Alþýðublaðið - 15.11.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1940, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 15. NÓV. 1940. ALÞYÐUBLAÐIÐ ILÞYBTO&BIB Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S; Vilhjáms- son (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu vsð Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau AI. ÞÝÐUPRENTSMIÐ J A N l I ? ' ftír árásina ð ntanrífcismðlaráðberraiiii. BLÖÐ Si'álfstæbisflofcksins, Vísir og Morgunblaðið, virðast riu hafa séð sér þann kost vænstan, aö láta árásir sín- ar á utanríkismálarábherrann niðuir falla. AbWinnsta kosti eru þær hættar í bili. Sjálfstæbisflokkurinn hefir ekk- ert annab haft, en hneisu, ,'af frumhlaupi þeirra. Öllum hugs- andi mönnurri er það nú ljóst, að árásirnar á uitanríkismálaráð- herrann voru- algerlega tilefnis- lausar, og krafan um það, að hann afsa'aði sér utanrikismálun- um, sett fram, „án þess að bent væri á nokkrar misfellur 4 embr ættisrekstri hans," eins og Tím- inn, flokksblað forsætisráðherrans og viðskiptamálaráðherrans, komst ab orbr* á þribjudaginn í þessari viku. Hins vegar var þab Upplýst í blabaumræðunum, sem út af þessum, árásiim spunnust, ab Sjálfstæðisflokkurinn hafði þegar ábur ígert tvær árangurs- lausar tilraunir til þess ab sölsa undir sig embætti utanríkismála- rábherrans og ekki hikað vib það, að stofna til stríðs í stjórninni út af því, strax fyrstu dagana eftir að konungsvaldið og æðsta stjórn utanríkismálanna var flutt inn í •landið í vor, þegar við áttum í fyrsta skipti ab sýna það, ab vib hefðum samheldni til þess, að fara sjalfir meb öll æðstu mál þ jóðarinnar. r Sjálfstæbisflokksblöbin gerba þab að aðalárásarefni á utan- ríkismálarábherrann, að hann hefði ekki „stöbvað skrif Alþýðu- blaðsins" á móti þýzka nazism- anum og með lýðræbisþjóðunum í því stríði, sem nú stendur yfir, og töldu hann með því hafa brugbizt þeirri skyldu sinni að vaka yfir hlutleysi landsins! Aldrei hefir hlægilegri árás verið gerb á utanríkismálaráðherra í nokfcru hlutlausu og lýb/rjálsu íandi! í fyrsta lagi er þab ekkert brot á hiutleysi landsins, þó að Alþýðublabib taki afdráttarlausa afstöbu meb lýöræðisþióbunUm á móti þýzka nazismanum. Og í öbru lagi er prentfrelsi ríkjandi á Iandi hér, og hvorki utanriikis- málarábherrann né stjóínin yfir- leitt getur „stöbvab skrif" blab- anna, nema með þvú að brjóta stjórnarskrána. En blöb S]*áIfstæðisflokksins hofðu að vísu þessar staðreyndir ab engu. Pau reyndu ab Iæða þeirri nazistisku túlkun á hlut- leysinu inn hjá þjóbinrai, að þab nægbi ekki, að ríkið væri hlut- Iaust, heldur yrðu blööin og ein- staklingarnir einnig að vera það, og notubu síban slíka fölsun á hlutleysishugtakinu sem átyllu til árása á utanríkismálaráðherrann, af því, að hann hefði ekki „stöðv- að skrif Alþýðublabsins" á móti þýzka nazismánum og bælt þann- ig nibur prentfrelsið í landinu! Pað er nákvæmlega sama krafan og sendiherrar, og ræbismenn þýzku nazisíastjórnarinnar hafa verið með úti um allan heim undanfarin ár til þess ab hindra, ab nokktur gagnrýni fengi að koma fram á nazismianum! En nú er allur þessi málatil- búningur S]'álfstæðisflokbsblað- anna fallinn um sjálfan sig. Og ekkert hafa þau haft upp úr .hon- um annab en það, ab gera sig og nokkurn hluta v Sjálfstæbisflokks- ins enn einu sinni opinberan ab dabri sínu vib nazismann. Enda leynir þab sér ekki, ab þau eru farin ab finna það sjálf. Þess vegna keppast þau nú við að sverja af sér nazismann og lofa Sjálfstæðisflokkinn fyrir einlægni hans við lýðræðib. „Sjálfstæbisflokkurinn," sagði Vísir í ritstjórnargrem sinni í gær, „hefir ekkf gert neinar gæl- Ur við