Alþýðublaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓV. 1940. ALÞYÐUBLAÐIÐ Jén Blðndah Tillogir bid afoám skattffelsisiis og lýbvigingisjóðs ðtgerðariinar i. LÞÝÐUBLAÐIÐ gat þess ný lega að ðindirritaður, sem á ,sæti af hálfu Aílþýðuflokksins í milliþinganefnd í skatta- og tollamálum, hefði lagt Snam í nefndinni tillögu, sem ætlaðar vær'u sem grundvöllur fyrir um- ræður um afnám skattfrelsis út- gerðarinnar. Skýrði ég blaðinu frá því að í tillögumlum væri m. a. gert ráð fyrir að stofnaður yrði sérsfakur nýbyggingarsjóður útgerðarfyrirtækja, en gat þess um leið að ég óskaði ekki að öðru leyti eftir að skýra frá ein- stökum atriðum tillagnanna á þessu stigi málsins. Ástæðan var sú að tillögurnar voru lagðar fram sem umræðu- grumdvöllur, en ekki sem neinar úrslitakröfur, og ég áleit ekki heppilegt að hefja deilur um ein- stök atriði jafn viðkvæms máls, meðan ek-ki hefði á það reynt hvort samkomulag gæti ekki náðst um tillögurmar i aðalatrið- um 'j Hver svo sem hin endanlega afstaða Sjálfstæðisflokksins kiann bð verða í þessum málum, virð- ist það að m. k. harla eimkenni- legt og ekki beinlínis lofa góðu, að aðalmálgagn flokksins rýkur upp með brigslum og rangfærsl- tum á tillögunum, að þvi er vifð- ist áður en það sér þær. Jettif»ss“ fer annað kvöld (miðvikudags- kvöld) vestur og norður. Viðkomustaðir: Þingeyri, Isa- fjörður, Siglufjörður, Akur- cyri. Stúlka sem er vön skinnavinnu, getur fengið atvinnu heima hjá sér eða á saumastof- unni í KápoMðinni Laugaveg 35. Elisabeth Oðhisdorf liest Lyrik von Ooetke bis George í Kaupþingssalnum á morg- un, miðvikudag 13. nóv. kl. 8,30. Aðgöngumiðar við | innganginn. II. Þar sem Mgbl., sýnilega í á- kveðnum tilgangi, hefir skýrt mjög ranglega frá tillögunum og reynt að afflytja þær og gera ó- vinsælar áður en almenningi gæf- ist kostur á að ’kynna sér þær, þykir mér óhjákvæmilegt að skýra frá aðalinmihaldi þeirra, enda þótt slíkt sem sagt hafi ekki verið tilætlunin á þessu stigi málsins. i Aðalinnihald tillagnanna er sem hér segir: 1. Skattfrelsi útgerðarimnar sé afnumið. 2. Stofnaður sé nýbyggingasjóð ur útgerðarfyrirtækja og njóti fyrirtækin allríf;egra skatta-ogút- svarsívilnana fyrir þann hlúta á- góðans, er þau leggja í nýbygg- íngarsjóðinn. 1 3. Á meðan útsvarslöggjöfin hefir ekki verið tekin til gagn- gerðrar endurskoðunar, njóti út- gerðarfyrirtæki þeirra ívilnunar eða verndar gegn útsvarsálagn- ingu,að helmingur þess, sem lagt er í varasjóð eða varið til að greiða töp 2 undanfarinna ára sé umdamþeginn útsvari. 4. Auk þess fjár, sem útgerð- arfélög leggja í nýbyggingasjóð og nýtur sérstakra ivilnana, sé Vs þess, sem þau leggja í vara- sjóð skattfrjáls. Regla þess gildir einnig almennt um ömniur. félög. Af þessu má sjá, hversu herfi- legt ranghermi það er hjá Mgbl. að ég vilji „einskorða varasjóði útgerðarinnar við það eitt, að þeir fari til nýbygginga á skip- unum“, en það gaf Mgbl. tilefni til árása á Alþýðuflokkinn fyrir tilfinningaleysi fyrir „hag hinna vinnandi manna á sjó og lamdi‘-> sem Mgbl. segir að eigi að njóta varasjóðiannia í hærri kaupgreiðsl um heldur en afurðaverðið leyfir þegar verðfall þeirra dynur yfir. Það kynnu nú einhverjir að gera sér ákveðnar hugmyndir um það hvaða „vinnandi" menn í liandi það eru, sem Mgbl. finnst nauð- synlegt að tryggja nægilegt lifs- uppeldi með varasjóðunum, ef tekjur útgerðarinnar kynnu að bregðast á ný. Skulu nú hvert þessara 4 aðal- atriða í tillögunum gerðar að nokkru umtalsefni. 