Alþýðublaðið - 14.11.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.11.1940, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 14. NÓV. 1940. 270. TÖLUBLAÐ Frnmvarp Alpýðosambamdsstjérnaffs Alpýðuf lokkurinn og Alþýðusamband ið framvegis skipulagslega aðskilin. ----«--- Alpýðusambandið skipað verkalýðsfélögunum einum og afilir með- fiimir peirra kjðrgengir á sambandsping, án tillits tifi pess I bvaða stjðrnmálaffiokki peir eru. Alþýðusambandsþingið; Skfrslur forseta op rit- ara voru flottar í oær. -------«------ í Alþýðusambandinu eru nú 103 félog með 13 931 meðlimum. FORSETI ALÞÝÐUSAMBANDSINS flutti skýrslu sína í gær á 2. fundi Alþýðusambandsþingsins. Var ræða hans hins merkilegasta og verður hún birt hér í blaðinu næstu daga. Ritari sambandsins, Jónas Guðmundsson, flutti skýrslu sína í gærkveldi og sýndi hún starf sambandsins á s.l. 2 ár- um síðan síðasta Alþýðusambandsþing var haldið. Samkvæmt skýrslu ritara voru í Alþýðusambandinu 1938, eða á síðasta þingi: 100 stéttarfélög með samtals 13470 félagsmönnum og 22 Al- þýðuflokksélög með 1914 félagsmönnum, eða í sambandinu alls 122 félög með 15384 félagsmönnum. Nú eru í sambandinu 87 stéttarfélög með 12136 meðlimum og O EINT í GÆRKVELDI var útbýtt á þingi Alþýðusam- ^ bandsins „Frumvarpi til laga fyrir Alþýðusamband Islands.“ Felur þetta frumvarp í sér miklar breytingar á núgildandi lögum sambandsins. Þegar fundur hófst í dag kl. 2, flutti Ingimar Jónsson, formaður nefndar þeirr- ar, sem samdi frumvarpið, framsöguræðu sína. Þau lög, sem nú gilda fyrir Alþýðusambandið og Alþýðu- flokkinn voru samþykkt á þinginu 1938 og hafa því gilt í eitt kjörtímabil. Stjórn Alþýðusambandsins hefir lengi haft til at- hugunar breytingar á lögum sambandsins, sem í sér fælu veru- Iegar breytingar frá því skipulagi, sem nú er. í maí 1939 skipaði sambands- stjórnin nefnd, sem í voru for- menn 12 helztu verkalýðsfé- laganna innan Alþýðusambands ins í Reykjavík og nágrenni, auk Ingimars Jónssonar skóla- stjóri, sem var formaður nefndarinnar. Þessi nefnd starfaði í fyrra- sumar og s.l. vetur og voru til- lögur hennar lagðar fyrir sam- bandsstjórn á s.l. sumri. Eftir nákvæma yfirvegun félst sam- bandsstjórnin öll á tillögur nefndarinnar í flestum atriðum, og er frumvarp það, sem nú liggur fyrir, árangurinn af þessum störfum. pannig, að skattur frá stéttarfé- lögtim hefir síðan ruinnið í sam- bandssjóð og skattur frá flokks- félögum í stjömmálasjóð. Kostn- aði við rekstor samtakanna hefir einnig verið skipt á sama hátt. Það leiðir af því, sem sagt hefir verið, að frumvarpið nenrnr úr Frh. á 2. síðu. Ingimar Jónsson, sem hefur framsögu um frumvarp sam- bandsstjórnar í dag. JÓNAS GUÐMUNDSSON, sem hefir framsögu einnig í dag Um lagafrUmvarpið fyrir Alþýðu- flokkinn. Spreng|arnar I Taranto verka ekki aðeins i Róm heldur í Berlin og Tokio 16 Alþýðuflokksfélög með 1795 lög með 13931 félagsmönnum. Með þessum tölum eru ekki talin 10 stéttarfélög, sem hafa sagt sig úr sambandinu, að því er sambandsstjórn telur á ólög- legan hátt og liggur nú fyrir þinginu, að taka fullnaðar- ákvörðun um úrsagnir þessara félaga. Samanlögð meðlimatala þessara 10 umdeildu félaga er 828. Þá