Alþýðublaðið - 28.10.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 28.10.1940, Page 1
RÍTSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MANUDAGUR 28. OKT. 1940. i Italskar hersveltlr réðust iun i land" ið frá Albaniu kl. tœplega 6 i morgun ----------- \ • '• , ■ Grikkir hafa beðið Breta um hjáip. -----<,---- SÍÐAI^ ICLIMiCAN S I IVSOitCsUNI hefir Orikkland verSð í sfríði við ÍfaSiti. Itafiskar iiersvelfir réðtist um pa'® leytS inn yfir landa- mæri OrBkklands að nerðan, frá AEbaníu. AlSsSierlarhervæðing hefir veriS fyrirskipuð á Grikklandi ®g gríska sfjérnin fiefir ssiúið sér tiS brezku sfjérnariíinar foeiiS hana um hjáfip. Hún hefir þegar fengið jþað svar frá Lendon, að Brefiand muui veifa OrikkSandi alfia þá hernaðarfiegu hjáfip, sem usirst sé a® láfa í té. Rúmum þremur ldukkustundum áður en ííölsku hersveitirnar fóru yfir grísku landa- mærin frá Albaníu, eða klukkan 3 í nótt, afhenti sendiherra ítala í Aþenu grísku stjórn- inni úrslitakosti og krafðist þess, að svar væri komið við þeim í hans hendur fyrir klukk- an 6 í morgun. En Metaxas forsætisráðherr a Grikkja neitaði að verða við þeirra kröfu. Kröfur ítala voru þær, að fá að senda her inn í landið og taka nokkra þýðingarmestu staði þess á siít vald. Áður en þriggja klukkustunda fresturinn var útrunninn var árásin á landið byrjuð. Fyrstu ítölsku hersveitirnar hrutust inn yfir norðurlandamærin kl. 5.30 í morgun. \ '•.... i Brezk flotadeild er pegar á leið til Grikklands. V- - / ~~ , " ■ Samkvæmt fregn frá Belgrad í morgun eru bardagar byrj- aðir meðfram öllum landamærum Grikklands og Albaníu. Her- stjórn Grikkja hefir þegar gefið út fyrstu tilkyriningu sína. Þar segir, að ítalir hafi ráðizt á Grikkland kl. 6 í morgun. Én her- sveitir Grikkja veiti þrautseiga mótspyrnu. Við eyjuna Korfu hefir grískum og ítölskum herskipum þegar lent saman. Fregn frá Belgrad hérmir, að brezk flotadeild sé nú þegar á leiðinni til Grikklands. METAXAS Aðvaranir um loftárás hafa tvisvar sinnum verið gefnar í íin íðia em ast af friðarskrafl Cordell Hull ueltar allrí sanviunn við haaa. MEÐ RÆDl’. sem Cordell Hull, utanríkismálaráðherra Roose- velts, flutti á laugardagskvöldið, aðeins örfáum klukku- stundum eftir að orðrómurinn barst út um það, að Hitler og Musso- lini væru með nýtt friðartilboð á prjónunum, voru tekin af öll tvímæli um afstöðn Bandaríkjastjórnarinnar til slíkrar tilraunar. Roosevelt hefir ekki í hyggju, að láta nota sig sem peð í slíku tafli. En strax og orðrómurinn um nýtt friðartilboð harst út, þótti l augljóst, að ætlunin væri fyrst og fremst sú, að koma honurn í klemmu og bregða fyrir hann fæti í forsetalcosningunum með því að stimpla hann sem stríðsæsingamann, ef hann vildi ekki flytja „friðartilboð“ einræðisherranna við Bretland. CoFdell Hull s.a,göj, í ræBu sinni, að hann teldi fy.rirætlanir og að- ferðÍT einræðisherrarma í Evrópu svo hættaiegar fyrir lýðræðið og fjárhagslegt öryggi í heiminum, að Bandaríkin hefðu aldrei verið í meiri hættu stödd én nú. Það Frh. á 2. síðu. Aþenu í morgUn. í síðara skipt- ið heyrðist mikil skothríð úr © loftvarnabyssum í borginni. Georg Grikkjakonungur gaf í morgun út ávarp til þjóðar- innar. Segir í því, að Grikk- land hafi verið neytt til þess að grípa til vopna, og hver ein- asti Grikki muni gera skyldu sína. Öll þjóðin muni berjast þar til sigur er unninn og óvin- irnir reknir út úr landinu. Italir höfðu margsinnis lofað því hátíðlega að virða hlutleysi Grikklands. Hvað gerir Tyrklaoð? Tyrkland hefir enn enga yfir- lýsingu gefið um afstöðu sína til árásarinnar á Grikkland. en því hefir verið lýst yfir í An- kara, að forsæíisráðherra Tyrkja muni flytja ræðu í dag. I frétt frá Moskva í gær var sagt, að tyrkneskir hershöfð- ingjar hefðu komið til Aþenu í gær. Og í London var í morgun tilkynnt, að aðalráðunautur 250. TÖLUBLAÐ við Itali ■ ííí af Suður-Ítalíu, Albaníu og Norður-Ítalíu (Greece). ð er nú barizt á öllum landamærum Albaníu og Grikklands. DagsbrnnarfnndDrsampykk ir npgsSgn samnlnganna. Einar Björnsson og Marteinn Gíslason hafa nú endurgreitt alia sjöðþurð sina. : G ----o----- Og félagið fellur frá sakamálakæru. Wavells, yfirhershöfðingja Frh. á 4. síðu. UM 300 manns sóttu fund Verkamannafélagsins Dagsbrún í gær. Því miður hafði félagið ekki ráð á húsinu nema til kl. 6 svo að ekki tókst að afgreiða öll þau mál, sem fyrir lágu og var fundinum því frestað. HaralSur Guðmunds- son stjórnaði fundinum. Fyrst voru tekin fyrir félags- mál, og skýrði formaðutr félags- ins frá því, að nú væri búið að borga til télagsins allt það fé, sem Einar Björnsson og Marteinn Gfsllason dróu sér úr gjóðuim fé- lagsins. Jafnfrámt skýrðd hann frá því, að stjóitn fé’agsins hefði fall- Ssit á að falla frá kröfu um saka- málshöfðun gegn þeim. Hafði stjórn félagsins sent sakadómara samhljóða bréf um þá báða, og er- bréfið um Einar Björnssion svo hljóðandi: „Með því að herra Einar Björnsson, fyrverandi fonnaður Dagsbrúnar, hefir í dag greitt Verkaman naf é’.agin u Dagshrún að fuillu og öllu fé það, sem upp- lýst er með sakcimáls<rannsókn að hann hefir ólöglega dregið sér frá félaginu, ásamit vöxtum og öilum kostnaði, þá lýsir undirrit- uð jstjó-m Dagsbrúnar því hér með yfir, fyrir hönd félagsáns, að hún feilur frá ölium kröfum á henduir Einari og óskar eftár, að allar opinberar aðgerðir verði látnar niðar falla, þnr á meðal að hætt verði við sakamálshöfð- uin gegn Einari út af broti hans gagnvart félaginu. Reýkjavík, 25. okt. 1940.“ (Nöfn fimin manna í stjórn Dagsbrúnar.) Nokkrar umræður urðu um þetta mál, en stóðu skamma stund. Þá fór fram kosning í Frh. á 2. síðu. Mifler og Mussolini á fundi í Florenz. H ITLER OG RIBBENTROP eru komnir til Florenz á Italíu til fundar við Mussolini og Ciano greifa. Þetta hefir verið tilkynnt opinberlega í morgun bæði í Berlín og Rómaborg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.