öfgaflokkana. Éf fyrrver- andi stjórnarflokkar hefðu tekið jafn ákveðna afstöðu gegn kiom- múnistum og Sjálfstæðismenn gegn nazismanum, hefbi komm- únisminn aldrei fengib ab vaða hér uppi svo, sem raun er á. Sjálfstæðismenn neituðu ab hafa nokkur mök vib nazista. Þess vegna kafnaði hreyfing^in í fæð- ingunni." , ¦ Jú, þeir „neitubu" laglega „að hafa nokkur mök vib nazistW' Þegar nazistar hófu göngu sína hér skrifabi einn af núverandi þingmönnUm Sjálfstæbisflokksins í Morgunblabib: „Vib b]'óðum þ]'óbernishreyfing- una velkomna. Hvort sem þeir,, er að henni standa, Ballast þjóð- ernissinnar, eba annab því likt, eiga þéiir að tilheyrá hinni ís- lenzku sjálfstæðisstefnu og eru hluti af Sjálfstæbisflokkhum"' • Allir vita, að nú er þetta enn- þá sannara, en þegar það var skrifað. Nazistarnir eru í d:ag „hiuti af SjálfstæðÍBflokkhUrn" og halda þar áfram inoldvörpu- starfi sínu. Og hver hefir afstaða Sjálf- stæðisflokksins til kommúnista verið síbustu1 árin? Hverjum er meira Um að kenna, en honum, að þeir „vaba hér uppi svio, sem raun er á"? Hver hjálpabi kom- múnistum til þess að ná Dags- brún út úr AlþýðUsambandinu, nema Sjálf stæðisf lokkurinn ? Sagði ekki Morgunblabið: „Sjélf- stæöismenn segja já!", þegar kommúnistar efndu til atkvæða- greibslunnar um lagabreytingar sínar í Dagsbrún í því skyni? Studdi ekki Sjálfstæbisflokkurinn kommúnista til valda í Hlíf í fyrra og var hann ekkf studdur til valda þar-af þeim síbastliðinn veíur? Hefir ekki S]'álfstæðis- flokkurinn fram á þennan dag síutt „landssamband". kommún- ista með því að láta Hlíf vera í því og greiða því skatt? ooglðs Við kaupum daglega fyrst um sinn allar algeng- ar tegundir af tómum flöskum og ennfremur tóm glös af öllum tegundum, sem frá okkur eru komin, svo sem undan bökunardropum, hárvötn- um og ilmvötnum. — Móttakan er í Nýborg. Áfengisverzlun ríkisins. húsaeiaendnr. Getum útvegað yður af lager frá Ameríku allar stærðir af hinum heimsfrægu „FRICK" hraðfrystivélum, ásamt tilheyrandi ventlum ög rörum. Leitið tilboða hjá undirrituðum áður en þér festið kaup annarsstaðar. « Einkaumboð fyrir FRICK COMPANY, Waynesboro, Pensylvania, U. S. A. Gfsll Jéiissoii & Go. h.f. Bárugötu 2. Sími 1744. msm H tFlLVEISAS Rvalveiðar í snðufhöfum eftir A. Krarup-Nielsen, í þýðingu Karls fsfelds, er nú komin í bókaverzlanir. Skemmtileg bók handa ungum og gömlum. Og hefir ekki Sjálfstæbisflokk- urinn tvö undanfarin ár ver- 40 ,í bandalagi við kommúnista í bæjárstjórn Norðfjarðar og stjórn- að þar með þeim? Og slíkur flokkur — sem hefir nazistana innan sirana vébanda, og hefir um lengri tíma verið ýmist leynt eða ljóst í banda- lagi við kommúnista — hælir sér af því, ab „hafa ekki gert nekiar gælur vib öfgaflokkana"! Hlutav. happdrætti Kvennad. Slysavdrnafélags IsL sem dregið var um hjá lögmanni 14. þ. m.: 318, 319, 1^22, 1139, 1198, 1406, 1529, Í558, 1675, 1832, 1873, 2117, 2143, 2392, 2442, 2807, 2808, 3418, 3588, 3638, 3645, 3781, 3862, 4141, 4529, 4610', 4701, 4900, 5218, 5222, 5493, 6364, 6448, 6832, 7220, 7237, 7446, 7681. Fólk er góðfúslega beðið að framvísa vinn- ingsseðlum á skrif stof u Slysa- varnafélagsins í Hafnarhúsinu. ' Þessar breytingar á gengislögunum voru sam- þykktár af stjórn Alþýðusambandsins hinn 1. jan- úar 1940, og eru enn í gildi, en falla úr^gildi 1. jan- úar næstkomandi. Munu nú flest verkalýðsfélög hafa sagt upp samningum til þess að geta gert á þeirn. breytingar um áramótin. Er þess að vænta, að sam- komulag geti orðið um nýja kaupsamninga, því að áherzla var á það lögð af öllum þremur stjórnar- flokkunum, að lögbinding kaupgjaldsins væri aðeins til bráðabirgða, en hið eðlilega væri í