Alþýðublaðið - 31.10.1940, Page 3

Alþýðublaðið - 31.10.1940, Page 3
ALÞÝÐUBLAdiD FIMMTUDAGUR 31. OKT. 1940., AlÞÝÐVBlAÐffi Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu yið Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau; A Ij Þ Ý Ð U P R E N T S M I Ð J A N Kaupgjaidið og dýrtíðin. ^ÝRTfÐIN fer hraitvaxandi. Það hefir verið sýnt' fram á |)að með óhrek]'a<níegluh sam- anbtirði, að verðhækktlnin á lífs- liauðsynjnm hefir verið helmingi örari á jiví ári, sem liðið er af yfirstamföhd; sfyr|ö)d, en á fyrsta ári heiin s-s ty rj a 1 da ri n 11 a r 1914— l'.yí). Og^það hefir einnig á sama hátt verið sýnt fram á þá ótrú- legu staðreynd, að verðhækkunin á innlendum nauðsynjiuin er orð- in ennþá meiri en á erlendum. ■ Verkíamerin ‘ "óg1 aðrar launa- stéttir landsins hafa verið svikn- ar um það, sem þeim var lofað, þegar kaupgjáldið var lögákveð- ið, — að1 vörðhækkun á kjöti og mjólk skyMi ekki verða hlutfalls- lega. meiri á innlendum markaði, en kauphækkunin. Framsóknar- aneirihtutinn í hinum stjómskip- uðu verðlagsnefndum' hefir hækk- að mjólkina um 43»/o og kjötið um 67—72»/o. Fiskurinn, sem ekk- ert vjerðtegseftirlit ,er með, hefir hækkað ennþá meira, allt að llSo/o. En kaupgjaldiö hefir -ekki hækkað nema um 27%, og það þó aðeins fyrjr þá lægst lauuuön Aðrar launastéttir bafa orðið að sætta sig við ennþá miima, eða ek&i ii«jriá t Í9i5—24 «/o! Áfleiðing'ar þessarar ábyrgðar- ía.irsu verðhækkíunar á innlend'um riauðsynjum og þessara svika við launastéttirnar eru nú að koma í ljós. Hvert - verkalýðsfélagið eftir annað sér sig knúið til þess að segja upp samningum, og það er ekki annað sjáaulegt, en að lang víðtækustu launadeilur, , sem nokkru sinni hafa átt sér stað á landi hér, séu í aðsigi. Kapp- hlaupið tmilli verðlags og kaup- lags, sem allir þóttust \dlja #orð- íast í upphafi styrjaldarinriar, en enginn hefir haft manndóm og þegnlegan þroska til að standa á móti, nema verkalýðtirinn og launastéttirnar, er þar rneð kom- íið í aílgleyming með öllum þeim ófiarnaði fyrir jrjóðarheildina setn því fylgir. Enginn getur imeð nokkrum snefil af sanngimi láð verka- mönnutn og öðrum lauuastéttum landsins það, þó að þær svari því hróplega ranglæti, sem þær hafa veriö beittar, imeð kröfu um kauphækkun til fulls samræmis við þá verðhækkun, sem orðin er. Þeir etga einskis annars úrkosta, þf hægt á að vera að verja heim- íli þeirra heilu eða hálfu hungri. En hviað kemlur í Ijós? Tímirin, blað Fra'msóknarflokksins, sem gengið hefir fram fyrir skjöldu í því að verja verðhækkun* ina á inniondum nauð- synjum á kostmað launastéttanna í bæjturium, telwr siig hafa sið- ferðislegan rétt til þess, að and- mæla kaupkröfum verkamanna og þykist gera það af ginskærri Umhyggju fyrir velferð þeirra! Siðast liðinn laugardag sagði Framsóknarblaðið í ritstjórnar- grein: ’ ' ,,Verkiaimenn ættu að gera sér grein fyrir því ... hvort það sé þeirra hagur, að kaupgjaiðið sé stórhækkað o>g afleiðingar verði að líkindum þær, að atvinnuveg- tirnit stöðvist meira og minna’fýrr. en varir.