Alþýðublaðið - 02.11.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1940, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 2. NóV. 1940. Bókin er ÞÝDDAR eftir 11 heimsfræga SÖGUR höfunda. Bókin er ÞÝiDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. LAUGARDAGUR Næturlæknir Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljóm- plötur: Kórsöngvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Eftir öll þessi ár,“ eftir Joe Corrie (Valur Gíslason, Alda Möller, Alfreð Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson, Emilía Borg). 21.05 Útvarpstríóið: Ein- leikur og tríó. 21,25 Danslög. 21,50 Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Bergsveinn Ólafsson, Ránargötu 20, sími 4985. Næturlæknir er Þórarinn Sveins son, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 10 Morguntónleikar (plötur): Píanótónverk eftir Bach: a) Par- tita í B-dúr. b) Forleikur og fúga í Es-dúr. c) Toccata í C-dúr. d) Chromatisk fanfasía og fúga. 15— 16 Miðdegistónleikar (plötur): Frönsk tónlist. 17 Messa í Dóm- kirkjunni (séra Sigurbjörn jEin- arsson). 18,30 Barnatími (Vil- hjálmur Þ. Gíslason o. fl.). 19,15 Hljómplötur: Tónverk eftir Tschai kowsky. 20 Fréttir. 20,20 Dans- hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syngur (söngvari: Alfreð Andrésson). 20,50 Ljóðskálda- kvöld: Upplestur úr kvæðum. Höf- undar: Erla, Friðgeir H. Berg, Fríða, Guðmundur Böðvarsson, Jakobína Johnson, Pétur Bein- teinsson, Sigurjón Friðjónsson, Steingrímur Baldvinsson (Vilhj. Þ. Gíslason og Helgi Hjörvar lesa). íslenzk sönglög. 21,50 Fréttir. 22 Danslög. 23 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: Messað verður í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi á morgun kl. 2.15. Cand, theol. Pétur Ingjaldsson predikar. í dómkirkjunni á morgun: Kl. 11, síra Fr. H. (ferming). Kl. 2, síra Bj. J. (ferming). Kl. 10 árd. barnaguðsþjónusta í Barnaskólan- um í Skildinganesi. í fríkirkjunni á morgun kl. 5, síra Á. S. í Laugarnesskólanum á morgun kl. 10 f. h., síra G. Sv. í kaþólsku kirkjunni í Landa- koti á morgun: Lágmessa kl. 6.30 árd. Hámessa kl. 9 árd. Bænahaid og predikun kl. 6 síðd. í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2, síra G. Þ. í. fríkirkjunni í Hafnarfirði annað kvöld kl. 8,30. Allra sálna messa. Síra J. Au. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Hjörv- ar og Sveinn Kjarval húsgagna- smiður. Heimili. þeirra verður í Suðurgötu 6. Enn fremur verða Félag ungra jafnaðarmanna. gefin saman ungfrr Solveig Hjörvar og Haraldur Samúelsson loftskeytamaður. Heimili þeirra verður í Aðalsfræti 8. 5. H. Gömlu dansarnir hafa dansleik í kvöld í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Leikfélagið sýnir Logann helga eftir S. Maugham annað kvöld kl. 8. Taflfélag alþýðu hefir fjölskák á morgun við hinn kunna unga taflmann, Sig- urð Gissurarson. Fjölskákirnar hefjast kl. 2 stundvíslega og eru .félagar hvattir til að mæta á rétt- um tíma. