Alþýðublaðið - 20.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ARGANGUR
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓV. 1940
275. TÖLUBLAÐ
Stjórnarkosning ar á Alþýðusambands
pingi og Alpýðuflokkspingi i gær.
----------------«----------------.
Sameiginleg þingslit féru f ram klukkan 2 í dag.
Sigurjón Á. Ólafsson kosinn
forseti Alþýðusambandsins.
-------------t—------;-----
O TÖRFUM Alþýðusambandsþingsins var lokið í gær-
**-* kveldi, en þingslit fóru þó ekki fram fyrr en kl. 2 í dag.
Á síðasta fundi þingsins í gær var kosin sambands-
stjórn til tveggja ára, eins og hin nýju lög sambandsins
mæla fyrir, og er hún skipuð 17 mönnum og jafnmörgum
varamönnum.
Sambandsstjórn er þannig
skipuð-'
Forseti: Sigurjón Á. Qlafs-
son, formaður Sjóm.fél. Rvíkur.
Varaforseti: Jón Axel Pétúrs-
son, formaður Stýrimannafél.
íslands.
t
Ritari: Guðgeir Jónsson, for-
maður Bókbindarafél. Rvíkur.
Meðstjórnendur úr Reykja-
vík: Jóhanna Egilsdóttir, for-
maður V.K.F. Framsókn, Magn-
ús H. Jónsson, formaður Hins
ísl. prentarafélags, Sigurður
Ólafsson, gjaldkeri Sjómanna-
fél. Rvíkur, Runólfur Péturs-
son, formaður Iðju, félags verk-
smiðjufólks.
Meðstjórnendur- úr Hafnar-
firði: Sigurrós Sveinsdóttir, for-
maður V.K.F. Framtíðin, Jón
Sigurðsson erindreki.
Meðstjórnendur fyrir Suður-
land: Guðmundur Sigurðs-
son, Vestmannaeyjum, Hálfdan
Sveinsson, formaður Verka-
lýðsfélags Akraness.
Meðstjórnendur fyrir Vestur-
land: Hannibal Valdimarsson,
forseti Alþýðusambands Vest-
fjarða, Finnur Jónsson alþing-
ismaður.
Meðstjórnendur fyrir Norð-
urland: Erlingur Friðjónsson,
Frh. á 2. síöu.
Sigurjón Á. Ólafsson.
WS&i
Jón Axel Pétursson.
Ðngirerjaland gerist aðfli
að irífelasáítiiarai.
UNGVERJALAND hefir nú gerzt aðili að þríveldasáttr
mála í^ýzkalands, ítalíu og Japan, og hefir samningur
þar að lútandi þegar verið undirritaður á ráðstefnunni, sem
nú stendur yfir í Wien.
Á þessari ráðstefnu eru ekki aðeins mættir Ribbentrop,
Ciano greifi og ungversku ráðherrarnir Teleki greifi og Czaky
greifi, eins og sagt var frá í fréttunum í gær. Hitler er einnig
mættur á ráðstefnunni, og með honum sendiherra Japana í Ber-
lín. Komu-þeir til Wien í morgun.
Fregnin um bandalag Ungverja I an, 'vekur enga undrun í Donidon.
lands við möndulveldin og Jap- ' Frh- á 2- síou-
Stefán Jóh. Stefánsson kosinn
forseti Alþýðuflokksins.
? —
"C1 FTIR að störfum Alþýðusambandsþingsins var lokið í
*-1 gærkveldi, hófst fundur í þingi Alþýðuflokksins og
stóð hann langt fram á nótt. Voru tekin fyrir og afgréidd
nefndarálit, þar á meðal álit stjórnmalanefndar, sem lýsir
afstöðu flokksins til allra helztu málá, sem nú eru efst á
baugi.
Því næst var kosin stjórn fyrir Alþýðuflokkinn og er
hún skipuð 33 mönnum og jafnmörgum váramönnum.
Flokksstjórnin er þannig
skipuð: ->".,
Forseti: Stefán Jóh. Stefáns-
Stefán Jóh. Stefánsson.
son.
Varaforseti: Haraidur Guð-
mundsson.
Ritari: Jóhas Guðmundsson.:
Meðstjórnendur úr Reykja-
vík: Sigurjón Á. Ólafsson, Ingi-
mar Jónsson, Guðmundur R.
Oddsson, Ásgeir Ásgeirsson,
Guðmundur í. Guðmundsson,
Soffía Ingvarsdóttir.
Meðstjórnendur úr Hafnar-
firði-" Kjartan Ólafsson, Emil
Jónsson.
