Alþýðublaðið - 31.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1940, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐiÐ FIMMTUDAGUR 31. OKT. 1948, ILÞfBöBLáiIB "¦;-' , .. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- soh : íheima) í Brávallagötú 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu yið Hverfisgötu;•¦'''"' ¦' Símar: 4900 og 4906. '". .,,,, •¦.;'¦.• Verð, kr. .2.50 á mánuði. 10 aurar í lau ' , : '¦, ... ,A:LÞ:ÝÐ.UPEENT SMID.JAN Kaupgjaldið og dýrtíðin. kÝRTÍÐIN fer hraðvaxaíndi. Það hefir verið sýnt- fram á þöð með óhrekianíeguiri sam-. anburði, að yerðbækkunin á l.ífs- riaiiðsynjtum hefir verið helmihgi örafi á því ári, sem iiðið er af yfirstaindfaSdr sfýrjjöld, en á fyrsta árí^é^m^tpídármnaTj.Qíi— l&|9-:'í^^¥i!:^!Aefir einmg á.sama hátt verið "synt frami á þá ótrú- legu staðreynd, að verðhækkunin á innlendiuni, nauðsynjum er orð- ín ennþá meiri en á erlendum. • Vertoameríri''óg' aðrar launa^ stéttir landsins hafa verið svikn- ar um það, sem þeim var lofað, þegar kaupgjialdið var lögákveð- ið,"— að'vörðhækkun á kjöti og mjóik skyldi ekki verða hlutfalls- lega meiri á innlendum markaði, «ö kauphækkunin. Franisóknar- meirihrutinn í hinum stfórnskip- «ðu verðlagsnefndum. hef ir -hækk- að mjólkina ttm, 43°/o og kjötið am 67—72»/o. Fiskurinn, sem ekk- ert verðlagseftir;lit, .er -með, hefir -, hækfcað ennþá imeira, allt aið 118%. En kaupgjaldið hefir -ekki hækkað nema um 27%, og það þó aðeins iyrií'vþáiægst rauwuðu Aðrar launastéttir. hafa orðið að sætta sig við ennþá minna:, eða efclti ¦ riejM ' í9;5^-24 «/o! Afleiðiingar þessarar ábyrgðar- /épsu ,verðha^tounar á irtnlend'um riauðsynjium, og þessara svika við. la'unastéttimar eru nú að koma í ljíós. Hvert-verkalýðsfélagið eftir annað sér sig knúið til þess að segja upp samningum, og það er efcki annað sjáanlegt, en að lang víðtæfcustu launadeilur, , sem nokkm. sinni hafa átt sér stað á lamdi hér, séu í aðsigi. Kapp- hlaupið irúlii verðlags og kaoip- lags," sem allir þóttust vilja forð- iást í upphafi styrjaldarinnar, en enginn hefir haft roanindóm og þegnlegan þroska til að standa á móti, nema verkalýðurinn óg launastéttirnar, er þar með kom- íið í allg-Ieyming með ollxrm þeim öfarnaði fyrir þjióðarheildina sem því fylgir. i Enjginn getur með nokkrum snefil af sanngimi láð verka- mönnum og öðrum lauiftastéttum landsins það, þó að pær svari því hróplega ranglæti, sem þær háfa verið beittar, imeð kröfu um klau)phækk!un til fulls samræmis við þá verðhækkun, sem orðin er. Þeir eiga einskis annars úrkosta, )ef hægt á að vera að verja heim- ili þeirra heiiu eða hálfu hungri. En hvað kemlur í ljós? Tíminn, blað Framsóknarflokksins, sem gengið hefir fram fyrir skjöldu í því að verfa verðhækkan- ina á innlendum na'uð- synjum á kostmað launastéttanna í bæjlunum, tetatr sig hafa sið- ferðislegan rétt til þess, að and- inæla kaupkpöfum verkamanna og þykist gera það af einskærri ftimhyggijiu fyrir velferð þeirra! 3iðast liðirin laujgardag sagði Frömsóknarblaðið í ritstiórnar- .grejn:'1' ' -'¦¦ ' ;;,- ¦ . ,,Verfcamenn ættu að gera sér grein fyrir því ... hvort það sé þeirrá hagur, að' kaupgjaldið sé stórhækkað og afleiðingar verði að líkindum þær, aíð atvinnuveg- íiínir stöðvist meira 'og minna fyrr en varir.". v, •':|í' - Hvað segja menn um annað eins? Fyrst er rofið á verkaiýðn- um það samkomulaig, sem gert var um það, að helztu innlendar nauðsynjar skyldiu ekki hækka meiria í verði en kaup-þeirra. Og nú er þejim ógnað með stöðvun. atvinnuveganna og atvinnuleysi, ef þeir skyldu reyna að rétta hluit -^sinn! Og að því er virðist helzt talið trú um^ að það sé þeirra haigur, að kaupið sé- sem, íillra lægst! • - - - Þannjg er- hugur , Framsókniar- blaðsins til verkalyðsjns í dag. Og Morgunblaðið þegir við ó- svífni, þess, eins og( þegar kjöt- hækfcunin var ákveðin! Það er þess barattai fyrir neytendum og launastéttum bæjanna. Aðdréttanir BLAÐ KOMMONISTA; Þjpð- viljinn, dróttaði því aið Al- |>ýðublaðiríu í gær, að það væri keypt af Bretum til þess að berjr ast fyrir málstað þeirra og þægi fé af þeim, Fyrir þessa ósvífnu aðdróttun hefir Alþýðublabið gert ráðstafanir til þess, að rógber- ö.rnir, ritstjórar Þjóbviljans, verði dregnir fyrir lög og dóm. Alþýðubláðið hefir hingað til ekki hirt 'um bað, aið láta rit- stjóra Þjóðviljans standa reikn- ingsskap á rógsögum {>eirra >og ósannindum frammi fyrir dóm- stólunum, enda þótt því hafi gef- izt óteljandi tilefni til þess að láta þá sæta ábyrgð fyrir ,hin mörgu ^æmlausu skrif þ§irra. En það eru takmörk fyrir öllu; einnig fyrir því, hvað slíkum mönnum verður þoDað, Og þegar reynt er áð tortryggja ^batóttu Alþýðubliaðsins fyrir frelsi og mannréttindum og fyrir framtið verkalýðshreyfingarinnar, á móti viHianennsfcu nazismans, með öðruim eins aðdróttunuan og hér er am að ræöa, að það þiggi fé |af erlendu riki og reki í staðinn erindi þess á*meðal sinnar eigin þjóðar, þa þarf enginn að umdr- ast þótt Alþýðublaðið álíti tíma til þess komiinn að láta. rógber- ana bera ábyrgð á orðuim sínum og kenna þeim um léiö einföld- uistu og sjálfsögðustu mannasiði í bliaðaumræðum. Það er vitað, að ^Þjóðviljinn hefír þegið stórkostlegar ffár'upp- Prh. á 4. sííSu. Séra Magniis Heigasoe. SÉRA Magnús Helgason lag'ði á sinni löngu. æfi gjörfa hönd á margt. Hann var bóndi, prestur, kennari og rithöfundur. Öll 'verk fóru honum vel úr hendi. Eins og störfum hans var .háttað ga:t ekki hjá því farið, að hann^ ætti' sáman ¦ við marga menn að sælda um dagana, og hefi ég þó > engan hitt, sem ekki hafði hans áð góðu einu að minnast. Hann naút jafnrar virðingar ýg vinsælda. Það fór efcki hjá því, að þeir, sem hittu hann í, fyrsta ' sinn veittu honum. sérstaka at- hygli. Hann var mikill á velli 0;g vel limaður, andlitið'Stórskor-. " tð og ró,og festa i svipnam, en yið vauigun góðlátlegar hrukkur,,. sem eyddui öllum ugg feiminna fermingarbarna og óframfærinna iSýS.veina. Störf hans voru þess eolis að fjöldi manns, sóknar- bjjrn og nemendur, áttu því-;láni. ^ð' faigna, að hafa af- honum ná-. ¦in kynni, og liggur æfistarf hans jekki minnst -i því. Þvi betur sem. menn fcynntust séra Magnúsi, því» meira dálæti, höfðu þeir á bonum. Pérsóna prestsins og kennarans ©r ekkert aukaatriði. Hún miðlar 'því, sem ekki er hægt að kenna. Sambúðin við ágætan mann kem- ur öðrurn til þrosfca. Það hafa sóknarbörn séra Magnúsar á Skóigarstrðnd og r Biskupstung- um fundið. Fermingárbörhm hafði • hanh á heimili sinu næst fyrir fermingu, þó ékki tíðfcaðist það • yfirleitt, méðal presta. Ræðux'* hans þóttu með afhrigðum skýr- ar og áhrifamiklar.'Hann var for- ?kðlTuTÍáiagsÍífs og s|álfur góðtir5 : bondi. Það var engin tilviljun, lað t|l hans var leitað, sveita- pTestsjns, þegar kennaramennt'arí hófst hér á landi við Flensborg-1 farskóla Oig síðar um skólastjórn Jkennaraskólarís í Reykjavík, þeg- ar hann var stofnaður, en þar yar hann settur yfir tvo háskóla- doktora. Séra Magnús var þá miðaldTa, og lék þó ekfci á tveim tungurri, að viturlega væri vaiið, enda imin skólastarf á Islandi lengi að því búa. Séra Magnús átti fágætum vin- sældum að fagna sem skólastjóri Kenmaraskólans. Veit ég'ekki til að snurða kæmi á sambúð hans og.nemenda eða kennara. Var það þó ekki vegna þess að