Alþýðublaðið - 29.10.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 29.10.1940, Page 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 29. OKT. 1940. 251. TÖLUBLAÐ ‘Hafa á emum stað brotizt inn yfir landamæri Albaniu -------<>------ FREGNIRNAR AF VOPNAVIÐSKIPTUNUM við norð- urlandamæri Grikklands eru enn mjög ógreinilegar. Þó segir í herstjórnartilkynningu, sem gefin var út á mið- nætti í nótt, að Grikkir haldi hvarvetna velli og háfi meira að segja á einum stað brotizt nokkra kílómetra inn fyrir landamæri Albaníu. í öðrum fregnum er sagt, að ítölum hafi tekizt að ná tveimur landamærabæjum á sitt vald. í Rómaborg er sagt, að sókn ítala muni ekki hyr ja af fullum krafti fyrr en í dag. Engar írekari fregnir hafa borizt af landgöngutilraun- um ítala á eyjunni Korfu við vesturströnd Grikklands. Sékn ífala stefnt í tvær átt ir: Til Saloniki og Janina FRÁ AÞENU. I baksýn hæðin Akropolis nieð forngrísku musterisrústunum. Láetaka bæjarins: ðll skuMabréfln seld- ust aapp á fjérum dilgum verið hægt að selja mikln meira af bréfnm. 'T3 EYKJAVÍKURBÆR Xa hefir þegar fengið þau Tvö lán, er hann bauð út síð- astliðinn fimmtudag. Það tók aðeins 4 daga að selja 'öH skuldabréfin að tveinmr Ián- um, samtals að upphæð 'kr. 3 milljónir. Þetta mun vera alveg •einsdæmi um innanlandslántökur hér á landi oig ber óneitanlega vott um pað, að margir menn hafa mikið sparifé handa á milli, pví að, eftiir pví sem sagt er, hafa bréfin seizt á allmargiar hendur. Talið er, að mikiu rneira af skuLdabréfum hefði verið hægt .að seija á tiltölulega skömimum tíma, jafnvel pó að- lánið hefði verið Upp á 6 milljónir, eða helmingi hærra en pað raunveru- lega var. Bréfin vioru séld á öllum peim •stööum, sem auglýstir voxu, en langsamlega mest var selt í Kauphöilinni. Tók Kauphöllin •strax að sér hálfa milljón króna. Bærinn slöðvaði innsferiftir hjá •sér í gær, en vel getur verið, að einhverjir uinboð'smannanna hafi enn óseld bréf. Aron Guð- ■brandssion, forstjörí Kauphálliar- innar, sfeýrði Alpýðubiaðinu svo frá í morgun, að Kauphöilin \ hefði strax tekið hálfa milljón vegna fjölda viðskiptamanna sinna, sem meðal annars eru úti uim land. Lanigsamlega mest af pessum bréfum er pegar selt, en nokkrum hefir verið haldið eftir vegna viðskiptamauna, sem kunna að hafa enn ekki náð til sferifstofunnar. Alpýðubiaðið hafðl í mioigun tal af Bjama Benedifetssyni borig- airstjóra. Hann sagði: „Sala sikuidabréfanna hefir gengið miklu betur en við bjuggumst viö, og pað gieður- ofekur vitanlega, sem förum með sitjörn á málefnum Reyfejavíkur- bæjar.“ — Verður efnt til nýrrar lán- tpku? „Um páð get ég ekkert sagt. Það er alveg óráð:ið.“ Happdrætti á hlutaveltu Fram, 27. okt. 1940. Þessi númer hlutu vinning: 13298 fólksbifreið, 9930 matarforði, 2126 málverk eftir Eirík Jónsson, 12296 Ijósmynd frá Ólafi Magnússyni, 3864 kol, 500 kg„ 10352 farseð- ill til ísafjarðar, 4649 skíðasleði. Vinningarnir sækist í Verzlun Sig. Halldórssonat, Öldugötu 29, eða Lúllabúð, Hverfisgötu 59. Sérfræðingar í hernaði eru þeirrar skoðunar, að árás ítala frá Albaníu á norðurlandamæri Grikklands sé stefnt í tvær átt- ir. Sé öðrum aðalhernum stefnt í austurátt, þvert yfir Grikk- Iand, til hafnarborgarinnar Sa- loniki við Eyjahaf, en hinum suður með vesturströnd Grikk- lands til Janina, einnar stærstu borgarinnar í Epirus, nyrsta og vestasta héraði Grikklands. Ja- nina er skammt frá landamær- um Albaníu. Það er talið, að ítalir hafi um 10—11 herfviki. samtals urn 200 púsundir manns, í Albaníu, par af eitt búið vélknúnum hergögn- um. Her Grikkja er hins vegar sagður vera 15 herfylki, par af 14 