Alþýðublaðið - 15.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1927, Blaðsíða 4
4 AfciÞÝÐöHEAÐiæ Vesturheims nnmu ekki taka vægilega á athæfmu grænlenzka eftir að slæðunmn er svift af þessu leiksviði hungurbana, pesta og ónefnanlegra glæpa. Full ástæða er til pess að ætla og vona, að íslenzkir menn af þv íbergi brotnir, sem öldum sam- an sveltist hér til dauða með líkri nöferð og af sömu völdum, myndu verða hraðhentir og ótreg- ir á það að leiða freisi, mentun og mensk lífskjör inn yfir hinar gömlu byggðir feðra vorra fyrir vestan. Það, sem hér hefir verið drepið á, ætti að iiðast rækilega í sim.dur í fleiri greinum, og væri liægt aö staðfesta það í he'lztu atriðum með tilvísun til áreiðanlegra rit- böfunda og landkönnuða. Einar Benediktsson. SaMiö á báísmin FB. í okt. Miss M’Lellan, sem nýlega kvaðst hafa synt yfir Ermarsund, en skömmu síðar tilkynti,, að hún hefði farið í bát mestan hluta leiðarinnar, og lét svo um rnælt, að hún hefði viljað ojma augu ajmennings fyrir því, að ekkert eftirlit væri haft með þeim, er þreyttu sund yfir Ermarsund, heit- ir réttu nafni Dorothy Logan, og er læknir í LÚndúnum. Mörg brezk blöð vjta athæfi hennar harðlega og telja hana hafa varp- að skugga á íþróttaheiður Breta. 53ps dagpnawi vrafgiuii. Næturlæknir » ier í nótt Daníei Fjeldsted, Lækj- argötp 2, sími 272. Jafnaðarmannafélag íslands. . Fundur í kvöld ki. 8>,4 í Kaup- þingssalnurn. Héðinn Valdianars- hefur umræður um húsnæðismál- ið. Fé’agar! Fjölmennið! Þetta er nauðsynjamál, sem mjög tekur til allrar alþýðu. Heilsufarsfréttir. (Frá landiækninum.} Hér í, Reykjavfk er iðrakvef áfram og kvefsótt. Barnaveikin hefir ekki gert frekar vart við sig hér. úti um land er .heilsufarið súriis staö- ar ágæít, en á öðrum stöpiim talsverð kvefpest. Er hún á Norð- ur- og ÁuStúr-landi og.sums staö- ar á Vestfjörðum. Sömuieiðis er iðrákvef í nokkrum héruðuni hér sunnatiiands og á Snæfellsnesi. „Kikhósti“ gengur enn eystra, í Norðfjarðarhéraði, og sömuleiðis vestra, í Flateyjarhéraði á Breiða- firði. Fingar aðrar farsóttir. Þenna dag árið 1787 andaðist C. W. Gluck,' frægt tónskáld þýzkt. Dánarfregn. 1 morgun andaðist Sigríður Jó- hajnnesdóttir á Nönnugötu 1 eitir þimga 'egu. H'ún var forstöðukona „Smjörhússins“ um 20 ár, frá því ]rað var sett á stofn þangað til í sumar. ísfisksala. ,,Draupnir“ hefir selt afla sinn i Englandi fyrir 1944-stpd. og ,,Jú- píter“ fyrir 1974 stpd. „Ari“ og „Mai“ selja I dag. (FB.) Bifreiðabók / hefir Ásgeir Þorstemsson verk- fræðingur samið, en Steindór Gunnarsson prentsmiðjustjóri gef- ið út. Er hím nauðsynleg fræðibók hverjmn bifreiðarstjóra og bifreið- areiganda. Þess vantar að geta í bqkinni, hvar hún fæst og hvað hún kostar. Bifreiðítrstjóri. ■ Til Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Afhent Alþbl.: Áheit frá Breið- firðingi kr. 5,00. Póstar Austanjióstur kemur hingað á fimtudaginn. Togararnir. „Karlsefiii/ kom í morgun af veiöuin með 900 kassa ísfiskjar. „Geir“ kom frá Englandi í gær- kveltli, en ,,Otur“ í morgun. Skipafrétíir. „Lyra" kom í morgun frá Norr egi. Hún fer þangað aftur á fimtu- dagskvöldið kl. 61 „Suðurland“ er i Borgarnessfö'r; kemur hingað í dag. „Esja“ fer ekki fyrr en síð- degis á niorgun. Veðrið. Hiti 7—0.stig. Suðlæg átt, víð- ast freniur hæg, nema hvassviðri / Vestmannaeyjum. Regn þar og víðar. Loftvægislægð- fyrir vest- an land á norðausturleið. Útlit: Útsynningur. Sunis staöar ali- hvass. Sluiraveður á' Suður- og Vestur-landi. Otto N. Þorláksson kom aftur úr Englandsför á suiinudaginn. Til styrktarsjóðs pýklinga á Vífilsstöðum. Af- lient Alþbl.: Frá Breiðíirðingi kr. 10,00. Útvarpið í kvöld. Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 mín.: Fyrirlestur um tilraunir og þýðingu þeirra (Guðmundur Jóns- son búfræðikandidat). Kl. $1/2': Útvarpsþríspilið (G. Takács, A. Berge.r og Emil Thoroddsen). KI. S'/s: Upplestur á „Sct. Hans Aften S|iil“ eftir Adam Oéhlenschlager (Adani Poulsen leikhússtjóri). Kl. 9> j: Upplestur á kafla úr Egiis- sögu (séra ÓJafur Ólafsson fri- kirkju|)restur). Sauðfjáreigendur halda fund í kvöld í Bárunni uppi kl. 8V2- Eru allir þeir, sem fé eiga, ámintir uni að koma á fundinn. Bann gegn dragnóiaveiði í landhelgi fyrir Hafnahreppi giengur í gildi 1. dez. n. k., og er það sett samkvæmt lögum frá 1923 um heiniild fyrir ríksistjórn- ina til að banna’ dragnótaveiðar í landhelgi. Bannið tekur einnig til kolanöta. Svæðið er frá Staf- nesstanga að vestustu gnýpu Hafnabergs. Brot gegn . banninu varða 500—15000 kr. sektum. Vegna íshættu. Ráðurteytinu heíir borist um- burðarbréf finskra stjérnarvalda urri ]iað, að vegna hættu, er stafi af siglingu í ís við Finnlands- strendur, hafi verið gerðar auknar öryggiskröfur til skipa, sem sigla til fihskra hafna að, vetrarLagit, éinkunf um, að þau séu nægilega sterk til sigiinga í ís. Ólafur Th. Sveinsson, skipaeftirlitsniaður stjórnarinnar, gefur þeim, sem hlut eiga að niáli, nánari upp- lýsingar, ef þeir óska. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22,15 Dollar 4 55 100 kr. danskar 121,84 100 kr. sænskar - 122,45 100 kr. norskar — 120,19 100 frankar franskir 18,03, 100 gyllini hollenzk 183,73 100 gullmörk þýzk 108 57 Talning á fiskbirgðum. (Skýrsla frá gengisnefnd.inni.) Sajiikvænit beiðni frá Fiskifélág- imi og gengisnefndinni fyrirskip- aði atvinnuniálaráðuneytiö taln- ingu á fiski um mánaðaniótin síð- ustu. Er þetta eins konar bráða- hirgðatálning, seni varla getur orðið nijög nákvæm. Aðaltalning fer fram um áramót. Talningin sýnír þessa útkomu: Verkaður fiskur samtal.s 64 227 skpcl, sait- aúur og liressaöur 6 441 skpd. þurr og blautsaltaður 9 613 skpd. ])urr. Birydir samtals.; 80 281 skpd. þurr. - Gengisneíndin er vön að iáta fylgja með útflutningsskýrslu sinni á hverjuni inónuði útreikn- ing á fiskhirgðum, niiðaðan við aflann og útflutnlnginn. Sani- kvæint sairis konar reikningi ættu 1. nóv. að eins aþ liggja í land- inu lun 45 000 skpcl. Talningin sýnir nú birgðirnar um 35 000 skpd. Iiærri, og kemur það ekki á óvart, því að aflaskýrslurnar eru yfirleitt 10—15 af hundra'ði of lágar. — I fyrra reikniiðust birgðirnar 1. nóv. 113 þús. skpd., en talning sýndi 139 þúsund. I hitt eö l'yrra reiknuðust birgðir 1. nóv. um 101 500 skpd., en ta!n- »ng fór ekki fram fyrr en 1. dez. og sýndi þá um 25 þús. skpd. meira en það, sem reiknaðist (100 þús. á móti 75 jiús.). Oddur Sigurgeirssen er skikkanlegur karl og sérlega barngóður. Það er því illa og ó- maklega gert af börnum, seni um göturnar sveima, að ónáða gamla manninn, élta hann eða rífa í föt hans. Foreldrar! Segið Ikirnum ykkar að* láta Odd gamla í friði. Borgari. Rekkjnvoðir ódýrar og góðar. Christy hattar, nýkomnír. Mayo karlmanns-nærfatnaður á að eins 7,80 settið. Barnaföt niest úrval. firahísii. □ -----——-------------------11 Hellræði effir ISenrik Lund fást við Grundarstig 17 pg í bókatAið um; góð tækifærisgjöf og ódýr. □ " ...—.... Konnr. Biðjið um Smára* smjörlíkið, pví að pað er efnisbetra ea alt aanað smjorlfki. Mnnið eftir hinu fjölbreytta úrvali af veggmyndnm ís- lenzkum og útlendum. Skipa» myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndlr innrammaðar á sama stað. Öll smávara til .saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Hi'is jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarsiræti 11 B, annast kaup og sðlu fasteigna i Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskiftl beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. • Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Baldursgötu 14. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða,' erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Brúkaður ofn er til sölu á Nönnugötu 10. Tækifærisverð. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. A1 þýðupr en tsmi ð jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.