Alþýðublaðið - 04.11.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 04.11.1940, Side 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN J É XXI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 4. NÓV. 1940. 256. TÖLUBLAÐ Þýzk könnunarflugvél yf~ ir Reykjavík í gærmorgun. ----*--- Reki i burt með skothríð úr loftvarnabyssum. ---------- —° ÝZK KÖNNUNARFLUGVÉL sást hér yfir bænum í Forsetakosníngin í BaadarlhjunHD fer Roosevelt og will- KIE fluttu í gærkveldi síðustu kosningaræður sínar. Forsetakosningin fer ekki fram í dag, 4. nóvember, eins og vænja hefir verið við forseta- kosningar í Bandaríkjunum, keldur á morgun, 5. nóvember. flitler að andirbúa eitt friðartiiboð euo? SfERKUíl orðrómur gengur um það í Washington, eft- ir því, sem Lundúnaútvarpið sagði frá í morgun, að Hitler sé að undirbúa eitt friðartilboð- ið enn, og muni sennilega ein- hvern næstu daga tilkynna í ræðu fyrir þýzka ríkisþinginu friðarskilnjála sína. gærmorgun. Kom hún úr austurátt og flaug vestur yfir bæinn. Var tekið á móti henni með ákafri skothríð úr loftvarnabyssum setuliðsins, og hún hrakin brott, en ekki virtist neitt af skotunum hitta hana. Brezka setuliðið skýrir svo frá að flugvélar þess hafi því næst hafið sig á loft og elt aðkomuflugvélina út yfir sjó. Klukkan rúmlega 9 í gær- morgun kvað skyndilega við hér í bænum áköf skothríð svo að undir tók í f jöllunum í kring og hús nötruðu. Fyrst í stað taldi fólk líklegt að um morgunæfingu væri að ræða, en þegar skothríðin hélt áfram og virtist aukast, þaut fólk úr rújnunum og út í glugga, og sáu þá margir mó- gráa flugvél í allmikilli hæð fljúga yfir bænum. Var skot- hríðinni auðsjáanlega stefnt að henni, því að kúlur sprungu allt í kringum hana og mynduðu lítil svört reykský. Þegar flug- vélin þaut yfir bæinn, var eins og reykur stæði aftur úr henni, en þar mun aðeins hafa verið um að ræða reykský frá kúlum loftvarnabyssanna. Flugvélin hvarf undan skotunum í norð- Bréfisllltl ili lifiinifeiils- t itenÉfélaasius. ibipm taka Alþyðusamband ÍSLANDS og Vinnu- ’veitendafélag íslands hafa skifsf á bréfum um væntan- legar samræður milli verka- lýðsfélaganna og atvinnu- rekenda. Vegna tilhæfu- lausra ummæla kommúnista hlaðsins í fyrradag skulu hér á eftir birt þau tvö bréf, sem farið hafa á milli. Fyrst skrifaði stjórn „Vinnu- veitend taf élags in s “ Alþýðusiaim- handinu eftirfarandi bréf: „Til stjórnar Alþýðusambands íslands, Reykjavík. Félagsblað vort, „Vinnuveitand- inn“, sem út kom 10. þ. m„ hefir inni að halda skýrslu um ýms ör- yggisákvæði vegna vinnufriðar- ins, sem samkomulag hefir orð- fð um í Danmörku og Svíþjóð anilli aðalfélaga vinnuveitenda og verltalýðs. Jafnframt því að senda ihinni heiðruðu stjórn n-okkuir ein- \ tök af blaðinu leyfum vér oss að spyrjast fyrir urn það hjá yður, hvort þér viljið taka upp samn- inga við félag vort um svipuð á- kvæði þeim, sem þar ræðir um, 1 í þeim tilgangi, að komist verði svo sem unnt er hjá því, að trufl- un verði á vinnufriði í liaudinu. Vér leyfum oss að vænta ^vars yðar sem fyrst.“ Þessu bréfi svaraði stjórn Al- þýðusambandsins með eftirfar- andi: „Vinnuveitendafélag Istands, Reykjavík. \ Sem svar við bréfi yðar, dags. 24. þ. m., leyfum vér oss að til- kynna yður, að á fundi stjórnar Alþýðusambands íslands, 28. þ. m., var bréf yðar tekið til um- ræðu og út af því gerð svohljóð- andi ályktun: „Ut af bréfi Vennuveitendafé- Frh. á 4. síðu. vesturátt. Hún flaug fyrst í stað tiltölulega lágt yfir aust- urbæinn, en hækkaði sig skyndilega, er hún varð vör við móttökurnar. Mjög miklar líkur eru til þess, að flugmaðurinn í þessari þýzku sprengjuflugvél hafi verið einhver af hinum þýzku ,,flugkunningjum“ okkar frá síðustu árum. Viðta! vlð lotmann l«ft- varnanefndar. Alþýðublaðið átti í morgun samtal við Agnar Kofoed-Han- sen lögreglustjóra, formann loftvarnanefndar. Hann sagði: ,,Ég var á leiðinni upp á Sandskeið í gærmorgun og var um það bil kominn þangað, þegar ég koma auga á tveggja hreyfla flugvél. Ég leit strax upp og sá þá flugvél koma að austan, yfir veginn og heiðina. 