Alþýðublaðið - 31.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1940, Blaðsíða 1
 r DUBl \ AlÞYl RITSTJÓRI: STEFÁN PlÉTURSSON [.AÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR FnWMTODAGUR 31. OKT. lMt. 153. TÖLUBLAB Tegarlnn Bragl fórst vlð vestnr Englands f gærmorgnn. Aðeins prir af þrettáa manna áhðfn togarans komust Iffs af, htnir tfn fórust með skfplnu. Samtal við utanrikismálaráðherra ...', ,, . . .¦ .1 in i.-.....y ¦ ¦ -i......'ii..................m i t i..........i m.i i ii nnii iendifDlItrnannni i London Brezki sendiherrann hefir lofað að biðja iim að rannsöknunum verði hraðað. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hafði í morgun samtal við út- anríkismálaráðherra um brottfiutning íslendinganna briggja, sem'komu með És|u. •"'.-—¦ Hvað hefir ríkisstjórn- in gert í málinu? „Til þess aft skýra málið betsur ekal ég taka það fram áð í biéÖ .bnasfcaseadiherrans frá 5. sept. þar i»;endanlega var tilkynt «itn :\JSýfJ! brezfcti ríkisstjörnarinn- ar-.töri heirafMTbiing landanna frá NbröurlöndtómJneð Esjiu, var það tekiö fram, a& brezk rannsókn á - farpegunom yæri skilyrði og ef einhverfir farþegar kæmu með skipinu>, sem herstj,órninni þættu grunsamlegir, yrði þeim ekki leyft að fara til landsins. \ Það var eins og kunnugt er, I gert ráð fyrir því, a& aðalrann- sóknin á farþegunuim færi fram i Kirkwall, ©n svo varð ekki held- tór hélt skipið áfnam hingað með Jítilli töf í Kirkwall og hér fór aðalramnsóknin svo fraim. Eins <og öllum er kunnfugt leiddi sú rannsókn til þess, að setja varð tryggingu fyrir land- göngu. tveggjafarpeganna.enþrfr peirra, tveir sjómenn fráNoregi, er fóru um borð í Esjfn í rÞánd- heimi, er þjoðverjar tófcu hana þangað og Bjarni Jónsson lækn- ir, fengör ekki landgo^guleyfihjá herstjórnimri og voru fluttir út til framhaldsrannsóknar. Rikisstjórnin ¦ gerði allt, sem hægt var til að hindra áð þessir menn yrðu sendir út og átti Sveinn Björnsson sendiherra og ég ítrefcuð samtöl við sendiherra Breta um málið, og var allt gert til þess að fá breytt ákvörðiun brezku herstjómarinnar um þetta atri&i, en það stoðaði ekki. Hins- vegar lýsti sendiherra Breta yfir því, að hann myndi skrifa út til Uilanrikismálaráðuneytisins brezfca og óska þess að framhaldsrann- sókn á þessum mönnum færi fram sem allra skjótast og þeir yrðu Frh. á 4. síðu. VWt OGARINN „BRAGI," eign Geirs Thor- ¦"¦ stelnsson, fórst snemma í gærmorgun af völdum áreksiurs, við vesturströnd Eng- lands, skammt undan Fleetwood. ASeins þrír af þrettán manna skipshöfn komust lífs af. Hinir 10 fórust. Fréttir af þessu hörmulega slysi eru enn af skornum skammti. Geir Thorsteinsson hefir aðeins borizt eitt skeyti um slysið, í gærkveldi, og segir þar, að skipið hafi farizt við áreksturinn, en hvernig hann hafi orðið, er ekki sagt. Skipið, sem sigldi á „Braga" eða hann rakst á, heitir „Duke of York", er flutningaskip og 3743 tonn að stærð. „Bragi" mun hafa sokkið á örskammri stundu. Þá eru og í skeytinu talin upp nöfn þeirra þriggja manna, sem af komust, en þeireru: Guðmundur Einarsson, 1. vél- stjóri. Stefán Olsen, kyndari. Þórður Sigurðsson, 2. stýri- maður. Mh sem fórnsí. Þeir sem fórusl með skipinu,. voru: Ingvar Ágúst Bjarnason, skipstjóri, ÖldugóUi 4, f. 3. ág. 1892; kvæntur og átti 5 börn, öll innan 15 ára. Sigurmann Eiríksson, fyrsti stýrimaður, Barónsstíg 43, f. 17. okt. 1899; kvæniur og átti 2 börn. Lárus Guðnason, háseti, Kárastíg 11, f. 16. júlí 1895; kvæntur og átti 2 börn. • Elías Loftsson, háseti, Skóla- Bretar hafa keyptl4púsund flugvélar i Bandarikjuiuim! --------------*-------------- Bandaríkin verða komin í strið við Þýzkaland í marz9 ef Roosevelt sigrar, segir Wiiikie. vörðustíg 35, f. 29. ág. 1906; kvæntur og átti 1 barn. Sveinbjörn