Alþýðublaðið - 15.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1940, Blaðsíða 1
&>".;-¦, dl RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR FÖSTUDAGUR 15. NÖV. 1940. 271. TÖLUBLAÐlW Alpýðusambandsþingið í gær: Uinræðurnar iim f rv. sambands síjórnar stéiu langt f r am á nétt -----------------«---------------- ®g hóíiist attur klukkan 10 í Enorgun. 1 ——— ¦ , • ,.;V ¦ WDmRá i ¦ ' IHagnús H. Jónsson. FUNDUR ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGSINS stóð yfir í gær f rá kl. 2 og fram yfir miðnætti. Var svo að segfa eingöngu rætt um frumvörpin til laga fyrir Alþýðusam- bandið og Alþýðuflokkinn. Tóku margir fulltrúar til máls og er nokkuð skoðanamunur meðal fulltrúanna um það, hvort þreytá skuli lögum sambandsins. Óiafur FriSriksson. I fundarbyrjun í gær voru samþykkt nokkur kjörbréf og hefir nú f jölgað nókkuð á þing- inu. Þá var fjórði ritari þings- ins kosinn Ragnar Jóhannesson. Framsöprælnrnar. Kl. 21/2 hóf Ingimar Jónsson skólasfrjóri framsöguræou sínaum frumvarpið til laga fyrir Alþýðu- sambandið. StÖð ræða hans í rúman hálftíma. Síðan fluitti Jónas Guðmunds- son framsöguræðu síoa um frum- varp til laga fyrir AlþýðufLokk- inn, og stóð hún einnig í irúman hálftíma. Var ákveðið að ræða bæði frumvörpin saman. Pað feom fram í ræðum beggja framsögiumannanna, að þeir eru þvi ákveoi'ð fylgjandi, að frum- vörpin verði samþykkt á þingimi og sú skipting gerð, sem þar er gert ráð fyrir. Þýðingarmikill dóut" ur fyrir sjófarendur. ?------------------¦— Striðstryggingafélagið dæmt til að greiða Stýrimannafélaginu 18 þús. kr. IGÆR kvað lögmaður upp dóm í máli, sem risið hefir milli Stýrimannafélags íslands og Stríðstryggingafélags ís- lenzkra skipshafna eða til vara Tryggingarstofnunar ríkisins út af slysabótum vegna drukkn unar 1. stýrimanns á Súðinni, Vilhjálms Þorsteinssonar. Var stríðstryggingarfélaginu gert að greiða Stýrimannafélaginu kr. 18 000,00 og kr. 1000,00 í málskostnað. Málavextir eru þeir, að 11. apríl síðastliðinn, kl. 23,30, drukknaði Vilhjálmur Þor- steinsson í höfninni í bænum Runcorn í Englandi. Höfnin var þá í algeru myrkri vegna loftárásahættu, svo að ekki sá handaskil. Reis málið út af því, hvort þetta slys heyrði undir lög nr. 37 1940 um stríðstryggingar. Segir þar, að með stríðsslysum sé „átt við öll slys, seni verða beinlínis af völdum styrjaldar eða borgaraóeirða, þar sem vopnum er beitt". í 15. gr. reglugerðar frá 1. marz s.L, sem sett var samkvæmt lögum þessum, segir, að til stríðsslysa teljist hvers konar heilsutjón, sem sé slys skv. 7. grein reglu- gerðar frá 21. febr. 1939 um slysatryggingar „og orsakast af hernaðarlegum aðgerðum í stríði eða borgaraóeirðum". Aðalstef ndi í máli*u hélt því fram, að myrkvun sú, er slys- inu olli, yrði ekki talin til hern- aðaraðgerða í skilningi lag- anna, en dómarinn leit svo á, að myrkvun vegna loftárása- hættu eins og um ræðir í máli þessu, yrði að telja hernaðar- lega varnarráðstöfun og því framangreint slys stríðsslys, sem aðalstef ndum beri að bæta. Frh. á 4. síðu. I aðalatriðum byggist skoðun beggja á eftiifarandi: Upphaflega, um og efíir 1915, var stofnað til verkalýðissamtafca hér á landi sem pólitískra sam- taka. Það voru eingömgu jafnað- armenn, sem voru að mynda flokk, og höfuðverkefni þeirra var að skapa sanitök fyrir verka- lýðinn og gera þau samtök, sem þá voru til, að virkum baráttu- (samtökum hans. Allt vax gert til pess að ná sem flest'um inn í samtökin, svo að þau