Alþýðublaðið - 21.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUB FÍMMTUDAGUR 21. NÓV. 1940 276. TÖLUBLAÐ Fulltrúarnir á Alþýðusambandsþingi. 7 % ,« > í W' * *! #' ^" :' ?*•//¦'. W.'-\í,\ .•V-'V.'. '.^ . ' ¦ '; ¦* i. ' ' ¦ ¦_ ': ''-^' . ¦" ý^í '- ¦ \l ;¦¦:-$¦¦. ¦'¦ ;-:-¦£ %. •• ¦ ¦•¦«*¦ »1* ,**•.# ."••:.¦: • -¦ =7. .... ........ ... •:,.... ¦ ¦¦ :. :'¦¦'. ¦ • ¦ ^ ¦ ¦' ¦' ¦ : ~TF ^--~™~~7r^---------.... 1. röff frá vinstri til hægri: Emil Jónsson, MagnúsH. Jónsson,- Hallbjörn Halldórsson, Cfekar Sæmundsson, SigiiFJón Á. Ólafsson*. Stefán Jóh. Stefánsson, Arnmundur Gíslason, Kjartan Ölafsson, Ásgeir Ásgeirsson, Óli VaidJmaritiOn, Jón Sigurðsson, Jóh. G. Eyfirðingur. —• 2. raff: Ólafur H. Einarsson, Snorri Jónsson, Ragnar <G. Guðjónsson, Halldór Ólafsson, Alexander Guðmundsson, Svavar Árnason, Björn Guðbrandsson, Ragnar Guðleifsson, Guðm. Jónsson, Ragnar Jóhannesspn, Sæ mundur Ólafsson. — 3. röð: Arngrímur Kristjánsson, Kristján Sigurðsson, Jón Ólafsson, Runólfur Pétursson, Ingdmar Jónsson, Þórður Jónsson, Guðgeir Jónsson; Jónas Guðmundsson, Stefán Stefánsson, Jón Guðnason, Erlingur Friðjónsson, Ólafur Friðriksson. — 4. röð: Ingibjörg jöissurardóttir, Jóna Guðjónsdóttir, Guðrúrt Sigurðardóttir, Rv., Gíslína Magnúsdóttir, Jóhanna Egilsdóttir, Ingibjörg Hjálmarsdóttir, Hólmfríður Ingj aldsdóttir, Sigríður Hannesdóttir, Kristbjörg Einars- dóttir, Soffía Ingvarsdóttir, Inga Jóhannesdóttir, Jónína Jónatansdóttir, Haraldur Guðmundsson. — 5. röð: Steingrímur Guðjónsson, Guðm. Kr. Ólaísson, Sigurður Jónsson, Hrólfur Ingólfsson, Jón Einarsson, Jóhann Tómasson, Ágúst Elíasson, Sigurrós Sveinsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Hf., Una Vagnsdóttir, Sveinn Sveinsson, Finnur Jönsson, Ásbjörn Guðmundsson, Guðrún Nikulásdóttir, Sigríður Erlendsdóttir, Guðni. I. Guðmundsson. 6. röð: Guðm. Þ. Sigurgeh*ssQn> Sigurður Ólafsson, Guðjón Bjarnason, Guðm. Helgason, Jó- hannes Jóhannsson, Sveinn Kr. Guðmundsson, Sveinbjörn Oddsson, Björn Blöndal Jónsson, Ólafur Einarsson, Sigdór Sigurðsson, Axel Oddsson, Guðm. R. Oddsson. — Á myndina vantar 27 fulltrúa, sem voru farnir heimleiðis eða gátu ekki mætt, þegar myndin var tekin við þingsíitin í gær. ,i ¦ ¦ ¦ / ¦ ¦ Þlngsllt AlÞýousanibandsíns og Alþýouflokksins í gærdag. SEXTÁNDA þingi Al- þýðusambands íslands og sextánda þingi Alþýðu- f lokksins var slitið sameigin- lega í gær kl. rúmlega 3. Forsetar Alþýðusambands ins -og Alþýðuflokksins fluttu stuttar ræður við þetta tækifæri. Mæða forseta Mpýðnsam \ banðsins. SiguTjón Á. Ólafsson forseti Al- þýðusambandsins, sem. jafnframt' var aðalforsetá Alþýöusambands- pingsins talaði fyrstur. Hann rakti störf pingsins og sagbi síð- an: „1 sögu verkalýðssamtaifcainna mon pessa Alþýðusambandsþings verða lengi minst. Það markar tímamót. Störf pess hafa gengið vel og þó að nokkur skoiðana- mtumur hafi komið fram um ýms mál, þá hefir fullkomið dreng- lyndi átt sér stað í orðaskiftum og það komið berlega fram að allir fulltrúarnir hafa hugsað um það eitt að 'finna sem heppileg- astar leiðir fyrir alþýðtasamtökin að fara..Við höfum í sameiningú ráðið stórmáíum til lykta á þéssú. þingi og ber þá fyrst að nefna skipuIagsbTeytingamar. Pað fer að vonium að ýmsir, sem hafá Btarfað ' í aldarfjórðuing/ yið það skipulag sem verið hefir á sam- töfcunium séu ef til vill í nokkr- um vafa um hvernig hið nýja muni reynast, en ég hygg að reynsjan muni leiða í ljós að það hafi verið virurlegt og nauðsyn- legt að gera þessa breytingu. Pað er líka von oRkar allra að hún verði til blessunar fyrir verka- lýðssamtökin. Ég vil þakka öllum fulltrúum, serri þetta þing hafa setið fyrir ágætt samstarf við stjórn þingsins og þó vil ég sér- slaklega^ þákka fulltrúunum utan af landi, sem hingað hafa sótt þrátt fyrir miklar annir heima fyrir og bið ég þá að bera kveðj- ur heim til félaga sinna frá þessu þingi og hinni .nýkosnu sam- .bandsstjóm. Okkar býður númik- Ið starf við i hönd farandi launa- samninga og vil ég að lokum hvetja allan verkalýð i