Alþýðublaðið - 15.11.1940, Side 4

Alþýðublaðið - 15.11.1940, Side 4
FÖSTUDAGUR 15. NÖV. 1940. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. FOSTUDAGUR. Næturlæknir er Bergsveinn Ól- afsson, Ránargötu 20, sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Reykjavíkur, sími 1720. ÚTVARPIÐ: 19.25 Hljómplötur: Tataralög. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Vínarborg til Versala, III. Töframaðurinn í Friedrichsruh (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 20.55 Hljómplötur: Létt lög. 21.00 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir,“ eftir Sigrid Und- set. 21.30 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett, Op. 76, nr. 2, eftir Haydn. 21.50 Fréttir. Rússagildi heldur Stúdentafélag Háskólans í Oddfellow annað kvöld kl. 8. — Dansað verður í kvöld. Forðum í Fiosaporti revyan 1940 verður kvöld kl. 8.30. sýnd Trúlofun. Nýlega hafa opinberáð trúlofun sína Frk. Steinunn M. Steindórs- dóttir, Sölvhólsg. 10 og Sigurpáll Jónsson, Laugav. 76. Stúdentafundur. Almennur stúdentafundur verð- ur haldinn í 2. kennslustofu Há- skólans í kvöld kl. 8.30. Fundar- efni: Stýrkjamál stúdenta. Stúd- entar eru ámintir um að fjölmenna á fundinn. • Fiskafli í salt á öllu landinu var 30. sept. s.l. 15,514,436 kg. Um sama leyti í fyrra var hann 36,454,520 kg. og í hitteðfyrra 35,413,010. Guðspekifélagar. Septímunfundur í kvöld kl. 8V2. Gretar Fells flytur erindi: Kaup- maðurinn, kristindómurinn og guðspekin. Félagar mega hafa með sér gesti. Revyan Forðum í Flosaporti verður sýnd í kvöld kl. 812. Lækkað verð á aðgöngumiðum eftir kl. 3 í dag. Setuliðið og l Kvenfólkið • Bókin verður seld í hænrnn á morgun. Sölubörn komi á Grettisgötu 28 kl. 10—11 í fyrramálið. xxxxxxxxxx>cx Golrðfnr afbragðs góðar. Eyrarbakkakartöflur. Harðfiskur. Riklingur. Ostar. — Smjör. BREKKA Ásvallagölu 1. Sími 1078 TjainarMóin Sími 3570. :o<»oööoöoöö< Auglýsið í Alþýðublaðinu. 33 af 38 sklpom m konii fram! Ör sklpalestinni, sem Þjóð- verjar póttust hafa sðkkt. BREZKA fltftamálaráðu- neytið tilkynnti í morg- un, að í viðbót við þau 29 skip af skipalestinni, sem ráðizt var á af þýzku herskipi á Norður- Atlantshafi þ. 5. nóvember og í voru samtals 38 skip, séu nú 4 komin fram, þannig að alls hafi 33 af 38 skipum komizt undan. Um hin segir í tilkynningu flotamálaráðuneytisins, að 4 hafi verið sökkt af þýzka árás- arskipinu, en því 5. af þýzkri flugvél þremur dögum seinna. ÞÝÐINGARMIKILL DÖMUR Frh. af 1. síða. Hinsvegar var varastefndur 'sýknaður, sem hafði undanþeg- ið sig bótagreiðslu af völdum stríðs eða stríðsundirbúnings. Þessi niðurstaða dómarans er mjög þýðingarmikil fyrir sjómenn og aðstandendur þeirra. Dómnum mun verða áfrýj- að. LOFTÁRÁSIR BRETA á ÍTALfU Frh. af 1. síðu. sem aldrei talar öðruvísi en fyrir munn Mussolinis, að ít- ölum stendur hinn mesti stugg- ur af hinum ægilegu loftárásum Breta. Signor Gayda gefur jafnvel í skyn, að ítalir verði nú að bera hita og þunga ófrið- arins og berjast raunverulega einir við Breta. Þýzka útvarpið og þýzk blöð hafa haldið fréttinni af loftá; rásinni á ítalska flotann alger- lega leyndri fyrir þýzku þjóð- inni. hS^NDÍKWTÍlKYMNGflR ST. EININGIN nr. 14. 