Alþýðublaðið - 29.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1940, Blaðsíða 2
ÞRÍÐJUDAGUR 29. OKT. 1940. ALS»ÝÐUBLA£N0 I FYRSTU grein miinni sýndi ég frarn á að ver'ð’næk'kun á matvælnm samkvæmt smásölu- vlsitöíltU' Hagstofunnar heföi verið nærri pví helmdngi örari fyrsta árið í þessu striði heldiur en fyrsta ár heiinsstyrjalílarinnar 1914—18. Aðrar tölur, um inn- stæöur, seðláveltu og útlán bank- anna virtuist einnig gefa til kynna, að iánsfjúrþenislan og veröbólgan sé foomin á miklu hærra stiig en þá. En — kuinna nrenn að spyrja — er nokkuð við þessu að gera ? Ráðum við nökkuð við þessa þróum? Er það ekfci verðhækk- unin erienidis, og hækkun farm- gjal’danna, sem ræður því, að innlenda verðiö og framiærslu- kostnaðurinn hér hefir hækkað sem orðiö er? Það er eðtílegt,, að þannig sé spurt, enda hefir þessii sfeýring verið gefin af mörgum', og t. d. ein verðlags- nefndin «eða meirihluti heninar, skirskotað til hdnnar miklu hækk- Unar á erlendum- vöriim til skýr- ingar (eða réttlætingar) á aðgerð- um sinum til að hækka verðlag á innlendum afurðUm. Það má samt fullyrða, að verð- hækkunin hér á landi sé laingtum meiri en hin erlenda veröhækk- Un gefur tiiliefni til, og að dýr- tíðin, sem hér hiefir sk'apazt, sé að-. allvÐmlegu leyti til orðin fyrir okkar ,eiigin aðgerðir — og að- 1 gerðaley s,i. Þessari skoðun hefir einnig ný- lega verið hal’dið mjög ákveðið fram af Ólafí Bjöimssyni hag- ffræðiiingi í 30. tbl. Kau'psýslutíÖ- iinöai. Þykir mér rétt að tilfæra þessi umimæli hans: ....þá er þó ekki vafa undir- orpið, að verðbóliga sú, sem und- anfarið hefir átt sér stað og sí- fellt færist í vöxt, er að miklu Icyíl sköpuð ef okkur sjálfum.“ „En sú skoðun, að verðbólgan sé eitthvert algerlega utanaðkom- andi og óviðráðanlegt fyrirbrigði er bæði röng, og svo hættuleg, á þeian tímmm, er nú standa yfir, aðl henni verðuir varla nógu kröftuglega mótmælt.“ Önnur grein Jóns Blðndal: Dýrtiðin er að nlk leytl sJáltskaparTitl. --♦-- ¥erðhækbunln á InnleBidam mat* vælnm er meiri en á eriendnml Að vísu er það rétt, að verð- hækkun eriendu vairannia o.g hækkun farmgjalda hlaiut að valda no'kkurri hækkun á verð- lagi innanlauds. En þótt verðhæfckun á útlend- um vörutn hafi verið óhjúkvæmi- leg, er ekki þair með sagt, að hún liafi ‘.ékki orðið imieiri en hún hefðd þurft að vera, ef verðlags- eftárlitiið hefði verið alhliða og st.rangt, en það verður tæptega sagt, ei-ns og nánar skal að vikið síðar. Hinis vegar verður með engu móti réttlætt eða skýrð him gífu.r- lega vefðhækkun ú allflestum innlendiuimi vörum. Það hiefði ver- ið fyllilega á okkar valdi að sjá um að innlendu vörurnar hélldust í skaplegu verði og þar með f rarnf ærstukio stna ðu rin n í lanid- inU, þvi innfluttu vöruriniar eru aðei'ns litill hluti hans. Meirihluti kjötverðlagsmefnidar h,efi.r m. a. bemt á ver'ðhæíkkun eriendu varanna til þess að sianna nauðsyn þess.að hækkakjötverð- ið. Að vís’U sj.á allir, að þetta e,r að' emgu leyti sambærilegt, en hvernig er þessi samanburður í raun og veru? Mér þykir rétt að birta hér i tveinmir flakkum lista yfír matvörur, sem Hagstof- an fær upplýsingar um srnásöiu- iverð', á. 1 öðrum flokknum er ís- lenzk framliei'ðsla, í hánum inn- flUttar eriendar vörur og' mat- vörur, sem framlfeáddar eru svo að' segja eingöngu úr erlendum 180 — 200 hestðfl. Atlas Imperial Diesel- vélar eru nú fáanlegar frá Ameríku. Vélar þessar eru vel þekktar um öll Bandaríkin og eru álitnar einhverjar þær traustustu og sparneytnustu sem til eru og t. d. fiskibátaflot- inn í Boston, Mass., notar nærri eingöngu Atlas Diesel. Nánari upplýsingar gefa umboðsmenn fyrir: ATLAS IMPERIAL DIESEL ENGINE CO.: