Alþýðublaðið - 21.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXL ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 21. NÓV. 1940 276. TÖLUBLAÐ Þingslit Alþýðnsai og Alþýðuflokksins SEXTÁNDA þingi Al- þýðusambands íslands og sextánda þingi Alþýðu- flokksins var slitið sameigin- lega í gær kl. rúmlega 3. Forsetar Alþýðusambands ins og Alþýðuflokksins fluttu stuttar ræður við þetta tækifæri. Ræða forseta Alþ$ðasam banflsias. Sigurjón Á. Ólafsson forseti Al- pýðusambandsins, sem jafnframt' var aðalforset-i Alpýðusambands- pingsins talaði fyrstur. Hann rakti störf pingsins og sagði síð- an: „í sögu verkalýðssamtaikanna mun pessa Alþýðusambandspings verða lengi minst. Það markar tímamót. Störf pess hafa gengið vel og pó að nokkur skoðana- munur hafi komið fram um ýms mál, pá hefir fullkomið dreng- lyndi átt sér stað í orðaskiftum og pað komið berlega fram að allir fulltrúarnir hafa hugsað urn pað eitt að finna sem heppileg- astar leiðir fyrir alpýðusamtökin að fara. Við höfum í sameiningu ráðið stórmáfum til lykta á pessu pingi og ber pá fyrst að nefna skipulagsbreytingamar. Það fer að V'Onum að ýmsir, sem hafa starfað ' í aldarfjórðuug yið pað skipulag sem verið hefir á sam- tökunum séu ef til vill í nokkr- um vafa um hvemig hið nýja muni reynast, en ég hygg að reynsjan muni leiða í ljós að pað hafi verið viturlegt og nauðsyn- legt að gera pessa breytingu. Það er líka von okkar allra aö hún verði til blessunar fyrir verka- lýðssamtökin. Ég vil pakka öllum fuiltrúum, sem petta ping hafa setið fyrir ágætt samstarf við stjórn pingsins og pó vil ég sér- siaklega- pákka fulltrúunum utan af landi, sem hingað hafa sótt prátt fyrir miklar annir heima fyrir og bið ég pá að bera kveðj- ur heim til félaga sinna frá pessu pingi og hinni .nýkosnu sam- bandsstjóm. Okkar býður númik- lð starf við í hönd farandi launa- íbaiadslns i gærdag. samninga og vil ég að lokum hvetja allan verkalýð í landinu til órjúfandíi samheldni í peim átökum sem framundan eru. Bæfla forseta Aipíðu- flokksins Þá talaði Stefán Jóh. Stefáns- son, forseti ALpýðuflokksins. Hann pakkaði fulltrúunum ágætt sam- síarf. Drap hann á störf Alpýðu- flokkspingsins og pá skýru stefnu sem par hefði verið mörkuð í helsitu málum, sem nú eru uppi. „Nýtt tímabil er nú að hefjast í sögu Alpýðuflokksins. Verkasikift- ingin er orðin ákveðin og skýr milli hinna faglegu og pólitísku samtaka alpýðunnar. Ég hygg að franrtíðin muni leiða í ijós að pessi verkaslufting verði alpýð- unni 'til blessunar og pá er til- ganginum náð. Ég er pess og full viss að áfram haldandi sarns'.arf verði milli pessara tveggja gröina samtakanna, pví að Alpýðuflokk- Frh. á 2. síðu. 1 Fulltrúarnir á Alþýðusambandsþingi. 1. rö’T frá vinstri til hægri: Emil Jónsson, Magnús H. Jónsson, Hallbjörn Halldórsson, Óskar Sæmundsson, Sigurjóa.Á. Óláfssony Stefán Jóh. Stefánsson, Arnmundur Gíslason, Kjartan Ólafsson, Ásgeir Ásgeirsson, Óli Vaidimaissoh, Jón Sigurðsson, Jóh. G. Eyfirðingur. —- 2. röð: Ólafur H. Einarsson, Snorri Jónsson, Ragnar G. Guðjónsson, Halldór Ólafsson, Alexander Guðmundsson, Svavar Árnason, Björn Guðbrandsson, Ragnar Guðleifsson, Guðm. Jónsson, Ragnar Jóhannesson, Sæ mundur Ólafsson. — 3. röð: Arngrímur Kristjánsson, Kristján Sigurðsson, Jón Ólafsson, Runólfur Pétursson, Ingimar Jónsson, Þórður Jónsson, Guðgeir Jónsson, Jónas Guðmundsson, Stefán Stefánssop, Jón Guðnason, Erlingur Friðjónsson, Ólafur Friðriksson. — 4. röð: Ingibjörg Gissurardóttir, Jóna Guðjónsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Rv., Gíslína Magnúsdóttir, Jóhanna Egilsdóttir, Ingibjörg Hjálmarsdóttir, Hólmfríður Ingj aldsdóttir, Sigríður Hannesdóttir, Kristbjörg Einars- ■dóttir, Soí'fía Ingvarsdóttir, Inga Jóhannesdóttir, Jónína Jónatansdóttir, Haraldur Guðmundsson. — 5. röð: Steingrímur Guðjónsson, Guðm. Kr. Ólafsson, Sigurður Jónsson, Hrólfur Ingólfsson, Jón Einarsson, Jóhann Tómasso:v Ágúst Elíasson, Sigurrós Sveinsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Hf., Una Vagnsdóttir, Sveinn Sveinsson, Finnur Jónsson, Ásbjörn Guðmundsson, Guðrún Nikulásdóttir, Sigríður Erlendsdóttir, Guðm. I. Guðmundsson. 