Alþýðublaðið - 19.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓV. 1940 274. TÖLUBLAÐ Alpýðusambandsþingið: Álit vérkalýðsmálanefndar; Verkalýðurinn verður að f á dýrtíðina að fullu bætta. ----------------*---------------- Nauðsynlegt að vhina jafnframf að pví að kaupg|ald um land allt verðl samræmt VERKALÝÐSMÁLANEFND Alþýðusambandsþingsins lagði í dag kl. 1% fram álit sitt og tillögur. Jón Sig- urðsson erindreki Alþýðusambandsins var framsögumaður nefndarinnar. Lagði hann tillögur hennar fram og gerði grein fyrir þeim. Síðan hófust umræður. Tillögur nefndarinnar Jón Sigurðsson erindreki. Maðnr bíðer bana if IFYRRINÓTT andaðist á Landsspítalanum Bjarni Guðnason trésmiður, Hallveig- arstíg 9. Hafði hann meiðst inn- vortis og beið bana af. Varð slysið með þeim hætti, að Bjarni var að flytja peninga- skáp í útvegsbankanum nýlega og klemdist hann undir skápnlum. Bjarni hefir um undanfarin ár unnið hjá Leikfélagi Reykjavíkur við leiksviðsútbúnað. Var hann vel lárinn maður og vinsœll af öllum, sem þekktu hann. eru svohljóðandi: ,,16. þing Alþýðusambands íslands, haldið í Reykjavík í nóvember 1940, samþykkir eft- irfarandi ályktanir: 1. Þingið lítur svo á, að þar scm dýrtíð hefir aukizt svo mjög sem raun ber vitni, og kaup- gjald allt raunverulega mikið lækkað frá því sem gilti og lagt var til grundvallar við útreikning samkvæmt á- kvæðúm gengislaganna, beri brýn nauðsyn til að gera all- ar þær ráðstafanir, sem að gagni mættu verða til þess, að verkalýðurinn fái kaup- hækkun, er nemi fyllilega því, sem dýrtíðaraukningin hefir orðið eða kann að verða og þá einnig, að allt verði gert, sem hægt er iil þess að koma í veg fyrir frekari aukningu dýrtíðar. 2. Þingið telur, að þar sem flest öll verkalýðsfélög hafa nú sagt upp .samningum um kaup og kjör, sé tilvalið tæki- f æri * til þess að samræma kaupgjaldið um land allt meira en unnt hefir verið til imsfifflniff Éaslfls uflokks loipi. Skipulagshreytlngin war ensian«< lega sampykt á pinginu I O KIPULAGSBREYTINGIN á Alþýðusambandi íslands ^ var endaníega samþykkt í gær og er þar með gengin í gildi. Um kl. 3]/2 fór fram allsherjaratkvæðagreiðsla um bæði frumvörpin í heild, og voru þau samþykkt af 65 fulltrúum fyrir 5426 félagsmenn, nei sögðu 11 fulltrúar fyrir 968 félags- inenn, fjarverandi voru 22 fulltrúar fyrir 1507 félaga og 1 full- trúi fyrir 97 félaga greiddi ekki atkvæði. Hinum síðasta sameiginlega fundi lauk í gær kl. 5x/2. í morgun kl. 10 hófst fyrsti fundur flokksþingsins og sátu hann allir fulltrúar á sambands- þinginu', sem eru í flokksfélög-. unum. Kl. VÆ. í dag hélt Al- Frfi. á 4 .sföu. þessa og samþykkir því, að öllum félögum innan sam- bandsins beri skylda til að senda sambandsstjórn til á- lits og athugunar uppkast að samningum, kaupkröfum og kauptöxtum, áður en lagt er fyrir atvinnurekendur eða auglýst. Þá sé og félögunum óheimilt að ganga endanlega frá samningum við atvinnu- rekendur fyrr en sambandið hefir fyrir sitt leyti gefið samþykki sitt þar .til. 3. Þingið ályktar, að útilokað sé að taka upp samninga við Vinnuveitendafélag