Alþýðublaðið - 07.11.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.11.1940, Blaðsíða 3
ÆLÞÝÐUBLAÐIÐ f.:ms;tudagur t. nóv. 1940. IlWiIIAIIi Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu; Símar: 4962: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hríngbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðslá: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau A I, Þ Ý Ð U P R E N T S M I Ð J A N Réttur verkalýðsins. Silfurbrúðkaup í dag. V innuveitendafélag ís- LANDS sendi stjórn Al- þýðusambands íslands nýlega fýr irspiirn um þaö, hvort hún væri reiöubúin til þess, aö taka upp sámhirígáumleitanir við stjórn Vinn'uveitendafélagsins í pe'm til- gangi að afstýra, svo sem unnt væri, trufiun á vinnufriði í .land- inu i sambandi við þær launa- fle.il u r. sem nú eru .-fram undan. Stjórn A1 þýöusambandsins svar aði þessari fyrirspurn á þá leið, áð' 'tíúrí hefði ékkert umboð til þess að gera neina allsherjar- samninga, en skírskotaði um leið til þess, að Alþýðusambandsþing vseri nú í þánrí veginn að koma saman, og myndi það væntanlega taka til athugunar samninga unt kaup og kjör verkamanna. í tilefni af þesstím orðsending- am Vinnuýeitendafélagsins ogAl- þýö/Usambandsins ha^a blöð Sjálf- stæðisflokksins skrifað mikið uni vinnufríö undanfama daga. Hafa þáu farið mörgum orðum um það, bve æskilegt það værí, að takast mætti að leysa þær launi3- deilur, sem nú eru fram undan, með fríðsánilegum samningum vinnuveitenda og verkamanna, og ættu allir menn með ábyrgðartil- finnihgú, hvort tíéídur þeir eru í stétt vinnuveitenda eða verka- manna, að geta tekið undir það. Hins vegar fer ekki hjá því, að það tíljóti að vekja nokkra furðu meðal verkamanna, að annað þeirra blaða, sem þannig. talar, Vísir, skuli á sama tíma og hann skýrir frá tilmælum Vinnuveit- endafélagsins um samningaúm- leitanir, lýsa því yfir, „að ef samn- ingar takast ekki, verði ríkisvaid- ið nauðugt viljugt að hefja af- skipti af inálunum". Því að slik yfirlýsing er áreiðanlega ekki til þess fallin, að greiða fyrir frjálsum samningum milli verkamanna og vinnuveitenda. Þvert á móti felur hún í sér ótvíræða vísbendingu um það, að hægt sé að fara aðra leið en samningaleiðina. Og í inunni annars vinnuveitendablaðs ins verður slík vísbending varla misskilin. Hún er hvorttveggja i senn: hvöt til vinnuveitenda um að ganga ekki lengra til móts við verkamenn við samninga- borðið en þeim sjálfum gott þyki — þeir geti alltaf skotið málinu til ríkisvaldsins,og hótun til verkamanna um að kaupið verði ákveðið með gerðardómi eða lög- ttm, ef beir vilji elrki semja upp á skilmála vinnuveitenda. Slík, hótun um það, að verka- menn verði sviptir samningsfrels- inu og öðrum þeim réttindum, sem lögin um stéttarfélög og vinnudeiliur veita þeim, er ekki að eins stórfurðuleg fyrir þá sök, að VinnUveitendafélagið er rétt búið að lýsa því yfir, að það vilji beita sér fyrir frjálSum samning- urn, þ. e. a. s. samningum á grundvælli laganna um stéttarfé- lög pg vinnudeilur. jlún gengur líka í berhögg við þp, yfirlýsingu, sem á síðasta alþirígi var gefin um þessi inál af ölium stjórn- arflokkunum. Þegar ákveðið var tum nýjár í