'Flaug hún lágt. Ég þekkti strax, að þarna var þýzk flugvél, tveggja hreyíla. Þóttu mér þetta tíð- indi og sneri strax heim, —- Hvernig stóð á því, að loft- varnamerki voru ekki gefin? ,Um þetta hefir Loftvarna- nefnd gefið tilkynningu, sem birtist á öðrum stað í blað- inu. Hins vegar vil ég taka það fram, að öll tæki okkar voru og eru í fullkomnu lagi. Loftvarnamerki heyrðust hins vegar sums staðar í bænum, en þau voru frá ,,sírenum“ setu- liðsins, en þær eru litlar og handsnúnar.11 Vitanlega hefir verið hér um njósnaflugvél að ræða, og eru taldar líkur til að hún hafi tek- ið ljósmyndir bæði utan bæjar- ins og innan. Hún mun hafa flogið lágt yfir Garðahverfi og frám og aftur yfir Hafnarfirði. Var og þar skotið á hana úr loftvarnabyssum. Guðm. Ragnar Ólafsson, Týsgötu 4, er 50 ára í dag. Guð- mundur er öllum að góðu kunnur. Alþýðublaðið óskar honum til hamingju. KORT AF GRIKKLANDI. Neðst til hægri eyjan Krít (Kreta). Eyjan Korfu sést ofarlega á myndinni, lítið eitt til vinstri, úti fyrir ströndinni, þar sem landa- mæri Albaníu og Grikklands eru. Bretar hafa nú sett her á land á ejr|unni Krif. ---------------------«------- Sjóomsta var háð hjá Korfu í gær- kveldi: ítalskt herskip var skotið í bál \ v • MR. ALEXANDER, flotamálaráðherra Breta, tilkynnti í gær, að brezkt lið hefði nú verið sett á lánd á Griltk- landi, en samkvæmt öðrum fregnum var liðið sett á land á eyjimni Krít. Sagði flotamálaráðherrann, að Bretar myndu gera allt, scm þeir gætu til þess að^hjálpa Grikkjum. í gærkveldi bárust fréttir af mikilli sjóorustu úti fyrir eyj- unni Korfu, við vesturströnd Grikklands, og stóð þá eitt ítölsku herskipanna í björtu báli. Nánari fregnir af orustunni eru ekki komnar. Hacðir bardagar hjá Flerlna oi Koriea. Harðir bardagar standa nú yfir nyrzt og austast á víg- stöðvunum, þar sem ítalir eru að rejma að brjóta sér braut til Saloniki, en Grikkir hafa hins vegar brotizt inn í Albaníu. Samkvæmt síðusfu her- stjórnartilkynningunni, sem gefin var út í Aþenu í morgun^ halda Grikkir alls staðar velli. Áhlaupi, sem ítalir gerðu fyrir norðan og vestan Florina, var hrundið með handsprengjum, og sókn Grikkja inn í Albaníu, hjá Korica, heldur áfram. Hafa Grikkir þegar tekið marga fanga á þeim slóðum og hrund- ið öllum gagnáhlaupum ítala. Italir héldu áfram stöðugum loftárásum á Grikkland í gær, þar á meðal á Saloniki. Þi’jár ítalskar flugvélar voru skotnar niður. Grískar og brezkar flug- vélar gerðu í fyrradag fyrstu loftárásina á Tirana, höfuðborg Albaníu. Tvær flopélar í fðr um í vetnr. F LUGFELAG íslands hefir ákveðið að hafa tvær flugvélar í förum í vetur, sjó- flugvélina Haförninn og land- flugvélina TF Örn. Hefir félagið ráöiö Sigurö Jöns- son ffugmann til að vera með landflugvélina, en Örn Johnson xnun vórða með hina. Síðastliðinn mánuð var Haförn- in 48 klukkustundir á flugi, flaiig m. a. þrisvar til Austurlands. Þá hefir flugskýlið við Skerjafjörð, sem bnann í sumar, verið endur- byggt. Kosningar á Sambandsþing. Verkalýðsfélag Akraness kaus fulltrúa sína á sambandsþing í Frh. á 4. síðu. Yi -4 I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.