Alþýðublaðið - 09.11.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 09.11.1940, Page 1
Hitler porHi ekki að flytfaræðu i útvarp af ótta við loftárás! Afmælishátið bjórkjallarauppþotsins í Munchen i fyrsta sinn í gærkveldi haldin fyrir luktum dyrunt HITLER, er nú orðinn svo hræddur við loftárásir Breta, * að hann þorði ekki í gærkveldi að flytja hina ár- legu ræðu sína á afmælisdegi bjórkallarauppþotsins í Miinchen árið 1923 í útvarp, af ótta við það, ao útvarps- stöðin myndi verða sprengjuflugvélum Breta, sem á hverju kvöldi koma til Þýzkalands, leiðarvísir, og hann, sjálfur „foringinn," verða fyrir loftárás. Það var tilkynnt á síðustu stundu í gærkveldi, að ræða Hitlers myndi í þetta sinn ekki verða flutt í útvarp, en hinsvegar tekin upp -á grammófónplötu og leikin í útvarp- ið í dag. Hitler þorði ekki lieldur, að flytja ræðu sína eins og und- anfarin ár í hinum sögulega bjórkjallara sjálfum, Miinchener Biirgerbráu, né yfirleitt fyrir opnum dyrum. Afmælishátíðin var flutt í Miinchener Löwenbráu og flutt þar fyrir lokuðum ♦---—------------------—♦ Orðsendini til sam bandsfélaoa 11- Mðosambaads fslaods. ATHYGLI sambandsfé- laga skal vakin á því að þau félög, sem ekki hafa greitt að fullu skatt ti! Alþýðusambands ís- iands áður en sambands- þing kemur saman, MISSA RÉTT TIL FULL- TRÚA Á ÞINGINU UNZ SKATTURINN ER GREIDDUR. Skrifstofa sambandsins verður opin á morgun, sunnudag, kl. 4—6 e. h. og á mánudag kl. 10—12 og 2—6. Sambandsskrifstofan. --:-------------------♦ Slysfarir á Ak- ureyri. AÐ slys vildi nýlega til á Akureyri, að 6 ára telpa féll ofan í kjallara í húsinu Hafnarstræti 105 og beið bana af. Teípan hét Rósa Gisladóttir og var dóttir Gísla Eyberts rakiara á Akureyri. VERKAMANNAFÉLAG- IÐ Dagsbrún heldur fund á morgun kl. 2 í alþýðu- húsinu Iðnó. Það getur haft stórkost- lega þýðingu fyrir væntan- lega kaupsamninga við at- vinnurekendur og þar með fyrir kaup og kjör verka- manna á næsta ári, hvernig málum skipast á þessum fundi. Fundurinn mun taka til ýt- arlegra umræðna atvinnumál- in, kaupgjaldsmálin og nýja samninga. \ Má gera ráð fyrir að stjórn félagsins muni á fundinum gera grein fyrir þeirri stefnu, sem hún telur heppilegast að félag- ið hafi við væntanlega samn- inga. Verkamönnum verður öllum að vera það ljóst, að það geturolt- ið á pessum fundi hvemig fer um samningana. Hvemig halda menn t .d. að dyrum. Eins og allir muna varð mikil sprenging í Burgerbráukjallar- anum á afmælishátíð Munchen- uppþotsins síðastliðið ár, rétt eftir að Hitler hafði flutt ræðu sína og var farinn út úr kjall- aranum. Margir óbreyttir naz- istar biðu bana við það tæki- færi, en engan hinna þekktari sakaði, því að þeir voru allir farnir með Hitler. fara muni, ef kommúnistar eiga að ráða þeim kröfum, sem fram verða bomar og þvi hvernig þær verða fram komnar? Ef svo illa tækist til má búast við að verka- menn bíði mikið tjón. Það er kunnugt að kommúnist- ar telja launadeilur alveg einskis virði ef að þær lenda ekki í lþng- varandi verkföllum, eða með öðr- u-m orðum, að þær snúizt fyxst og fremst um pólitík. Þeir álíta að samtöl við- samningaborðið séu s-kaðleg og þess vegna gera þeir allt sem í þeirra val-di stendur til að leiða alla-r deilur þegar í upphafi í þann farveg, sem þeir álíta að samrýmist bezt þessu sjónarmiði þeirra. Það væri því stórhættulegt fyr- ir hagsmuni verkamanna, ef kommúnistar fengju á fundinum á morgun kosna samninganefnd eft ir sínu höfði. Verkamö-nnU/mi í Dagsbrún hefir aldrei verið það eins nauðsyn- Frh. á 4. síðu. Því var haldið fram af naz- istum, að hér hefði verið um raunverulegt banatilræði við Hitler að ræða. Þýzkur mað- ,ur að