Alþýðublaðið - 16.11.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.11.1940, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 16. NÓV. 1940. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. LAÐIÐ Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. LAUGARDAGUR Næturlæknir er Björgvin Finns- son, Laufásvegi 11, sími 2415. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Upplestur úr ritum Jónasar Hallgrímssonar (Lárus Páls- son leikari). 21. Útvarpstríóið: Einleikur og tríó: a) Þórarinn Guðm.: „Kavatína" eftir Raff. b) Þórhallur Árnason leikur: „Franskt lag“ eftir Burmest- er. c) Frits Weisshappel leikur: „Ljóðræn smálög“ eftir Grieg. d) Útvarpstríóið leikur: a) „Melodie" eftir Moszkowski, b) „Vals“ eftir Taylor. 21.15 Lúðrasveitin „Svanur“ leik- ur. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturlæknir er Daníel Fjeld- sted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett Op. 22 eftir Hende- mith. b) • Klarinett-kvintett eftir Holbrooke. 12.00—13.00 Hádegis- útvarp. 13.00 Ávarp frá Guðspeki- félagi íslands; 65 ára minning (Grétar Fells rithöf.). 14.00 Messa í dómkirkjunni (séra Jón Thor- arensen). 15.30—16.30 Miðdegis- tónleikar (plötur): Ýms tónverk. 18.30 Barnatími. Börn og ung- lingar skemmta. 19.25 Hljómþlöt- ur: Menuettar eftir Haydn og Mozart. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Reykjavík æskuára minna (dr. Jón Helgason biskup). 20.50 Hljóm plötur: Gömul alþýðulög. 21.00 alþýðulög. 21.00 Reykjavíkur- fréttir um 1880. (Valtýr Stefáns- son ritstj.). 21.15 Hljómplötur: Gömul danslög. 21.30 Danslög. Leikfélagið sýnir Logann helga eftir W. Somerset Maugham í kvöld kl. 8. Stúdentafélag Háskólans heldur Rússagildi í kvöld kl. 8. S.H. Gömln dansarnir verða í kvöld kl. 10 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði heldur dansleik í kvöld að Hótel Björninn. Setuliðið 09 9 Kvenfólkið S Bókin verður seld í bænum í dag. Sölus»örn komi á Grettisgötu 28. Guðspekifélagið. Reykjavík- urstúkan heldur afmælisfund sunnudaginn 17. þ. m. kl. 8.30 síðd. Erindi, upplestur, ein- söngur, músik. r-rrt^-iTnn Es|a austur um í strandferð mið- vikudaginn 20. þ. m. kl. 9 s.d. Vörumóttaka í dag. Pantað- ir farseðlar óskast sóttir fyrir annað kvÖld. y Öllum, sem sýndu mér ástúð á 70 ára afmæli mínu með gjöfum og skeytum og heiðruðu mig með návist sinni, þakka ég hjartanlega. Páll Halldórsson. V. K. R DANSIiEIKUR f IÐNÓ f kvðld. lin ágæta IÐNÖ- hljðmsveit leikor. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 6 ðlvuðnm mðnnnm bannaðnr aðgangnr. Aðelns fyrir tslendinga. FULLTRÚARNIR . Frh. af 1. síðu. Hálfdán Sveinsson, Vlf. Akraness. Hallbjörn Halldórssion, H. í. P. Halldór Ólafsson, Vlf. Baldur, ís. Haraldur Guðmundsis., Alþf. Rv. Helgi Þorkelsson, Kklæðskerafél. Hólmfriður Ingjaldsd. Vkf. Frams. Hrólfur Ingólfsison, Alþf. Seyð. Hrólfur Þorsteinsson, Vlf. Hvöt, Hvammstanga. ínga Jóhannesdóttir, Vkf. Brynja, Seyðisfirði. Ingibjiörg Gissurard., Vkf. Frams. Ingibjörg Hjálmarsdóttir, Vkf. Snót, Vestmannaeyjium. Ingimar Jónsson, Alþf. Reykjav. Jóhann G. Eyfirðingur, Vlf. Bolv. Jóhann Tómasson, Sjóm. Hafnarí. Jóhanna Egilsdóttir, Vkf. Frams. Jóhannes Jóhánnsson, Vlf. Vm. Jón Einarsson, Vlf. A.