Alþýðublaðið - 22.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.11.1940, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 22. NÓV. 1940 Sjimaiin heldur fund sunnudaginn 24. nóv. kl. 1 e. h. í Iðnó niðri. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál (gengið frá stjórnarlista). 2. Kaupgjaldsmálin. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn. FjÖlmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Verkakvennafélagið Fraisótii heldur árshátíð sína laugardaginn 23. nóv. kl. 8Y2 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Skemmtunin hefst með sameigin- legri kaffidrykkju. SKEMMTIATRIÐI: 1. Skemmtunin sett. 2. Erindi, sr. Jakob Jónsson. 3. Gamanvísur, Brynjólfur Jóhannesson leikari. 4. Upplestur, Pétur Pétursson bankaritari. 5. Formaður félagsins. 6. Dans. Aðgöngumiðar á kr. 3,00 seldir á föstudag og laugardag frá kl. 4—7 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Konur fjölmenn- ið og takið með ykkur gestr SKEMMTINEFNDIN. ALÞYÐUBLAÐI© NæturgistiDi I skíðasUlnnn Að gefnu tilefni vilja undirrituð skíðafélög taka þáð fram, að næturgisting í skíðaskálum þeirra er háð eftir- farandi skilyrðum: I Skíðaskála Skíðafélags Reykjavíkur í Hveradölum er næturgisting eingöngu fyrir, félagsmenn og gesti þeirra. í skíðaskálum hinna félaganna geta þeir einir fengið næturgistingu, sem eru meðlimir í einhverju undirritaðra félaga. Verður því krafizt, að félagsskírteini verði sýnd, þegar. gistingar er óskað. Félagsmenn eiga forgangsrétt á gistingu í skála síns féiags. Ákvæði þessi gilda að sjálfsögðu ekki fyrir langferða- menn. Reykjavík, 20. nóyember 1940. • Skíðafélag Reykjavíkur. Skíðadeild I. R. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Iþróttafélag kvenna. Glímufélagið Ármann. um blaðsðlu barna ¦ Samkvæmt ákvörðun Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er hér með bönnuð í bænum. blaðasala allra. barna á skólaskyldualdri og blaðasala telpna til 16 ára aldurs. Brot gegn þessu varða sektum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. nóvember 1940. Agnar Kofoed-Hansen9 LækDÍngastofu ^ opna ég í dag í BANKASTRÆTI 11. — Viðtalstími 2—3. Sími 2811., Heima 2581. Sérgrein: Barnasjúkdómar. KRISTBJÖRN TRYGGVASON, læknir. — ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ- Lewis Broad: Winston ChnrcMIL Otgefandi: Víkingsútgáfan. EIR eru réyndar ekki svo fáir, senTum er ras'it í heiín inum um þessar mundir, og ó- (kléift að geta sér nokkuS ^Eil ium það, hvers nafns sé oftast í munni manna. En vist er um það, að meðal þessara hamingfu- sömu (eða öllu heldur óham- ingjusömu) manna er núverandi forsætisráðherra brezka heims- velidisins, Winston Churchill. En hvað veit almenningur raun- ar um pennan mann, sem alltaf er verið að tala nm? Sumir margt aðrir ekkert annað en það, að hann eí forsætisráðherra. Nú vill svo heppilega til, að hægt er að fá töluverða vitneskju um hann á auðveldan hátt. I sumar var ri uð bók um penn- an mann á enska tungu og hefir henni verið snarað á íslenzku og fæst í öllum bókabúðum bæjar- ins. s; Lesend'um skal ekki gerðux hér sá ógreiði að rekja efni bóklar- innar, en hún er að surau leyti ævisaga Churschills, rekur feril hans sem stjórnmálamanns, en hann hefir á köflum verið