nafni Elser var tek- inn fastur og játaði hann á sig að hafa orsakað sprenginguna og undirbúið hana alla vikuna áður en afmælishátíðin fór fram. En síðar upplýstist að honum hafði verið sleppt fyrir einum eða tveimur dögum úr fangabúðunum í Dachau og tekinn fastur aftur við sviss- nesku landamærin, sakaður um tilræðið. Hefir mál þetta aldrei verið upplýst af dómstólum í Þýzka- landi svo vitað sé úti um heim og ókunnugt er um afdrif Els- ers. Líklegast þótti strax utan Þýzkalands, að sprengingin hefði verið gerð af nazistum sjálfum í því skyni að æsa þýzku þjóðina upp til fylgis við „foringjann,“ og því álíka verknaður og íkveikjan í ríkis- þinghúsinu í Berlín árið 1923, rétt eftir að nazistar brutust til valda. í gærkveldi er sagt, að við- staddir hafi verið afmælishátíð- ina allir helztu broddar naz- istaflokksins, stofnendur hans og aðstandendur þeirra, sem féllu í uppreisninni 1923 ög biðu bana af völdum sprengingar- innar í fyrra. Það er í fyrsta sinni í ár, sem þýzka þjóðin fær ekki að heyra rödd „foringjans” á þessu kvöldi og verður að láta sér nægja með það að hlusta á ræðu hans á grammófónplötu daginn eftir. Tveir gæðingar heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Joan Brodel og Jimmy Lydin. ítalir i sókn f Epirus Grikk irviðKoritza 20 þýzkar flugvélar skotnar niður í gær. ¥ SÍÐUSTU herstjórnartil- kynningu Grikkja segir, að stórskotahríð haldi áfram á allri herlínunni í Norður- Grikklandi og Albaníu. Það er viðurkennt, að Grikk- ir hafi haldið lítið eitt undan vestast á vígstöðvíuimim í Epims. Hafa Italir þar komist yfir Kal- amasfljót, og eru á þeim stöðum komnir 30 km. inn fyrir landa- mæri. ' • i En Grikkir nálgast hinsvegar hægt og hægt Koritza í Albaníu að sunnan og eiga nú þangað aðeins 18 km. ófama. Loftárásir Breta á Brindísi, Val- ona, Durazzo og aðrar bækistöðv ar Itala á Suður-ítalíu og í Al- baníu færast stöðugt í aukana. I loftbardögum yfir Bretlandi gær voru skotnar niður 20 þýzk- ar flugvélar, en aðeins 6 brezkar. Ghamberlain hættn- lega veiknr. • " EVILLE CHAMBERLAIN, fyrrverandi forsætisráð- herra Breta, er nú hættulega veikur, samkvæmt tilkynningu, sem kona hans hefir gefið út. Segir þar, að heilsu hans hafi hrakað mjög undanfarið, Frh. á 4. síðu. STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON, utanríkis- og félagsmálaráð- herra, sem blöð Sjálfstæðis- flokksins ráðast nú heiftarlega á og heimta að afsali sér utan- ríkismálunum. Þau vilja leggja embætti utanríkismálaráðherr- ans undir Sjálfstæðisfíokkinn og Kveldúlf. Sjá leiðara blaðs- ins í dag. Önnur grein um mál- ið, eftir Jónas Guðmundsson, ritara Alþýðuflokksins, birtist í blaðinu á mánudag. ----------:--------I—;______i Sendiherra Norð- manna ð tslandi kominn. MORSKA stjórnin hefir nú sent hingað sendiherra, August Wilhelm Stjernestedt Esmarch að nafni. Esmarch sendiherra. er 59 ára að aldri, fæddur í Oslo 1881. Hann varð stúdent árið 1900. Gekk í norska herinn og varð liðsforingi 1903. Árið 1908 tók hann lögfræðipróf. Árið 1909 gefck hann í þjónustu utanríkis- málaráðuneytisins og var skrif- Frh. á 4. síðu. Bretar og Kanadamenn fá helminglnn af vopna framleiðslnnnl í U. S. A. ---*--- Yfirlýsfing frá Roosevelt I gær. BRETAR OG KANADAMENN fá framvegis helming af öllum flugvélum, skriðdrekum, fallbyssum vélbyss- um, skotfærum og öðrum hergögnum, sem framleidd verða í Bandaríkjunum. Þessu lýsti Roosevelt Bandaríkjaforseti yfir í viðtali við blaðamenn í gær. (Frh. á 2. síðu). Þýðingarmiklll fundnr I Dagsbrán á morgnn. ----*--- Þar verður lagður grundvðllurinn að stef nu f élagsins við næstu kaupsamninga

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.