Alþýðublaðið - 30.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ARGANGUR
MIÐVIKUDAGUR 30. okt. 1940.
252. TÖLUBLAÐ
Brezk hersklp komin á vett*
vane vli stren^rar Grlkklai
íalir eru sagðir bafa gert
misbeppnaða landgSngu"
tilraun á Korfu i gærdag.
M
IÐJARÐARHAFSFLOTI BRETA er nú kominn á
vettvang við strendur Grikklands. Það var tilkynnt
'í London í gærkvöldi, að brezk herskip og brezkar flug-
vélar hefðu í gær gert sameiginlega árás á bækistöð ítalska
flughersins á Stampolia, einni Dodecaneseyjunni úti fyrir
vesturströnd Litlu-Asíu, þar sem skemmst er fyrir Itali til
loftárása á Grikkland. Bæði flugskýli og skotfærageymslur
urðu fyrir sprengikúlum Breta og urðu ógurlegar spreng-
ingar af.
Það er gefið í skyn í London, að þetta sé aðeins sú
fyrsta af mörgum árásum sem nú séu í aðsigi á bækistöðv-
ar ítala í Miðjarðarhafi og um leið var þess getið, að brezki
Miðjarðarhafsflotinn hefði þegar nokkrar þýðingarmiklar
stöðvar við Grikklandsstrendur á sínu valdi.
Óstaðfestar fréttir í morgun herma að til harðra
átaka hafi komið um eyjuna Korfu við vesturströnd
Grikklands í gærkveldi. Italir hefðu reynt að setja
þar her á land, en verið reknir til baka af Grikkjum
og Bretum.
Ef þessi frétt reynist rétt, hafa Bretar þegar sent
herskipaflota inn í Jónahaf milli ítalíu og Grikklands,
en ekki þegar sett her á land á Korfu.
BínJagaralr itSIdkt áfram á
landamærum Grikklands og Al-
baníu allan daginn í gær, án-
þess að ítölum yrði nokkuð á-
l
Mpýðublaðið stef n
ir Þ|éð¥il|anum.
_---------------o--------------:—
Hann dróttar því að Alþýðublaðinu
að það þiggi fé af Bretum.
BLAÐ KOMMÚNISTA,, ÞJÓÐVILJINN, sem er uppvíst
að því að hafa þegið stórkostlegar fjárupphæðir til
útgáfu sinnar frá Moskva, leyfir sér í morgun að drótta
því að Alþýðublaðinu, að það taki við fé frá Bretum.
Blaðið segir meðal annars:
„. .. Víkjum að því, sem er óumdeilanlegur sannleik-
ur, að Alþýðubíaðið hefjr tekið eindregna afstöðu með
Bretum og aldrei vikið frá henni hvorki í smáu né stóru.
Mannrán Breta hefir það afsakað, allan þeirra yfirgang
hefir það talið sjálfsagðan. .
Hvers vegna?
Hvað vinnur auglýsingastjóri blaðsins inn mikið fé
fyrir útreikning á kaupi í Bretavinnunni?
Hversu oft ber fundum þeirra Stefáns Péturssonar ög
kapíeins Wise saman?
Hvernig á Alþýðublaðið að lifa, eftir að sænska 4ánið,
sem nam um Vk milljón, er uppétið, og styrkurinn frá Sví-
um og Dönum, sem nam um 25 þús. kr. sænskum, er far-
inn sömu leið?
Allt eru þetta spurningar, sem svara þarf til þess að
skilja hvers vegna blaðið hefir tekið þá afstöðu að víkja
aldrei frá málsíað Breta."
Út af þessum ummælum hefir Alþýðublaðið ákveðið
að stefna Þjóðviljanum.
*^^^^*^*^»^*Nr*^#s#*#^^^#^^#sr^v*s#sr*sr**^r#^*^^^#**^^^^s#>***^#^#*s#^#s#
KORT AF GRIKKLANDI.
Eyjan úti fyrir strönd Albaníu er Korfu.
gengt. Harðastir voru bardagarn-
ir nyrzt og austast á landamær-
unum, par sem Italir virðasthafa
í hyggju að reyna aö brjóta sér
braut ausfur yfir landið til Sal-
oníkí. Italskar flagvélar gerðu þar
Joftárásir á borgimar Florina og
Castonia, skammt innan við
grísku landamærin, en öllum á-
rásum ítölsku Alpahersveitanna
var hrundið af grísku úrvalsliði.
