Alþýðublaðið - 31.10.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.10.1940, Blaðsíða 4
MMMTUDAGUR 31. OKT. 19ML \ Bókin er 1 ÞÝDDAR SÖGUR eftir ! 11 heimsfræga höfunda. ALÞÝÐUBLAÖIÐ BóktB er ?fBÐAR S0G¥K eftór . '¦• ¦ ., * " 11 fcekatsfe-sega köívutáa. FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Theódór Skúla- sob, Vesturgötu 6, sími 3374. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Næturvarzla bífreiða: Bifröst, sími 1508. ÚTVARPIÐr lð.30 DÖnskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Píanó-„jass." 1940 Lesin' dagskrá næstus viku. 20.90 Fréttir. 20,30 Erindi: Booker Washington og uppeldismál íslendinga, I. (Hannibal Valdimarsson — Jens Hólmgeirsson). 20.55 Útvarpshljómsveitin: Þekkt lög eftir Schubert. 21.15 „Minnisverð tíðindi" (Axel Thorsteinsson.). 21.35 Hljóiaplötur: „Andleg i tón- list. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Kvenfélag Alþýðuflokksins vill minna meðlimi sina á, að saumanámskeið félagsins hefst annað kvíjld (föstudag) kl. 8. — Þæí .'kdfiiur, sem begar hafa gefið sig fram, gem þátttakendur nám- skeiðsíns, eru béðnar #3 mæta stundíásiega. Menntaskólinn verður settur á morgun kl. 1 í Mtíðasal Háskólans. Þess er v^enst, að foréldrar eða aðstand- endur nemenda verði viðstaddir. í ' ¦¦•'¦' '' ¦ Afmælishljómleikar Hljómsveitar Reykjavíkur verða endurtéknir annað kvöld kl. 7 í Gamla Bíö vegna fjölda áskorana. Leikfélagið • synír leikritið Loginn helgí eft- ir Somerset JÆaugham í kvöld kl. 8. Eorðum í Flosaporti ástandsútgáfan, verður sýnd í Iðnó ánnað kvöld kl. 8.30. Maðurinn með mörgu andlitia heitir ný mynd frá Paramount, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðal- hlutverkin leika Akim Tamiroff, Lloyd Nolan, Patricia Morrison o. fl. í í Kosningin i StúdentaráðL IGÆR fóru fram kosningar í Háskólanum til Stúdenta- ráðs Háskólans! A-listinn, listi Fmmsóknarstúá> enta, studdur af Alþýðuflokks- stúdentusn fékk 56 atkvæði og 2 menn kjörna. Telja þeír, sem að listanum stóbu, að greMi, sem Jónas Jónsson skrifaði i Tirnann rétt fyrir stúdentaráðskosningam- aar, hafi stórspillt fyrir þeim við kosningarnar. Af A-listanuan hlutu kosningn Benedikt Bjaíklmd stud. jur. og Bergþór Smárí stud. med. jC-Íisti, SJálf stæðismenn og naz- isisar, fékk 137 atkvæði og 5 ménn kjdrna, þá Þoigeir Gests- son stud. aned. Ármann V. Snæ- varr stud. Jur., Gunnar Gíslasoh stud. theol., Einar Ingimundarson sttid. jur og Gísla ólafsson stud. med. : B-listi, kommúnistar, fékk 47 ptkvæði og 2 menn kosna, ólaf Sv. Björnsson stud. jur. og Skúla Thonoddsen stud. med. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF, Dagheimili •fy#ir ibörn á aldrinum 2%—7 ára tekur til starfa á Amt- mannsstíg 1 í byrjun næsta mánaðar. Einnig verður gerð tilraun með barnagarð fyrir nokkur 4 og 5 ára börn. Uppl. gefur Þórhildur Ólafsdóttir forstöðukona í síma 4476, kl. 4—6 næstu daga.; STJÓRNIN. Atvinnuleysisskýrslor Sánikvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka- kventta^ iSnaðarmanna og kvenna í Góðtemplarahúsinu við Templarasund 1. og 2. nóv. n.k. kl. 10—8 að kvöldi. t»eir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera við- búnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulaus- ir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóma, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða á- stæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjölda, styrki, opmber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. október 1940. Bjarnl Benediktsson. settur. TONLISTARFELAGIÐ. Vegna f jölda áskorana verða AfmælishljóBileikar endurteknir annað kvöld kl. 7 stundvíslega í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar hjá Bókáv. Sigf. Eymundssonar, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfæra- húsinu. AÐDRÓTTANIR ÞJúÐVTLJANS Frh. af 3. síðu. hæðir frá