Alþýðublaðið - 01.11.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.11.1940, Blaðsíða 3
\ --------- MiÞTÐGBLAÐIÐ--------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau' ■ APÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Bragaslysið. AÐ voru sorglegar fnettir, sem bárust hér um bæinn í gærmorgun, að eitt af okkar fáu fiskiskipum o;g 10 hraustir sjómenn hefðu farizt skyndilega s'uður við strendur Englands. Siðan styrjöldin brauzt út hafa hætturnar, sem steðjta að sjó- mönnunum, margfa'ulast og við höfum alla þá 14 mánuði, sem liðnir eru síðian stríðið höfst bor- ið stöðugan kvíðboga fyrir því, að slysafréttir inyndu berast hingað heim af fiskiskipunum, sem sigla um hættusvæðin með afla sinn á erlenda markaði. Allt til þessa er eins o:g vernd- arhendi hafi verið yfir skipunum •okkar. Þó að hætturnar séu i hverju kjölfari og skipin farist á sömu slóðum og skipin okkar sigla, þá hefir ekkert slys hent þau, ekki nemia ein árás verið jgerð á þiau, og mun það sfafa af því iað þau eru svo fá og lítil og farmur þeirra litils virði í siaimian- burði við annað, sem vopnunum ■er frekar beint gegn. Én nú hefir fyrsta slysið borið að höndum. Og þó það hafi elcki orðið af völduni árásar, er Hkiegt, að það megi með sanni rekja til ófrið- arins á annan hátt. Það er kunn- ugt, að skip mega ékki sigla með ljós við Englandsstrendur nú, vegna 1 oftárásarhættunnar. Við höfuim oft orðið að þoia. þá raun, að fá slíkar fréttir af bar- á'ttu sjómanna og þær, sem við fengurn í gær, og það er allt af eins og þyrmá yfir okkur við slíkar fréttir, ekki aðeins ást- vini þeirra, sem farast, helJ- ur einni'g þjóðina alla. — Það ter vegna þess, að þjóðin hefir beðið tjión, sem efeki er hægt að bæ'a henni, og við finnuim sárt til þess öll. Það er einnig mikið tjón fyrir ■okkar litlu og fátæku þjóð, að tmissa eitt af helztu fiskiskipun- íum, og ekki sízt á þessum tímUm, þegar vel gengur urn aflasölur, það er einnig ekki að ein-s tjón fyrir eigianda skipsins, heldur og fyrir alla þjóðina. Við igetuim heidur efcki bætt okkur þetta tjón, þó að ólikt léttara sé ,að bera það en hitt. Við þetta hörmulega slys liafa 22 börn orðið föðurjaus, 9 konur ekkjur. Dagurinn í gær verður þeim minnisstæður, vafalaust mesti sorgardagur í lífi þeirria. Við igetum lítið gert til að sefa þá S’orjg, gagnvart henni stöndum við máttvana. En við getuim gert annað; við getum fest okkur það enn betur í minni, að engin stétt leggur eins mikið í söiurnar og sj.ómannja- stéttin, og ekki aðeins sjómenn- irnir sjálfir, sem vinnia á skipun- lumi, heldur og ástvinir þéirra, Sem í lanidi lifa. Á síðustu ár'uini hefir þiað kom- ið fram í verki, þó að um það hafi verið deilt að vísu, eins og genguir1, að hið opinbera viður- kenni þessia staðreynd. Þéssi við- Uirkénniníg hefir koimið fram i smáhækkiandi tryggingum á lim- um og lífi sjómannannia, með það fyrir augum, að ef þeir féllu frá, þá væru ástvinir beirra ekki alveg á flæðiskeri staddir. Sorgin yfir ástvinamissi er allt- þf jafn sár í sjálfu sér, hvemig sem ástæður eru, en öryggisleys- ið, báigindin friamumdan og ráða- leysi ekkjunnar, sen: stendur uppi allslaus með barnahóp, eykur sorgina enn meim og gerir hana þuingbæriari. Þetta h.efir verið reynt að koma í veg fyrir með dánarbóta- og slysatrygginga- lögunum. Verður að þakka öllum þeim, sem unnið hafa að því að koma þessum málum í höfn á undan- förnum árum. Það hefir komið í veg fyrir marga erfiðleika og langxmrandi og þungbærar