teiindmu til órjúfandi samheldni í þeim átökum sem framundan eru. Hæða forseta ASpýðu* flokksiDs Þá talaði Stefán Jóh. Stefáns- s;oh, forseti Alþý&uflokksins. Hann þakkaði fulltrúunum ágætt sam- starf. Drap hann á störf Alþýðu- flokksþingsins og þá skýru stefnu sem þar hefði verið mörkuð í helsíu málum, sem rtú eru uppi. „Nýtt tímabil er nú að hefjast í sögw Alþýðiuflokksins. Verkaskift- ingin er orðin ákveðin og skýr milli hinna faglegu og pölitísku samlaka alþýðunnar. Ég hygg að framtíðin muni leiða í Jjós að þessi verkaskifting. verði alþýð- unni til blessunar og þá er til- ganginum náð. Ég er þess og full vi&s að áfram haldandi samstarf verði milli þessara tveggja greina samtakanna, því að, Alþýðuflokk- Frh. á 2. síðu. Hvelti fæst ekki i Noregi, nema eftir læknisvottorði! » ------------ Algengt er að menn hverfi skyndilega. --------------.» Frásogn sjo norskra flóttamanna, sem hingað eru komnir frá Álasundi. Leitað skilríkja | sjómanÐaflÐa 2ja. SJÖ norskir flóttamenn komu hingað í -fyrra- kvöld í vélbát. Lögðu þeir af stað 13. þessa mánaðar og voru 7 daga á leiðinrii. Lögðu þeir líf sitt í hættu með því að flýja, því ekki telja þeir vafa á því, að þeir hefðu ver- ið skotnir, ef þeir hefðu náðst á f lóttanum. Flóttamennimir eru allir ungir menn, 18 til 24 ára og einhleypir. Lögðu þeir af stað í 50 smálesta vélbát frá Álasundi og létust ætla á veiðar. Elztur þeirra er skiþ- stjórinn, 24 ára, og á harm hlut í batnum. Alþýðublaðið náði tali af skipstjóTantim í morgun og sagðist honum svo frá: ¦ — Við vildum heldur hætta líf- inu til að komast burtu frá Nor- egi en að vera lengur þar undir stjórn Þjóðverja. Datt okkur þá fyrst í hug að reyna að leita til islands, ef færi gæfist á að sleppa. En það er ekki auðvelt að kómast frá Noregi um þessar mundir. Við vorum lengi að und- irbúa förina, því erviðlega gekk urn allan útbúnað. Olía fæst ekki nema til smá fiskiróðra, og mat- væli eru öll skömmtuð. Þó tókst okkur að útvega dálítið af mat- vælum, en olíuna urðum við að taka traustataki. Fiskibátar fá ekki að fara lengra en 2—3 kvart- mílur frá landi, eða ekki lengra en svo, að þeir sjáist frá landi. Svo lögðum við loks af stað frá Noregi snemma jmorguns þann 13. þ. in. og — sluppum. Ef illa færi höfðum við í hyggju að komast til Shetlandseyja eða Færeyja. En við hrepptum ágæt- is veður alla leið upp til Islands, en þá tók veðrið að versna. Þó f Rannsókn hafin i London i máli íslendinganna. ISLENDINGARNIR þrír, sem fluttir voru út, eTu !; fyrir nokkru komnir til \\ :; London. Samkvæmt fyr^ ;; irmælum ríkisstjórnarinn- |; ar aðstoðar Pétúr Bene- |; j| diktsson sendifulltrúi þá \\ á allán hátt óg ér rann^ \\ sókn ýfir þeim hafin.1 t- j 1 Pétur Beiiediktsson hef- j| 1; ir snúið sér til Vilhjálms i', !; Finsens í Stokkhólmi og !i beðið hann að útvega skil- !; ríki öll, Sem mögulegt er ;.!; að fá um dvóT sjómann- ariná tveggja í Noregi og ferðalög þeirra þar. í>á ;1 hefir rikisstjórnin sent til London bréf Læknafélags- ins viðvíkjandi Bjarna Jónssyni lækni. — Er von- andi að bráð lausn verði i\ á málum þessara landa |; I; okkar og að þeir komi ;| ; > heim sem fyrst. Í!____________ _________i komumst við klakklaust hingað. Um ferðalagið sjálft er svoekki fleira að segja. Um ástandið í Noregi er það að segja, að það er livergi nærri glæsilegt um þessar mundir. Mörg þorp eru alveg í rúst eftir loftárásir, svo sem Narvik, Bodö, Frh. á 2. síðu. lerlína Itala rofln á ilrg nm stoini I Enlrns. Hertwenn þeirra á óskipulögðum flötta. -----------------?-—'-------- REGNIR frá London og Aþenu í morgun herma, að herlína ítala í Epirus hafi nú verið röfin á mörgum stöðum, og séu ítalir þar á skipulagslausum flótta. Grikkir hafa tekið f jölda fanga og mikið af hergögnum, þ. á m. marga skriðdreka, og tvö hundruð herflutningavagna. Sex húhdruð. ííalskir herfangar komu til Aþenu í gær. Þá telja Grikkir sig enh hafa bælt aðstöðu sína við Koritza. Mynda hersveitir þeirra nú hálf- Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.