Alþýðublaðið - 07.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 7. NóV. 1940. 359. TÖLUBLAÐ Willkie viðurkenndi sigur Roosevelts síðdegis í gær. ----*--- Fullnaðarúrslit ókomin, en Roosevelf búinn að fá 25 millfénfr atkv. á méti 21 millfén bfá Willkie. Fv Ó AÐ fullnaðarúrslit forsetakosningarinnar í Banda- ríkjunum séu enn ekki komin, þá er það nú þegar staðreynd, sem viðurkennd er af öllum, að Roosevelt hefir verið endurkosinn. Þegar síðustu fréttir bárust af talningu atkvæðanna, um hádegið í dag, var Rossevelt búinn að fá yfir 25 millj- ónir atkvæða, en Willkie ekki nema 21 milljón. En þar sem Roosevelt er í meirihluta í 37 ríkjum af 48, þar á meðal öllum fjölmennustu ríkjunum, er búizt* við, að hann fái 468 kjörmenn af samtals 531, en Willkie þar af leiðandi ekki nema 63. ♦--------------------« íslendmgarn- ir 3 í London. ÍKISST J ÓRNINNI barst skeyti í fyrra- dag frá Pétri Benedikts- syni, sendifulltrúa íslands í London, þess efnis að ís- lendingarnir þrír, sem teknir voru til Englands til framhaldsrannsóknar, væru í þann veginn að koma til London og myndi hann þegar setji sig í sam- band við þá. Er þess nú að vænta, að rannsóknin yfir þeim hef j- ist strax og mál þeirra fái góðan endi. / ♦....................♦ Bjarni Sæmnndsson dr. phil. iðtinn. O JAKNI SÆMUNDSSON, hinn .þjóðkunni vísinda- og fræðimaður, lézt í gærmorg- un að heimili sínu hér í bæn- um. Var hann lengi kennari við Menntaskólann hér í bæ, en þekktastur er hann af vísinda- störfum sínum. RÍKISSTJÓRNIN hefir ákveðið og hefir nú í undirbúningi útgáfu bráða- birgðalaga um refsingar fyr- ir árásir og skemmdarverk, sem framin kynnu að verða gegn brezka setuliðinu, eign- um þess eða einstökum mönnum setuliðsins, er dvelja nú hér um stundar- sakir í landinu. Ofanrituð frétt barst Al- þýðublaðinu í morgun. Af þessu tilefni sneri Alþýðublað- ið sér til félagsmálaráðherra og bað hann um nánari skýringar á fréttinni. ' „Ég vil taka það skýrt fram,“ sagði ráðherrann, ,,að engin. til- Villkle hvetnr tii ein- ingar eitir kosningnna. Það var ekki fyrr en eftir há- degi í gær, að forsetaefni repú- blikana, Willkie, viðurkenndi það, að Roosevelt hefði sigrað í kosningunni. En þá sendi hann honum símskeyti og ósk- aði honum til hamingju með sigurinn. Síðar í gær ávarpaði hann kjósendur sína í útvarpi, viður- kenndi ósigur sinn, en bað um leið alla þá, sem unnið hefðu að kosningu hans, að vinna nú að samheldni þjóðarinnar, eins og hann sjálfur ætlaði sér að gera, til þess að hún gæti haldið á- fram að treysta landvarnir sín- ar og hjálpa Bretlandi í baráttu þess gegn kúgun og ofbeldi ein- ræðisríkjanna. mæli um slíka löggjöf hafa bor- izt til ríkisstjórnarinnar ' frá brezka setuliðinu. Ástæðan fyrir því að ríkis- stjórnin hefir tekið ákvörðun um að setja slíka löggjöf er sú, að við viljum hafa réttarvörzl- una í okkar höndum. Ríkis- stjórnin vill fyrirbyggja á- rekstra, en að íslenzkir dóm- stólar fjalli um slík má ef þau koma fyrir.‘f — Eru ekki nægileg ákvæði til í íslenzkum lögum? „Nei. Það eru engin ákvæði í íslenzkum lögum, sem gera ráð fyrir erlendum her í land- inu. Okkar hegningarlöggjöf Frh. á 4. síðu. Hvarvetna í Ameriku, einnig í Suöur-Ameríku, hefir endurkosu- ing Roosevelts vakið hinn mesta fögnuð og hefir það komið fram á margan hátt. Forsetar og þing- fbrsetar Suður-Ameriku lýðveld- anna hafa allir sent Roosevelt heillaóskaskeyti. Strax í fyrrinótt, þegar augljóst þótti, áð Roosevelt myndi fá meirihluta, safnaðist múgur fcfe margmenni til sveitaseturs hans, Hyde Park í Hudson Valley og hyllti hann. N Roosevelt ávarpaði mannfjöld- ann og sagði