á- lfiggjuir. Það hefir oft getað komið í veg fyrfr það sára hlut- sMptd sjómiannaekknanna fyr á tiraum, að sjá börnin slitin frá brjóstum sínum. ■— 1 þögU'lli sorg beygjum við höf- 'uð okkar í minniingu um hina látnui félaga okkar, og við j)ökk- um þeim fyrir starf þeirra og stríð fyrir þjóð vora. Það eina, sem vi>ð getum gert, er að bæta þá hinum eftirlif- andi ekkjum þeirra qg börnunt vel og drengilega. Og það eigum við að gera. Til þess höfuim við aliar ástæður nú. Siidnáiskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni mánudaginn 4. þ. m. Þátttak- endur gefi sig fram á laugar- dag og mánudag. Uppl. í síraa 4059. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. F.U.J. Leikfimi, (karlaflokkur); æf- ing í kvöld kl. 9 á venjuleg- um stað. Andvari, Tímarit Hins íslenzka Þjóðvina- félags er nýkomið út. Efni: Jón Baldvinsson, grein eftir Sigurð Jónasson, Sjálfstæði íslands og at- burðirnir vorið 1940, eftir Bjarna Benediktssori, Hin nýja bðkaút- gáfa, eftir Jónas Jónsson, Næring- arþörf manna, eft.ir Jóhann Sæ- mundsson, Tilræði við íslenzkt mál, eftir Björn Guðfinnsson. ALIÞÝ ÐUB LAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. NÖV. 1940. Rversvegna ekbi? ÞJÓÐVILJANUM finnst það hart, að fá ekki að halda rógburðinum um Alþýðubliaðið á- fnam án þess að verða dreginn til ábyrgðar á orðum sínum. Hann birtir í morgum ritstjórnar- grein Alþýðublaðsins í gær lusm aðdróttanir hans og segir síðan: Út af þessari grein gæti Þjóð- viljinn farið í sex meiðyrðamá] En hann gerir það ekki. Svona almenniiegur er Þjóðviljinn! En hvers vegna fer ekki Þj.óð- viljinn í meiðyrðamái við Al- þýðublaðið? Fór hann ekki í meiðyrðamál við Héðin Valdi- tmarsson í veíur, þegar hann sá 'sér færi á? Jú hann gerði það. Hviað kemur þá til, að hiann skuli lekki fara í meiðyrðamál við Al- þýðublaðið nú, ef hann hefir feingið sex tilefni til þess? Það kemuir til af því, að í öllum sex tilfellum, sér hann það fyrir, að hann myndi tapa málinu. Því aö það, sem Alþýðublaðið segir, er ekkert annað en sanmleikur, siean það ge'.ur sannað hvenær sem er! Þess vegna þessi hógværð Þjóð- viljans nú. Sláturkostn-' aður sauðflár. Siatt íetliiigfaseisjcl. Hr. ritstjóri! í stuttri athugasemid í Aiþýðu- Íilaðinu í gær gerir hr. forstjóri Helgi Bergs lítilvæga tilraum til að véfengja niður.s'öður mímar um sJátrunarkostnað sauðfjár, sbr. grein mdna í Aiþýðublaðinn s. 1. mánudag. Meðal annars slær forstjórinn því frarn, í skjóli þeirra takmörkuðu Upplýsinga að verðuppbætur til bænda s. !. vor hafi nuimið hartnær 50»/o af á- ætluðu verði til þeirra haustið' 1939, þá sé slátrumarkostnaður- inn miklum mun minni en tilfært té í téðri grein og fullyrðingar míuar um þessi efni því stað- leysur einar. Viðkunnanlegra hefði mér þótt að hr. He'gi Bergs, sem ekki ' e " ur r-f a' aður með vanþekk- i r;u á r. á um þessum, hefði gef- ji) á því fyllri skýringu, hvað olli þeim miklu verðuppbótum. Sem sé hið övænta og geysiháa gænu- vcrð á s. 1. hausíi. O.g þegar til- lit er tekið til þess, að niður- stöðuir rnínar varða sérstaklega álag s'áturhúsanna á kjöt og slát- ur, seldu jöfnum ‘ hönduin við þeirra dyr, sem hann með öllu forðast að korira inn á í athuiga- semd sinni, verður tilgamgur „prósentunnar" vart misskilinn. Að því athuiguðu, að ekki er minnslu vitund hreyft við þeim tölum, sem ég tilfæri því tii stuðnings, ‘hve slótrunarkO'Stniaðuir fjárins sé mikill, enda óhcegt um vik, þar sem algerlega er stuðst >/ið verðskrár sláturhúsianna, verður hver o:g einn að sætta sig við þá miöur hugljúfu nið- Urstöðu, að hinar’ „bölvuðu staö- reyndir" þessara mála séu mitt á meðal vor og á föstum grunni. Reykjiavík, 31. októbr 1940. Alexamder Guðroimdsson. Úíbreiðið Alþýðublaðið. Læknasklftl. Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta og óska að skifta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til skrif- stofu samlagsins fyrir 15. nóvember. Þessir læknar koma til greina sem samlagslæknar; Heimilislæknar: 1 .. . , ’.v'. l : 'tóátí'i'A'W■ A:.t.'j 1. Alfreð Gíslason. 2. Árni Pétursson. 3. Bergsveinn Ólafsson. 4. Bjarni Bjarnason. 5. Björgvin Finnsson. 6. Björn Gunnlaugsson. 7. Blöndal, Axel. 8. Cortes, Gunnar. 9. Eyþór Gunnarsson. 10. Fjeldsted, Daníel. e 11. Friðrik Bjórnsson. 12. Gísli Pálsson. ý ,. 13. Grímur Magnússon. 14. Gunnlaugur Einarsson. 15. Halldór Stefánsson. 16. Hannes Guðmundsson. 17. Hansen, Halldór. 18. Hjaltested, Óli. ^ ?*' 19. Jóhannes Björnsson. 20. Jón G. Nikulásson. 21. Jónas Kristjánsson. 22. Jónas Sveinsson. 23. Karl S. Jónasson. 24. Karl Jónsson. 25. Kjartan Guðmundsson. 26. Kjartan Ólafsson. f i.%' • ! .,••!'•. «*8> u *■••• i&Jum Háls-, nef- og eyrna-læknar: 1. Eyþór Gunnarsson. 2. Friðrik Björnsson. 3. Gunnlaugur Einarsson. 4. Jens Á. Jóhannesson. 5. Ólafur Þorsteinsson. 27. Kristbjörn Tryggvason. 28. Kristín Ólafsdóttir. 29. Kristinn Björnsson. 30. Kristján Hannesson. 31. Kristján Sveinsson. 32. M. Júl. Magnús. 33. María Hallgrímsdóttir. 34. Matthías Einarsson. 35. Ófeigur Ófeigsson. 36. Ólafur Helgason. A- 37. Ólafur Jóhannesson. 38. Ólafur Þorsteinsson. ,4 39. Ólafur Þ. Þorsteinsson. 40. Óskar Þórðarson. ’ 41. Páll Sigurðsson. 42. Petersen, Gísli Fr. 43. Pétur Jakobsson. 44. Sveinn Gunnarsson. 45. Sveinn Pétursson. 46. Theodór Skúlason. 47. Thoroddsen, Katrín. 48. Úlfar Þórðarson. 49. Valtýr Albertsson. 50. Þórarinn Sveinsson. 51. Þörður Þórðarson. 'H m*-. ‘M .. Augnlæknar: 1. Bergsveinn Ólafsson. 2. Kjartan Ólafsson. 3. Kristján Sveinsson. 4. Sveinn Pétursson. 5. Úlfar Þórðarson. SJUKRASAMLAG REYKJAVÍKUR, I lliitieifeli Laadspltalans losnar kandidatsstaða, sem veitist til 1 árs frá 1. janúar n.k. Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalannna fyrir 20. þ. m. 1. nóvember 1940. STJÓRNARNEFND RÍKISSPÍTALANNA. m n er flntt í Kirkjustræti 8 B. Viðtalstími kl. 4x/2—6, nema laugar- daga kl. 1—2. Sími 5970. KARL SIG. JÓNASSON, læknir. MM~ 69 skaotaféiay Haföarljarðar 5 ára. SKIÐA- oig skautaféliag Hafn- arfjarðiaT minlist 5 ára af- mælis síns síðast liðinn laugardag með samsæti að Hótel Björnin Fjiö'lmennt var og för skemmt- Uinin mjöig vel fram og var fé- iaginu til sóma. Föhmaðiuir félagsins rakti sögu félagsins, og skýrði frá framtíð- arverkefnum er biðu úrlausnar. Forseti 1. S. 1. var mættur og skýrði frá hinni nýju íþröttalög- gjöf, árnaði hann félaginu til til heilla á komandi tímum. Þá söng kvairtett nokkur lög og Daníel Bergmann fór með nýja Hafnarfjarðarjevíu. Að því loknu var stiginn dains tíl kl .4. Aðalfundiur félagsins verður haldinn n. k. miðvikuidag kl. 8V2 að Hótel Bjiörnin. Kirkjuritið er nýkomið út. Efni: Faðir ljós- anna, kvæði eftir Helga Sveinsson, Hlutverk nútímakirkjunnar, eftir séra Bjarna Jónsson, Séra Tryggvi Kvaran, eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup, Kirkjan í skóginum eftir Jóhannes Pá'lmasori stud. ' tiieol. Áheit á Strandakirkju, 2 krónur frá ónefndri konu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.