Alþýðublaðið - 31.10.1940, Side 2

Alþýðublaðið - 31.10.1940, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ FIMMT0DAGUR 31. OKT. 194©. AoglýsingfrárikisstjMMi Myrkurtíminn í sambandi við umferðatakmarkanir vegna hernaðaraðgerða Breta hér á landi, verður í nóv- 1 ember eins og hér segir: Hafnarfjörður til Borgarfjarðar: Frá kl. 4.30 síðd. til kl. 8.00 árd. - ' Hrútafjörður: Frá kl. 4.25 síðd. til kl. 7.55 árd. Skagafjörður til Skjálfanda: Frá kl. 4.00 síðd. til kl. 7.45 árd. Seyðisfjörður til Reyðarfjarðar: Frá kl. 3.45 síðd. til kl. 7:30 árd. Þessi' tírrii gildir frá og með sunnudagsmorgni hinn 3. nóvember eftir að klukkunni hefir verið seinkað um eina klukkustund. Frá. og með 1. nóvember til laugárdágskvölds 2. nóv., gildir enn íslenzkur sumartími, og myrkurtímmn á £ví tímábili finnst þá með því áð bæta einni klukkustundó við ofanritaðar tölur. K’v" t'.Á'sl i iim dráttarvexti. Samkvænit ákvæðum 45. gr. laga nr. 6, 9. jan. 1935 og úrskurði samkvæmt téðri lagagrein faíla dráttarvextir á állan tekju- og eignarskatt, sem féll í gjalddaga á manntalsþingi Reykja- víkur 15. júlí 1940 og ekki hefir verið greiddur í síðasta lagi föstudaginn 8. nóvember næst- komandi. Á. það, sem greitt verður eftir þann dag, falla dráttarvextir frá 15. júlí 1940 að telja. ' Skattinn ber að greiða á tollstjóraskrifstpfunni í Hafnarstræti 5. Skrifstofan er opin virka dága kl. 10—12 og 1—4, nema laugardaga kl. 10- -12. Vegna eklu á skiptimynt væri æskilegt/að gjald- endur kæmu með nákvæmlega þá upphæð, sém á áð gréiðast. TÖL.LS.TJÓRINN í REYKJAVÍK, 31. október 1940. • Wtá Uppsöon kaupsamninga. Á fundi í Skipstjóra- og stýrimannafélagi Reykjavík- ur er haldinn var þann 7. okt. 1940 var samþykkt að segja upp gildandi kauptaxta félagsins, sem auglýstur var í Al- þýðublaðinu og Vísi þann 30. des. 1939, og er því kaup- taxti félagsins þar með numinn úr gildi frá og með 31. desember 1940. STJÓRNIN. Háteigsheimiiið rannsakað af leynipjónnstn hersins! --1--*---- Mynd af Hftler gerð upptæk, en Clark GaMe fcemur í staðinn! Aðvðrnn tll almannlngs. Reykjavík Þingvellir Ferðir til Þingvalla í þessum mánuði alla miðvikudaga, laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík kl. IOV2 árd. Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Athugið breytinguna á burt- farartímanum. — Valhöll er opin. Steindór Sími 1580. ÞAÐ VAKTI eigi litla undr- un í gær, er það fréttist að hervörður Undir álvæpni hefði verið settur um hið virðu- lega setur Háteig hér innan við bæinn;og að hin kunnu Háteigs- hjóh, Halldór Þorsteinsson skipstjóri og Ragnhildur Pét- £ ' á ' r- ursdóttir væru þar í haldi, a- samt heimilisfólkinu, og mætti enginn fara út eða inn. Var þetta þannig skýrt, að brezkir hermenn' hefðu séð Morse-merki blika með ljósum frá Háteigi til flugvéla,. . sem hefðu verið yfir Reykjavík í mikilli hæð um nóttina. Svona lá þó ekki í málinu og er bezt að láta tilkynningu frá brezka setuliðinu, sem Álþýðu- blaðinu hefir borizt um þetta mál, tala: ,„Um klukkan 11 síðdegis þ, 29. október sást glampa á ljós í glugga' í húsi Halldórs Þor- steinssonar. Með ljósi þessu var verið að senda þekkjanlega , Morse stafi, og stafi þessa las skeytasendingamaður. Húsið var rannsakað, og -meðgekk . dóttir Halldórs Þorsteinssonar að hún hafi verið að nota raf- ljós. Stjórn brezka setúíiðsins vill skýra þetta á eftirfarándi hátt: 1) Stjórn setuliðsins skilur löngun ungs fólks og kjána til þess að hrekkja. 2) Að á stríðstímum þarf því miður að rannsaka alla slíka hrekki alvarlega, og þetta þýðir talsvert mikla vinnu, ónæði og svefnmissi fyrir hermenn, sem þegar hafa nóg að gera. 3) Þessi skeytasending vakti sérstaklega gremju, þar sem hún skeði á meðan mörg dýr skip lágu á ytri höfninni, og ef Þjóðverjar hefðu vitað þetta, hefði það getað orðið þeim til ómetanlegs gagn^, og hún skeði einmitt um það bil, sem „Empress of Britain“ hafði ver- ið sökkt. 