Guðmundsson, háseti, Njálsgötu 56, f. 23. apr. 1901; kvsentur og átti 1 barn. Ingimar Kristinsson, háseti, Hafnarfirði, f. 6. rOarz 1900; ó- kvæntur. Ingimar Sölvason, loftskeyía- maður, Njálsgötu 84, f. 20. des. 1910; kvæntur og átti 1 barn. Þorbjörn Björnsson, mat- sveinn, Laugavegi 20 B, f. 11. okt. 1902; kvæntur og átti 2 börn. Stefán Einarsson, kyndari, Sólvallagötu 21; kvæntur og átti 3 börn. Ingvar Júlíus Guðmundsson, annar vélstjóri, Spítalastíg 1, kvæntur og átti 5 börn. Þettá ér fyrsta íslenzka skip- ið, sem ferst í utanlandssigling- um síðan styrjöldin brauzt út. Eins og áður er sagt, er ekkí vitað með hvaða hætti árekst- urinn hefir viljað til, en hann hlýtur að hafa orðið mjög skyndilega og verið geysimik- ill. Aðra skýringu er varla hægt að gefa á því sem stendur, hve margir hafa látið lífið af skipshöfninni. Togarinn „Bragi" hét áður Grímur Kamban. Hann var byggður 1918 og var 321 tonn að stærð. ROOSEVELT BANDARÍKJAFORSETI skýrði frá því í kosningaræðu, sem hann flutti í gærkveldi, að Bretar hefðu þegar keypt 14 000 hernaðarflugvélar í Banda- ríkjunum síðan stríðið byrjaði og beðið um 12 000 í viðbót. Forsetinn nefndi ekki, hve mikið af þessum flugvéla- f jölda væri komið til Betlands, en sagði þó, að Bretar hefðu nú miklú fleiri flugvélar heldur en þegar loftárásirnar byrjuðu á Bretland í sumar. Flugvélaframleiðslan í Banda | ríkjunum hefir nú aukizt svo mjög, að með þeim hraða, sem nú er á henni, myndu verða smíðaðar 15 000 flugvélar á ári. En afköst framleiðslunnar eru stöðugt að vaxa. Wendell Willkie, forsetaefni republikana, flutti einnig kosn- ingaræðu í gærkveldi. Hann hélt í henni uppteknum hætti Frh. á 4. síðu. íosnino á Sambandsping Verkalýðsfélag Bolungavikur hefir kosið á sambandsþing þá Guðjón Bjarnason, Ágúst Elías- son og Jóhann G Eyfirðing. Sjó- hiannafélagia Jöttum í Vestmanna- eýjum hefir kosið þá Guðmund Helgason og Kristján Thorberg Tillaga iim afnám skatt frelsisins nú lðgð firam. Nýbyggiagars|éonr Atgerdartnnar* FULLTRÚI Alþýðuflokks- ins í milliþingaaefitdinui í skatta- og tollamálum, Jón Blöndal, hefir nú, að því sem AlþýðublaðiS hefir frétt, íagt fram fyrir nefndina ákveðnar tillögur sem grundvöii fyrir umræður um að skaítfrelsi út~ gsrðarinnar verði afnumið og að nokkurar aðrar breytingar skuii gerðar á skattalöggjöf- inni í því sambandi. M. a. leggur Jón Blöndal tíl að stofnaður yerði sérstakur uýbyggingarsjóour til þess »8 tryggð verði endurnýjun skipa- stólsins og njóíi hann verttlegra ívilnana um skattgreiðsíur. Á þessu' jsiigi. málsina vildi Jón Blöndal ekkj gefa frekari upplýsingár um,; tillögur sínar, sem eru þær fyrstu, sem lagð- ar hafa verið fram í nemdínní, varðáíidi endúrskoðun á á- kvæðunum um' sfeattfrelsi út- gerðarinnar. ftðlummlðar hægt áfrauu Eru að leitaað veikám' punkti á herUuu Orikkja. ENGIN stórtíðindi virðast hafa gerzt á vígstöðvun- um við íicirðurlandamæri Grikklands. ítaiir segja áð herr sveitum þeirra hafi miðað um 7—8 km. vegaflengd áfram á vesturströndinni, norðan við Janina, þar sem þeir hafa tveimur herfylkjum á að skipa. Annars staðar virðist aðeins vera um skærur að ræða. Það lítur út fyrir að ftalir séu að leita að veikum þunkti á her- línu Grikkja, áður en sóknin hefst, eins og Þjóðverjar í Pól- landi ög Frakklandi. Orðrómur hefir borizt um það, að sex þýzk herfylki séu í Albaníu og eigi þau að taka þátt í árásinni á Grikkland. Ciano greifi er sagður kominn til Tir- ana, höfuðborgarinnar í Alban- íu. Brezka flotamálastjórnin hef- ir tilkynnt, að Korinthuflóa, sem bor'girnar Patras og Kor- intha liggja við, og Aeginaflóa úti fyrir Aþenu, hafi verið lok- að með tundurduflum. Þá var og tilkynnt í gær- Frh. á 4. síðu. N

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.