þeim efnum, að aðilar sjálfir semdu án afskipta löggjafarvaldsins. III. Sf ÓRVELDASTYRJÖLDIN. -'.... S'" ¦" - Eins og kuhnugt er, var ótthm við að stórvelda- - . styrjöld kynni að brjótast út, ekki hváð sízt ástæðan' til þess, að samstjórn' þriggja stærstu flokkanna var mynduð í apríl 1935. Enda fór það því miður svo, • að um mánaðamótin ágúst og september 1939 brauzt stríðið út, eins og allir vita. Flestar þjóðir, hvdrt ' sem þær hafa tekið virkan þátt í stríðinu eða reynt að verjast þyí, og hvort sem þær hafa getað haldið híutleysi sínu eða ekki, hafa farið inn á þá braut eftir að stríðið skall á, ef þær.voru ekki búnar að því áður, að mynda samstjórn stærstu flokkanna. 'Það varð líka strax ljóst eftir að stríðið brauzt út, að nauðsynlegt var að unnið væri sáman af al- hug að vissum málum, því ,að svo margur vandi steðjaði að ríkisstjórninni á þeim tímum, að erfitt hefði orðið fyrir hvaða flokksstjórn sem var, að halda svo á málum að vel yrði við unað, þegar um harða stjórnarandstöðu hefði verið að ræða. Ofan á alla erfiðleika styrjaldarinnar, s. s. íokun markaða okkar íslendinga í mörgum löndum, erfiðleikum á sölu afurðanna bg ihnkaupum nauðsynjavara bætt- ist svo það, að 9: apríl s.l. hertóku Þjóðverjar sam- bandsland okkar, Danmörku. Þá þegar þótti sýnt, að sambandið milli íslands og Danmerkur myndi ekki geta orðið með sama hætti og áður. Þess vegna samþykkti Alþingi einurn^ rómi hinn 10. apríl 1940 að taka'konungsvaldið í hendur íslenzku ríkisstjórn- arinnar og að fela henni algerlega meðferð utan- ríkismála. Þéssi einróma s-amþykkt Alþingis mun yfirleitt hafa verið talin sjálfsögð af landsmönnum og meðal erlendra ríkja, og mæl-st vel fyrir og ekki hafa þótt annað en eðlileg eins og á stóð. En svo steðjuðu nýir atburðir aðokkur þegar Bretar hertóku Island hinn 10; maí s.l. Ný og vandasöm verkefni komu fyrir ríkisstjórn- ina, viðfangsefni, sem þurft hefir-að glíma við alla tíð síðan og oft hafa verið örðug,' þótt segja megi að þau hafi verið leyst sæmiléga. Að sjálfsögðu mót- mælti íslenzka ríkisstjórnin hernáminu kröftuglega og um leið treystir hún þeim orðum brezku ríkis- stjórnarinnar, að setuliðið hverfi héðan strax, í striðs- lok' með öll sín hefnaðartæki. Eins vill íslenzka rík- isstjórnin og þjóðin öíl vænta, að það verði efnt, sem Bretar lýstu yfir við hernámið, að engin af- skipti verði höfð af inhanlandsmálum, fyrir utan þær ráðstafanir, sem beint standa í sambandi við hernámið og hernaðaraðgerðir, sem eru óhjákvæmi- legar. — Þótt öðru hvoru hafi risið ágreiningur um það, hvort þessi yfirlýsing hafi verið haldin eða ekki, má þó segja, að í höfuðatriðum standi föst með reynzlunni sú yfirlýsing Breta, að íslendingar sjálfir skuli fara með sín eigin mál. IV.''LÖGGJAFARSTARFSEMIN 1939 OG 1940. Auk gengislaganna, sem áður hafa verið nefnd, og sett voru árið 1939, og ráðstafana þeirra, er gerð- arvoru hér þegar Danmörk var heítekin, þykir mér hlýða að geta einstakra mála, sem afgreidd hafa verið á alþingi 1939 og 1940, sem sérstaklega snerta hagsmuni og stefnu Alþýðuflokksins. Á Alþingi 1939 voru afgreidd m. a. lög^ er gerðu sveitar- og bæjarfélögum auðveldara um innheimtu útsvara, en það var orðið mjög hættulegt fyrir mörg þeirra, hve erfitt var um innheimtu þessara gjalda. Alþýðuflokkurinn studdi nokkuð að þessari laga- setningu og hafði áhrif á samþykkt. laganna á Al- þingi. Þá voru og sett lög um stríðstryggingu íslenzkra skipshafna, þar sem stofnað var íslenzkt vátrygg- ingarfélag í því skyni að hafa með höndum stríðs- tryggingu á íslenzkum sjómönnum. Þá voru einnig Niðurlag á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.