Alþýðublaðið - 29.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 29. OKT. 1940. 251. TÖLUBLAÐ rtvttut v Haía á einum stað brotizt inn yfir landamæri Albaníu ----------------» ,— REGNIRNAR AF VOPNAVIÐSKIPTUNUMLvið norð- urlandamæri Grikklands eru enn mjög ógreinilegar. Þó segir í herstjórnartilkynningu, sem gefin var út á mið- nætti í nótt, að Grikkir haldi hvarvetna velli og háfi meira að segja á einum stað hrotizt nokkra kílómetra inn fyrir landamæri Albaníu. í öðrum fregnum er sagt, að Itölum hafi tekizt að ná tveimur landamærabæjum á sitt vald. í Rómáborg er sagt, að sókn ítala muni ekki byrja af fullum krafti fyrr en í dag. Engar frekari fregnir hafa borizt af landgöngutilraun- um ítala á eyjunni Korfu við vesturströnd Grikklands. Sðkn ftala stefnt í twær átt Ip: Til Salonlkl og Janlna . FRA AÞENU. í baksýn hæðin Akropolis með forngrísku musterisrústunum. Láotaka bæjarins: ©11 skuldabréfln: seld^ ust upp á Qórum dðg ura Hefðl werið hœgt ai selja mlklu melra af bréfnm. REYKJAVÍKURBÆR hefir þegar fengið þau i,vö lán, er hann bauð út síð- astliðinn fimmtudag. Pá5 tók aðeins 4 daga að sielja ;öH sfculdabréfin að tveimmr lán- trni, saimtals að upphæð kr. 3 mÆlljónir. Þetta mun vera alveg ¦©insdæmi öm innainlandslántökUr hér á landi og ber óneitanlega vott Um pað, að margjr menn hafa Ihikið sparifé handa á milli, pví a/ð, eftir pví sem sagt er, hafa bréfín selzt á allmaigar tiendur. Talið er, að miklu meira af Skuldahréfum befði verið hægt .-aö seifa á tiltöiulega* skömimum tíma, jafnvel þó að lánið hefði Verið upp' á 6 milijiónir, eða helmingi hserra en pað raunveru- lega var. Bréfin voru seld á öllum peim stöðum, sem auglýstir votu, en langsamlega anest var selt í Kauphöilinni. Tók Kauphöllin •strax að sér hálfa milljón króna. Bærinn stöðvaði innskriftir hjá sér í gær, en vel getur verið, saíð einhverjir uimboðsmannainna hafi enn óseld bréf. Áron Guð- brandsson, forstjórí Kauphailiar- innar, skýrði Alpýðubiaðinu svo frá í morgun, að Kauphöllin \ hefði strax tekið hálía milljón vegna fjölda viðskiptaimanna sinna, sem meðal annars eru úti uim land. Langsamlega mest af pessum bréfum er pegar selt, en nokkrum hefir verið haidið eftir vegna •viðskiptaímanna, sem kunna að hafa enn ekki náð til skrifstofunnar. Alpýðublaðið hafðl í morgun tal af Bjama Benediktssyni borjg- arstjóra. Hann sagði: „Sala slkuidabréfanna hefir gengið mdklu betur en við bjuggumiSt við, og pað gleður okkur vitanlega, sem förum með stjðm á málefnuim Reykjavikur- bæjar." — Verður efnt til nýrrar lán- t^ku? „Um pað get ég ekkert sagt. Það er alveg óráðið." Happdrætti á hlutaveltu Fram, 27. okt. 1940. Þessi númer hlutu vinning: 13298 fólksbifreið, 9930 matarforði, 2126 málverk eftir Eirík Jónssón, 12296 ljósmynd frá Ólafi Magnússyni, 8864 kol, 500 kg., 10352 farseð- ill til ísafjarðar, 4649 skíðasleði. Vinningarnir sækist í Verzlun Sig. Halldórssonar, Öldugötu 29, eða Lúllabúð, Hverfisgötu 59. Sérfræðingar í hernaði eru þeirrar skoðunar, að árás Itala frá Aíbaníu á norðurlandamæri Grikklands sé stefnt í tvær átt- ir. Sé öðrum aðalhernum stefnt í austurátt, þvert yfir Grikk- land, til hafnarborgarinnar Sa- loniki við Eyjahaf, en hinum suður með vesturströnd Grikk- lands til Janina, einnar stærstu borgarinnar í Epirus, nyrsta og vestasta héraði Grikklands. Ja- nina er skammt frá landamær- um Albaníu. Pað e;r talið> að italir hafi Um tO—.11 herfylki. samtals um 200 púsundir manns, í Albaníu, par af eitt búið vélknúnum herg-ögu- um. Her Grikkja er hins vegar sagður vera 15 herfyiki, þar af 14 fóígöngujiðsfylki og 