Moskva, hundruð þus- tonda, 1il ú^páfu sinnar undajnfarin ar. Maður skyldi þvi æt|a,aiðhapn hefði átt :að hafa á^fæ'ðu tjj&l'að lara varle^a' i það, áð saka*önn- tor blðð um, að hafa selt sig og sannfæringui sína erlendu ríki. En það er engu likara, en að rit- stjórar Þjóðviljans séu svo djúpt sokknir í sinni fjiárhagslegU' ár nauð hjá Moskvavaldinu, að þeir geti heldur ekki hugsað sér neina heiðarlega og óselda sann- færingui hjá öðmm. VIÐTAL VIÐ UTANRIKIS- MALARÁÐHERRANN Frh. af í. síðu. : síðan sendir heim ef allt reyndist Í lagi. Utanríkismálaráðuneytið hér ritaði einnig sendiherranufn ^og bar þar fram eindregnar oliíur ríkisstjórnarinnar usn jað rann- sókninni yrði hraðað sem mest og landarnir sendir hið bráðasta heian aftur. Samthnis var Pétrí Benediktssyni sendifulltrúa í Lon- don sfanað og lagt fyrir hann að setja sig í samband við Is- lendinga, vhma fyrir þá af ölluim mætti og tilkynna ríkisstjórninni hvað gerðist í málu-m þelrra. 28. þ. tm. barst utanríkismála- ráðuneytinu bréf frá Læknafélagi Islands þar sem það var beðið jað gera sitt .ítrasta til þess að Bjaini Jónsson fengi, sem allra fyrst leiðréttingar anála sinna og heimfararleyfi. Daginn eftir, 29. þ. m. ritaði svo Túðuneytað brezka sendiráð- inu og bar fram þessa ósk Lækna félagsins, en vitanlega mun ráðu- neytið vinna jafnt fyrir alla hina & aðila í^þessu máli". ROOSEVELT OG WILLKIE Frh. af 1. síðu. flokksmanna sinna, að ógna með ófriðarhættunni, sem af því myndi stafa, ef Roosevelt yrði endurkosinn. Ef Roosevelt sigrar í kosn- ingunum, sagði hann, vérða Bandaríkin komin í stríð við Þýzkaland í marz 1941, Joseph Kennedy, sendiherra Bandaríkjanna í London, sem nú er staddur vestra, hefir þeg- ar lagt lóð sitt á vogarskálina í kosningaharáttunni og tekið opinbera afstöðu með Roose- velt. Wendell Willkie hefir ráð- izt harðlega á hann fyrir það. GRIKKLAND Frh. af í. síðu. kveldi að brezkar sprengju- flugvélar hefðu gert stórkost- lega loftárás á flugvöll ítala við Maritza á eyjunni Rhodos, stærstu Dodecaneseyjunni. iGAMLA BIO aníiiííiö. . The Magnificent Fraud. Ameríksk kvikmynd frá Paramont. Aðalhlutverkin leika: \ AKIM TAMIROFF, -LLOYD NOLAN, PATRICIA MORISON. Sýndkl. 7 og». ¦ NYJA BIO Siðasta aðv&run Spennandi og viðburðarík amerísk leynilögregluiaaynd. PETER LORRE x sem M. MOTO. Aukamynd: ÆFINTÝRI STÓR- FURSTANS. Amerísk skopmynd, Ieikitt af ANBY CLYDE. Sýndkl. 7egí. Jarðarför inannsins míns og föðnr, Hannesar S. Einarssonar, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 2. nóvember kl. %% fyrir hádegi. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Gqðbjörg Brynjólfsdóttir og dóííir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK. >4—M 99Loginn taelgf éftir -'W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar iseldir eftir kl. I í dag. 1 Revyan 1940, í Flosaporti ÁSTANDS-ÚTGÁFA lcikið í Iðnó annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og ^ífciir kl. 1 á morgun .— Sími 3191. S. G. T.eiBBðÐ8n el(lr' dait8arnir» verða í G.T.-húsinu laugard. 2. növ. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. HLJÓMSVEIT S.G.T. Lðgtak Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, og að undangengnum úrskurði, verður lögtak látið fara fram til tryggingar ögreiddum útsvörum til bæjar- sjóðs Reykjavíkur, sem lögð voru á við aðalniður- jöfnun s.l. vor og féllu í gjalddagá að 1/5 bluta mánaðarlega 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst, 1. september og 1. október þ. á., en það eru útsvör aílra þeirra gjald- enda, sem ekki greiða útsvör sín- skv. a- og b-lið 1. gr. 1. nr. 32, 12. febr. 1940 um breyting á 1. nr. 106, 23. júní 1936, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsing- ar, séu þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík. BJÖRN ÞÓRÐARSON. iaL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.