Alþýðublaðið - 05.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.11.1940, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDÁGUR 5. NÖV. T940. Nýkofflln lápof verð við allra Kápubúðin Laugaveg 35. J Bökaðtgáfa Menningarsjððs og Þjððfinaféiagsins. Andvari og Almanakið eru komin út og hafa þeg- ar verið send áleiðis til umboðsmanna úti um land. Áskrifendur í Reykjavík vitji bókanna í anddyri Landsbókasafnsins og í Hafnarfirði í verzlun Valdimars Long. Menn eru beðnir að sýna við- urkenningu fyrir greiðslu árgjaldsins, um leið og bókanna er vitjað. Nokkrir áskrifendur hafa enn eigi sótt fyrstu bækurnar. Eru þeir beðnir að vitja bókanna fyrir lok nóvembermánaðar. Annars verða þær afhent- ar öðrum, sem eru á biðlista. Skátafélas Reykfavíkur heldur skemmtifund í Oddfellowhöllinni í kvöld kl. 9. Skemmtiatriði: 1. Ræða. 2. Einsöngur. 3. Palladómar. 4. D A N S. Aðeins fyrir skáta og gesti þeirra. Mætið í búningi! SKEMMTINEFNDIN. Reiðhjólaviðgerðir eru fljót- t og bezt af hendi leystar í íiðhjólasmiðjunni Þór, Veltu- ndi 1. ST. EININGIN. Fundur annað kvöld á venjulegum stað og tíma. 1. Inntaka nýliða. 2. Inn setning hinna nýkosnu emb- ættismanna. 3. Erindi: Séra Jakob Jónsson. NYTT LEIKRIT. (Frh. af 1. síðu.) v Leikritið er í þrem þáttum og gerist í sjávarþorpi á íslandi. Hlutverkin eru sex og verða leikendur Indriði Waage, Brynjólfur Jóhannesson, Valur Gíslason, Gunnþórunn Hall- dórsdóttir, Alda Möller og Þóra Borg. Hallbjörg Bjarnadóttir heldur nætur-jazzhljómleika annað kvöld kl. llVz í Gamla Bíó. Vaxanöi starf og áhugi í Fél. ungra j afnaðarmanna. --------*—i------- Wwá. aðalfBiiBtil féiagsisis f ffær&Wo AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna var haldinn í gærkveldi og var hann vel sóttur. Formaður félagsins, Matthías Guðmundsson, flutti langa skýrslu um starfsemi félagsins á s.l. starfsári og dró upp lín- urnar fyrir starfsemi þess á hinu komandi ári. Var skýrsl- an ýtarleg og vel flutt. Sérstaka áherzlu lagði for- maðurinn á það, að starfshóp- arnir yrðu auknir og sem flest- ir félagar tækju þátt í þeim, enda munu þeir vera í þann veginn að hefja starfsemi s'ína. Þá skýrði gjaldkeri félags- ins, Gísli Friðbjarnarson, frá hag þess, og eru hreinar eignir þess kr. 3027,04. Voru báðar skýrslurnar þakkaðar með lófataki og reikningarnir samþykktir í einu hljóði. Þá fór fram kosning í stjórn og hlutu kosningu: Matthías Guðmundsson, for- maður. Jón Emilsson, varaformaður. Siguroddur Magnússon, rit- ari. Gísli Friðbjarnarson, gjald- keri. Meðstjórnendur voru kosnir: Helga Guðmundsdóttir, Sigurjón íngibergsson og Matthías Guðmundsson formaður félagsins. Hörður Guðmundsson. í varastjórn voru kosin: Vil- helm Ingimundarson, Ragna Sigurðardóttir og Kjartan Guðnason. Endurskoðendur voru kosn- ir: Sigurgeir Sigurdórsson og Páll Finnbogason. Þá fór fram kosning á þing' Sambands ungra jafnaðar- manna og hlutu kosningu: Jón Emilsson, Eyjólfur Jónsson, Lárus Ingimarsson og Sigur- oddur (Magnússon. Ríkir mikill áhugi í Félagi ungra jafnaðarmanna fyrir starfi og stefnu Alþýðuflokks- ins. Frásop leirra, sei bjðrgoðnst.. Frl®. af 1. ssðu. þykkt loft, en við vorum 1 jós- Jausir. Frásögu Þðrðar Sigurðssonar. Þórður Siigurðsson skýrir þann- ig frá: „Ég hygg að klukkan hafi verið í kring um fimm á miðvikudags- inorguninn, þegiar áreksturinn varð. Þá voru allir undir þiljum, ,nema ég og Stefán Einarsson kyndari. Við voruui í brúnni og einnig var skipstjórinn nýkom- inn þangað úr „koju“. Árókstur- inn varð svo skyndilega, að þar var urn að ræða augnabiik, en ekki mínútur. Ég liastaði mér taf- iarlaust í sjóinn og eins Stefán Einarsson, enda hallaðist skipið tundir eins og með svo miklum h raða að undrum sætti, og var komið á hvolf á örskammri stundu. Við Stefán héngum í lein- úm bjarghring í sjón’um, þar til okkur var hjargað um borð í Duke of York. Hversu lengi við korum í sjónum veit ég ekki, en- það miun hafa verið góð stund. Við sáum ekkert til skipsfélaga okkar og heyrðum ekkert. Nokkru eftir að okkur var bjargað náðist lík skipstjórians úr sjónum.“ Frásðgn Stefáns Olsen. Frásögn Stefáns .Olsens kynd- ara er á þessa leið: „Við vorum 4 í káetunni og sváfum, þegiar ég vaknaði skyndi- lega við harðan dynk og að skipið kipptist til. Ég stökk taf- arlaust fram úr „kojunni" og upp á þilfar, en hentist þar til og út að borðstokknum. -Skipið hiallaðist ákaflega hratt, og áður en ég vissi af, var ég kominn á kjölinn. Þar hélt ég mér unz mér var bjargað um borð í „Duke of York“. . Með mér í kágtunni voru 1. stýrimaður, 1. vélstjóri og miatsveinninn. Ég varð ekkert viar við þá, og eru líkUr til, þó að ekkert sé hægt að fuilyrða Umi þ,að, að ég hafi verið eini maðurinn, . sem komst upp úr skipinu. Hinir félagarnir miunu hafa verið undir þiljum fram í. Ég varð aldrei neitt var við þá.“ Báðir skýra þeir svo frá, að Stefán Einiarsson kyndari hafi ekki meiðst, er slysið varð, en honum hafi orðið kalt, og sé hann að jafna sig í sjúkrahúsi í Fleetwood. Frá öörum heimildium hefir Al- þýðublia'ðið þær fregnir, að „Duke of York“ hafi siglt fyrir fullum Ijósum,\er áreksturinn varð, en ekki mun skipið hafa sézt frá togaranum fyrr en það var kom- íð svo að segja alveg að honum. Bragi sökk á örskammri stiund. Þóröur Sigurösson og Stefán Olsen biðja Alþýðublaðið að færa innilegustu þakkir sínax til skip- stjória og skipshafnar á togaran- um Haukanes, sem flutti þá hingað. Auglýsið í Alþýðublaðinu. fgróttaæfingar félagsins verða sem hér segir í vetur: Fimleikafl. kvenna (úrval): Mánud. kl. 8,30, Miðbæjarsk. Fimmtud. kl. 8,30, Miðbæjarsk- Föstud. kl. 8,15 Miðbæjarsk. Fimleikaflokkur kvenna (1, fl.)r Miðvikud. kl. 7,45, Miðbæjarsk. Laugard. kl. 8, Miðbæjarsk. Fimleikaflokkur karla (1. fl.)r Mánud. kl. 8,30, Austurbæj.sk. Miðv.d. kl. 8,30, Austurbæj.sk. Föstud. kl. 10, Miðbæjarsk. Fimleikaflokkur karla (2. fl.)r Mánud. kl. 7,30, Austurbæj.sk. Miðv.d. kl. 7,30, Austurbæj.sk. Skíðamenn: Þriðjud. kl. 8,30, Miðbæjarsk. Föstud. kl. 7,45, Miðbæjarsk. Útiíþróttamenn: Mánud. kl. 9,20 Miðbæjarsk, Fimmtud .kl. 9,20, Miðbæj.sk. Knattspyrnumenn (MeistarafL og 1. fl.): Mánud. kl. 10 Miðbæjarsk. Miðvikud. kl. 8,30, Miðbæj.sk. Karlaflokkur (fimleikar): Miðvikud. kl. 9,30, Miðbæjarsk. . Æfingatafla þessi gengur þegar í gildi. Kennarar félagsins eru þess- ir: Benedikt Jakobsson kennir fimleika kvenna, íþróttaleik- fimi, skíðaleikfimi og hand- knattleiki. Vignir Andrésson kennir fimleika 1. og 2. fl. karla. Jón Ingi Guðmundsson kenn- ir sund og verða æfingar á sama. ( tíma og undanfarið. Nánari upplýsingar viðvikj- andi æfingum félagsins gefur hr. Benedikt Jakobsson, sími 5047. Klippið töflu þessa úr blað- inu til minnis. K.R.-ingar! Sækið vel í- þróttaæfingar félagsins. STJÓRN K. R. X50Ö0ÖÖOöOCXX afbragðs góðar. Eyrarbakkakartöflur. Harðfiskur. Riklingur. Ostar. — Smjör. Ásvallagötu 1. KKA Sími 1878 Tjarnarbððin Simi 3570. X300ÖÖ0ÖÖ00ÖC

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.