fyrravetur, að kaupið skyldi lögbundið allt þetta ár, var því afdráttarlaust yfir lýst af félagsmálaráðheri'ánuin, við- skiptamálaráðhérranuiiii >oig at- vinmimálaráðherranum, að flokk- ar þeirra, Alþýðuflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn, væru allir sam- mála um, að ákvörðun kaupsins yrði um næstu, þ. e. i hönd far- andi áramót, að fara fram nreð frjálsUm samningum hlut að eig- andi aðila, verkjamanna^og yinmi- veitenda. Það væri því freklegt brot á gefnuin loforðum aílra stjórnarflokkanna, ef ríkisvaldið tæki fram fyrir hendur' þessara aðila í þeim launadeílum, sem nú eru frarn undan, og hindraði löglegan gang þeirra. Verkamenn óska þess að vísu áreiðanlega ekki, að til þess þyrfti. aö koma, áð vinnufriðurínn væri rofinn. Það nrun ekki standa á þeim, að leysa í hönd farandi launadeilur incð friðsamlegum samningum, ef þeim verður sýnd sú sanngimi, sem þeir eiga heimt- ingu á. En enginn getur borið þeim það á brýn, að þeir hafi að ástæftulausu sagt upp núgild- andi launasamningum. Þeir hafa nú í nærfelt hálft annað ár fært meiri fórnir til þess, að vinnu- friðurinn gæti haldizt, en nokk- ur önnur stétt. Þeir hafa allan |iann tímá sætt sig við þáð, að kaup þeirra væri lögbundið og færi raunverulega lækkandi, að sama skapi og allar lífsnatvðsynj- ar, innlendar jafnt sem erlendar, hafa hækkað í verði af völdum stríðsins og fært stéttum fram- leiðenda bæði til sjávar og sveita stórkostlegan gróða. Þegar verka- menn bera nú fram þá kröfu, að kaup þeirra verði hækkað tii fulls samræmis við þá verðhækk- un, sem orðin er, og framvegis látið fylgja dýrtíðinni með hlut- fallslegu sömu breytingum og þeim sem, verða á verðlagi lífs- nauðsynja, þá er þar því ekki um neina togstreitu að ræða af þeirra hálfu, heldur aðeins tim sjálfsagðasta réttlæti og knýjandi : nauðsyn. Og til ])ess að knýja fram það réttlæti og fullnægja þeirri nauðsyin eiga þeir sam- kvæmt landslögum ekki aðeins heimtingu á því, að fá að semja i fuiíu frelsi við vinnuveitendu r, heldur og að beita. vopni verk- fallsins, ef annað ekki dugar. Eftir að allar Hfsnauðsynjar hafa verið hækkaðar lasngt um- fram kaupið, innlendar meira að segja, þvert ofan í öll gefin lof- Finnar pabka Isleod ingnm hjáipiia. UDVIG ANDERSEN aðal- ræðismanni Finna hér á landi barst nýlega eftirfarandi bréf. Er bað dagsett 11. maí s.l. í lielsingfors. „Finnska hjáiparnefndin (Finn- iands Folkhjalp) biður yður, hr. aðalræðismáöur, að færa Islenzku þjóðinni innilegustu þakkir sínar fyrir þá hjálparstarfsemi, er haf- in var á íslandi til þess að hjélpa alþýðu manna í Finnlandi, sem orðíð hefir að þola þungbærar raunir, bæði í styrjöldinni og er friður- var saminn. Handruð þús- undir manna hafa miss't allt sitt, heimili sin, eignir og atvinnu. Það hefir reynzt örðugra starf en orð fá lýst áð hjálpa þessu fólki að rétta við afttir, en Finnsku hjálparnefndinni he'fir tekizt að veita því að minnsta kosti nokkra aðstoð. Þetta er að þakka þeim höfðinglegu gjöfum, peninguniog. vönzm,: sém ' öss hafa borizt frá öllum löndurn. Öllum þéim, sem oss hafa veitt, kunnum vér hug- heilar þakkir. Þakklæti vprt, og þar með finnsku þjóðarinnar