1- ridd- araliðsfylki, en útbúmaður peirra að véifcnúnum hergögnum er tal- inn lélegur. En Grikkir eru taldir góðir hermenn, enda eru allir karlmenn í landinu skfyHdir til herpjónustu: á áldrinum 21—45 ára. - ' ' Uppreisn i Albanin? Fregn frá Belgrad seinnipart- inn í gær hermir, að uppreisn hafi þegár hrotizt út gegn ftöl- um í Albaníu, en nánari fregn- ir af henni hafa engar borizt. í fregninni er þess þó getið, aS gera megi ráð fyrir að ítöl- um veiti ekki af fjórða parti þess hers, sem þeir hafa í Ál- baníu, eða um 50 þúsundum manns, til þess að halda Alban- íumönnum sjálfum niðri. Loftðrásnm á Anenn verður svar- að ffleð loítárásnm á Rðmaborg! ítalir gerðu loftárásir á niarga staði í Grikklandi í gær, þar á meðal á höfuðborgina, Aþenu, og hafnarborgina Patras við Korinthuflóa, þar sem 50 manns voru drepnir og 100 særðir. Loftárásirnar á Aþenu mælast illa fyrir. Þar er fjöldi heims- frægra fornminja frá gullöld Grikkja, og það er bent á, að Mussolini hafi strax og hann fór í stríðið lýst því yfir að Bóma- borg væri óvíggirt til að firra hana loftárásum og þá skírskotað til hinna frægu fornminja borgarinnar. Nú er því lýst yfir í Aþenu, að Mussolini þurfi ekki að skáka í því skjóli, að Rómaborg verði hlíft við loftárásum vegna fornminja hennar, ef ítalir haldi áfram að gera loftárásir á Aþenu. í Istambul var því lýst yfir í morgun, að Grikkir hefðu enn sem komið er, ekki beðið Tyrkji um hjálp. En kunnugt er, ^að Metaxas átti í gær langt símtal við Inönu Tyrklandsforseta og að Sarajoglu utanríkismálaráð- herra Tyrkja ræddi bæði við brezka og gríska sendiherrann í Ankara. Talið er vafasamt að Tyrkir sendi her til hjálpar Grikkjum nema því aðeins að Búlgaría skyldi far^. í stríðið með Þjóð- Var flugYélin þýzk eða brezk? FuUGUFEEGNIR bár- ust út um bæinn í gærkveldi þess efnis, að þýzk flugvél hefði sést yfir Austfjörðum í gær og hefði hun virzt véra á könnunarflugi. Samkvæmt upplýsing- um, sem Alþýðublaðið hefir fengið í morgun, er algerlega ósannað mál að hér hafi verið um þýzka flugvél að ræða. Kosniugar í stúdentaráð, Samtal við formann Möýln- flokksfélags háskólans. K3SNINGAR í stúdeníaaráð fiaria friaitt á miorgaun, og er þegjair hafinn vidbúnaðtui' af hálfei stúdenta. Alþýðublaðið hafði í morgun tail af formanná Alpýðuflokksfé- lags háskólans, Friðfinni Ólafs- syni stud. polit, um- pátttöku Al- pýðufliokltsstúdenta í feDsning- unni. Hano sagði: 1 „Að pessu siinni stillum viðAi- pýöuílökksstúdentar ekki "upp sérstökum lista, en styðjum hins vegar lista Félags frjálslyndra stúdenta, enda eigum við fuíltrúa úr okkar félagi á honum* Þessi Msti er A-listíno og viljium við hvetja alla Alpýöuflokksstúdenta til að kjósa pennan lista. Tveir aðrir iistar hafa komið fraui við kosninguoa: Listi Fé- lags róttækra stúdenta, en pað skipa kommúnistar eingöngU' og listi „Vöku", félags „lýðræðis- sinnaðra sstúdenta", en svo kalla íháldsstúdentar sig, og eru þeir studdir af nazistum. Skemmtígarður Reykvik- ioga nmhverfis Elllöavatn Q ÍÐASTLIÐINN SUNNUDAG ^ teað stjðrai Skógitóktarfé- laigs tslands blaoamönn'uin og íieirmm með sér inn að Silunga- polli og þaðan yfir hriaiunið að Elliðavatni. Hefiir skógræktarfélagið akveð- ið að gangast fyrir friðun á all- störri spildu af landi jarðanna Hólms og Elliðavatns. Er pað hugmynd félagsins, að í framtíðmni verði pairna almenour skemmtistaiður fyrír Reýkvikinga. verjum og ítölum. í London er það talið velta á mestu, að Tyrk ir séu til taks, að verja Þrakíu og sundin milli Evrópu og As- íu, ef á þá verður ráðizt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.