íslands á þeim grundvelli, sem boðið er í bréfum þess til Alþýðu- sambandsins. ISnda telur þingið að ástæðulaust sé að óttast að vinnufriður verði ekki fullkomlega tryggður, ef 'atvinnurekendur verða^ við þeim sjálfsögðu en nijög svo sanngjörnu kröfum um kjarabætur, er verkalýðsfé- lögin koma til með að gera. 4. Þingið.felur sambandsstjórn: að gera nú þegar ráðstafanir til þess að hefja samninga við ríkisstjórnina um kjör og kaup við opinbera vinnu og gera sitt ýtrasta íil að koma því inn í samningana, að það kaup skuli greiðast, sem á- kveðið er í taxta eða samn- ingum þess verkalýðsfélags, sem næst er þeim stað, sem vinnan er framkvæmd á/ Vinni verkamenn frá tveimur eða fíeiri verkalýðsfélögum við framkvæmd verks skai þeim greitt samkvæmt taxta eða samningi þess félags, sem hæst hefir kaupgjald. 5. Þingið felur sambandsstjórn að vinna að framgangi þeirra tillagna um verkalýðsmál, er samþykktar hafa verið á und- anförnum þingum sambands- ins, en ekki hafa ennþá náð fram að ganga." Vitanlega má gera ráð fyrir því I þvx að einhverjar breytingar verði gerðar á þessum tillögum. í nefndinni eiga sæíi: Sigurðiur Ólafsson (Sjóm.fél. Rv.), Jóhanna Egilsdóttir (V. K. F. Framsðkn), frh. á 4. síðu. Bústaður Hitlers í Berchtesgaden. Borls Bieittonanour hef ir beiisétt líler á lann! —.—» .— Stöðugar ráðstefisur í Berchtesgaden. —-------!---------» -------- T FREGN, sem í gærkvöldi var gefin út af Stefani- ¦*• fréttastofunni ítölsku, var því ljóstrað upp, að Boris Búlgaríukonungur hafi fyrir nokkrum dögum komið til Berchtesgaden á fund Hitlers. Þessari för Búlgaríukonungs hefir verið haldið strang- lega leyndri, en samkvæmt hinni ítölsku fregn, er hann nú kominn aftur heim til Búlgaríu. Hver ráðstefnan rekur nú aðra hjá Hitler og utanríkis- málaráðherra hans, Ribbentrop, og virðist yfirleitt full- komið ráðaleysi ríkja hjá möndulveldunum um það, hvað til bragðs skuli taka. í gær fófu þeir Serrano Sun- er og Ciano grcifi á fund Hitlers í Berehtesgaden og átti Hitler fyrst tveggja klukkustunda tal við hvorn þeirra, en, síðan ræddust þeir allir við, að Ribb- entrop viðstöddum. I morgun var tilkynnt í Ber- lín, að Ribbentrop og Ciano greifi væru nú á leið til Vínar- borgar, en þangað væru komnir frá Búdapest Teleki greifi, for- sætisráðherra Ungverja, og Czaky greifi, utanríkismálaráð- herra hans, til fundar við þá. Bkkert er látið uppi um tilefni eða árangur þessara ráðstefna, en margar kviksögur ganga lum fyrirætlanir möndulveldanna. Líklegt þykir, að för Boris Búl- garíukonungs til Berchtesgaden og hinna ungversku ráðherra til Vinaxborgar standi í sambandi við einhverjar meiriháttar fyrir- ætlanir Hitlers suður á Balkan- skaga, en það þykir nú augljóst, að þess geti ekki orðið langt að bíða, að Hann skerist þar í leifc- inn til þess að hjálpa möndul- bróður sínum Mussolini, sem nú .á í vök að verjast fyrir Grikkjum við Iandamæri Albaníu. Skerast Þ|tiver]ar I lelk inn á Balkan? En ferðalag Suners til Berchtes- gaden þykir benda til þess, að Jrrh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.