góð- vild hans væri slöfip. Hann vildi ölllum vel, og mundi ég þó efcki kjósa að kalla hann meinlausan. Hann var eftirganssamur um störf og aga, en með þeim hætti, sem engan vekur til viðnáms. Hann deyfði eggjar uppvöðslunar með góðleik og gildum rökum. Hæfi- leikar hins til að sannfæra og móta mjúkan leir æskunnar voru að saima skapi. Bak við stjórn hans og kenningu lágu hin dýpri Tök heilsteyptrar skapgerðar >og bjargfastrar lífsskoðunar. Enda reyndist honum svo, að sá, sem er illræfcur er oft auðleiddur. Kennslugreinar séra Magnúsar féllU; vel við upplag ;hans og lærdöm. Hann kenndi uppeldis- fræði, kristinfræði og sögu Is- lands. Hann var lærðmr vel í þess- 'um greinum, og þó múndi ég ekki kalla hann fræðimann. Hann var laus við bókstafsþrældóm og fræðastagl. Skoðanir hans voru lifandi eins og blöð á tM, sem stendwr föstum rótwm í djúpum Sera Magnús Helgason. jarðvegi, en ekki tíndar saman, þtiirrkaðar; flokka'ðar og hundn- jar í kerfi. Ég hýgg að það' þurfi (að leíta til æskustöðva hans til að skilja það líf og þanh blæ, semi harírí" gat gefið boðskáp sín- [iimi. Sá-sem vill líta innáæsku- heifhili séf Mtagnúsaf getar flett iuþþ „Skólaræðum"; hans ogv les- ið ^ndurminningiarnar frá berinsku ftrunum) í Birtíngahölti. Þair hékk 'ííiann fyrst 1 pilsfaldi ljöðe]skra,r 'móður. Þar var ærið að starfa I - ¦-:.", .¦¦, ,.¦ ¦ ^. á góðu búi, er hann óx upp,\eh jafnframt leikir, lestur og bæn- argerð. Séra Magnús ,bar .ávalt merki uppvaxtar síris yíð glæður íslenzkraT alþýðumenningar eins og hún getur bezt verið. Það vaTð hlutskifti haais að Íeggja' horn- stein hinnar nýju mennihgar; al- jþýðuiskólanna. Þ|a»> hefir íorsjón- Jíi samtengt það, sem mennirnir anega ekki sundur skilja. Séra Magnús flutti oft erindi fyrir nemendum sínum, qg sýna „Kvöldræður" bans, að hann var. rithöfundur með afbrigðujm. Það nær ekki því, sem é;g vildi segja, lað fcalla erirídi hans^ fyrirlestra eða prédikanir, og þó er efn- ið of tast valið úr þióðlegum eða kristnum fræðum. Og raunar fær allt, sem hann snerti við á iig þjóðlegan og kristilegan blæ.Hug; arfarið er kristilegt og málfariS Tamm íslenzkt, smekkvísin ^skeifc- ui og dómar allir hófsaríiiegif. Hanrí þefck'ti of yei mannlégt eðli til að vera dómhafðuT og vaf pf, yitlir til að vera ofsafenginn. Ef,hann hefði lifað fyr-á öiðtlm, hygg ég.að það hefðí mátt saríná, að haínn hafi "ritað' Njiáiu.* ' %!. Ég undrast það nú, að séra Magnús var orðinn sext^gur, þeg- öír ég'^kynntist^numyfyx-ste H«g*» Uf hans var þá énri svo öpinn fyrir , ölllu-. nýju, þó hann stæði fösíum fótum'. í fortíðmni. Ein- hver|ir framtíðargiopar sögðu, a^ hann væri maður hirís gamla: tima. Hann. vissi : að ¦ Svísuv s <að heimurinn var efcki skapaður í gær og hann bjóst, efcki yið aí hann yrði heldur umsk'apáður 'á moTgWrí. En hann trúðí á þröuki, þróun hins göða og hins fagrá, og að þá mundi allt annað veit- ast miönnuinum. fil þess beitti hann kröftum sínum, að styðja að þessari þróun í íslénzfcu þjóð" lífi. Hann lifði réttlatíéga og hugs- aði yiturlega, dgláðáði aðra til að gera hið sama., r A^jeir ÁsgeirssoB. TILKYNNIN6 Ósamningsbundnir kauptaxtar Sjómannafélags Reykjavíkur, sem lögfestir hafa verið samkvæmt á- kvæðum laga nr. 51, 12. febr. 1940, um gengisskrán- ingu og ráðstafanir í því sambandi, varðandi fast mánaðarkaup fl. og 2. vélamanns á vélskipum, há- seta, matsveina og kyndara á flutningaskipum, er hér með sagt upp og úr gildi felldir frá og með 1. janúar 1941 samkvæmt ákvæðum téðra laga 2. gr. og 12. tölulið. Reykjavík, 30. október 1940. . I" •%!?' STJÓRN SJÓMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.