Alþýðublaðið - 02.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1940, Blaðsíða 1
RÍTSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR LAUGARDAGUR 2. NÓV.. 1940. 255. TÖLUBLAB Frá loftárásunum á London: Þýzk flugvél, sem skotin hefir verið niður, í rústum á milli hús- anna í miðri borginni. Grikkir komnlr inn i Al<* foaníu á fleiri en einum staö. Og sókn ítala norðan við Janina stöðvuð. Bretar Mfu loftá- ðsir ð Sigðar-ltalío í fyrriBött. Fyrsta lof íárásin á Neapel ÞAÐ var tilkynnt í London í gærkveldi, að brezkar sprengjuflugvélar hefðu í fyrri- nótt gert hrikalega loftárás á Neapel, og er það fyrsta loftá- rásin, sem gerð hefir verið á Suður-ítalíu £ stríðinu. Brezku fkigvélarnar kotmu í mörgttrri fylkingum, bverri á eftir annarri, inn yfir borgina og , hefðu loftvarnir Itala reynst svo * lélegiar, að fl'ugvélamar gátu far- ið niður í 2000 feta hæð. Loftárásin stóð í þrjá stuindar- fjórðunga og var sprengfutnium látið rigna yfir olíugeyma, járn- bra'ö/taTstöðina í borginini og loft- vamabyssustæðin. Á einwm stað var innan skamms búið að þagga niðuír í loftvarnabyssiu. Suður í Afrífcu geröu brezkar flugvélar harðar árásir á ítalsk- (ar bækistö ðvar í Libyu og Abess- iníu. SkíSafélag Reykjavikur ráðgerir skíðaferð á Langjökul_ á sunnudagsmorgun eldsnemma. Uppl. og áskriftarlísti hjá L. H. Miiller til kl. 6 í kvöld. T-* AÐ var tilkynnt opinberlega í Aþenu í morgun, að *^ hersveitir Grikkja hefðu á fleiri en einum stað hrotizt inn yfir landamærin. En ekki var sagt frá því, hvar það væri. Þá var það og viðurkennt í Rómaborg í gærkveldi, að sókn ítala vestast á vígstöðvunum norðan og vestan við Jamina, hefði verið stöðvuð við ána Kalamas, sem ekki er nema 15 km. frá landamærunum. ítalir kehna um veður- vonzku og ófærð á vegunum. Sú skoðun ryður sér meira og meira til rúms, að ítalir hafi ekki búizt við neinum verulegum vopnaviðskiptum við Grikki, og treyst því, að Grikkland myndi gefast upp og opna landa- mæri sín fyrir þeim, án nokkurra átaka. Vaxandi loftáráslr Itala ^ á Gríbklaod. ífca-lir gerðu harðar loftárásir á marga staði í Grikklandi í gær, þar á meðal á Saloniki, Larissa iog eyjuina Korfu. í Saloniki biðu 49 manns bana og 94 særðust. Annarsstaðar varð tjónið miklu minna. >. •Því vair lýst yfir í Aþen'u í morgun, að samtals hefðu 90 manns verið drepnir og 250 særð- jr í loftárásum ítala á Grikkland síðan stríðið hófst. Aþena befir ekki orðið fyrir neinnd loftárás nema fyrsta dag ófriðarins, og virðist ítalir hafa látið séT hótunina um loftárás á Rómaborg að kenningu verða, því pað var tiikynnt á ítaiiu í gær, a'ð loftárásir myndu eklki verða gerð* ar á Aþenu, nema ef ráðist yrði á RómBborg. ' c 4:5 veðjað nm sig- ur Roosevelts. Forsetakosnifflgin f er fram á mánndaginn. KOSNINGABARÁTTUNNI í Bandaríkjunum er nú að verða lokið. Forsetakosning- in fer fram á mánudaginn, þ. 4. nóvember. Veðmálin um kosningaúr- slitin standa nú þannig, að 5 á 4 er veðjað um það, aS Eoose- velt vinni. Sjálfur hefir Roosevelt sagt, að hann sé ekki í neinum vafa um endurkosningu sína. Bragá hvolfdl og sHp< , li siikk samstnndls. Skipstj telur sig e U á „Dnke off Yoi eiga silk á slysinu SÍÐDEGIS í gær barst Geir Thorsteinsson útgerðarmanni símskeyti frá umboðsmanni sín- síiiiurn í