4) Skeytasendingu þessa hefði mátt sjá margar mílur á sjó út, og gæti auðveldlega hafa átt að vera beint til kafbáts, sem væri nálægur. 5) Þessi unga stúlka er alveg nógu gömul til að hafa meira vit í kollinum. 6. Stjórn brezka setuliðsins hefir reynt að sýna mestu þol- inmæði þegar slík mál hafa ver- ið tekin til meðferðar, og vilja taka til greina kjánaskap og unggæðishátt, en það verður að takast fram, að verknaður sem þessi verður ekki þolaður lengur, og að næst þegar slíkt kemur fyrir, verður tekið á því mjög stranglega. —o— N.B. Setuliðið skilur fyllilega að þessi unga stúlka hefir mikla ást og dálæti á þýzka leiðtoganum. Mynd af þessum ekki sérstaklega. laglega manni fannst í herbergi hennar. Brezki herinn hefir í hyggju að gefa henni mynd af laglegum kvikmyndaleikara í stað myndarinnar af Hit- ler, og nú þegar er verið að leita um alla Reykjavík að mynd af Clárk Gable.“ Seip betur fer hefir þetta mál snúizt í góðlátlegt gaman, en öllu gamni fylgir nokkur al- vara. . Hér í blaðinu hefir oft verið á það bent, að nauðsynlegt er að víð högum okkur eftir að- stæðunum. Ófriðarástand er í landinu, þó að hér hafi ekki verið barizt og jafnvel smá- yægilég átvik geta háft ófyrir- sjáanlegar afleiðingar, ekki einungis fyrir einstaklinga, — heldur fyrir þjóðina í heild. ¥ið þetta miðast afstaða Alþýðu- blaðsins. Það er ekki rétt að gera neitt er valdið getur vand- ræðum. Það ættu alli,r ungir sem gamlir að hafa alltaf í. huga. Athngasemd frð Helga Bergs. Herra ritstjóri! Út :af ummælum hr. Alexanders Guðmundssonar í blaði yðar í gær og samanburði á pví, er hann nefnir „útborgunarverð til bænda pg heildsöluverð til neyt- enda“ á s I áturfj ár af u'rðu.m á þessu hausti, vildi ég leyfa mér að benda é að samburður þessi er algerlega úr lausu lofti gripinn, þar sem útborgunarverð það, sem höfundur Ieggur til grundvallar, er aðeins áætlað bráðabirigðaverð, sem bændum er greitt fyrir afurðirnar við mót- töku, en endanlegt útborgunar- verð til peirra, er þá fyrst á- kveðið, þegar séð verður hvernig sölu afurðanna reiðir af. Þannig greiddi Sláturfélagið á s. I. vori viðbótargreiðslu til fé- lagsmanna sinna, er nam sem næst 50«/o af áætluðu verði haustsins 1939 fyrir sláturfjáraf- urðir þess árs, og svipað fyrir- komulag er hjá samvinnufélögum í landinu yfirleitt. Verð það, er bændur fá fyrir sláturfjárafurðir þessa árs, er ó- þekkt enn og því ekki unnt að leggJa l)að til gfundvallar slíkum útreikningum, fyrr en það er á- kveðið. Reykjavík 29. október 1940. Helgi Bergs. 2 stór og góð geymsluher- hergi til Ieigu í miðbænum. Afgreiðslan vísar á. Reiðhjólaviðgerðir eru fljót- ast og bezt af hendi leystar í Reiðhjólasmiðjunni Þór, Veltn- frá haostmarfcað! 10. nóvember verður haust- markaði Kron lokað. Það eru því vinsamleg: . tilmæli til >' þeirra, sem ennþá eiga eftir að. kaupa sér .matarforða, að þeir geri það sem fyrst til að,, kpmizt verði hfá óþarfa ös síðustu dagana. —- Ennþá er á boðstólnum frá 65 aurum til 1.10 kgr. reykt, söltuð og krydduð. Óbarlnn í 5 kgr. pökkum 1.60 kgr, í 50 kgr. pökkum. 1.45 kgr. á 2.00 kgr. 1- og Tryppakjðt Á mánudaginn kem síðasti hrossareksturinn að norðan , og voru það um 150 tryppi á bezta aldri, þeim verður slátrað jafnóðum og kjötið selst. — Nýtt kjöt verður því senni- lega til fram til 10. nóv. — og ennfremur ódýr mör. Auk þess er lítið eitt eftir af reyktu kjöti. , kaupféfoqtj (Haustmarkaður)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.