Alþýðublaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDÍ: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR ÞRTÐJUDAGUR 12. NÖV. 1940. Sextá Aðalmál þlngsin! aupgjaiasmaii og nrey 11 iiiim nieii st. með . anum. Í16 &' ÞAÐ ER NÚ talið fullvíst, að vélbáturinn „Hegri" frá Hrísey, sem ekkert hefir frétzt til síðan fyrir mánaðamót, hafi farist. Með honum voru fimm menn. Var þetta 10 smálesta bátur, smíðaður í Hrísey. Átti aS gera hann út frá Hafnarfirði og var hann á leiðinni suður. Kom báturinn við á Hofsósi í suðurleið og tók þar mann, síðan hefir báturinn ekki komið fram. Á bátnum voru þessi menn: Jón Sigurðsson vélasmiður og útgerðarmaður í Hrísey, sem var eigandi bátsins að hálfu. Hann var 57 ára, tvíkvæntur. Frá fyrra hjónabandi eru tvö börn á lífi, frú Anna, kona Torfa Hjartarsonar bæjarfógeta á ísafirði, og Skafti stýrimaður, Frh. á 4 .síðu. ÞING ALÞYÐUSAMBANDS ISLANDS verður © sett í dag kl. 5 í Alþýðuhúsinu Iðnó. — Þetta þing er haldiö á merkilegum tímum og mun líka marka þýo- ingarmiMl tímamót í baráttusögu íslenzkrar alþýðu í verkalýðsmálum og stjórnmálum. — Munu verða lögð fyr- ir þingið tvö frumvörp, annað um skipulagsbreytingar á Alþýðusambándinu og hitt um lög fyrir Alþýðuflokkinn. Auk þessara skipulagsmála tekur þingið vitanlega til um- ræðu dýrtíðar- og kaupgjaldsmálin, og má líta á þessi mál sem aðalmál þingsins, enn fremur skattamálin og atvinnu- málin og öll önnur hagsmunamál verkalýðsins. um nefndum. Þá mun og. verða úíbýtt frumvörpum þeim, sem get ið er hér að framan. Enn eru ekki nærri allir full- trúar á þingið komnir til bæjar- ins .Nokkrir fulltrúanna að vest- an'komu á sunnudag, og hinir hruwu komai dag eða á moxgun. Sama er að segja um marga full- trúa að norðan og austan; þeir m'uwu komia i dag eða á morgiun. Aðalstörf þingsms munu því bíða vegna • þess, að allmargir fulltrúanna eru ekki komnir. I kvöld fer aðeins fram settiing þingsins, og mun forseti Alþýðu- sambandsins, Stefán Jóh. Stefáns- son, flytja ræðu um leið og hann setar þingið. Á morgun fer fram kosning á starfsmönnum þingsins og föst- Brezk zlg mm oltáfáslr fr; Btepfléa. Og um sama leyt^ suðllI, i Albaníu. ----------------*--------------- BRETAK hafa aldrei gert loftárásir eins víða á meginland Evrópu og síðustu tvo sólarhringa. í fyrrinótt gerðu þeir fyrstu loftárásina í stríðinu á Dan- zig, og urðu flugvélar þeirra að fara 3000 km. leið til þess. En sömu nótt gerðu þeir loftárásir á marga aðra staði á Þýzkalandi og ströndum hinna herteknu landa í Vestur-Evrópu, alla íeið suður að Biscayaflóa, þar á meðal á Kruppsverksmiðjurnar í Essen og Fokkersflugvélaverksmiðjurnar í Amsterdam. Síðastliðna nótt gerðu brezkar sprengjuflugvélar ógurlegar loft- árásir á Durazzo og Valona i Albaníu, og sáust bálin, sem u.pp komu við sprengingarnar, í mörg hundruð kílómetra fjarlægð. 13 pýzkar oy 13 ftalskar skotnar nlður á Englandi Loftárásir Þjóðverja á London voru með allra minnsta móti í gærkveldi, og voru á enda kl. 9. Frá þeim tíma og þar til kl. 6 í morgun varð ekki vart við neina þýzka flugvél yfir borginni. í gær voru hins vegar háðir harðir loftbardagar yfir Ehglandi og við Énglandsstrendur. Skutu Bre;ar niður 26 flugvélar, og' voru 13 af þeim ítalskar. Sjálfir segjast Bretár ekki hafa misst nema 2 flugvélar. ' Það er i fyrsta sinai, sem italsk- ar flugvélar virðast hafa tekið verulegan þátt í loftárásum á England. En sú. þátttaka yarð þeim strax dýr. Frumvarpið um breytingar á skipulagi Alþýðusambandsins var upphaflega samið af