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara á sunnudaginn gönguför um Mosfellssveit. Geng- ið á Úlfarsfell (Hamrahlíð), en þaðan er gott útsýni. Lagt á stað frá Steindórsstöð kl. 1 e. h. Far- miðar seldir við bílana. Danska félagið (Det Danske Selskab i Reykja- vik) hélt nýlega 17. aðalfund sinn. Eftir brottför formannsins, P. Petersen bíóstjóra til útlanda s.l. vor tók Sv. A. Johansen stór- kaupmaður við sem formaður fé- lagsins, og gaf nú skýrslu um hið liðna ár og lagði reikningshald félagsins fyrir fundarmenn. Var það einróma samþykkt. Því næst gerði L. Storr vísikonsúll grein fyrir lánveitinga- og hjálparsjóðn- um, og var hún líka viðurkennd. Kosning í stjórn hlutu: Sv. A. Jo- hansen, formaður; K. A. Bruun, optikermeistari, varaformaður; O. Kornerup-Hansen, heildsali, gjald- keri; Georg E. Nielsen, endur- skoðandi, ritari og J. Lundegaard verkfræðingur, skjalavörður. End- urskoðendur þeir A. Herskind og Alf P. Nielsen og til vara Fr. H&kansson og L. Storr endurkos- inn forstjóri hjálparsjóðsins. — í vetur er gert ráð fyrir nokkrum félagsfundum, „Andespil“, jóla- skemmtun og spilakvöld, hið fyrsta í Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 6, nóv. Allir Danir hér, með fjöl- skyldu og gesti hafa ókeypis að- gang, og geta menn innritað sig hjá ofannefndum stjórnarmeðlim- um. Hjónabönd. í dag voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Unnur Þórarinsdóttir frá Reyðarfirði og Þórir Skarphéð- insson vélvirki. Heimili ungu hjónanna verður á Bragagötu 32. Ennfremur voru í dag gefin sam- an í hjónaband ungfrú Súsanna Bachmann og Sveinn Magnússon málari. Heimili ungu hjónanna verður í Lækjargötu 18, Hafnar- firði. 75 ára er á morgun, Guðmundur Björnsson frá Borgarfirði eystra, nú til heimilis á Bárugötu 36. Anglýsið í Alþýðublaðinu. f; ABALFDNDUR félagsins verður haldinn mánudaginn 4. nóvember kl. 8.30 e. h. í Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á Sambandsþing S. U. J. .1, 3. Lagabreytingar. Félagar! Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. ÞRID.TA GREÍN JÓNS BLÖNDALS Prh. af 3. sí’ðu. kostnað og með hliðsjón af því hversu mikið fé væri til verð- jöfnunar. 4. Áður var minst á þá kröfu Tímans að hætt yrði að nota heimildina til að krefja toll af farmigjaldahækkuninni. Er þetta sjálfsögð ráðstöfun, þó hún muni ekki skifta rnjög miklu máli. Meiri þýðingu hefir það án efa að farmgjöldin séu ekki höfð hærri en nauðsynlegt er. Þegar tollskráin var samþykkt tóku Framsóknar- og Sjálfstæ’ð- isflokkurinn höndum samari um að hækka tollana nokkuð á ýms- um nauðsynjavörum þ. á. m. á öllum núverandi skömtunarvör- um. Ég greiddi atkvæði gegn þess um hækkunum í nefndimii og sama gerðu fulltrúar Alþýðufl. á alþingi. Tillaga Alþýðuflokksins var þvert á móti sú að afnuminn yrði tollur á allri kornvöru. Þessa ráðstöfun væri tvöföld ástæða til að gera nú, til þess að draga úr dýrtíðinni, sérstaklega þar sem vitiað er að tekjur ríkissjóðs hljóta að aukast á næstunni að ó- breyttri tekjulöggjöfinni og öðr- um ástæðum, auk þess sem rík- issjóður gæti með góðu móti afl- að sér aukinna tekna með hlut- ideild í stxíðsgróðanum. Tolllækkun á skömtunarvörum væri auðveidlega hcegt að láta koma fram í tiisvarandi lækkun á verði þeirra. 5. Vitianiega væri hægt að ræða um ótai aðrar leiðdr til þess að hamla á móti dýrtiðinni t. d. að setja á stofn landsverztun með erlendar vörur, að hið opinbera t' .d. bæjarfélögin tæk,ju aö sér nokkra útgerð og seldu neytend- um ódýran fisk, en mér virðist ýmsir örðugleikar á því að sam- komulag gæti orðið um fram- kvæmd slíkra tillagna og skal því ekki ræða þær nánar. 