Alþýðublaðið - 01.11.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 01.11.1940, Qupperneq 1
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 1. NÓV. 1940 TÖLUBLAÐ XXI. Tíundi maðurinn, sem fórst, var Guðmundur Ein arsson vélstj. Stefán Einarsson kyndari komst af ítalir m Hi ai beita En öllnm árásum hefir verið hrundið. IDAG. á fimmta degi styrj- aldarinnar milli Ítalíu og Grikklands, hafa enn engar fréttir borizt, sem bentu í þá átt, að ítölum hafi orðið nokk- uð verulega ágengt. Grísk herstjórnartilkynning snemma í morgun segir, að á- rásum Itala hafi verið hrundið á allri lierlínunni, þó að tölu- verðu af skriðdrekum hafi í gær verið teflt fram. í fregnum frá Moskva er sagt, að Bretar hafi hindrað landgöngutilraunir ítala bæði á Krít og Korfu. Ákafast hefir verið barizt norð- vestan við Florina, á leiðinni til Saloniki, og tior'ðvestan við Jan- ina í Epines, skammt frá vest- urströndinni. ítalir segjast sum- stiaðar vera konrnir um 85 km. inn fyrir landamæri Grikklands og nefna því til stiaðfestinigar að jteir séu komnir að ánni Kalamas En hún rennur hvergi fjiarr landa- mærunum en 15 km.! í tyrkneskum blöðum er látin sterk samúð í ljós með vörn Grikkja. Þau lála eiinnig í Ijós þá von, að Rússax muni aldrei leyfa það, að óreyndu, að Þjóðverjar nái sundunum milli Svartahafs og Miðjarðasrhafs á sitt vald. Orðrómur gaus upp unr það í gærmiorgun, að Rússar hefðu selt Grikkjum 150 flugvélar. En fréttastofa sovétstjórnarinn'ar, Tass, flýtti sér að bera á móti því. I Floíi Breta og flugher býr sig nú und ir að greiða henni vel úti iátið högg. LORD CHATFIELD, sem er einn af þekktustu og elztu aðmírálum brezka flotans, var um skeið landvarnamála- ráðherra Breta, áður en stríðið hrauzt út, en nvi hefir látið af embætti fyrir aldurs sakir, flutti útvarpsræðu í gær, sem vekur mikla athygli. Lord Chatfield sagði, að ít- alía væri veikasti staðurinn í víglínu óvinanna, og þess vegna myndi brezki flotinn og flugher inn leggja kapp á það, að greiða Itölum vel úti látið högg hið allra fyrsta. Hann sagði ennfremur, að brezki Miðjarðarhafsflotinn væri svo öflugur, að hann væri fullfær um það, að verja Gi- braltar, Malta og Suezskurðinn, þótt hann léti jafnframt til skarar skríða gegn ítölum, hve- nær sem færi gæfizt. Það myndu ítalir í öllu falli fá að Lord Chatfield. reyna, ef þeir hættu sér með Frh. á 4. síðu. PFTIR að Alþýðublaðið var komið í prentun í gær bárust því upplýsingar um það, að við nánari athug- un eigenda Braga á skeyt- inu, sem honum barst um slysið, hefði komið í Ijós — að ekki væri víst um einn manninn, sem fórst, hvort um væri að ræða Guð- mund Einarsson, 1. vélstjóra eða Stefán Einarsson kynd- ara. 1 skeytinu hafði staðið að þeir, sem bjiargast hefðu væru „Sig- urðsson, Olsen og Einarsson". En tveir skipsmannanna voru Einars- synir. Vegna þess hve seint þessi at- hugun var geft, var ekki hægt lað 'geta hennar í síðdegisblöðun- iurrt í gær. — Hins vegar símaði útgerðarmaðurinn tafarlaust út til þess að fá þetta atriði upp- lýst — og fékk hann svarið í morgun. Svarið var á þá leið, að Stefán Einarsson kyndari hefði bjarg- azt, en Guðmundur Einarsson 1. vélstjóri farizt. Guðmiund'ur Ein- arsson átti heima að Bergþóru- götu 53, fæddur 20. nóvember 1902, o'g lætur eftir sig konu og.4 3 börn. Þá segir ú svarskeytinu til Geirs Thovsteinsson, að mennirnir þrír, sem björguðust, muni koma heim með togaranum „Hauka- r,es‘‘, sem mun fara af stað heimleiðis í dag eða á moTigun. Enn fremiur var frá því skýrt, að lík skipstjórans, Ingviars Ágústs Bjairnasonar, hefði náðst og yrði það einnig sent heim með sania skipi. í sambandi við þetta hörmu- lega slys er rétt að taka það frain, að skip . fá nú ekki að sigla með ljósum við Englands- strendur sökum loftárásarhætt- tunnar, og gæti það eitt hafa ver- íð ærin ástæ’ða til slyssins.' drakiar i Fleetwood. ff GÆR barst framkvæmda- "■ stjóra Bæjarútgerðar Hafp- arfjarðar, Ásgeiri Stefánssyni, skeyti frá Fleetwood, þar sem sagt var að matsveinninn á Maí hefði fallið í höfnina þar og drukknað. Hét hann Guðlaugur Ásgeirs- son, átti heima í Hafnarfirði, lætur eftir sig konu og fjögur börn í ómegð. Sigurmann Eiríksson GuSmundur Einarsson Ingvar J. Guðmundss. 1. stýrimaður. ' 1. vélstjóri. 2. vélstjóri. Þorbjörn Björnsson matsveinn. Ingimar Sölvason loftskeytamaður. Elías Loftsson háseti. Ingimar Kristinsson háseti. Lárus Guðnason háseti. Svéinbjörn Guðmunds. háseti. baniaðar f fforegf! Eru skaðlegar fyrir norsku ðjððina, segja nazistar. N3RSKA útviarpiö í London sagði frá því í gærkveldi, að nazistayfirvöldin í Noregi hefðu nú bannað allar bækur hinnair heimsfrægu norsku skáld- konu Sigrid Undset, og hefði sú ástæöa verið færð frami fyrir banninu, að bækur hennar væru skaðlegar fyrir uppeldi morsku þjóðarinnar! Sigrid Undset hefir hingað til verið viðurkennt af öllum sem eitt Jrjóðlegasta núlifandi skáld Noregs. Ein af frægustu skáld- sögum hennar er „Kristín Lav- ransdóttir“, sem nú er verið að lesa upp hér í útvarpinu. Siigrid Undset lifir sem stendur landflótta í Ameríku. Almanak Hins íslenzka þjóðvinafélags árið 1941 er komið út. Efni: H. G. Wells eftir Jón Magnússon, Váinö Tanner, eftir sama, Árbók íslands 1939, Valdamenn á íslandi 1874 —1940 o. m. fl. Ingvar Ágúst Bjarnason skipstjóri. Bókasafn Háskéfans opnað í dag. IDAG verður Háskólabóka- safnið opnað fyrir stúdenta, og hefir það fengið hin við- kunnanlegustu salarkynni. I lestrarsainum éru sæti fyrir 32 og er lampi fyrir hvert sæti. Úr lestrarsalnum er gengið inn í annam sal minni, sem ætlaður er fyrir þá, sem fást við visinda- störf. ' i Safninu er skipt í ýmsar deild- Frh. á 4. síðu. Þelr, sem bjðrfluðust af Braga | Þe„, senl | Immii liAim maá Ms»iilrgaiiiíi«ii*i«i- *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.