55 ára afmælisfagnaður stúkunnar hefst laugardaginn 16. nóv. 1940 með fundi í litla salnum uppi, kl. 8 e. h. stundvíslega. Klukkan 9 e. h. hefst sameigin- leg kaffidrykkja í stóra saln- um. 1. Samkvæmið sett. — Br. Andrés Wendel. 2. Minni stúkunnar. Br. Frið- rik Á. Brekkan stórtemplar. 3. Systratríóið syngur. 4. Nýkjörnir heiðursfélagar ávarpaðir: Br. Freymóður Jóhannsson 1. Æt. 5. Einsöngur: Kjartan Sigur- jónsson. 6. Hr. Alfreð Andrésson skemmtir. 7. Fiðlusóló: Hr. Þórir Jóns- son. Undirleik annast hr. Fritz Weisshappel. 8. Dans. Góð hljómsveit. Húsið skreytt. Félagar, fjölmennið. Takið með ykkur gesti. Allir templarar velkomnir. Nefndin. alþýðusAmbandsþingið Frh. af 1. síðu. stjórnmálaflokki, sem þau hefðu skapað. Engin verkalýðsfélög geta verið ópólitísk. Barátta okk- ar fyrir kaupi og bætturn kjörum við vinnuna er lítils virð'i, ef við stöndum berskjaldaðir á löggjaf- arsviðinu. Til þessa hefir Alþýðu- flokkurinn verið sverð okkar og skjöldur þar. Reynslan hefir sýnt, að við geturn aldrei átt neins góðs að vænta frá íhaidiníu, Framsókn og kommúnistum. Við í verkalýðsfélögun'um höfum skapað Alþýðuflokkinn, og við eigum ekki að afsala okkur þess- ari eign okkar. — Hins vegar tók Magnús það fram, að hann vildi nema ur gildi úr gildandi lög- um sambandsins ákvæðið um að þeir einir, sem eru Alþýðuflokks- menn hefðu kjörgengi á sam- bandsþing. Magnús H. Jónsson lagði fram svohljóðandi tillögu til rökstuddr- ar dagskrár. „Sextánda þing Alþýðusam- bands íslands telur íslenzkum alþýðusamtökum lífsnauðsyn að hafa innan sinna véhanda pólitísk samtök, er þau geti beitt fyrir hagsmuna- og rnenn-. ingarmál sín á Alþingi og öðr- um vettvangi, þar sem starf- semi stéttarfélaganna verður ekki beint komið við. Þingið telur því hafa verið rétt farið að, er verkalýðsfélögin þegar í upphafi stofnuðu samband sitt og stjórnmálaflokk sem eina skipulagsheild. Þar sem það er og skoðun þingsins, að það myndi draga úr baráttuhæfni og sigurmöguleikum alþýðu- samtakanna og jafnaðarstefn- unnar kér á landi, ef þessi bar- áttutæki væri skilin sundur, telur þingið breytingu þá, sem gert er ráð fyrir í frumvörpum þeim, er hér liggja fyrir þar að lútandi, munu verða alþýðu- samtökunum til ógagns og beri því ekki að láta þau ná fram að ganga, en hins vegar sé það þinginu opið að gera breytingar á lögum sambandsins, ef svo vill verkast. Tekur því þingið fyrir næsta mál á dagskrá.