fiilltrúum helstu stéttafélaganna en síðan var það tekið til athugunar í sambandsst'ióxn. Þrátt fyrir það: þó að ýmsar ástæður væru fyrir hendi til þess að þetta sambandsþing yrði fá- ment, er þegar sýnt að það verð- ur allfjölment. Að þessíu sinni hefir sama og enginn 'flokkadráttur verið um kosningu fulltrúa á þingið í f|élög unum og er langt síðan að s^o hefir ekki verið. Þá er ákaflega mikil vinna á flestum eða öllum stöðum úti um land og verka- menn eiga því mjög erfitt með að fara frá vinnu í' ferðalag hihgað til Reykjavíkur, sem tekur a .m. k. hálfan mánuð. Loks eru sam- göngur, meðal annars vegna árs- tímans, erfiðari en nokkru sinni Þrátt fyrir þetta eru þegar margir full!rúar komnir viðsvegar utan af landi og fleiri korha í dag og á morgun. Verkalíðsfélag stofnaö. SÍÐASTLIÐIÐ laugardags- kvöld var stofnað verka- lýðsfélag á Brúarlandi í Mos- fellssveit. . FélagiS hlaut nafnið „Esja". Starfssvæði þess er: Mosfells-, Kjalarness- og Kjósarhreppur. Stofnendur voru 33. Á stofn- fundinum voru lög samþykkt og samþykkt að ganga í Al- þýðusamband íslands. í stjórn voru kosnir: Formaður: Brynjólfur GuS- mundsson, MiSdal, Kjós. Ritari: Njáll GuSmunds.son, Miðdal, Kjós. Gjaldkeri: Gunnar ÞorvarSs- son,' Bakka, Kjalarnesi: 268. TÖLUBLAÐ HITLER MOLOTOV Molotov fe©m til E®p« lí n snemma í morgun ----------------*----------:----- Hakakrossfánar og sovétfáoar með hamri og slgð á götum borgarlmsar. "^Æ" OLOTOV, forsætisráðherra og utanríkismálaráðherra ¦*¦¦"¦ sovétstjórnarinnar, kom til Berlín í morgun ásamt föruneyti sínu, 32 háttsettum rússneskum embættismönn- um, og tók Ribbentrop, utanríkismálaráðherra Hitlers, með mikilli viðhöfn á móti þeim á járnbrautarstöðinni. Á götum Berlínar, sem Molotov fór um frá járnbrautarstöð- inni til sendiherrabústaðar Rússa við Unter den Linden, blöktu hakakrossfánar og sovétfánar með hamri og sigð hlið við hlið. Það er búizt við að Molotov fari a fund Hitlers strax í dag, og verði ekki í Berlín nema til fimmtudags. \ 'Þessi för sovétráðherrans til höf uðborgar þýzka nazismans vek- ur að vonum mikið Umtal um allan heim.. I Bandaríkjunum er íátin í ljós mikil undrun á fram- komu Rússa og hún borin sam- an við afstöðu BandaTíkjamanna „Bandaríkin æíla sér ekki að fara í stríðið", sagði Kno'x flotamála- ráðherra í gærkveldi, þegar hann gerði Berlínarför Mo'o'ovs að Um- talsefni við blaðamenn. „En hlut- leysi þeirra mun aldrei verða byggt á ragmennsku og van- sæmd". Þýzku blöðin fara mörg- um lofsorðum um hina vaxandi samvinnu Þjóðverja og Rússa. En blöðin í Moskva virðast vera eitt- hvað feimin við það, að skrifa tim ferða'ag Molotovs. Þess var fekki geíið í gær í aðalblaði rúss- neska kommúnistaflokksins, ,,Pravda", nema í einuin þremur málsgreinum neðsit á síðu. iii tíu pisiiitfi danðlr eða særðlr i Rdmenfu ? Tjönið af jarðskjáSftonom er miklu meira en áætiað var í fyrstu. TJÓNIÐ af jarðskjálftunum í Rúmeníu er nú taiið hafa orðið miklu ægilegra en áætlað var í fyrstu. Hvað- afæfa að úr landinu koma skýrslur um drepna og særða. Alls er nú álitið að beðið hafi bana eða sæst um 10 þúsund manns. I Búkarest varð björgunarliðið að hætta starfi á stóru svæði í- gær, þar sem víst þykir að fjöldi fólks sé erm grafinn undir rúst- Jum. Ástæðan til þess, að stöðva 'varð björgunarstarfið, var sú, að það kviknað-i í olíugeymum og varð af ægi'.egt bál. Margir björg- unarmannanna bruranu til bana. Enn hefir ekkert verið látið ná- kvæmlega uppi um tjónið á olíu- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.