Alþýðublaðið - 16.11.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 16.11.1927, Page 1
Alþýðublaðið Gefið út af Al|>ýðaflokkna«i« 1927. Miðvikudaginn 16. nóvember 269. tölublað. öamla BÍO Stónnynd i 10 páttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Cervant.es. LeikféiagRey kl avíkur. Aðalhiutverkin leika ðg Skáldsagan Don Quixote er'eitt af meistaraverkum heimsbókmentanna og hefir • verið pýdd á f jölda tungumála. Mynri þessin liefir hlotið ágæta dóma víðsvegar um EvrópUí sérstaklega ])ó í Suð- | ur-Evrópu, eins og skiljan- legt er, par sem hvert rnanns- barn par pekkir söguna. Oávaraap seljast með tækifæris- verðí i Aðalstræti 1, ef samið er ■strax. leikur um dauða hins ríkamaiins, eftir Hwgo von Hoffmansthal, verður leikinn í Iðnó í dag, fimtudaginn 17. og íöstu- daginn 18. þ. m. ki. 8. ilr. leikhússtjóri Ádam Poulsen hefir sett leikinn á svið og leikur sjálfur hlutverk Sérhvers. Söngurinn æfður af Emil Tiioroddsen. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Verð: kr. 6,00, 4,50, 3,50 og 3,00. SÍIMl 12, SisibI 12. Bezt að anglýsa í Alþýðublaðirau! NYJA BIO Sögur gamla Stáls. (Úr Fánrik Stáls Sagner.) Sögur úr frelsisstriði Finna 1808—1809, teknar á kvik- mynd eftir fyrirsögn John W. Brranins. Hlutverkaskrá; J. L.Runeberg, C. M. Runeberg Gamli Stál, John Erikson. Sveinn Dúfa, Axeli Slengus. Sandels, Thor Modéen. Döbeln, Edwin Adolphsson. Adlercrantz, Nils Wahlbom. Kolnefur, Adolf Niska. Til myndarinnar er sérlega mikið vandað, eins og vant er um sænskar kvikmyndir, enda er Brunius kunnur að vand- virkni. ^mlD: „f«iorael**''hattaF: Ódýrir flókahattar. Mýir regranattar. Mikið rarval af smábarna~höfuð¥öturai. l|61a« og kápnspennnr, kjóla- og kraga-blórai. — Biómahönd, leggingar o|f hlóradrar. Kögur og dúskar á lampahlifar. Anna Ásmundsdáttir. Tek að mér að sauma föt og frakka eftir máli, vendi gömium fötum, svo pau verða sem ný, tek allan fatnað til viðgerðar, hreinsunar og press- unar. Fyrsta flokks vinna. Verðið hvergi eins lágt. Jén Jénsson, klæðskeri, Kárastig 9 (uppi). Kiæði í pejfsnf öt, 3 teg., og alt til fata mjög ódýrt. Torfi G. Þórðarson. Simi SOO. (Áður útbú Egill Jacobsen.) „Gallfoss^ fer héðan í nótt til Hafnar- fjarðar og þaðan á morgun (fimtudag) kl. 6 síðdegis til Vesturlandsins. Skipið fer héðan ,27. nóvember til Kaup- mannahafnar. „Es|a“ , fer héðan í dag kl. 6 síðd. austur og norður um land. S.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 17. p. m. kl. 6 s. d. til Bergen um Vestmannaeyjar og Fœreyjar. Flutningur 'afhendist fyrir kl. 6 í dag. Farseðlar sœkist fyrir kl. 2 á fimtudag. Nic. Bjarnason. Sjómannafélag Reykjavíkur. .. " .1 ^ M .. F ii n d ii r í Bárunni niðri fimtudaginn 17. p. m. kl. 8 síðd; Ýms félagsmál, nefndartillögur. Haraldur Guðmundsson flytur erindi. Félagar! Fjölmennið! Sýnið skírteini við dyrnar. St|órnfn. Ljósálfar. kvœði eftir Sigurjón Jónsson. Fœst hjá öllum bóksölum. Kgstar kr. 5,50. .-%í • ' ' ; I '• Sjómannaalmanakið fyrir árið 1028, Mótorfræði og fleiri nýjar bækur nýkomnar. Bókav. Þorsteins Gíslasonar, Lækjargötn 2.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.