Alþýðublaðið - 06.11.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1940, Blaðsíða 3
-----------ALÞÝÐBBLIÐIÐ-------------------------•• Ritstj'óri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: AlþýSuhúsinu yið Hverfísgötu. - Símar: 4902: Hitstjóri, 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraút 218. 4963: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurár í lau " ' . ® A I, Þ Ý Ð U P R E N T S M I Ð J A N «-----:------i------- .' ' —-------h—W-—-----:--♦ Ekkert annað en grýla? MmVIKUDAGUR 6. NÓV. 1948 JÓNAS GUÐMUNDSSON: m skattfrelsi ER NÁZISMINN hér á landi eklcert annað en . „grýla",. ftmdin upp af ritstjóra Alþýðu- blaðsins til þess að sverta Sjálf- stæðisflokkinn og stimpla „|.)á. sem gera sér far um, að standa á rétti. okkar sem íslendinga“? Svo segja blöð Sjálfstæðisfl. Morgunblaðið og Vísir — Morg- Unblaðið síðast í gær. Árum saman hafá bæði þessi blöð lofstmgið' Hitler og hossað lærisveinum hans hér á' lándi. En ef Alþbl. leyfir ,sér að nefna slíka gtarfsemi nazisma, þáer það' ekkert annað en „grýla“, sem „á að kveða niður, reka öndverða í faðm A1 þ ýðu b I a 5 s ri t s tj ó r a n s “, #ns og Morgunblaðið komst að iprði í gær. Pegar nazistar byrjuðu að sýna sig hér fyrir nokkrum árum ineð hakakrossborða um handlegginn og „Heil Hitler“ á vörunxmi, voru peir ávarpaðir í Morguaiblaðinu á eftirfarandi hátt af einum af nuverandi þingmönnum Sjálfstæð isflokksins: „Vér bjóðum þjóðernishreifing- una . velfcomna. Hvort sem þeir, er að henni standa, kallast þjóð- ernissinnar eða annpð . því likt, eiga, þei r að tilheyra hinni ís- lenzku sjálfstæðisstefmi og eru h I n 1 i af S já lf s tæ ð is- f I o klkn u m“. (Leturbr. gerð hér) Og hvar eru svo þessir 'menn í dag? Hvar annarsstaðar en í Sjálfstæðisfiok'knum. Þeir hafa að „forminu til lagt niður sinn eigin flokk, ganga ekki sem stendur með hakakrossborða um hand- legginn og hrópa ekki „Heil Hitl- er“ í hvert skipti, sem þeir hitt- ast á götiunni. En þeir hafa fengið nýtt og rýmra starfssvið í Sjálf- stæðisflokknlum, eru orðnir hluti af honum, eins og þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði í upp- hafi, að þeir væru. Og það er ekki annað' sjáanlegt, en að þar hafi þeim tekizt furðanlega vel að koma ár sinni fyrir borð. Eða skyldi það aðeins hafa verið til- viljun, að við húsrannsókn á einu góðu og gömlu Sjálfstæðisflokks- heimili hér í Reykjavík fyrir stuittu• síðan kom í ljós, að mynd af Hitler var eitt af því, sem var haft til skrauts og andlegrar uppbyggingar? Það skyldi þó al- drei vera, að slíkt stofustáss væri komið inn á nokkuð mörg Sjálfstæðisflokksheimilin hér í seinni tíð? Vissulega hafa nazistarnir breytt um vinnuhrögð í Sjálf- stæðisflokknum. En þeir halda engu að síður áfram undiiVöðri sínum fyrir þýzka nazismanum og starfa nú hér sem „fimmta herdeild" fyrir hann, hreiða út rógsögiur um brezka setuliðið, eins og kommúnistar, reyna að stofna til illinda og slagsmála við það, og hafa jiafnVel ekki hik- að við að gera sig líklega til þess að reka hér