Alþýðublaðið - 22.11.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 22.11.1940, Page 1
XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 22. NÓV. 1940 277. TÖLUBLAÐ Zogn Aíbaníukonungur, hin ungverska drottning hans og þrjár systur, sem nú hafa lifað í útlegð í meira en hálft annað ár. 15 brezkar flogvéiar í ornstu við 6G ít- alskar yfir Libya. talir lösii á flótta. HÖRÐ loftorusta var háð í gær milli Breta og ítala yfir Libyu. 60 ítalskar flugvélar réðust á 15 brezkar. En viður- eign þeirra lauk þannig, að Bretarnir skutu niður 7 ítalskar flugvélar. Hinar flýðu, margar töluvert skemmdar. Enginn af brezku flugvélunum var skotin niður. Bálar steyptost mlur. Það var ekki mikið um loft- árásir á England í gær, og tjón- ið af völdum þeirra var lítið. Á einum stað við austur- ströndina gerði þýzk Hein- kelflugvél tilraun til loftárásar, en lenti strax í bardaga við brezka Spitfireflugvél og lagði á flótta. Spitfireflugvélin elti Heinkelflugvélina og náði henni, og ákafi brezka flug- mannsins var svo mikill að láta óvinaflugvélina ekki ganga sér úr greipum, að hann renndi Spitfireflugvélinni béint á hana. Annar vængurinn brotn- aði af Heinkelflugvélinni við á- reksturinn og báðar flugvélarn- ar steyptust niður. Allir flug- mennirnir, sem í þeim voru, fórust. Skýrsla Menntaskólans í Reykjavík skólaárið 1939—1940 er nýkomin út. Frá ví§stoðvum Grikkja sjást her mennlriiir streyma át ár horginni um eina veginn semfær er I vestur --------»... URSLITIN í VIÐUREIGNINNI UM KORITZA virðast vera að nálgast. í Reutersfregn, sem barst til London frá Grikklandi í gærkveldi var sagt, að frá vígstöðvum Grikkja frá Moravahæðunum austan við Koritza mætti nú sjá langar fylkingar ítalskra hermanna streyma út úr bórg- inni í vesturátt. Það þykir því augljóst, að ítalir séu nú að yfirgefa Koritza, og að þess geti ekki orðið nema örskammt að bíða, að Grikkir taki borgina. Sunnar og vestar á vígstöövun- um, á landamærum Albaníu og Grikklands í Pinduisfjöllum ber- ast einnig fregnir af áframhald- andi sókn Grikkja og vaxaordi erfiðleikum ítala. Frá Aþenu hafa borizt opinber- lega staðfestar fregnir um það, að Italir hafi orðið að hörfa í ó- reglu frá smábæ einum rétt inn- an við grísku landamærin til þess að komast hjá því að verða Umkringdar af Grikkjum. Hersveitir ítala á þessum slóð- um eru þó eftir sem áður taldar í mikilli hættu. Syðst og vestast á vígstöðvun- um, í Epirus, em Grikkir nú O kornnir inn fyrir landamæri Al- O baniu og sækja fram í áttina til Argyrokastro, sem er 15 'km. innan við landamærin. ungurinn á þjóð sína að gera uppreisn gegn ítölum og taka höndum saman við Grikki. Til London hafa borizt fregn- ir um það, að miklar breytingar hafi nú verið gerðar á herstjórn ítala í Albaníu. Sé yfirmönnun- um, sem þar voru, kennt um ósigrana, og hafi 50 herforingj- ar verið settir af. Kviknar f BárnMs- inn á ikranesi. Ávarpi frð Zogn varpað nr tlngvélnm ylir Albanin Samkvæmt fregn frá Belgrad hafa brezkar flugvélar varpað niður ávarpi 1 Albaníu frá Zogu Albaníukonungi, sem lifað hefir landflótta síðan ítalir lÖgðu undir sig landið. Skorar kon- IÐASTLIÐH) þriðjudags- kvöld kviknaði í Báruhús- inu á Akranesi. Urðu þar all- miklar skemmdir á kvikmynda- tækjum og kvikmyndaræmum. Enginn maður var í húsinu, þegar eldurinn kom upp, og vita menn ekki um eldsupptök- in. Slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins, en