Alþýðublaðið - 28.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XXI. ÁRGANGUR MANUDAGUR 28. OKT. 1940. 250. TÖLUBLAÐ and f riðl við Itali Italskar hersveltlr réðust Inn f land* Ið f rá Albaníu kl. tœplega 6 í morgun rlkkir hafa beðlð ,Breta . um h jálp. SÍÐAN KLUKtCAN 6 B MORGUN hefir Grikkland veriS í stríSí við ftalíu. ItaSskar iiersveltir réðust im paM leyti inn ytfir .lahda- niæri -Grikklands a@ norðan, frá Alhaníu. Allsherjarhervæoing hefir veri^ fyrirskipu$ á GríkkSandi ©g gríska stjórnin h'efir snúið sér til hrezku stjórnarinnar ©g feeSiti hana um hjálp. Hún hefir þégar fengi® það svar frá 'London, aS- Bretiasid muni veita Grikkiandi alia. þá hernaoarlegu hjálp, - sem unnt se a< h Rúmum þremur klukkustundum áður en ítölsku hersveitirnar fóru yfir grísku landa- mærin frá Albaníu, eða klukkan 3 í nótt, afhenti sendiherra ítala í Aþenu grísku stjórn- inni úrslitakosti og krafðist þess, að svar væri komið við þeim í hans hendur fyrir klukk- an 6 í morgun. En Metaxas forsætisráðherr a Grikkja neitaði að verða við þeirra kröfu. Kröfur ítala voru þær, að fá að 'senda her inn í landið og taka nokkra þýðingarmestu staði þess á sitt vald. Áður en þriggja klukkustunda fresturinn var útrunninn var árásin á landið byrjuð. íyrstu ítölsku hersveitirnar brutust inn yfir norðurlandamærin kl. 5.30 í morgUn. ¦ ¦¦¦¦¦¦ ¦ ¦ ¦¦¦:¦¦¦:¦:::.... > :¦ : METAXAS Aðvaranir um loftárás hafa tvisvar sinnum verið gefnar í ndankln líta ekkl He 'riðarskrafl I Cordell flull oeitar aliri samvinnii við hann. MEÐ RÆÐU, sem Cordell Hull,- utanríkismálaráðherra Roose- velts, flutti á laugardagskvöldið, aðeins örfáum klukku- stundum eftir að orðrómurinn barst út um það, að Hitler og Musso- lini væru með nýtt f riðartilboð á pr jónunum, \ voxu tekin af öll tvímæli um afstöðu Bandaríkjastjórnarinnar til slíkrar tilraunar. Boosevelt hefir ekki í hyggju, að láta nota sig sem peð í slíku tafli. En strax og orðrómurinn um.nýtt friðartilboð barst út, þótti augljóst, að ætlunin væri fyrst og fremst sú, að koma honUm í klemmu og bregða fyrir hann fæti í forsetakosningunum með því að stimpla hann sem stríðsæsingamann, ef hann vildi ekki flytja „friðartilboð" einræðisherranna við Bretland. Cordell Hull sajgðí, í ræðu sinríi, aið han-n tekii fyrirætlanir ag að- ferðir einræðisherrainna í Bvrópu svo hættulegar fyrir Iýðræðið og Brezk flotadelld er þegar á leið til (frikklands. .'/'"¦ . " Samkvæmt fregn frá Belgrad í morgun eru bardagar byrj- aðir meðfram öllum landamærum Grikklands og Albaníu. Her- stjórn Grikkja hefir þegar gefið út fyrstu tilkyriningu sína. Þar segir, að ítalir hafi ráðizt á Grikkland kl. 6 í mörgun. En her- sveitir Grikkja veiti þrautseiga mótspyrnu. :- ¦ * ¦ 1 Við eyjuna Korfu hefir grískum og ítöískum herskipum þegar lent saman. Fregn frá Belgrad hérmir, að brezk flotadeild sé nú þegar á leiðinni ti'l Grikklands. Aþenu í morgúoi. í síðar.a skipt- ið heyrðist mikil skothríð úr loftvarnabyssum í borginni. Georg