Fleetwooid, og er þar nokkriu nátiar skýrt frá því, hvernig Braga-slysið vilidi til. Bnagi lá við akkeri rétt fyrir uitan Fleetwood og var að bíða eftir því að birti. Var skipið ljós- laust eins og fyrirskipað er. „Duke of York" sigldi á tog- arann stjómboi'ðsmegin, viðfram- siglu, og svo harður var árekstur- inn. að Braga hvolfdi í sömu svifum, og sökk hann þegar. Má gera ráð fyrir, að> mennimir, sem fórust, hafi allir verið niðri i skipimii. Þeir þrir, sem af komust, hafa verfð yfirheyrðir — og ennfreimuir tveir skipstjórar, er lágu með skip sín nálægt slysstaðmum. Ennfremur munu hafa verio j:ekn- ar 'skýrslur af skipstjóranum á „Duke of York" og skipsmönn- um hans. Sajmkvæmt fregnum, sem hing- að hafa borizt, mun skipstjórinn á „Duke of York" halda því fram, að skip hans beri ekki söfc á árekstrinwm, en slíkum fullyrð- iaguim í byrjun sjóprófa er, eins og kunraigt er, sjálfsagt að taka með fullri varúð. Hiaukanes er nú lagt af, stað heim. Með því koma þeir Stefás Olsen og Þórður Sigurðsnson, ert Stefán Einarssoin liggur am sinn á spítala eftir volkið. Lof tvara abelg" . ír á sveíi UNDANFARNA DAGA hcfc loftvarnabelgl rekid hér ínii yfir land, og hJafa þrír þeirra náðst. j Sást einn 'í fyrradag yfir Langanesi og seig hann þar tíl jairðar.* l ; ; Siðast liðinn miðvikudag sást belgur við ísafjarðardjúp. M sásjt í gærinorgiun loftviairna- beljgur frá Guðlaiugsvík á Stnönd- um, seinna varð hans vart að Sauðafelli í Döluan, og náðist hann þar. i ^ • , Hafa be^ir þessir valdið skemmdJum á símavírum að minnsta kosti á einum stab, eðe hjá Eyri í Gufudalssveit. Nýja skiftimyntin kemur ekki fyr en eftir 5—6 vikur, ----------------? YaiidræM í verzlnnnm bæjariiis. „b G vildi að klukkan væri orðin 6 svo að hægt væri að loka. Ég er orðin hund- leið á þessu. Við lendum í vand- ræðum með svo að segja hvern einasta viðskiptavin" og mörgum viðskiptum höfum við orðið að neita." Petta sagði afgreiðslumær í einni af helztiuvefnaðarvömverz^- Unum bæjiarins í gær. Hún barm- aði sér mfög út úr hinum al- mennu vandræðum með skifti- tnynt. 1 ölllum verzlunum ber á þessu og virðist vandræðin auk- ast dag frá degi. Eins' og; kunnugt er var búið að panta skiftimynt í Danmörfcu þegar landið var hertekið, en síð- an snéri fjármálaráðuíneytið sér til verksmiðju á Englandi og spurðist fyrir um það hvort hægt væri að fá slegna skiftimynt úr kopar og nikkel. I Vair vonast eftir því að skifti- myntin myindi koma hingað sið- ari hluta októbermánaðar. En nú hefír komið tilkynning usm að hún.muni efcki verða tilhúrn fyr en eftir 5—6 vifeur. Seldi „iÉadur" og fékk 400 kr. sekt. [GÆR kvað Hæstiréttur upp dóm í málinu vald- stjórnin gegn Ásgeiri Ingimar Ásgeirssyni. Málsatvik voru þau,. að í júnímánuði s.l. fór Loftur G. Jónsson, Lindargötu 8 heim til kærða, sem er kaupmaður, og bað hann um brennivín, en Ás- i geir kvaðst aðeins hafa „dúnd- ur." Lét hann svo 100 gr. af brennsluspritti á pela og fyllti hann síðan af „póló" og seldi Lofti fyrir 3 krónur. Náði lögreglan í pelann og kom í ljós við rannsókn, að blandan hafði iani að halda 25% af alkohol. í pndirrétti var Ásgeir dæmdur í 5 daga varðhald og 400 króna sekt. í forsendum Hæstaréttar segir m. a.: Frh. á 2. sfóa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.