“ Ólafiur Friðriksson iók næstur til máls og lýsti sig andvígan frumvarpinu í öllum atriðum. Hann sagði m. a. að fyrir tveimur árUm hefði verið gerð breyting á lögum sambandsins og þá hefði þótt sjálfsagt að láta stanJa óbreytt þau ákvæði, sem menn nú vildu breyta, en á þessum tveimur árum, sem liðin væru hefði ekkert skeð, sem réttlælti breytingu, sem nú vær' faúð f am á. Þessi sameining verka’ýðsmál- anna og stjÓTnmálabaráttunnar eins og hún ætti sér stað í Al- þýðuflokknUm og AlþýðU'-am- bandinu hefði gert það að ve>-k- ium, að verkalýðurinn á Í°land5 hefði ekkert skeð, sem réttlætti þá tekið hefði verka’ýðinn erlendis 50 til 60 ár, vegna þess að hann hefði verið ósam+aka á þessum tveimur sviðum. Al^vðu'amband- ið er vígi verka'ýö'i^': ot það á ekki að víkja ú- U’-i. T’ó að fjandmennimir hróni t'a,rði Ó'af- 1 ur. I Þetta voru aðalsjór«rr’ú*ir>, | BIO frá Alcatraz. (The King of Alcatraz). Aðalhlutverkin leika: J. CAROL NAISH. LLOYD NOLAN. ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. Sýning kl. 7. I NYJA BIO Mr. Smitb gerist gingmaður. (MR. SMITH GOES TO WASHIN GTON.) Tilþrifamikil og athyglis- verð ameríksk stórmynd frá Columhia Film, gerð undir stjórn kvikmynda- meistarans Frank Capna. Aðalhlutverkin leika: JEAN ARTHUR og JAMES STEWART. Sýnd kl. 6.30 og 9. Revyán 1940. Forðum I Fiosaporti ASTANDS-UTGAFA Sýning í kvöld kl. 8V2. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. S. n. Gömlu dansarnir Laugard. 16. nóv. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 4900. -— Aðeins dansaðir gömlu dansarnir. Harmonikuhljómsveit félagsins (4 menn). Mjaríao R. fiDðmdsson læknir tekur á raóti sjúklingumfráogmeðdeginum ámorguii Lækningastofa Lækjargötu 6 B. Sími 2929, Viðtalstími ki. 3-4 alla daga nema raánudaga. Hér með tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar, ekkjan Margrét Magnúsdóttir, andaðist að heimili sínu, Karlagötu 20, hinn 14. nóv. 1940. Jarðarförin auglýst síðar. Guðlaug Jónasdóttir. Þorlákur Guðmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför mannsins míns og föður okkar, Guðlaugs Ásgeirssonar. Hafnarfirði, 14. nóvember 1940. Valgerður Hildibrandsdóttir og börn. sem fram komu í umræðunum um frumvörp sambandsstjómar i gær. Stóðu þær til kl. 1 og fóru mjög vel fram. Þessir fulltrúar fóhu til máls: Jóhanna Egilsdótt- ir formaður VerkakveH'nafélagsins F’-amsókn. Snorri Jónsson (Iðja). Guð’ón B. Baldvinsson (Alþýðu- f’okksfél. Rvíkur). Ragnar Gtuð- jónsson (Baldux ísafirði). Gtuðm. G Kristjánsson (Baldur ísafirða). Stefán Jóh. Stefánsson (Alþfl'.fél. Rvíkur) og Hallbjöm Halldórsson" (Hið íslenzka prentarafélag). í morgun kl. 10 hófst fundur að nýju og voru þá 12 á mæl- endaskrá. ; 1 NÝ ÖPERETTA Frh. af 1. síðu. Haraldur Björnsson, Alfreð Andrésson, Lárus Ingólfsson o. fl. í safnhúsinu verður næstu daga frá kl. 10 árdegis til kl. 7 s.d. sýning á ísL flosofnum gólfábreiðum. Sýningin verður opnuð kl. 1 e. h. í dag. Hún er á vegum Sambands ísl. heimilis- -iðnaðarfélaga. KAUPI GULL og silíur hæst-a verði. Sigurþór, Hafnar- stræti 4.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.