6. röð: Guðm. Þ. Sigurgeirsson, Sigurður Ólafsson, Guðjón Bjárnason, Guðm. Helgason, Jó- hannes Jóhannsson, Sveinn Kr. Guðmundsson, Sveinbjörn Oddsson, Björn Blöndal Jónsson, Ólafur Einarsson, Sigdór Sigurðsson, Axel Oddsson, Guðm. R. Oddsson. — Á myndina vantar 27 fulltrua, sem voru farnir heimleiðis eða gátu ekki mætt, þegar myndin var tekin við þingsíitin í gær. Hveiti fæst ekki í Noregi, oema eftir lækoisvottorði! Algengt er að menn hverfi skyndilega. Frásðgn sjö norskra flóttamanna, sem hingað eru komnir frá Álasundi. SJÖ norskir flóttamenn komu hingað í fyrra- kvöld í vélbát. Lögðu þeir af stað 13. þessa mánaðar og voru 7 daga á leiðinni. Lögðu þeir líf sitt í hættu með því að flýja, því ekki telja þeir vafa á því, að þeir hefðu ver- ið skotnir, ef þeir hefðu náðst á flóttanum. Flóttamenhirnir eru allir lungir menn, 18 til 24 ára og einhleypir. Lögðu peir af stað í 50 smálesta vélbát frá Álasundi og létust'ætla á veiðar. Elztur peirra er skip- stjórinn, 24 ára, og á haim hlut í hátnum. Alpýðublaðið náði tali af skipstjóranum í morgun og sagðist honum svo frá: — Við vildurn heldur hætta líf- inu til að komast burtu frá Nor- egi en að vera lengur par undir stjóm Þjóðverja. Datt okkur pá fyrst í hug að reyna að leita til islands, ef færi gæfist á að sleppa. En pað er ekki auðvelt að komast frá Noregi um pessar mundir. Við vorum lengi að und- irbúa förina, pví erviðlega gekk um allan útbúnað. Olía fæst ekki nema til smá fiskiróðra, og mat- væli eru öll skömmtuð. Þó tókst okkur að útvega dálítið af mat- vælum, en olíuna urðum við að taka traustataki. Fiskibátar fá ekki að fara lengra en 2—3 kvart- mílur frá landi, eða ekki lengra en svo, að peir sjáist frá landi. Svo lögðum við loks af stað frá Noregi snemma pmorguns pann 13. p. m. og — slujipum. Ef illa færi höfðum við í hyggju að komast til Shetlandseyja eða Færeyja. En við hrepptum ágæt- is veður alla leið upp til Islands, en pá tók veðrið að versna. Þó Leitað skilrihja sjómaiinBnna 2ja. Rannsókn hafin i London í máli íslendinganna. ISLENDINGARNIR þrír, sem fluttir voru út, eru fyrir nokkru komnir til London. Samkvæmt fyr- irmælum ríkisstjórnarinn- ar aðstoðar Pétur Bene- diktsson sendifulltrúi þá á allan hátt og er rann- sókn yfir þeim hafin. Pétur Benediktsson hef- ir snúið sér til Vilhjálms Finsens í Stokkhólmi og beðið hann að útvega skil- ríki öll, sem mögulegt er að fá um dvöl sjómann- anna tveggja í Noregi og ferðalög þeirra þar. Þá hefir ríkisstjórnin sent til London bréf Læknafélags- ins viðvíkjandi Bjarna Jónssyni lækni. — Er von- andi að bráð lausn verði á málum þessara landa okkar og að þeir komi heim sem fyrst. komumst við klakklaust hingað. Um ferðalagið sjálft er svo ekki fleira að segja. Um ástandið í Noregi er pað að segja, að pað er livergi nærri glæsilegt um pessar mundir. Mörg porp eru alveg í rúst eftir loftárásir, svo sem Narvik, Bodö, Frh. á 2. síðu. Herlina Itala rofln á mðrg nm stöðnm í Epirns. Hemiemi þeirra á óskipulögðum fiötta. 10 REGNIR frá London og Aþenu í morgun herma, að herlína ítala í Epirus hafi nú verið rofin á mörgum stöðum, og séu ítalir þar á skipulagslausum flótta. Grikkir hafa tekið fjölda fanga og mikið af hergögnum, þ. á m. marga skriðdreka, og tvö hundruð herflutningavagna. Sex htindruð- ítalskir herfangar komu til Aþenu í gær. Þá telja Grikkir sig enn hafa I Mynda hersveitir peirra nú hálf- bæ:t aðstöðu sína við Koritza. Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.