hráefnium, og eiiga því að réttu hieiimai í þeim flokfci. Verðið er miiðað við 1. iokt. 1939, en þá hiöfðu matvörur ekki enn hækk- að í verði af vöMum s't’ríðsins (rniatvöra1 vísita Ian var í sept. 1939 ,197 én í okt. 1939 196) og 1. okt. 1940- ertendum hráefnum: l.ofct. 1 . okt. l.oíkt. l.lokt. 1939 1940 1939 1940 aur. aur. aiur. aur. Jairðiepli kg. 30 66 Rúgmjöl kg. 40 55 GuLrófur — 28 84 Flórmjöl (hveiti 1) — 48 72 Smjöir — 390 585 Hrísgrjón — 49 104 Tólg 194 367 Sagógrjón — 72 167 Nýmjólk lítór 42 60 Hafragr. (valsaðir h.) — 56 98 Mysuostur -— 144 187 Kartöflumjöl — 67 132 Mjólkuro'stur 45% — 289 483 Bauniir heilar — 92 157 Egg — 401 577 Rúghrauið óseydid 1,5 — 50 85 Nautakjöt steik — 257 339 Frawskbrauð 1 O 58 súpukjöt — 183 237 Súrbrauð y* - so 46 Kálfskjöt (af wngk.) — 133 238 Kandí'S. — 117 245 K’indaikjöt nýtt — 145 242 Melís höggvinn — 80 125 —i— saltað — 148 254 Strásykur — 69 100 -— reykt — 225 363 Kaffi óbrent — 232 292 Kæfa — 298 442 Kaffi br. og maliað — 361 455 Flesk saltað 350 434 Kaffibætir — 278 320 — ireykt 500 720 Súkkulaði (suðu) — 655 893 Fi&kur nýr, ýsa slægð — 37 60 Kafcao — 321 493 — — þorskíuir — 28 50 Smjiöir.líki — 168 270 Lúða ný, smálúða — 87 150 Palmin — 172 235 Saltf. þo rgkur þurk. — 65 142 Ef tekið er einfalt imeðaltal af )svo. er staifar af því, hve kaup- — Austurstræti 14, Reykjavík. Sími 5904. einingarverði þessara vö'iU'teg- unda,, kemiur í Ijós, að vöirurn- ar allar hafa hækkað um 50°/o að meðaltali, en fyrri flofcfcuirinn (erlendu vörurnar) hefir hæk'kuð um 47°/o, en sá síðari (mnlendu vörU'rnar) um 53»/o. Sé hins veg- ar reiknuð út hækkun hvierrar vöruitegundar og síðan tekið með- altal af hækkunarprósentunum, verðuir niðU'rstaðan sú, að hæfck- un fyrri flokksins er 60% en hins síðari 68%. Ef til vill kann ein- hver að segja, að ekfci sé rétrt að taka innlendu framleiðsla- vörurnar, sem framleiddar eru úr erlendum hráefnum, með erlendu vöimnum. Sé þeim vörum stept, er hækkunarprósenta erliendu varanna 66, en hiinnia innjlien'dU var 68- Það er því óumdeiilian- legt, að innlendu matvörurmar hafa hækkað meira en þær út- lendu, þrátt fyrir allar fullyrð- ingar um hið gagnstæða og stað- hæfing meirihluta kjötv'erölags- nefndar, sem enduríekiin hefir verið' af fonmanni henniair í grein í Tímanium, um að hækkun kjöt- verðsiins sé „ekki nema um helm- ingur af þeirri hækkun, sem orð- ið' hefir á öðrum ma>tvörum“, því vægust sagt mjjög einkennileg. Sjá þá allir, hvort einhvern þátt dýrtíðairánnar megi dkki Jekja ,tá'l ookkair eiigin aðgerða. Þes,s nrá geta, að erlenidar fatn- aðarvörur hafa liækkað talsvert minna en ,matvörurmr, og ber enn að sarna brunná. Kaupgjald venkafólfes (hefir enn ekki hækkaö nema um 27% fyrir þá lægst launuðu oig mimna fyrir aðra oig sést þá hve Langt verð- lag iinnlendu friaiml'eiðsliuvia'rainna er á undan ka’uphækkUnimni. Að uppbótin kernur langt eftir á, að ekki er ,bætt dýrtíðin að ftillU, og að itebist hefir enn að hialda. húsaleigunni niðri. * Ég mtilrí í næstu grein gera tii- raUn tii þess a® sýn,a. fram á, hváð gera þarf tii þess að haida dýrtíðimhi í 'skefjUim,. Um nauð- syn þess ættiu allir að geta orðið sammála eins og 'um hitit, að þalð má ékki verða til þess að rýra lífskj;ö>r neinna'r sérstakrar' sitéttair umfram það', sem nauð- synlegt er og sanngjarnt, en unr nánari iSkilgrehxingui á því skil- yrði imunu skoðainirnar sennilega verða skiptar. Ég vil haida því friam, áð etngin stétt geti til lengdair grætt á'þvi verðhækkuiferká'pphla'upi, sem hér hefir verið háð undanfairið. Má- 'ske getur sá gróði enzt fram yfir næstu kosningair, en óvíst að það verði imikið lengur. Haldi V'erðhækkuna'rskrúfan