6. Að sjálfsögðu hefi ég gert ráð fyrir að eftirlit með húsa- Ieigunni haldi áfram, en þaðvirð- ist sú eina hlið verðlagseftirlits- ins, sem verulegan áranigur hefir borið. Þá hefi ég einnig ge-ngið út frá því að bankarnir fylgdu hinni sömu stefnu Oig hið opin- ber að halda verðlaginu niðri og sköpuðu ekki óþarfa lánsfjár- þensiu með ógætilegri útláaa- starfsemi. Að gefnu tilefni Mgbl. skal það tekið fram ai& ég, fæ ekki séð að stefna Alþbl., eða þeirra fu/11- trúa Alþýðuflokiksins, sem um þessi mál hafa ritað, sé á nokik- furn hátt í andstöðu við það, sem haldið hefir verið fram í grein- um þessum, stefna Alþbl. og Al- þýöufl.. hefir frá upphiafi verið ótvíræð, en það verður varla sagt um sum önnur blöð og aðra stjómarflokika. Blöðin rita nú mikið um nauð- syn þess að greiddar séu skuldir þjóðarinnar með „stríðsgró’&an- um“. Það er allt saman gott og blessað. Enginn vafi er á því að einhver veigamesti þátturinn í sjálfstæði sbaráttu okkar er bar- áttan fyrír fjárhagslegu sjálfstæði þjóðarinnar. Við stöndum án efa miklu betur að vigi til þess að endurheimta sjálfstæðíð, ef oss OAMLA BiÚ |Maðarlnn með mðrgaf andlitln. \ The Magnificent Fraud. Ameríksk kvikmynd frá Paramont. Aðalhlutverkin leika: AKIM TAMIROFF, LLOYD NOLAN, PATRICIA MORISON. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. I HH NYJA BIO BB Siðasla aðvðrai Ir. Mðto. Spennandi og viðburðarík amerísk leynilögreglumynd. PETER LORRE I sem M. MOTO. Aukamynd: ÆFINTÝRI STÓR- FURSTANS. Amerísk skopmynd, leikin af ANDY CLYDE. Sýnd kl. 7 og 9. Jónína Jónsdóttir frá Sandi andaðist í nótt á heimili sínu, Mýrargötu 5. Þórarinn Ó. Vilhjálmsson. Guðrún Georgsdóttir. Jón Gíslason. Karen Jónsdóttir. Sigríður Gísladóttir og barnabörn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Logtnn helgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. SÝNING ANNAÐ KVÖLD KLÚKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Ungmennadeild slysavarnaféiagsins. i HafnarfMi að Hóíel Bjöfi’iiiiara í kvðld kl. 22,30 Aðeisis fys>ir Ísiendiiiga. elk (aðeins fyrir Islendinga) heldur Iðja í Oddfellowhúsinu, sunnud. 3. nóv. Dansinn hefsfe kl. 10. Húsið opnað kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri Oddfellow eftir kl. 3 á morgun. Skemmtinef ndin. Æskan, 10,—11. hefti þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Vestmannaeyja- kaupstaður, Heimaklettur og höfn- in, forsíðumynd, Ásta litla lipur- tá, barnasaga eftir Stefán Jóns- son, íslenzkir tónlistarmenn, eftir Pál Halldórsson, Þættir úr sögu bókarinnar, eftir Jónas Jósteins- son, Undir bláum seglum, eftir Gunnar M. Magnúss, o. m. fl. íslandi. f Háskólafyrirlestrar fyrir almenn- ing. í vetur verður tekin upp sú ný- breytni við háskólann, að nokkr- ir háskólakennarar munu flytja fyrirlestra fyrir almenning um vísindalegt efni. Fyrirlestrarnir verða alls 6 í vetur, og verða þeir fluttir í hátíðasalnum á sunnu- dögum kl. 8. Fyrsta fyrirlesturinn flytur próf. dr. Ágúst H. Bjarna- son á morgun (sunnud. 3. nóv.> um verðmæti mannlegs líls. ÖW- um er heimill aðgangur. hefir tekizt að gera hreint fyrir okkar dyrum í fjármálunuim og þurfum ekki að lifa af annara náð fjárhagslega, þegar stríðinir er lokið. En ef framhald verðuir á verð- hækkuninni og verðhruu „pening- anna“ verður látið halda áfram, þá verður „stri&sgróðinn“ enginn gróði, aðeins skammæ blekking og stundarvelmegun fáeinna inanna, þá verður ekki hægt að greiða með honum skuldir þjóð- arinnar. Við höfum sem stendur að því er virðist öll tækifæri til þess að verða fjérhagslega sjálf- stæðir, ef hugarfar striðsgróða- juannanna, sem aðeins hugsa um líðandi stundarhag nær ekki að sýkjá ráðandi menn þjóðarinnar. Því miður er byrjunin ekki góð, en það er enn ekki of seint að að snúa við.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.