Meðstjórnendur fyrir Suður-
land: Guðmundur Jónsson,
Stykkishólmi, Sveinbjörn Odds
son, Akranesi, Ragnar Guðleifs-
son, Keflavík, Kristján Guð-
mundsson, Eyrarbakka, Páll
Þorbj.örnsson, Vestmannaeyj-
um.
Meðstjórnendur fyrir Vestur-
land: Guðmundur Hagalín, ísa-
firði, Finnur Jónsson, ísafirði,
Hjörtur Hjálmarsson, Flateyri,
Þórður Jónssoh, Súðavík,
Sveinn Einarsson, Patreksfirði.
Meðstjórnendur fyrir Norð-
urland: Erlingur , Friðjónsson,
Akureyri, Erlendur Þorsteins-
son, Siglufirði, Magnús Bjarna-
son, Sauðárkrók, Halldór Al-
bertsson, Blönduósi, Sigurður
Kristjánsson, Húsavík,
Meðstjórnendur fyrir Aust-
urland: Sveinn Guðmundsson,
Fáskrúðsfirði, Sveinn Guðna-
son, Eskifirði, Oddur A. Sigur-
jónsson, Norðfirði, Gunnlaugu'r
Jónsson, Seyðisfirði ,Ólafur Jó-
' hannesson, Vopnafirði.
Varamenn fyrir Reykjavík:
Felix Guðmundsson, Guðgeir
Jónsson, Björn Bl. Jónsspn,
Arngrímur Kristjánsson.
Varamaður fyrir Hafnar-
fjörð: Una Vagnsdóttir.
Varamenn fyrir Suðurland:
Guðmundur Helgason, Vestm.,
Helgi Sigurðsson, Stokkseyri.
Varamenn fyrir Vesturland:
Stefán Stefánsson, ísafirði,
Haraldur Guðmundsson.
Bjarni Friðriksson, Súgandaf.
Varamenn fyrir Norðurland:
Steindór Steindórsson, Akur-
eyri, Hrólfur Þorsteinsson,
Hvammstanga.
Varamenn fyrir Austurland:
Ólafur Magnússon, Norðfirði,
Emil Jónasson, Seyðisfirði.
Endurskoðendur voru kosnir:
Jón Brynjólfsson, Jón Guðjóns-
son.
Varaendurskoðandi: Ólafur
Þ. Kristjánsson, Hafnarfirði. Vkl.. 2í dag um leið og Alþýðu-
Alþýðuflokksþinginiu var slitið sambandsþinginu,
Stef na Alpýðnf lokkslns i bin
um aðkallandi vandamálnm
Ályktun, sampykkt á pingi M*
pýðuflokksins seint f gærkveídi
STJÓRNMÁLAÁLYKTUN-
IN, sem Alþýðuflokksþing-
ið samþykkti í gærkveldi, er
svohljóðandi:
1.16. þing Alþýðuflokksins
lítur svo á, að núverandi
meðferð æðsta valds í land-
inu hafi verið upp tekin sem
bráðabirgða ráðstöfun miðuð
við það, að allir aðalstjórn-
málaflokkarnir tækju þátt í
stjórnarsamstarfi, en slíkt
samstarf getur vitanlega af
ýmsum ástæðum rofnað, hve-
nær sem er. Þingið ályktar
þess vegna að flokkurinn
skuli vinna að því að v&ran-
leg skipun fáist á þessi mál
sem allra fyrst, á þann hátt,
að þjóðin haldi fullveldi sínu
og ísland verði sjálfstætt og
óháð lýðveldi, er fari að öllu
leyti sjálft með mál sín.
2.16. þing Alþýðuflokksins tel-
ur æskilegt, á þessum alvar-
legu tímum, að náið samstarf
sé með öllum Iýðræðisflokk-
um um alþjóðarmál, en skil-
yrði fyrir því að slíkt sam-
starf geti átf sér stað, er, að
þing og stjórn geri ráðstafan-
ir til þess að ekki verði fyrir
borð borinn hlutur neinnar
stéttar í landinu og þess
vandlega gætt að engri stétt
haldist uppi að bæta hag sinn
á annarra kostnað, svo og að
full hollusta sé sýnd í Sam-
starfinu. Fyrir því átelur
flokksþingið þær aðgerðir,
sem fram hafa komið til að
draga um of taum einstakra
stétta, svo. og hinar tilefnis-
lausu árásir Sjálfstæðisflokks
blaðanna á einstaka ráðherra.
. 16. þing ; Alþýðuflokksins
skorar á Alþingi og ríkis-
stjórn að taka upp fullkomið
eftirlit með þeim mönnum og
samtökum, sem aðhyllast er-
lendar ofbeldisstefnur, og
gera ráðstafanir til þess að
koma í veg fyrir þjóðhættu-
Frh. á 4. síðu.