þá var sýningarklefinn mikið brunn- inn innan. Leikfélagið sýnir leikritið „Öldur“ eftir séra Jakob Jónsson í kvöld kl. 8 %. ðnpnr meöferð atvinonböta fjár en nndanfarin ár. Félagsmálaráðuneytið skrifar hrepps nefndum og bæjarstjörnum. Félagsmálaraðu- NEYTIÐ hefir nýlega skrifað hreppsnefndum og bæjarstjórnum, sem hafa á undanförnum árum fengið atvinnubótafé frá frá ríkinu, og tilkynnt þeim að atvinnu- bótafé verði framvegis að verja meir til atvinnuaukn- ingar -og framleiðslubóta en áður hefir verið. Bréf félagsmálaráðuneytisins er svohljóðandi: „Þar sem fyrir dyrum stendur að semja fjárhagsáætlanir bæj- ar- og hreppssjóða fyrir næsta ár, vill ráðuneyíið hér með til- kynna hreppsnefndinni, að ráðuneytið telur að fé, sem veitt er til framleiðslubóta og at- vinnuaukningar, eigi að verja nokkuð á annan veg en gert hefir verið undanfarin ár, og að stefna beri að því, að fé þessu verði varið til að styrkja atvinnurekstur, sem geti orðið til frambúðar og varanlegrar atvinnuaukningar. Eftirleiðis má því vænta breytinga á meðferð þessa fjár þannig að í stað þess að nota féð til óarðgæfra framkvæmda verði því varið til styrktar at- vinnulífinu að svo miklu leyti, sem tök eru á, og því ber hreppsnefndinni að miða tillög- ur sínar við þá meðferð fjár- ins.“ Árshátíð Verka kvennafélags- ins Framsókn. Verkakvennafélagið FRAMSÓKN heldur árshá- tíð sína annað kvöld kl. 81/2 í Alþýðuhúsiwu við Hverfisgötiu. Skemmttinin hefst með sameig- inlegri kaffidrykkjú. Skemmtiat- riði verða fjölbreytt. Séra Jafcob Jönsson flytur erindi. Brynjólfur Jóhannesson syngur gamanvísur, Pétur Pétursson banfcaritari les lupp, formaður félagsins flytur iræðu. Aðgöngumiðar eru seldir i dag og á morgun kl. 4—7 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Ræða Churchills í gær: Hiogað til barðist Bretland lít viffbAið við alvopnað Þýzkaland. ....... ...... En nú er vígbúnaður pess í fullum gangi .....- CHURCHILL flutti ræðu um stríðið í neðri málstofu brezka þingsins í gær í tilefni af því, að nýtt þingíímabil er að hefjast. Hingað til, sagði hann, hefði Bretaveldi orðið að heyja stríð- ið lítt vígbúið við alvopnað Þýzkaland. En nú nálgaðist sá tími óðum, að Bretar gætu notfært sér alla þá krafta, sem þeir hafa yfir að ráða. Þeir gætu því verið vongóðir um framtíðina. Churchill sagði, að það væri ekki rétt að segja mikið uim ó- friðinn við Miðjarðarhaf — í bili. En svo mikið mætti þó segja, að vörn Egiptalands og Suez- skurðailns, sem fyrir nokkru síð- an hefði virzt mundu verða mjög erfið, væri nú vel undirbúin. Um Grikki sagði hann, að1 þeir hefðu nú að mestu hreinsað land sitt af óvinaher, þótt á þá hefði verið ráðizt fyrirvaralaust með aðferðum, sem ekki væri hægt að nefna annað en hreinar og beinar stigamannsaðferðir. I efri málstofu brezka þingsins, sem einnig byrjaði þingfundi í gær, sagði Lord Halifax utiamríkis- málaráðherra, að viðræður myndu siðar meir verða reyndar við Rússland. Brezka stjórnin hefði þegar gert tilraunir til þess að xyðja úr vegi margsfconar mis- skilningi milli Englands og þess lands, og í þvi skyni íagt fram nokkrar tillögur við sovétstjórn- ina. En þeim tillögum hefði enn ekki verið svarað. Robert Abraham flyíur erinidi í k)vöM í útvarpxð, er hann nefnir: 0r sögu söng- listarinnar. ; ( RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.