“. Í;f§í - Hvað segja menn Um annað eins? Fyrst er rofið á verkalýðn- u,tn það samkomuteg, sem gert var um það, að helztu innlendar nauðsynjar skyldiu ekki hækka meira í verði en katup -þeirra. Og nú er þeim ógnað með stöðvun íatvinnuveganna og atvinnuleysi, ef þeir skyldu reyna að rétta hluit sinn! Og að því er virðist helzt talið trú uni, að það sé þeirra hagur, að kaupið sé sem rillira lægst! Þannig er- hugur , Fraausóknar- bteðsins tii verkalýðsins í dag. Og Morgunbteðið þegir við ó- syífni þess, eins og, þegar kjöt- hækkunin var ákveðim! Það er j>ess barátta fyrir neytendum og launastéttuin bæjanma. Aðdróttanir BLAÐ KOMMONISTA, Þjpð- viljinn, dróttaði því a>ö Al- fjýðublaðinu í gær, að það væri keypt af Bretum til þess að berj- ast fyrir málstað þeirra og þægi fé af þeim. Fyrir þessa ósvífnu aðdróttun hefir Alþýðublaðið gert ráðstafanir til þess, að rógber- árnir, ritstjórar Þjóðviljans, verði dregnir fyrir lög og dóm. Alþýðublaðið hefir hingað til ekki hirt um það, að láta rit- stjóra Þjóðviljaus standa reikm- ingsskap á rógsögum þeirra og ósannimdum frammi fyrir dóm- stólunum, enda ])ótt því hafi gef- izt óteljandi tilefni til þess að lóta þá sæta ábyrgð fyrir hin mörgíu ærulausu skrif þeirra. En það eru takmörk fyrir öllu; einnig fyrir því, hvað slíkum mömnum verður þo-tað. Og þegar reynt er áð tortryggja baráttu Alþýðublaðsins fyrir frelsi og mannréttindum og fyrir framtið verkal ýðsh reyfi nga rinn ar, á móti villimennsku nazismans, með öðruim eins abdróttunuim og hér er urn að ræða, að það þiggi fé |af erlendu ríki og reki í staðinn eriindi þess á'meðal sinnar eigin þjóðar, þá þarf enginn að uindr- ast þótt Alþýðublaðið álíti tíma til þess kominn að láta rógber- ana bena ábyrgð á orðuim sínum og kenna þeim um leið einföld- lustu ög sjálfsögðustu mannasiði í blíaðaumræðum. Það er vitaö, að Þjóðviljinn hefir þegtð stórkostlegar fjárupp- Frh. á 4. síðu. Séra Magnús Helgason. SÉRA Ma>gnús Helgason lagði á sinni löngu æfi gjörfa hönd á margt. Hann var bóndi, prestur, kennári og rithöfundtir. Öll 'verk fóru honum vel úr hendi. Eins og störfum hans var háttað gat ekki hjó því farið, að hann ætti' saman við marga menn að sældia uim dagana, >og hefi ég þó • engian hitt, sem ekki hafði hans að góðu einu að minnast. Hann naút jafnrar virðingar og vinSælda. Það fór ekki hjá þvír iað þeir, s>em hittu hann . í, fyrsta sinn veittu honum sérstaka at- hygli. H>ann var mikill á velli og vel limaður, andlitið' stórskor- ' ið og ró.og 'festa i svipnum, >en við íiaugun góðlátlegar hrukfeur,.. sern eyddu öllum. ugg feiminna fermingarbarna og óframfærinna .nýSyeina. Störf hans voru þess tíðlis að fjöMi manns, sóknar- börn og nemendur, áttu því láni 'gð fagna, að hafa af honum ná- ín kynni, og liggur æfistarf hans lekki minnstí því. Því. betur sem menn kynntust séra Magnúsi, þvL meíra dálæti höfðu þeir á honum. Pérsóna prestsins og kennarians e>r ekkert aukaatriði. Hún miðlar j.þvi, sem ekki e-r þægt að kenna. Sambúðin við ágætan mann kem- ur öðrum til þroska. Það hafa sóknarbörn séra, Magnúsar á Skógarströnd og ■ í Biskupstung- um fundið. Fermiiigtárbörriin hafði hann á heimiili sínu næst fyrir fermingu, þó ékki tiðkaðist það yfirleitt meðal presta. Ræðux hans þóttu með afbrigðum skýr- ar og ábrifamiklar. Uann var for- 'kolfur fé'Iiagslífs >og sjálfur gócSur böridi. Það var erigdn tilviljun, áð til hans var leitað, sveita- prestsins, þegar kennaramennturi hófst hér á landi við Flensborg- arskóla og síðar um skólastjórn jkennaraskólarís í R-eykjavík, þeg- ar hann var stofnaður, en þar viar hann settur yfir tvo háskóla- doktora. Séra Magnús var þá miðaldra, og lék þó ekki á tveim tuingum, að viturlega væri valið, enda nmn skólasfarf á Islandi lengi að því búa. Séra Magnús átti fágætum vin- sældum að fagna sem skólastjóri Kennaraskólans. Vejt ég ekki til að snurða kæmi á sambúð hans og nemenda eða kennara. Var það þó ekki vegna þess að góð- vild hans væri slöþp. Hann vildi