Grikkjakonungur gaf í morgun út ávarp til þjóðar- innar. Segir í því, að Grikk- land hafi verið neytt til þess að grípa til vopna, og hver ein- asti Grikki muni gera skyldu sína. Öll þjóðin muni berjast þar til sigur er unninn og óvin- irnir reknir út úr landinu. . Italir höfðu margsinnis lofað því hátíðlega að virða hlutleysi Grikklands. Hvað gerir Tpkland? Tyrkland hefir enn enga yfir- lýsingu gefið um afstöðu sína til árásarinnar á Grikkland, en því hefir verið lýst yfir í An- kara, að f orsætisráðherra Tyrkja murii flytja ræðu í dag. I frétt frá Moskva í gær var sagt, að tyrkneskir hershöfð- ingjar hefðu komið til Aþenu í gær. Og í London var í morgun tilkynnt, að aðalráðunautur Wavells,i yfirhershöfðingja Frh. á 4. síðu- fjárhaigsLegt öryggi í heiminuim,, að Bandarfkin hef-ðu aildrei verið í meiri hættu stoidd ién nú. Það Frh. á 2. síðu. j.Ort af Su3ur-ítalíu, Albaníu og .3 cr nú barÍ2t á öllum land . (Greece). amærum Albaníu og Grikklands. ----------------------------------¦—.—---------------------,------------------.—:---------a Daðsbróoð rf ondor sampsrkk ir isppsíp samninganna. — » —~ Einar Björnsson og Marteinn Gíslason hafa nú endurgreitt alla sjóð|siirð sina. -------.---------------O---------------___... Og félagið fellur frá sakamálakæru. U.M 300 manns sóttu fund Vérkamannafélagsins Dagsbrún í gær. Því miður hafði félagið ekki ráð á húsinu nema til kl. 6 svo að ekki tókst að afgreiða öll þau mál, sem fyrir lágu og var fundinum því frestað. Haraldur Guðmunds- son stjórnaði fundinum. Fyrst voru tekin fyrir félajgs- mál, og skýrði íarmaðuir félags^ ins frá því, að nú væri búið að borga til félagsins allt það fé, sem Einar Björnsson og Márteinn Gisllaison dróu sér úrsjóð'uim fé- lagsins. Jafnfrámt skýrði ha&n frá því, að stjóm fé'lagsiás hefði fall- isit á að falla frá kröfu um saka- málshöfðun gegn þeim. Hafði 'stjórn félagsins sent sakadömara samhljóða bréf um þá báða, og er- bréfið um Eimair Björnsson svo hlióðandi: „Með því að herra Einar Björnsson, fyrverandi fomiaður Daigsbrúnar, hefir í dag gneitt Verkaimannafélaginu Daigsbrún að fullu og öllu fé það, sem upp- lýst er með sakamálstrannsókn að hann hefír ólöglega dregið ,sér frá félaiginu, ásamt vöxtutm og ölluini. kostnaði, þá lýsir undirrit- uið jstjóirn Daigsbrúnar því hér með yfir, fyrir hönd félaigsins, að hún fellur frá öllum kröfuim á henduir Einari og ó'skar eStár, að aillar opinberar, áðgerðir' verði látnar niður falla, þair á meðal að hætt verði við sakamálshöfð- uin gegn Emari út af broti hans gagnvart féiaginu. Reykjavik, 25. ofet. 1940." (Nöfn fimm manna í stjórn Dagsbrúnar.) Nokkrar umrœðlur urðu um þetta mál, en stóðu skamma stund. Þá fór fram kosning í Frh. á 2. síðu. 1 Hlfler og Nnssolln á fundi í Florenz. HITLER OG RIBBENTROP eru komnir til Florenz á ítalíu til fundar við Mussolini og Ciano greifa. , Þettá hefir verið tilkynnt opinberlega í morgun bæðií Berlín og Rómaborg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.