allr- ar, verðuir ekki í orðum tjáð, en vér viljuin þó láta í ljós, hve ntikijs vér metum þessa hjálp. Þess vegna biðjum vér yður, að reyna á ejnhvern hátt að tjá þakkir vorar öllurn þeim, sem á íslandi hafa unnið að því að hjálpa þjóð vorri. Fyrir hönd Finnsku hjálpanrefnd- : arinna.r. , A. K. Cajanider. Hvalveiðar í Suðurhofum. AGE KRARUP NIELSEN er einn af frægustu núlif- andi ferðasögurithöfundum. Lítið hefir komið út af ferða- sögum hans á íslenzku, eða brot úr þeim í blöðum og tímaritum. Nú hefir bókaútgáfan „Esja“ gefið út eixia beztu ferðasögu hans: „Hvalveiðar í suöuröfum“. I þessari ferðasögu segir Krarup Nielsen frá dvöl sinni á norsku hvahæiðiskipi. Hófst ferðin í Nor- egi, komið var við í Englandi, Afríku og Brasílíu, en þaðan var haldið suður í Suður-Ishafið. Er ferðasagan full af æfintýrum og spennandi frásögnum. Bókin er mjög prýðileg að öllum frágangi og virðist ekkert hafa verið spar- að af hálfu útgefan'da til að gera hana sem bezt úr garði. Hún er prýdd um 20 myndum — Þýðingu hennar hefir annast Karl Isfeld blaðamaður. Hér er um bók að ræða sem áreiðanlega mun hljóta miklar vinsældir með- al íslendinga. V. orð, enn þá meira en erlendar, getur enginn með nokkrum snefil af sanngirni ætlast til þess, að verkamenn láti sér það lynda, að samningsfrelsið og verkfalls- rótturinn sé enn á ný af þeim tekinn til þess' að hindra þá í því, að knýja fram þá kauphækkun, sem þeim ber og nauðsynleg er, ef þeir eiga að geta lifað við hina vaxandi dýrtáð. "S" DAG eiga silfufbrúðkaap Grímheiður Jónasdóttir og Sigurður Ólafsson gjaldkeri og ráðsmaður Sjómannafélags Rvík- ur, Hverfisgötu 71. Þaú hjönin eru bæði- Mýrdælingar, hún frá Skammárdal og hann frá Reyni. Það er sagt að sérstök heimilis- þrýði og myndarskapur í hví- vetna sé einkenni Mýrdælinga og má með saríni segja að þessl, t silfurbrúðhjón hafi skapað slíkt ! heimili og sýnt slíka . f ramkomu | Þau hjón hafa eignast 4 börn, sem öll eru hin efnilegustu. Sig- urður Ólafsson er einhvcr traust- asti starfsmaöúrinn, sem íslenzk aíþýðusamtök hafa nokkra sinnf eignast. Hann gerðist félagí í sjó- ínanuaféíaginu 1915, á öðrum fundi þess. Síðan 1928 hefir hann vefrið gjaldkeri og ráösmaður fé- lagsins og hafa virísældir,' hans í því starfi aúkist meö hverju ári. Alþýðublaðið óskar þoim Grím- heiði og Sigurði hjartaríiega til hamingju á þessum merkisdegi í ævi þeirra. faSla Á allan tekfea-' o§§ eign arskatf, sem ekkl hefir ver iH greMsfiar m sfHasta flagi á morgiin, fðstudaginn S. növemflier. Vextirnir reikn ast frá .15. Jilli pessa árs. ToUstjóraskriístofan Halnastræti 5, opin kl. 10 - 12 og 1-4. Kaupendur blaðsins eru vinsamlega beðnir að greiða árgjald sitt til innheimtumannsins, sem er á ferðinni um bæinn þessa dagana. .Jólabókin er í prentun, og hún verður ekki afgreidd að þessu sinni, nema aðeins til skuldlausra kaupenda. ( . , . S’ , / ' , ’ Afgreiðslan. Nemendasamband Verzlunarskóla íslands fyrlr fjéSaga og Uesíi Beirra verður í Oddfellow í tovöid (fimtudag) kl. .9 Til skemmtunar verður: Áttmenningarnir syngja. Sif Þórs sýnir listdans. Dans. AðgÖnguroiðar við innganginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.