njósnir fyrir þýzka nazismann, enda þótt öll- um megi vera ljóst, að slíkt á- byrgðarleysi felur í sér engu minni hættu fyrir okkur sjólfa, en fyrir það brezka setuliö, sem hér hefir tekið sér bækistöð í bráð. Er það máske slík starf- semi sem Morgunblaðið kallar ,að „gera sér far um að standa á rétti okkar íslendinga”? Það er fjarri Alþýðublaðinu, að vilja halda því fram, að Sjálf- stæöisflokkurmn sé allur „gegn- sýrður af nazisma". Þó að naz- istamir í flokknum séu því mið- •ur alltof margir, og sumir, þótt ótrúlegt sé, hátt settir í hon- um, þá er .hitt þó vitað, að allir liinir gætnari flokksmenn hafafrá upphafi verið nazismanum alger- lega fráhverfir og haft megnustu skömm á öllu daðri Sjálfstæðis- fiokksins við hann. En þessir menn hafa því miður aldrei megnað að fá flokkinn til þess að gera h.reint fyrir sínum dyrum og segja í eitt skipti fyr- ir öll skilið við þá, sem halda uppi hinum stöðuga nazistaá- róðri innan hans. Blöð Sjálfstæð- isflokknum, Morgunblaðið og Vísir, eiga ekki litla sök á því. Þó að það sé einnig vitað, að í ritstjórn þeirra beggja. eiga sæti að minnsta kosti nokkrir menn, sem ekkert vilja af nazismanum 'vita, hefir áhrifa hinna um langt skeið gætt svo mjög viö þau, að oft hefir verið líkara því að um þýzk nazistablöð væri að. ræða, en þjóðleg blöð á lýðræð- isgrundvelli. Hvað eiga menn til dæmis að hugsa um hinar margendurteknu tilraunir Morgunblaðsins og Vísis síðan stríðið hófst til þess að falsa hugtak hlutleysisins í vií- Und þjóðarinnar með það fyrir augum, að hindra’ alla opinbera gagnrýni á þýzka nazismianium? Þau hafa heimtað, að hlutleys- ið væri lagt þannig út, þvert ofan í alþjóðaiög, að ritfrelsið væri raunverulega afnumið í landinuog Alþýðublaðinu bannað, að segje meiningu sína um nazismann eða láta í ljós samúð sipa með lýð- ræðisþjóðunum. Það hefir átt að ■vera ósamrýmanlegt hlutleysi okkar! Eða hyerjum er ekki enn í fersku minni auglýsingastarf- semi sú, sem um langt skeið var haldið uppi utan á húsakynnum Morgunblaðsins í Austurstræti til þess. að básúna út sigurfregnir og blekkingar þýzka nazismans, þó að vandlega væri hinsvegar jafnan þagað um þaö, sem hon- um gekk á móti? Og til hvers annars en að afsaka villimenn- sku þýzka nazisman^ gat Morg- unblaðið fyrir skömmu síðan borið þau hróplegu ósannindi á borð fyrir lesendur sína, að ungi ' Nýlega var skýrt frá félags- st.ofnun í því skyni, að koma upp 10 þ.úsund mála nýrrí síld- arverksmiðju. Þar á að „hamra í gegn“ að hlutaféð eða framlögin verði ,,ska'ttfrjálst“. Reykjavik er að bjóða út innanbæjarlán, nokkrar milljónir, tillaga hefir koniið fram um, að skul dabréfin vefcði „undanþegin eignaútsva/ri“ og vafalaust er fleira svipað á döfinni hingað og þangað um landið. Svona. er nú ástandið i dag. . Þetta hefir ekki gerst ailt í einU helduir smátt. og smátt. Og rétt er að taka það skýrt friam, að allt er þetta ofur eðlilegt og á allt sínar eðlilegu orsakir. Á þeim tímum og undfe þeim kning- ums æð jm sem allai' skattaívílnan irnar e.u gerðar voru þær