-Húnv., Bl. Jón Guðnason, Sjómannafél. Rv. Jón ólafsson, Iðj'a, Reykjavík. Jón A. Pétursson, Sjóm.fél. Rvk. Jón Sigurðsson, Vlf. Holmavíkur. Jóna Guðjónsdóttir, Vkf. Frams. Jónas Guðmundsson, Alþf. Rvk. Karj Karlsson, Sjóm.fél. Rvíkur. Karl Lúðvíksson, Lyffr.fél. Isl. Kjartan ólafsson, Alþf. Sauðárkr. Krisíbjörg Einarsdóttir, Iðj. Rvk. Kristjón Guðmundss., Vlf. Báran. Kristján Thorb. Tómasson, Sjóm. Jötunn, Vestmannaeyjum. Magnús Einarsson, Bakarasvf. Hf. Magnús H. Jónsson, H. I. P. Matthías Guðmundsson, S. U. J. Ólafur Einarsson, Verzlmf. Isafj. Ólaíur H. Einarsson, Iðj. Rvík. Ólafur Friðriksson, Sjiómf. Rvfkur. Óli Valdimarsson, Alþf. Norðfj. Öskar Sæmundsson, Nót, Rvík. Paul Kiinder, Iðja, Reykjavik. Pálmi Jónsson, Sjóm. Hafnarfj. Ragnar G. Guðjómsson, Vlf. Bald- ur, Isafirði. Ragnar Guðleifsson, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavikur. Ragnar Jóhannesson, Alþýðufl.- félag Hellissands. Runólfur Pétursson, Iðja, Rvík. Sigdór Sigurðsson, Vif. Nesk. Sigríður Erlendsd., K. Alþf. Hf: Sigríður Hannesd., Vkf. Frams. Siguröur Jónsson, Rakarasvf. Rv. Sigurður Ólafsson, Sjóm. Rvíkur, Sigurjón Á. ólafsson, $jóm. Rv. Sigurrós Sveinsd„ Vkf. Framt. Hf. Sigvaldi Jónsson, Svf. húsg.b. Skafti Skaftas. Vlf. Víkingur, Vík. Snorri Jónsson, Iðja, Reykjavík. Soffía Ingvarsidóttir, K. Alþf. Rv. Stefán Stefánsison, Alþf. ísafj. S'.efán Jóh. Stefámsson, Alþf. Rv. Steingr. Guðjónsson, Stmf. Þór. Svavar Árnason, Vlf. Grindav. Sveinbjörn Oddsson, Vlf. Akran. Sveinn Kr. Guðmundssion, Vlf. Fáskrúðsfjarðar. Sveinn Stefánsson, S. U. J. Sve!nn Sveinsson, Sjómf. Rvíkur. SæmundUT Ólafsson, Sjómf. Rvk. Úna Vagnsdóttir, K. Alþf. Hf. Þórður Jónsson, Alþf. Fáskr.fj. Þorgils Guðmundsson, Bakara- sveinafélag Reykjavíikur. KAUPI GULL og silfur ‘hæsta verði. Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Þúsundir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhringum frá Sigu» þór, Hafnarstræti 4. t Útbreiðið Alþýðublaðið, SOAIWLA BIO Stroknfanginn frá Alcatraz. (The King of Alcatraz). Aðalhlutverkin leika: J. CAEOL NAISH. LLOYD NOLAN. v ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. Sýning kl. 7. Síðasta sinn. NYJA BIO lr. Smith gerist Dingmaður. (MR. SMITH GOES TO WASHIN GTON.) Tilþrifamikil og athyglis- verð ameríksk stórmynd frá Columbia Film, gerð undir stjórn kvikmynda- meistarans Frank Capna. Aðalhlutverkin leika: JEAN ARTHUR og JAMES STEWART. Sýnd kl. 6.30 og 9. Síðasta sinn. LEIKFELAG REYKJAVIKUR. 99Loginia helgi44 - eftir W. SOMERSET MAUGHAM. SÝNING ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN 8: Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. MÝKOMIN: Ulsterefni og Vetrarkjélaefnl í YalleguniJiflitum. KÁPUBÚÐIN LAU6AVEGS 35. LÁTIÐ EI HAPP ÚR HENDÍ SLFPPA Hlntavelta IÐJD hefst kl. 3 á morgun í Varðarhúsinu. Par er í senn um hlutaveltu og iðnsýningu að ræða. Meginþorri munanna er .nýtileg íslenzk framleiðsla. Þar eru allir munir góð- ir— Hvergi verða betri kaup gerð. Ekkert happdrætti — Glymjandi mdsik allan daginn. Eflið íslenzkan iðnað! Tfiboðsv verður haldin dagana 17.—24. nóv. og hefst með samkom- um í Betaníu og húsi K.F.U.M. annað kvöld kl. 8.30. Al- mennar samkomur verða á hverju kvöldi þessa viku kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. Allir velkomnir! Hús óskast. Vil kaupa frekar lítið einbýlishús- eða tvíbýlishús í út- hverfi Reykjavíkur, helzt á erfðafestulóð 3—6 þús. fermetra. Þarf ekki að vera laust til íbúðar fyr en næsta vor. Tilboð með upplýsingum um verð, greiðsluskibnála, stærð, götu- númer, byggingarefni og byggingarár, leggist inn í af- greiðslu Alþýðublaðsins fyrir hádegi mánudaginn 18. þ. m. merkt „Einbýlishús 1941.“ —ÚTBREISIB ALÞÝÐUBLAÐIЗ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.