fóígö'nguliðsfylki og 1 ridri- araliðisfylki, en útbúniaður peirra að véiknúnum hergögnuim er tal- inn iélegur. En Grifekir eru taldir góðir hermienn, enda eru allir karimenu í landinu skfýldir til herpjónustu á áldrinum 21—45 ára. UppreisH i Albaniu? Fregn frá Belgrad seinnipart- inn í gær hermir, að uppreisn hafi þegar brotizt út gegn Itöl- um í Albaníu, en nánari fregn- ir af henni hafa engar borizt. í fregninni er þess þó getið, að gera megi ráð fyrir að ítöl- um veiti ekki af fjórða parti þess hers, sem þeir hafa í Al- baníu, eða um 50 þúsundum manns, til þess að halda Alban- íumönnum sjálfum niðri. Loftðrásom á Apeiin verðor svar- að lei Söftárásom á Rómaborg! ítalir gerðu loftárásir á marga staði í Grikklandi í gær, þar á meðal á höfuðborgina, Aþenu, og hafnarborgina Patras við Korinthuflóa, þar sem 50 manns voru drepnir og 100 særðir. Loftárásirnar á Aþenu mælast illa fyrir. Þar er fjöldi heims- frægra fornminja frá gullöld Grikkja, og það er bent á, að Mussolini hafi strax og hann fór í stríðið lýst því yfir að Róma- borg væri óvíggirt til að firra liana loftárásum og þá skírskotað til hinna frægu fornminja borgarinnar. Nú er því lýst yfir í Aþenu, að Mussolini þurfi ekki að skáka í því skjóli, að Rómaborg verði hlíft við loftárásum vegna fornminja hennar, ef ítalir haldi áfram að gera loftárásir á Aþenu. í Istambul var því lýst yfir í morgun, að Grikkir hefðu enn sem komið er, ekki beðið Tyrkji um hjálp. En kunnugt er, 'að Metaxas átti í gær langt símtal við Inönii Tyrklandsforseta og að Sarajoglu utanríkismálaráð- herra Tyrkja ræddi bæði við brezka og gríska sendiherrann í Ankara. Talið er vafasamt að Tyrkir sendi her til hjálpar Grikkjum nema því aðeins að Búlgaría skyldi fara í stríðið með Þjóð- Var flmvélin )ýzk eða brezk? F-.UGUFREGNIR bár- ust út um bæinn í gærkveldi þess efnis, að þýzk flugvél hefði sést yfir Austf jörðum í gær og hefði hún virzt vera á könnunarflugi. Samkvæmt upplýsing- um, sem Alþýðublaðið hefir fengið í morgun, er algerlega ósannað mál að hér hafi verið um þýzka flugvél að ræða. ; :y ó': " - Kosningar í stúdentaráð. Samtal við formann Alþýðu- fiobksfélags háshðlans. KDSNINGAR í stúdeníiaráð fana fram á miorgiun, og er þegar hafinn viöbúnaður af hálfu stúdentia. Alþýðublaðið hafði í morg’un tal af formanni Alpýðufiokksfé- lags hásliólans, Friðfinni öiafs- syni stud. polit, um pátttöfeu Al- p ýðuf íofe'ks s tú den t a í kosning- unni. Hann sagði: „Að pessiu sinni stillu'in við Al- pýðúfiokksstúdentar .ekki “upp sérstökum lista, en styðjum hins vegar iista Félags frjálslyndra stúdenta, enda eiguim við fulltrúa úr ofefear féiagi á honum. Þessi listi er A-listínn og viljúm við hvetja alla Alpýðufiofeksstúdenta tíl að kjósa pennan lista. Tveir a'órjr iistar hafa komið frainr við kosninguna: Listi Fé- lagsi róttæfera stúdenta, en pað sfeipa kommúnistar eingöngu og iisti „Vöku“, félags „lýðræðis- sinnaðra stúdenta", en svo fealia íhaldsstúdentar sig, og eru þeir studdir af nazist'uni. Skemmtigarbur Reykvik- inganmhverfisElliðavatn SIÐASTLIÐINN SUNNUDAG bauð stjórn Skógræktarfé- lags IsLands blaðiamönmum og fleirium með sér inn að Silunga- piolli og þaðan yfir hraiunið að Elliðavatni. Hefir skógræktari'élagið áfeveð- ið að gangast fyrir friöun á all- stórri spildu af iandi j;arðainna Hólms og Elliðavatns. Er pað hugmynd félagsins, að í framtíðinni verði parna altimennur skemmtistaður fyrir Reykvífeinga. verjum og ítölum. í London er það talið velta á mestu, að Tyrk ir séu til taks, að verja Þrakíu og sundin milli Evrópu og As- íu, ef á þá verður ráðizt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.