full- komin nauðsyn og sjálfsögðhjálp af Iiálfu þess opinbera. Meðan þjóðin er að safna fjár- magni — sparifé v- 'fifr nauð- synlegt að bankar tog spari- sjióðir njóiíi slikra ívilnana. Meðan samvi>nnufél ögin háðu barátttuna fy.rir tiiveruréitti sínuim við harð- snúið útlent og innlent, fésterkt kaupimmna\-ald. var eðlilegt að þau nytu slíkra hlunnindia. Með- an síklariðnaðurinH barði-st í btj'kik imi var eðiilegt að hann fengi slí'kain stuðning. Meðan Eiímskipa- félaigiði háði harða samíkepni við erlend félög' ag átti í vöík að verjast var1 bein nauðsyn oig pað væri siká'tt- og útsvairsfrjálst. Þeg- ar siltfiskverzlunin varð fyrir mesíu áfallinu var réttlátt aðhún nyti' skáttfrelsis o^g sama má segja um síldarverzlunina. Með- an va.r verið að koima í fastar skorður mjólkuxskipulaginu var rétt að sú verzlun nyti ívilnunar, og meðan togaraieiögin börðust í því að halda sér frá gjaldþroti var sjálfsagt að veita þeim sk.ma ívilnun. Þannig er það að allt það skattfrélsi og skattaívilnanir sem nú eru í lögum voru eðlilegar og sjálfsagðar á þeim tímum sem þær vorlu seítar. Afleiðingar. En afleiðingar þessia geta orð- ið þjóðfélaginu dýrkeyptar ef haidið er áfram á þessari brau,t lengar en hrýn þörf er á. Þegar einhver hefir náð til sin ákveðn- um hlunninduim þó þau eigi að- eins að vara uui stund, vill hann pólski Gyðingurinn, sem skaut þýzka sendisvei'tarritarann í Par- ís fyrír tveimur árum, hefði fram- kallað Gy ðin gaof s ók n i rnar í Þýzkalandi, sem þá voru búnar að standa árum samati? Er það furða, þó að nazism- iim grafi um sig i S.jálfstæðis- fiokknum, þegar slikur áróðuir er rekinn af blöðum hans? Og finnst mönnum slíkar staðreyndir um áhrif nazismans á stærsta stjórnmálaflokk landsins vera svo litilfjöríegar ,að hægt sé að segja, að það sé ekkert annað en „grýla“, þegar Alþýðublaðið bencl ir á þær? ------------♦------------ ógjarnan sleppa þeim aftur. Hann iítur á það sein árás ó sig og. af- koimuanögulei'ka sína eigi að af- nema hliunninidin og hann fer að rekina. með því að þau hjddist áfram. Er reynslan sú að fyrirtækieða emstaklinjgar, sem. hafa fengið slík hlunnindi þó aðeiins til bráða- birgða sé, fara að líta þau sem sjálfsögð, og télja það árás á til- verurétt sinn ef við þeim er, hrófl- að, og það alveg án tillits til þess þó hagur þeirra hafi stór- batnað og ákvæðanna sé raun- verulega ekki nein þörf lengur. Nú er þó svo bomið, að flest- 5r eða allir landsmenn sjá að komíð er útfyrir öll takmörk í þessuím efnuni. Bæjar- o.g sveit- arfélögin missa . meira og meira af þeim fyrirtæk.ju!m, sem þáu eága og þjurfa að skattteggjía til þess að geta dreift byrðnnum naagilega og eftir verða „skatt- þrælar“’ þjóðfélagsins, þ .e. þeir, . sem engan atv.imxut’ékstu'r hafa en taka föst laun fyríir vinnu sína-. Þeir standa algerlega varnarlaus- ir, af þeim má taka allt sem þeir vinna sér inn, ef sveitarfélögin válja ganga svo langt. Ekkert er til sem bainnar þehri þaö. Ríkið getur tryggt sig imeð hækkuðum óbeinum sköttum og með því að taka nýjar einkasölur