Alþýðublaðið - 16.11.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.11.1927, Blaðsíða 2
z ALf> ÝÐ U ö l, A Ði Ð , 1: Wlp :'. ■ : ;/■ v; .;■■ .. ■ > :: ■ IJHiISÍSBU -■ V, ^7'-; .V. rf ■■.■■í.íví‘.í>A alþýbublaðib [ kemur út á hverjum virkum degi. ► --- .... ---------- > Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við t Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. \ íil kl. 7 siðd. > Skriístofa á sama stað opin kl. í 9i/e — 10'/n árd. og ki. 8 — 9 síðd. t Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► {sbrifstofan). ► Verðíag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 5 hver mm. eindálka. £ Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan jí (í sama húsi, sömu simar). ► íhaldið á ekkerí sriðlaM á MorðarlSndiim. I ’ franska blaðinu „Le Temps" 20. október er grain, er vakið hef- ir mikla athygli á Norðuriönclum. Greinin er um kosningarnar í Noregi. Segir blaðið, aö jiað sé timanna tákn, hvernig róttækustu jjjóðfélagshugsjónir sigri Norður- itwid. „Kosningarnar í Noregi", segir blaðið, , vekja enga undrun hjá þeim, er þekkir bjartsýni og f ram sókn N orður lan da-þ jóðanna. Þaö hefir sýnt sig, að ihaldsstefna á hvaða sviði sem er, á ekkert griðland þar. En hugsjónir, sem bornar eru fram af áhuga verka- lýðsins og framheria hans, eru þær, sem N o rö ur 'an dab úar n i r taka tveim höndum. En Norður- landabúar eru þó kaldir og róleg- ir. Þeir hlaupa ekki til verka að ófyrirsynju; þeh' slíta sambandi við Moskva og sigra í sínu eigin landi. Norðurlönd munu á næstu árum dxaga að sér athygli alls heims fyrir að framkvæma hug- sjónir jafnaðarmanna, því áð sig- urirm er þeim viss.“' ®íí» í dag fiytur Alþýðublaðið ies- endum sínum nokkrar myndir'frá RússLandi. Efsta myndin er tekin af þingi því, er hin alrússneska fjamkvæmdanefnd hélt nýlega í .Uritsky-höllinni í Leningrad. Á þinginu voru baldnar margar ræð- ur, og var innihaíd flestra þeirra um framför þá, sem orðið nefir á rússneskri menningu undir ráð- stjórnarskipuiaginu. Fyrir neðan sjást nokkrir af leiðtogunum. Eru það þeir, taldir frá vinstri til hægri: Yenoukidze, Rykoff, Pie- trovsky og Tscherviakoff. Við hiiöina á þessari mynd sést Urit- sky-höllin, áður þinghús „dúm- unnar". Yfir iniLganginum hafa sameignarsinnar látið setja ártöl- in 1917 og 1927 ajk merkis síns, sigðar og hamars. Neðsta myndin er tekin af „Rauða torginu" í Mos- kva, meðan á háfiðahöldunum. stendur. J ó es SveiirassoBS sjðtngnr. 1 dag er landi vor, séra Jón Sveinsson, sjötugur. Við hann munu flestir Islendingar kannast af sögum hans, og fyrir þær er hann góðkunnur víða um íönd. Séra Jón er fæddur á Möðrú- VöIIum í Hörgárdal á fimmtíu ára afmælisdegi Jónasar Hallgríms- sonar. Jón var að eins 12 ára gamall, þá er hann fór utan á ednsigluðu seglskipi. Hafði fransk- ur maður boðið að styðja tvo islenzka pilta tí.1 menta, og gerð- ust þeir til fararinnar Jón Sveins- son og Gunnar Einarsson, sem síðar varð kaupmaður. Þegar Jón Sveinsson kom til Kaupmanna- hafnar árið 1870, yar fransk-þýzka stríðið skollið á, og komst hann því sekki lengra fyrsta árið, en árið eftír fór hann til Frakklands, svo sem ætlað var. Þar stundaði hann fyrst nám í unglingaskóla, en .síðan í háskólum í þremur löndum, Frakklandi, Þýzkalandi og Englandi. Hann tók kaþólska prestsvígslu. Gegndi hann Iengi prestsstörfum til og írá á Sjá- landi jafnframt því sem hann var kermarí við St. Andreas Kolleg í Ordrup í Charlotíenlimdi, rétt við Kaupmannahöín. Lengstum hefir séra Jón dvalið í Danmörku °8' á Þýzkalandi, en stundum á Frakklandi, og þar dvelur hann nú, en er mjög oft í ferðalögum bæði þar í landi og um BeJgíu og Þýz'kalahd, því að hanu er mjög eftirsóttur fyrirlesari. Á stríðsárunum kendi hann í skóla í Feldkirch, nálasgt landamærum Þýzkalands og Austurrikis. Tók hann einlægan 'þátt í kjörum fanganna, sem herteknir höíðu verið, og var hann jafneinlægur vinur þýzkra og franskra fanga, Þar um geta menn nánar séð með því að lesa grein eftir hann, sem birtist fyrir nokkrum árum í „Eimjeiðinni“. Séra Jón Sveinsson kynnir ís- ] land mjög rnikið meðal útlend- inga. Um það fjalla flestir fyTir- lestrar lians. Enn era honum sér- stak’ega í fersku minni bernsku-, árin hér heima, þótt hann haíi að eins einu sinni komið hingað til lands snögga-ferð, síðan hann lagði út í iieiminn á litla seglskip- inu forðum. Það var skömmu fyr- ix aldamóím, sem hann brá sér hingað heim. Kunnastur er séra Jón fyrir bækur sír.ar, sem náð hafa ó- venjulega miki'.li útbraiðsh; á jiýzkalandi og verið þýddar á fjölda tungumála, [jpr á meöil kínversku. I>ær hafa allar verið þýddar á íslenzku, og hefir Frey-’ steixm Gunnarsfon kennari þýtt flestar þeirra. I dag kemur hin síðasta þeirra út í íslenzkri þýð- ingu. Hún er frá dönsku eyjun- um og heitir „Æfin>týri ú:r eyj- um“. AUir þeir inörgu, sem baikur séra Jóns Sveinssonar hafa geiið falslausar tinægjustundir, munu í dag- minnast hans með þakklæti og hlýjum hug og óska, að enn auðnist honum líf og heilsa til að skrifa margar fleiri slíkar. Khöfn,-FB, 15. nót'. S.unviuna ruilli Þýzkaíaiuts og Ausívi' ik's- Frá Ber'ín er símað: Marx og ■Stre.emann eru ú 'heimnókn í Vín- arborg þessa dagana. Blöðin i Þýikalandi búast við þvi, a’ð þeir muni ræða viö stjórnina í Aust- UTríki um íjrirbagslega o/ stjórn- málaiega samvinnu. m i frikirkjunni fimtudaginn 17. þ. in. kl. 9 e. h. ésksrflorðinaimaðstoðar. Að£röng;miiðar fást i hljóð- íæraverzlun Katrinar Viðar, ou kesta 2 krónnr. Fundnr verður haidinn á, morgun (íimtudag) kl. 8V2 síðd. i Bárunni uppi. Rætt afmæii, bazar og margt íleira. Einnig skemtir fræðslunefndin. Konuif Fjöimennið! Sílóram. Rússland, Þjóðabandalagið og samábyn,;ð auðvaldsins. Frá Moskva er síniað: Útlendii;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.