Grísku hermennirnir hafa tekið
sér siaima kjörorðið og peir höf ðu í
Balkanstyrjöldunum forðum: „Við
skulum varpa peim i sjóinn!"
Dppreisnin breiðist út
í Albanin.
Það vir5ist nú ekki lengur
neinum efa undirorpið, að upp-
reisn er byrjuð í Albaníu gegn
Itölum. Allur suðurhluti landsins
hefir verið lýstur i hernaðar-
éstand, og fréttir hafa borizt af
því, að bændurnir hafi hvarvetna
gripið til vopna og vinni ítalska
hernum allt pað tjón, sem peir
geta.
Tímasprengja sprakk í gær í
aðalbækistöð ítalska hersiins í Ti-
rana, höfuðborg landsins.
Grískar flugvélar flugu inn
yfir súðurhéruð Albaníu í (gær og
vörpuðu niður flugmiðum, þar
sem skorað er á íbúana aö rísa
upp gegn oki Itala.
Mm firikkja kemnr ítol-
á
Grikkir ^myndu gefast upp fyrir
kröfum þeirra án þess að berjast^
Pað lítur jafnvel út fyrir, að þeir
hafi ekki gefið þá von upp enn,
Frh. á 4. síðu.
RasosðkD á and-
lepn ðstandi fri
JLdru iodstsdóttnr.
Henni hefnr nú veriö
slept úr gæzlnvarð-
taaldí.
LÖGREGLAN mun
hafa ákveðið að láta
fara fram rannsókn á and- *
legu ástandi syikamiðils-
ins frú Láru Ágústsdóttur.
Mun dr.Helgi Tómasson
geðveikralæknir verða
fenginn til að framkvæma
þessa rannsókn — og get-
ur verið að á henni verði
byrjað í dag. Frú Láru
hefir nú verið sleppt úr
gæzluvarðhaldi. Við fram-
haldsrannsókn máls henn- ;
ar mun ekki hafa komið í \
ljós, að fleiri hafi aðstoð- \
að hana við svik hennar
en þeir þrír menn, sem áð- ',
ur hafa verið nefndif. ;
Rannsókn sú, sem fyrir- ;
huguð hefir verið, mun ;
vera Iátin fara frani til ;
þess að hafa hliðsjón af ;
henni, er dómur verður ;
kveðinn upp yfir frúnni.
Sjðmenn hafa sampykkt að
senja npp samninpn.
473 sllgðu já af 523, sem tdkn
pátt i atkvæðagreiðslunni.
¦--------------------------+--------------------------
SJÓMENN hafa samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta
atkvæða við allsherjaratkvæðagreiðslu að segja upp
öllum kaupsamningum við atvinnurekendur frá næstu ára-
mótum að telja.
Atkvæði voru talin í skrif-
stofu Sjómannafél. Reykja-
víkur í morgun. Alls tóku
þátt í atkvæðagreiðslunni
523 sjjómenn á togurunum
og verzlunarskipunum, þar
af voru 111 á þeim síðar
töldu.
Úrslitin urðu þessi:
Já sögðu 473
Nei sögðu 37
Auðir voru
13
3>að er helzt svo að sjá, sem \
hin harðvítuga vöm Grikkja komi
ítölum mjög á óvart, og að þeir
hafi gert sér vonir um það, aðv
Sýna þessi úrslit allsherjar-
atkvæðagreiðslunnar, sem fór
fram fyrst og fremst um borð í
skipunum, en einnig í skrif-
stofu Sjómannafélaganna í
Reykjavík og Hafnarfirði, að
sjómenn eru svo að segja alger-
lega einhuga um uppsögn
samninganna og gildir hið
sama um þetta á verzlunarskip-
urium og togurunum.
Allsherjaratkvæðagreiðslan
hófst 7. þessa mánaðar og hef-
ir því staðið í rúmar þrjár vik-
ur.
I dag eða á morgun munu
stjórnir Sjómannafélaganna
koma saman á fund og ganga
formlega frá bréfi til útgerðar-
manna um uppsögn allra samn-
inga við þá.
Samkomnlag ism
Ámerfkupðstlnn
T
EKIST hefir að ná sam-
komulagi um póstflutn-
inginn milli íslands og Ame-
Frh. á 4. síðu-