ærið stormasamur. Það er engin smávegis ábyrgð, sem hvílir á forsætisráðherra Bret lands nú á þessum alvarlegustu Hímum, sem yfir p&Q- hafa dunið. Auðvitað eru fleiri um ábyrgðina, en allir præðir liggja pó að lok- :um í höndum forsætísráðherrans. Það veltur pví á miklu, að hann sé ekki sérlega skjálfhentu/r eða taugaóstyrkur úr hófi fram. Og pað er einmitt karlmannleg festa og öryggi samfara glöggum póli- tíikum skilningi, sem framar öðru hefir pótt einkenna Winston Churchill. Það hefir verið sagt um Breta, að peir væru tauga- síerkir menn, rólegir og fumlaus- ir á hættutímum. Og Churchill er ósvikinn Breti. Ármann Halldórsson hefir ís- lenzkað bókina með mestu prýði. K. I. James HSUon: Verið |>ér sælir, herra Ctilps* T-\ AÐ var ekkert smáræði, sem *^, gek/k' á, pegar pessi bók var auglýst hér á dögunium. í einni auglýsingu stóð, að hún hefði sett New York á annan endann í haust, en .annarri, að hún hefði sett alla Amerí'ku á á annan endann. Bókin er minningar uppgjafa skólaikennara, rituð af mikilli leikni og sérlega pægileg aflestr- ar. Kennari pessi hefir að öllu leyti verið meðalmaður og þess vegna orðið mjög vinsæll í starf- inu. Reyndar er pað bæði fátt og smátt, sem fyrir hann keniur á lífsleiðinni, en úr pví er bætt með notalegri kimni höfundarins. Þetta er bók, sem ágætt er að lesa þreyttur á kvöldin sér til afþreyingar, en hitt er með öllu^ óskiljanlegt, hvernig svona sak- laus og' elskuleg bók hefir getað set't Ameríku á annan endann og New York á hvolf, og vonandi ^UM DAGINN OG VEGINN — Þinghaid aiþýðunnar. Skipulagsbreytingin og það, sem ] írf var á -móti henni. V.R.-húsið og veiíingasalir þess. Þj ;?i. flugvélar og landsmenn. ATHUGANIR HANNESAR A HORNINU. "T'T^? Ú ER MNG alþýSunnar af- staðið. Það er víst áreiðan- legt, að því hefir verið íylgt með athygli af landsmöanum. Égf hef verið einn þeirra, sem hefi fylgst ineð því og hefi ég haft tal af mörgum' fulltrúanna. Aðalmál þingsins: skipuiag-sbreytingin var mikið rædd, ekki einungis í opin- berum ræðum á þinginu, heldur lílta, og ekki síður, meðal fulltru- anna í einkasamtöluto. Lang- flestir töldu sjálfsagt að breyta skipuíagi samtakanna. Allir vildu gera allt, sem í þeirra valdi stæði til þess að ÖH síéttarfélög al- þýðunnar teldu sig geta verið í allsherjar sambandinu. HINS VEGAR er þ.ví ekki að leyna, að margir fulltrúanna, og raunar margir reyndir félagar í al- þýðusamtökunum, óttast að þessi breyting geti orðið tij þess að gera þing Alþýðusambandsins íframtíð- inni óstarfhæf. Þessi ótti stafar af því, að þessir menn hafa fengið að reyna starfsaðferðir kommúnista, og það er óttast, að þær endur- taki sig. Á næsta þingi Alþýðusam- bandsins geta setið menn úr öll- um stjórnmálaflokkum. Það er ekki ástæða tjl þess að óttast, að menn, sem telja sig Sjálfstæðis- menn, (ef þeir eru þá ekki nazist- ar) og Framsóknarmenn geri þing- hald alþýðunnar óstarfhæft með upphlaupum og ofbeldi, ef þeir verða í miniýhluta í einhverju máli, en menn óttast, að kommún- istar beiti sömu aðferðunum og þeir beittu í Alþýðusambandinu, áður en neyðst var til að setja úti- lokunarákvæðið 1930 og þeir hafa beytt á hverjum Dagsbrúnarfundi, þegar þeir hafa orðið í minnihluta, að hleypa fundum upp. Þetta eina óttast