1. Eins og margoft hefir komið skýrt fram í Alþbl. er það ófrá- víkjanleg krafa af hálfu Alþýðu- flokksins að skattfrelsi útgerðar- arinnnar verði afnumið, enda er réttmæti þessarar kröfu orðið svo alvið'urkenint, að jafnvel Mgbl. segist alltaf hafa verið með henni og eru þó ýmsum enn í fersku minni skrif núverandi borgarstjóra bg annara í blaðið um þetta efni, að ekki sé minnzt á tillöguna frægu um „sjómannaskólann", sem útgerðin átti að byggja gegn því að skattfrelsi hennar fengi að háldast áfram. Hinn óhemjulegi stríðsgróði út- gerðarinnar er nú svo alviöur- kenndur að það er óþarfi að ræða það atriði nánar, hvort það sé rétt að eitthvað af honum falli af mörkum til hinna almennu þarfa þjóðarheildarinnar, og það meira en nemur einum sjómanna- skóla, en hann myndi varliatoosta meira en sem svaraði til ágóð- ans af tveimur beztu togarasöl- sölunum. Sízt af öllu ætti að amast við því, að byggður verði sjómannaskó'i, eftir að Mgbl. hef- ir með sannfærandi og hjartnæm- um orðum sýnt fram á það í leiðara 2. þ. m. að öll velgengni þjóðarinnar hvíldi sem stæði á herðum sjómannastéttarinnar. Er vonandi að blaðið verði minnugt orða sinna næst þegar samiðverð ur um kaup og kjör sjómanna. En það er einkennilegt hugar- far að ætla sér að misnota hina almennu samúð með sjómanna- stéttinni til þess að koma útgenð- armannas'éttinni undian opinber- um skyldum, nema því að láta fyrir náð einhverja mola detta af borðum sínum til sjómanna, og er þó góður sjómannaskóli ekki síður úfgerðarmönnunum sjálfum til hagsbóta, heldur en sjómönnunum. 2. Mörg undanfarin ár hafa verið afarerfið fyrir sjávarútveg- inn, sem heild, þótt einstök fyr- irtæki hafi skilað góðum arði og síldveiðin gengið vel sum árin. Þarf ekki að rekja þá sögu hér. Orsakirnar til erfiðleika sjávar- útvegsins eru margar, markaðs- töp hvað saltfiskinn snertir, inni- lokunarstefna annara þjóða i verzlunarmálum, gífurlegur afla- brestur á vorvertíðinni mörg ár í röð, úreltar verkunaraðferðir aflans, skökk peningapólitík og loks má nefna það að látið hiafði verið unidir höfuð leggjast á vel- gengisárum útgerðarinnar að safna nægilegu fé í varasjóði til þess að standast hin erfiðu ár og til endurnýjunar skipunum. Af- leiðingin hefir orðið sú að ekki hefir verið hægt að halda við, hvað þá he’du’* auka skipaflo'ann, fram leiðslutækin, sem þjóðin á af- komu sína uindir, meir en nokkru öðru. Togararnir eru velflestir orðnir gamlir og úreltir og sem heild er flotinn úr sér genginn og langt á eftir tímanum. Sem stendur munu lítil tök á því að kaupa ný skip, og má búast við því að svo verði þangað til stríð- inu er lokið og fyrst á eftir verðá skipin í geypiverði. Alþjóðarheill krefst því að lagð á'r veTÖi t'il hljÖár veTule’gár upp- hæðir af stríðsgróðanum til þess að skipin verði sem fyrst endur- nýjuð að stríðinu afloknu. Til þess væru hugsanlegar ýmsar leiðir t .d. að hið opinbera tæki meginhluta stríðsgróðans í sín- ar hendur og sæi síðar um end- urnýjun framleiðslutækjanna. — Tekjurnar af stríðsgróðanum eru alveg sérstaks eðlis. Þær eru aðeins að litlu leyti ávöxtur af dugnaði og atorku einstakling- anna, heldur að mestu leyti hreinn happagróði, sem hinar ytri ástæður hafa skapað, og enginn einstaklingur á því sið- ferðilegan rétt á að njóta hans framar öðrum. Ef nokkur ein stétt ætti það eru það sjómenmirnir, sem leggja líf sitt í hættu til þess að afla hans. Flestar þjóðir hafa slegið fastri þeirri meginreglu, að það væri ó- réttláít að einstakir menn eöa fámennar stéttir auðguðust um- fram aðra af hinum óverðskuld- aða stríðsgróða og að réttu ætti því meginhluti hans að falla tii hins opinbera . Ég býst tæplega við að sam- komulag gæti orðið um slíkt hér á landi, þar sem stærsti stjónn- málafiokikurinn og ráðherrar hans allt fram til þessa tíma, hafa haldið daubahaldi í þá kröfu, að mestallur stríðsgróðinn fengi að vera skattfrjáls. En lágmarks- krafan hiýtur að vera sú að hið opinbera tryggi sér, að veruleg- um hlu'a stríðsgróðans verði var- ið á þann hátt, sem þjóðinni allri megi verða að gagni. Við þetta sjónarmið eru tillögur min- ar um nýbyggingasjóð útgerðar- fyrirtækja miðaðar. Er ætlast til þess, að af þvi fé, sem lagt er í nýbyggingásjóð- inn séu aðeins greidd 10% í 'ekjus'katt og að ekki megi leggja á það hærri útsvör en 15%. Sam- tals gæti hið opinbera þá ekki tekið nema 1/4 af þessum hluta sitrlðsgróðans og verður það með engu móti