meðal annars: „Ég mun ávalt verða hinn sami gamli Franklin Roosevelt, sem þið hafið þekkt“. Teknr Josepb Kenned; við nfin starfi? Joseph Kennedy, sem var sendiherra Roosevelts í London, en nú er staddur i Bandaríkjiun- um og tók þar opinbera afstöðu með Roosevelt í kosningabarátt- unni, sagði í viðtali við blaða- merun í gær, að það væri ókki víst, að hann færi aftur til Lond- on. Hann væri nú á förum til Florida sér til hvíldar. Kennedy átti tal við Gordell Hull, utanrikismálaráðherra Roosevelts, og Sumner ,Welles að stoðarutanrikismálaráðherra í gærkvöldi, og gengur orðrónrar 'um það,. að honum séu ætluð ný óg ennþá þýðingafmeiri störf en áður. Kennedy er einn af á- kveðnustu talsmönnum, ótakmark aðs st'uðnings við Breta í stríð- inu. Sjöfn, félag stárfsstúlkna í véitinga- húsum hefir kosið fulltrúa á Sam- bandsþing. Kosningu hlaut Maja Clausen, en til vara Unnur Þór- arinsdóttir. ForSum í Flosaporti, ástandsútgáfan verður sýnd annað kvöld kl. 8.30. Bráðabimðalðg m reísingar íyrir árásir á brezka setnliðið og skemmdarverk unnin gegn pví. f 1 1111 ^jlll & ... i Joseph Kennedy, hingað til sendiherra Roosevelts í London (á miðri myndinni), sem nú er kominn vestur um haf og virðist vera ætlað eitthvert nýtt og þýðingarmikið emhætti þar. Valhðll verður á Þingvðllu vetrarhétel; ------»...... Mlésféé fyrfp fjallgðngnr og margskonar vetraripréttlr. Satntal við Jón Guðmundsson gestgjafa. VALHÖLL á Þingvöllum * mun verða opin í vetur og taka á móti gestum til lengri eða skemmri dvalar. Jón Guðmundsson gestgjafi í Valhöll hefir skýrt Alþýðublað- inu frá þessu. Hann sagði enn- fremur: % „Ég hefi oft hugsað um að igera þetta og hefi ég af mörgum verið hvattur tií þess, en miklir erfíðleikar hafa verið á þvi að koma því í framkvæmd, og því fylgir allmikil fjárhagsleg áhætta. Ég ætla þó að hætta á það í ■vetur, í von um, að þetta fjalla- hótel, eina vetrarhótel landsins, geti borið sig fjárhagslega. Mér er það ljóst að til þess þarf ýtrustu hagsýni. Aðstæður eru, eins og kunnugt er, góðar til vetraríþrótta hér á Þingvöllum. Hér er skíðafæri oft, fjöllin eru allt um kring, dásam- lega fögur og í máitulegri fjar- lægð. Nú þegar er komið skiða- færi á Skjaldbreið skamt undan, svo að eitthvað sé nefnt af öll- um dásemdum þessa staðar. Þá er Þingvallavatn. Það er víðáttu- mikið og ísinn oftast góður á því á vetrum þegar venjulegt vetrarfærð er. Ég hygg að óvíða muni vera jafn yndislegt að renna sér á skautum og á þessu vatni, og taka sér hvíldir við eyjar þess. Vitanlega þætti mér mjög ánægju legt að geta komiö fyrir Ijós- keram við vatnið og hafa kerin í ýmsum litum, en ég hefí enn ekki atlvugað þáð mál nógu vel. Þó að rmkill fjöldi landsmanna hafi komið til Þingvaíla, þá hygg 'ég að tiltöiulega mjög fáir viti Frh. á 2. síðu. Mða enn brotinn hjð Snæbirni Jðnsspni bðksala í nðtt. Skilinn eftir miði með hakakrossmerkinu. 1" NÓTT var aftur brotin rúSa “• í bókabúðarglugga Snæ- bjarnar Jónssonar bóksala og skilinn þar eftir bréfmiði með hakakrossmerki og áletrun. Hafði steini verið kastað á rúð- una og lá hann inni í glugga- kistunni. Bréfið var atað rauðum lit eða blóði og var skriftin nærri ó- læsileg. Þó var hsegt að lesa. „Föðurlandssvikarinn mun deyja, Snæbjöm Jónsson skal deyja'*. Svo var ólæsilegt, en neðstmáttí þó lesa „íslandi allt“. Jarðarför skip- stj. af Braga. Minnmgarathðfn nm hina látnn sjémenn. AMORGUN kl. 21/2 fer fram frá fríkirkjunni jarðarför Ingvars Ágústs Bjarnasonar skipstjóra af tog- aranum Braga. Jafnframt fer fram minning- arathöfn tm hina látnu sjó- menn. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.