menn. Hitt taka menn sem sjálfsögðum hlut, að menn kunni að greina á um aðferðir í baráttu verkalýðsins og við því er ekkert að segja. HINS VEGAR er alveg óþarfi að óttast þetta svo mjög. Þeir, sem ekki hlýta venjulegum fundaregl- um, þeir, sem ekki geta þolað að verða í minnihluta og hleypa upp fundum þess vegna, verður að beita hörðum tökum. Það verður að útiloka þá frá þingsétu. Það verður að reka þá af þingi og til- kynna félögum þeim, sem hafa sent þá, hvernig framkoma þeirra hafi verið. Verður og að setja þess- um félögum kosti um fulltrúaval — og er áreiðanlegt, að nægur meirihluti fæst á hvérju þingi fyrir slíkum nauðvörnum. FYRIR NOKKRU rakst ég inn í veitingasali V.R.-hússins við Vonarstræti. Mér finnst að það sé skylda mín að geta þess, að þarna er um hinn mesta myndarskap að öllu.leyti að ræða. Ber allur frá gangur vott um. mikla smekkvísi og stjórnsemi þeirra manna; sem þarna hafa lagt hönd að verki. — Húsgögn eru þarna mjög þægileg, salirnir sjálfir bjartir og viðkunn- anlegir og mikil og fögur málverk eftír. ýmsa helztu listamenn vora prýða þá. '¦¦ FREGNIR FRÁ STOKKSEYRI herma, að þ'ar hafi sést flugvél s.l. sunnudag um síund. Bar hún auðkenni hins þýzka loftflota. Er er, að ekkert verulegt jarðrask verði hér í Reykjiaivík í sambandi við útgáfu hennar. Otgefandinn, Stefán Ögmunds- son prentari, hefir verið hér mjög naskur að finna heppilega sölu- bók, og þýðing Boga Ólafssonar er viðkunnanleg. K. í. þetta í annað sinn á stuttum tíma, sem þýzkar flugvélar hafa sést yf- ir landinu. Ekki er hægt að neita því, að margir ætla að þessar flug- "vélar séu hér í könnunarleiðangri — en könnunarleiðangrar eru gerðir til að afla upplýsinga, sem hægt sé að byggja á hernaðarað- gerðir. Ólíklegt er þó að óvinír Breta hugsi sér til innrásar á ís- land frá Eyrarbakka eða Stokks- eyri. Er líklegt, að ef það yrði reynt, þá myndu brimgarðarnir tortíma æði mörgum, því að sigl- ing inn um brimgarðana er ákaf- lega hættuleg á þessum slóðum. ÚT AF ÞESSU og öðru hafa menn verið að ræða um flugvöll- inn, sem sagt er að sé verið að út- búa hér í nágrenninu. Ýmsir telja, að æskilegast sé að enginn slíkur flugvöllur sé útbúinn hér. Og er það rétt í raun og veru. En ef mað- ur sleppir aðalóskum okkar ís- lendinga: að vera algerlega lausir við allar hernaðaraðgerðir, þá verður að játa, að æskilegast er, eins og komíð er, að allar hervarn- ir hér séu sem öflugastar, svo að hægt sé að verja landið gegn öllum. árásum, og þá líka Reykjavík gegn loftárásum. ÉG ÞYKIST EKKI vera að taka afstöðu með öðrum ófriðaraðilan- um, þó að ég segi þetta, því að vit- anlega óskum við íslendingár þess fyrst og fremst, að sem allra minnst tjón verði hér af völdum ó- friðarins. Hannes á horninu. +-------:---------- Brððnaai ísynleBt i flj^Bff|nW>'-rWÍ^W^' m f W ¦,. ¦;,..-¦.¦. j. ¦m \ i, iBSáKEwt^^S ¦ hfeiii-i 1 eere- P-?—'¦—-------------.— H'ídii ! ¦ arnar i —:—?• Oeymsla Reiðhjól tekin til geymslu. Sækjum. ÖKNINN. Símar 4161 og 4661. Þúsmidir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhrin-gum frá Sigu» þór, Hafnarstræti 4. Ávalt DILKAKJOTI, NAUTAKJÖTI, HANGIKJÖTI, SVÍÖUM. Ennfremur allskonar ÁLEGG. Jési MatliSeseii Símar: 9101 — 9102.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.