gætu verið nógu sterk. Allir aðrir en Alþýðu- flokksmenn sýndu þessum sam- tökum fullan fjandskap. Vitan- lega mæddi allt starfið á Alþýðu- flokksmönnum, og af eðliíegum ástæðum urðu verkalýðsfélögin því alveg eins pólitísk félög, enda komU þau atvik fyrir, að mönn- ttm var vikið úr félögunum, sem Voru andvígir flokknum og höfðu sýnt það i verki. Bn þegar fjölg- aði í verkalýðsfélögunium ,sýndi það sig, að petta skipulag var ekki fullnægjandi. Bar mjög á þessu eftir 1930, eða eftir að samtökin fóru að verða fjölda- samtök, en þó kom þetta enn skýrar í ljó's, þegar löggjafar- valdið viðurkenndi verkalýðs- samtökin með vinnulöggjöfinni og gerði par með öllum verkalýð raunverulega að skyldu að vera í verkalýðsfélögum. Það er bæði hagsmunamál fyrir verkalýðssam- tökin og Alþýðuflokkinn, að pessu skipulagi sé nú breytt. Þar með munu kraftar samtaikánna notast betur, og vitanlega verður Alþýðuflokkurinn sami verkalýðsw flokkurinn og áður, og það er 6- hjákvæmilegt, að hann verði flokkur Alpýðusambandsins, þó að skipulagsleguir aðskilnaður verði gerður. ' Umræðnrnar. Efiit að framsöguræðu;rnar höfðu verið f'.uttar talaði Mag»ús H. Jónsson, formaður Hins ís- lenzka preníarafélags. Hann lýsti 'sig andvígan skipu'agslegum að- skilnaði alpýðusamtakanna og AlþýðU'flQkksins. Skoðun hans er £Ú, að ef breyiingarnar yrðu sam- pykk ar, væiu verkalýðssamtökin að afsala sér valdinu yfir þeim Frh. á» 4. síðu. Ein af flugvélum brezka flotans um borð í beitiskipinu „Sussex.£í Stórbranar á sj8 stððum ef tir niia lof tárás á Taranto Látiausar loftárásir á bækistððvar ítala á Suður-ítalíu og Albaniu. O REZKAR sprengjuflug- —¦ vélar gerðu í fyrinótt nýja loftárás á Taranto, hafn arborgina á Suður-ítalíu þar sem árásin var gerð á her- skipaflota ítala á mánudags- kvöldið. Ægilegar spreng- ingar urðu víðs vegar um- hverfis flotahöfnina og stór- brunar brutust út á sjö stöð- um. Það voru flugvélar úr brezka flughernum, Royal Air Force, en ekkí eins og á mánudags- kvöldið af flotanum, Fleet Air Arm, sem gerðu þessa árás. Loftárásir hafa verið gerðar síðasta sólarhringinn á marga aðra þýðingarmikla staði á Suð- ur-ítalíu og Albaníu, þar á með- al á herskipahöfnina Bari, hafn- arborgirnar Durazzo og Valona og auk þess á herskipahöfnina Cagliari á eyjunni Sardiníu og hina víggirtu hamraeyju Pan- tellaria, suðvestur af Sikiley.** Heyrzt hefir, að yfirmanni herskipahafnarinnar í Taranto hafi verið stefnt fyrir herrétt eftir hina örlagaríku loftárás á ítalska flotann þar á mánudags- kvöldið. Það kemur greinilega í ljós á ítalíu, meðal annars í blaðagreinum Signor Gaydas, Frh. á 4 .sfóu. Operettan „Lltli tlfr- liiiprimi" 'sýnd i Reykjavik. OPERETTA verður sýnd hér í vetur eins og undan- farna vetur, og hefir verið val- in að þessu sinni óperettan. „Fröken Nitouche", sem verður látin heita á íslenzku „Litli dýrlingurinn." Höfundár textans eru tveir Frakkar, Hénri Meilhac og Al- bert Milland. Músikin er eftir F. R. Hervé. Æfingar eru hýlega byrjaðar og er búizt við, að sýningar byrji í janúarmánuði. Það eru Leikfélag Reykjavíkur og Tón- listarfélagið, sem gangast fyrir sýningu þessari. Textann hefir Jakob Jóh. Smári íslenzkað. Leikstjóri verður Haraldur Björnsson, en söngstjóri dr. Ur- bantschitsch. Aðalhlutverkin leika Sigrún Magnúsdóttir og Lárus Pálsson. Önnur hlutverk leika Gunnþórunn Halldórs- dóttir, Brynjólfur Jóhannesson, . f rh. á 4. síðu. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.