til tekna- öflunar. Ef litiö er t. d. á skatt- frelsi togaranna þá era mestar líkur tll a’ð mörg toigarafélög greiði álitlegan skatt í ríkissjóð af tekjum sínuim á áriml 1941, vegna þess að hiin gömlu töp verða hjá flestuim meira en greidd upp á árrnu 1940. En ákvæðin uni úIsvarsgreiðsluna haldast til ársloka 1942. Það era því sveitiar- félögin ein, sem öil þessi skafta- fvilnun veidur mestra erfitðleifea. Það era þau, sem svift erlu mögsi- leikanum til þess að ná þeim tekjum, sem þau eiga að fá, þar sem þexm var upphaflega á þær vísað af löggjafarvaldinu. En hvað á nú að gera? Allir eru saimmála um að það ástand Sjérn nú er getur ekki fhaldist rnikið lengur og alveg óhjákvæmi Jegt er þessvegna að hreyta til. RangLætið, sem kemur fram í því að þeir, sem mest græða, botlgi lítil eða engin útsvör og Sikatta, þ. e. sé stept við að bera byröar þjóðfélags.ms með öðr- um þiegnum þess eða ívilnai stórkosttega á því sviði, hlýtur aS leiða til algers hruns fyrir fjár- hag sveitarfélagia landsins. Og það sem þó er kannske ennþá hættulegra er sá uppreisnarandf sem slikt ranglæti óhjákvæanilega hlýtur að skapa. Við megum vel iminnast þess, að það va;r þessi þróun — skattfrelsi aðalsins og kirkjunnar í Frakklandi —- sem á sínum tíma varð aðalo/rsöki'n til frönsku stjórnarbyltingarinnar . Það sem nu á að gem og þarf nauðsynlega að gera að mínum dómi og g.era nú þegar á næst* alþíngl, er ao lalnetna iiestar skatta- og útsvarsívilnanfe og og breyta öðrum. En jafnframt verður oð setja útsvars- og skatta- lög, sem tryggi að aldrei sé hægt að taica melra samanlagt í skatt tíi ríkisins og útsvar til sveitar- sjóðsins, en ákveðinn hluta tekna hvers manns eða fyrirtadcis. I útsvafslögin vantar nú ákvæði sem fyrjrbyggir það, að á mönn- um oig fyrirtækjujn sé niðst vii 1 álagniugu- útsvaranna. Það á- kvæði þarf að setja í lögin og skiatit ipg úísvar þarf að leggja á samtímis og af sömu skatta- nefndum. Hlutfallið mlllí skatts til ríklsins og útsvars tii sveitar- félaganna þarf að samræma og breyta álagningarreglunum sam- kvæmt því. Mörg fyrirtæki eru nu orðið þannig að sjálfsagt er að útsvar! þeirra sé skift milli sveitarfélaga landsins og ættu öll slik útsvör lað renna í jöfnumrsjóð sveiitar- félaganna og greiðast þaðan tH þeirra eftjr ákveönuari reglum. Það er t /d. ekkert vit í því, að Tóbakseinkasala ríkisins gireiði al eins útsvar til Reykjavíkuirbæjar. Allir landsmenn nota tóbakið, er húin seluir og rHrið, en ekki Reykjavíkurbær, heíir allan veg og vanda af því verzlunarfyrir- tæki. Sama er um Sildarverk- smiðjur ríkisins. Sigiufjörður og Raufarhöfn eiga ekki að fá alit útisvar þeirra heldur ber að skifta þvi milli allra kaupsíaða og kaup túna landsins, sem sildarútveg hafa. Sama er um Sölusambandið, Frh. á 4. síðu. D II falla á allan tekju- og eignarskatt, sem ekki hefir verið greiddur í síðasta lagi næstkom- andi föstudag 8. þessa mánaðar. Vextirnir reikn- ast frá 15. júlí þessa árs. Tollsíféri ifstofan, afraarstræti 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.