á- frami, leiðir hún óhjákvæmilega till þess, áð fraimlieiðsLulkostniaður- íinn hækkar, aitvin'nuvegirnir hætta á ný að' bera sig, þeir, sem nú græða, faria að tapia og hrun- iði hlasir við fyr en menn kann að' óra fyrir nú. Ég h,efi reynt að ræða þetta mál almennt, frá sjónarmffi allr- ar þjóðarinnar. Hinir raunvem- iegu hagsmuniT allria stétta þjóð- arinnair erlu þeir, að vöxtur dýr- tíðarinnar sé stöðvaður, áður en verðgildi peninganna er að eng'u orðið, '0g þess vegná má tala Um þjóðairhagsmuni í þessu sam- bandi. En vitanlega’ getur verið rétt- rnætt að ræða verðhæíkkiunar- kapphlaiupið frá sjónarmiði ein- stakra stétta, eiins og gert hefiir verið' í himium áfeöfu um ræöum uan hækkun kjiötverðsi'ns undan- farið. Enda þótt hún sé aðeins einn þáttur í dýrtíðinni, þykir mér rétt áð ræða hann sérstak- lega áður en lengra er haldið. Lítum snöggvast á mátíð frá sjónarmiði verkamanna og ian,n- ara ilaunþega annars vegar og bænda hins vegar. Enginn v-afi er á því, að þjóð- artekjiurnar hafa aukizt verutega fyirsta stríðsárið, enda þótt tekið sé 'tiiLlit til hins lækkandi gilidis peninganna. Ef jáfnt hefði verið skipt miiLli stéttainna — eitt látið yfir alla ganga — hefðu því allar stéttir þjóðarinnar getað fengið hag sinn raunverulega bættan. Við þessu hafði ekki verið búizt í upphafi striðsins oig m. a. þess> vegna var taLið sanngjairet að lauinþegarnir tækju á sig nokkurn híiuita dýrtíðarinnar, qg við það' sættu þeir sig fytíilega. Vegná þess, hve ört dýrtfðin hefir auk- izt, hefir kaupgeta launþeganna þó rýmað rneira en ráð var fyrip- ge'rt. A'ð visu heltr nokk'ur híuti veiikalýðsins biorið meira úr být- um vegna aukinnar atvinnu, en allir hinir fastlaunuðu hafa séð kjöir sín versna. Þáð er hér um bil óhugsandi annað en að launastéttirnar li.efji urn næsttt áramót sókn ttí þess að vinna- Upp það, sem tapast hefir, og’ hvernig er hægt að standa á mótf því, þegar aðrar stéttir hafa stór- kosttega bætt aðstöðu sína? En vissul'.iþga er verkamönnum og öðrum iaunþegum emgin gleði af kauphækkunu'm, sem til eru oirðn- ar vegna þess, áð' verðgildi pen- inganna hefir minnkiað, og sem geta leitt til þess, að það mánnki enn á ný í það óen'danlega, cf: sömu stefnu verður fylgt áfrairu En er það þá raumvarufegt hagsmunamál hœnda, að fá setnr allra hæst verð á innlcnda inark''- aðmum, þegar þeir víta, að af- ieiðinigin verðuir aiukin d'ýrtífX aukinn framleiðsl.ukostuaður inn- an skamms og jafnvel verðhrurr peningaima? Formaður kjötverð- lagsnefndar hefir látið þáð í ljósí að hann teldi það hllutverfk nefnd- a’rinnar að leiðrétta það ósam- ræmj, sem væri á millii kjiöt- verðs og tímaikaups. En geta bændur gert sér vonir urn vairan- Iegar kjarabætur, þótt kjöt- verðið óg ainnað afurðaverð verð(í spriengt lupp í stríðinu með öllum; þess aifléiðingum? Það þykir mér mjög ósennilegt. Engiinn skal fús- ari e,n ég til þesis að viðurlkenna, að lífsikjör sveitafólksins þurfi að batnia. Það verður aldnei gert með því að skapa óbærtíega dýr- tíð í ikalupstööunum og þar með hærra kaupgjiald, sem þö ’erit engar xiauinverulegar kjarabæt'ur- verfeamöinnum til handa, heldur með bættum og ódýrari fram- leiðsiuháttum,, aukinni fraimleiðslu' og betri mörkuðum innanlánds og erfendis. Og innanlands er kaupgeta verkafólksins og annara iaunastétta undirstaða miairkaðar- ins fyrir landbúnaðaraiurðir. Formann-i Ikj ötverðlagsn>ef hd'ar hefiir í hinum mörgu og iönguí skrifum sínum undanfariö láðst að geta hinnar miklu og ánægju- legu aukningar Landbúnaðairfna'mr feiðslunnar undanfarna ánatugi, sem hefir fært bændum auknar tekjur. Undanfarin ár hefir kjötið ver- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.