talin frekleg skatt- lagning. Auk þess er mjög senni- legt að ýms bæjarfélög og jafn- vel flest þeirra þurfi þess ekki með a. m. k. ekki á næsta ári að taka 15% af því sem lagt er í nýbyggingarsjóðinn í útsvör. Á Patreksfirði eru útsvörin um 40 þús., en það mun varla meira en lk—xh hluti þess, sem annar Pat- reksfjarðartogarinn hefir grætt á hæstu aflasölu sinni. Það má vera að ýmsum þyki stríðsgróðinii of lágt skattlagður ef þessar tillögurumnýbyggihga- sjóðinn ná fram áð ganga, en á hitt er að lita, hversu mikið er í húfi fyrir þjóðina alla, ef skip- in verða ekki endumýjiuð. Að ö'ðru leyti eru tillögurnar um nýbyggingarsjóðinn þannig í aðaldráttum: Fé það, sem lagt er í' nýbygg-' ingasjóðinn, verði algerlega skilið frá rekstri útgerðarfyrirtækisins pár til pví er varfö tll nýhygg- inga. Sjóðnum sé stjórnað af þriggja manna stjórn, er ríkis- stjórnin skipi og er stungið upp á því að Alþýðusambandið og Vinnuveitendafélágið tilnefni hvort sinn mann í stjórn sjóðs- ins. Þannig er til ætlast að hið opinbera hafi hönd í bagga með því, að fénu verði varið til ný- bygginga og að því verði skyn- samlega varið. Ennfremur sér stjóm sjóðsins um ávöxtun fjár- ins og er gert ráð fyrir að það verði geymt í bönfcum eða rikis- tryggðum verðbréfum, en ríkis- sjóður sjái sj'öðnum fyrir' bráða- birgðarlánum, ef fé hans væri ekki nægilega tiltækilegt þegar á þyrfti að halda til nýbygg- inga. Sjálfur sjóðurinn ætti að vera skatt- og útsvarsfrjáls. Kjósi útgerðarfyrirtæki að taka fé sitt úr sjóðnum, án þess að verja því til nýbygginga skal meginhlutinn af því falla til ríkissjóðs. Sé því eingöngu varið til þess að' koma upp nýjum framleiðslutækjum í landiru eða til annara framleiðslu aukningar. Ákvæðin um nýbyggingarsjóðinn eiga því að tryggja, að veruleg- um h‘u‘a stríðsgróðans verði var- ið til framleiðsiuaukningar, en \,e,,ði ekki að cyðs'ueyri einstakl- inga eða hins opinbera. Athug- andi er, hvort ekk iværi hægt að vei'a öðrum en ú'gerðarmönnam aðgang að því að leggja fé í nýbyggingasjóðinn og njó a sömu skattaívilnana, enda gerist þeir þátttakendur í útgerðarfyrirtækj- um, þegar fénu er varið til ný- bygginga að stríðinu loknu. Að sjálfsögðu eru þetta aðeins frumdrættir að skipulagi nýbygg- ingasjóðs’ins, eða umræðugrund- völluir, en :mér þátti óhjákvæmi'legt a.ð skýra frá abialefni tillagnanna, áður en Mgbl. héldi áfram til- raunum sínum til að afflytja þær og gera tortryggilegar. Mér er það ljóst að mörg vandiamál, sem ekki er rúm til að ræða hér, eru í sambandi við stofnun sjóðisins, t ,d. er sennilega rétt að setja eitthvert takmark fyrir þvi, hve fmikið fé ei .t fyrirtæki megi ’.eggjá til hliðar til nýbygginga. 3. Flestir munu sammála um að útsvarslöggjöf okkar þurfi gagngerðrar endurskioðunar og herir millibinganefndin ládð vinna allmikið verk til undirbúnings slíkri löggjöf. En hitt er auðsætt að þeirri endurskoðun verður ekki lokið fyrir næsta þing. Sem stendur eru útsvarsálagningunni lítil takmönk sett. Að vísu má vænta þess, að tekjustofn sveitar- félaganna aukist svo á næsta ári ef skattfrelsi útgerðarinnar er af- nUmið, að hægt verði að lækka útsvarsstigana verulega, en þeir eru sem kunnugt er ekki bundnir með lögum. Það þótti þó rétt að gefa útgerðinni nokkra viðbótar- tryggingu gegn ösanngjörn'um út- svarsálögum, með því að ákveða að helmingur þess ,sem lagt er í varasjóð eba varið til þess að greiða eldri töp skuli vera út- svarsfrjáls. Er það gert til þess að létta fyrir því að félögin komi upp varasjóðum, til þess að geta staðið á móti töp'um síðar meir, svo þau þurfi þá ekki að herja á garðinn, þar sem hann er lægstur, en það eru launagreiðslur verfca- fólksins. Að vís'u er ekki nein trygging fyrir því til hvers vara- Frh. á 4. síðu. 1 Nýkoalfli Lífstykki og Mjaðroabelti — Brjósthaldarar, T ey g j ubandabelti — Teygjubaiidabuxur — UUarsokkar — Flauel. Verzl. Dyngja, Laugaveg 25

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.