öllum vel, og mundi ég þó ekki kjósa að kalla hann meinlausan. Hann var eftirganssamur um störf og aga, en með þeim hætti, sem engan vekur til viðnáms. Hann deyfði eggjar uppvöðslunar með góðleik og gildum rökum. Hæfi- leikiax hins til að sannfæra og móta mjúkan leir æskunnar voru lað sama skapi. Bak við stjórn hans og kenningu lágu hin dýpri rök heilsteyptrar skapgerðar og bjargfastrar lífsskoðunar. Enda reyndist honum svo, að sá, sem er illrækur er oft auðleMdur. Kennslugreinar séra Magnúsar féllu vel við upplag ihans og lærdóm. Hann kenndi uppeldis- fræði, kristinfræði og sögu ts- lands. Hann var læröuir velíþess- 'um greinum, og þó mundi ég ekki kalla hann fræðmrann. Hann var laus við bókstafsþrældóm >og fræðastagl. Skoðanir hans voru iifandi ehis og blöð á tf?, sem stendwr föstum rótwm í djúpum Séra Magnús Helgason. jaxðvegi, en ekki tíndar saman, þurrkaðar; flokkáðar og bundn- ;a>r í kerfi. Ég hygg að það þurfi la’ð Íeíta> til æskustöðva ha'ns til Bð skilja það líf og þanri blæ, sent hann gat gefið boðskáp sín- úm. Sá sem vill líta inn á æsku- heimili sér M'agnúsax getur flett upp „Skólaræðum" , hans og, les- ið en du rinin ningarnax frá bernsku ftrunuiml í Birtingaholti. Þarhékk jiann fyrst í pilsfaMi Ijóðelskrar 'móður. Þar var ærið að starfa i - ■ "'i á góðu búi, er hann óx upp, eri jafnframt leikir, lestur og bæn- argerð. Séra Magnús bar ávalt merki uppvaxtar síns við glæður íslenzkrar alþýðumenningár eins og hún getur bezt verið. Þ>að varð hlutskiftí hains að leggja horn- stein hinnar nýju menningar al- jþýðuskólanna. Þþt*> hefir forsjón- in samtengt það, sem mennirnir mega ekki sund'ur skilja. Séra Magnús flutti oft erindi fyrir nemendum sínum, o;g sýna „Kv>öldræður“ hans, að hann var rithöfundur með iafbrigðum. Það nær ekki því, sem ég vildi segja, iað kalla erindi hans fyrirlestra eða prédikanir, oig þó er efn- ið oftiast valið úr þjóðlegum eða kristnum fræðum. Og raunar fær allt, sem hann snerti við á sig þjóðlegam og kristilegan blæ. Hug arfarið er kristilegt og málfarié ramm íslenzkt, smekkvísin þskeik- ul oig dómar allir hófsamlegir. liantt jiekkti of vel mannlégt eðli til að vera dötn.hai:öur og var. of vitur til að vera ofsafenginn. Ef hann hefði lifað fyr á ölditm, hygg ég.að það hefði riiátt áariria, að hánn hafi ritað Njiái'u. Ég undrast það riú, að séra Magnús var orðinn sextqgfur, þeg- ar ég kynntist honuni fýrst,- Hdg- Uír hans var j)á enn svo opinn fyrir öllu nýju, þó Imttn stæði föstum fótiím í fortíðinni. Ein- hverjjr fnamtíðarglopar sögðu, hann væri maður hins gamla tjma. Hann vissi að' vísu, að heimurinn var ekki skapaður í gær og hanrt bjóst. ekki við aé hann yrði heldur umskapaður á morgun. En hantt trúöi á þróun, þróuin hins góða og hins fagra, og að þá mundi allt annað veit- ast niönnunum. Til þess beittl hann kröftum simirn, að styðja að þessari þróun í íslénzku þjóð- lífi. Hann lifði réttlátléga oghugs- aði viturlega, og láðaði aðra til að gera hið sama. - Asgeir Ásgeirsson. W: Ósamningsbundnir kauptaxtar Sjómannafélags Reykjavíkur, sem lögfestir hafa verið samkvæmt á- kvæðum laga nr. 51, 12. febr. 1940, um gengisskrán- ingu og ráðstafanir í því sambandi, varðandi fast mánaðarkaup 1. og 2. vélamanns á vélskipum, há- seta, matsveina og kyndara á flutningaskipum, er hér með sagt upp og úr gildi felldir frá og með 1. janúar 1941 samkvæmt ákvæðum téðra laga 2. gr. og 12. tölulið. Reykjavík, 30. október 1940. STJÓRN SJÓMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.