skal þess getið, að á þessu tímabili hafa sagt sig úr sam- bandinu á löglegan hátt, eða verið vikið úr því 11 félög með samtals 3059 félagsmönnum og eru stærst þessara félaga Dags- brún og Hlíf í Hafnarfirði. Á tímabilinu hafa 9 stéttar- félög gengið í sambandið með 532 félagsmönnum, en auk þess hefir fjölgað til muna í mörgum verkalýðsfélögum innan sam- bandsins. Sést á þessu yfirliti ritara, hve lítil áhrif sundrung sú, sem verið hefir innan samtakanna, hefir haft á meðlimatölu sam- bandsins, þar sem fækkun með- lima í stéttarfélögum í sam- bandinu er ekki nema 1334. meðlimum, eða sámtals 103 fé- SIGURJCN A. ÓLAFSSON Siprjðn A. Ólafssoi kos inn forseti pingsins. Þingfundur hófst í gær kl. 3.30 og fóru þá fram kosningar á starfsmönnum þingsins. For- Jtrh. á 2. siðu. --------»-------- Þrjú orustuskip og tvö beitiskip óvíg- fær og tveimur hjálparskipum sökkt. AENGLANDI og í öllum lýðræðislöndum er nú ekki um annað meira talað en hið ægilega áfall, sem her- skipafloti Mussolinis fékk við loftárás Breta á höfnina í Taranto á mánudagskvöldið. Þessd árás hefir bundið enda á allar vonir Mussolinis um að fá rönd við reist Miðjarðarhafsflota Breta. Hingað til áttu ítalir fleiri herskip í Miðjarðarhafi en Bretar, þótt ítölsku herskipin þyrðu ekki að leggja til orustu. Nú hefir þetta snúizt við. En „sprengjurnar á höfninni í Taranto,“ sagði „New York Herald Tribune“ í gær, „hafa ekki aðeins kveðið harkalega við í eyrum manna í Rómaborg, heldur einnig í Berlín og alla leið austur í Tokio.“ Aðalefni brejtinganna. Frumvarp þetta felur í sér, ef samþykkt verður, mjög veiga- mikla breytingu á skipulagi al- þýðusamtakanna frá því sem nú er. Það gerir ráð fyrir, að slitið verði sambandi því sem verið hefir frá upphafi milli stéttarfélaganna og hinna póli- tísku samtaka. Yrði Alþýðu- sambandið eftir því hreint stéttarfélagasamband, án skipu- Iagslegra tengslá við Alþýðu- flokkinn eða nokkurn annan stjórnmálaflokk. Mun frumvarp til laga fyrir Al_ þýöuflokkinn einnig verða lagt fyrir sambandsþingið, því að þeir menn, sem þar eiga sæt'i, eru kosnir txl þess að fjajla jöfnum höndum um verkalýðsmál og stjómmál alþýðusamtakanna, enda em núgildandi lög Alþýðu- sambandsins einnig lög Alþýðu- flokksms. Á siðasta sambandsþingi var stigið inokkurt skref í áttina til þessarar aðgreiningar. Þá vaT að- skilinn fjárhagur Alþýðusam- bandsins og Alþýðuflokksins, Churchill flutti í brezka þing- ínu í gær boðskapinn Um hina árangursríku loftárás á ítlaska herskipaflotann í Taranto. Þegar hann ireis á fætur var hann ber- sýnilega í mjög góðu skapi og sagði: „Ég hefi góðar fréttir að færa ykkur“. Því næst las hann fyrir þingdeildinni tilkynnihgu flotamálaráðuneytisins og var af þingheimi hvað eftir annað tekið Undir hana með lofaklappi og húrrahrópum. Það er nú kunnugt, að það voru ekki aðeins þrjú orustu- skip, sem gerð voru óvígfær fyrir ítölum í árásinni, heldur og tvö beitiskip og tvö hjálpar- herskip. Morguninn eftir árás- ina flugu brezkar flugvélar á ný yfir Taranto og tóku mynd- ir af höfninni, sem sýna ásig- komulag hinna löskúðu her- skipa. Það voru flugvélar brezka Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.