Alþýðublaðið - 22.11.1940, Síða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1940, Síða 3
FÖSTUBAGUR 22. NÖV. 1940 A«LÞ?|>U BLAÐIÐ IÞÝðUBLAÐIð Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (héima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau , ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Alpýðusaii|bandspingið: Stefna AlÞýðnMhsins: Islanð Ifðveldi. ING Alþýruflokksins hefir nú í stórum dráttnm mark- að s'.efnu flokksins í náinni fram- 'tíð í þeim málum, sem mest eru aðkallandi. / Við þessi tímamót í sögu Al- þýðuflokksins, þegar gerð hefir verið skipulagsleg aðgreining á Alþýðusambandinu og Alþýðu-, flokknum, er vert að minnast þess að á þingunr Alþýðusam- bandsins, sem hafa jafnframt verið þing Alþýðuflokksins, hafa höfuðlínurnar verið lagðar í flest- um þeim stórmálum, sem leyst hafa verið hér á landi hinn síð- asta áratuginn. Má þar t. d. nefna breytingu á fátækralöguinum, færslu kosnmgaréttarins í 21 ár, ríkisrekstur síldarverksmiðja, ný- breytni í framleiðsluháttum út- geröa innar, alþýðu íryggingar, ný býlamálið, sem Jón Baldvimsson fyrstur flutti á alþiugi, samsölu á saltfiski og síld, hraðfrystihús- in o. m. fl., sem of langt yrði upp að telja hér. Alþýðuflokkurinn hefir þannig mótað stefnuna og fengið hina flokkana til þess að fallast á skoðanir sínar í aðialdráttum. Hin markvissa og þrautseiga barátta Alþýðuflokksins fyrir góðum mál . stað og skynsamlegri lausn hefir að lokurn sigra'ð í aðalatriðunum. Og svo er þetta enn. Á því þingi flokksins sem nú er nýlokið gerði Alþýðufiokkur- inn, fyrstur allra hinna íslenzku stjórnmálaflokka, ályktun í' því málinu, sem á næstiu mánuðum hlýtur að kref jast lausnar, en það er skipun hins <■ æðsta valds í landinu. Þjóðin hefir verið s.vo að segja óskift um það allt frá 1918, að segjia skyldi upp samn-' ingnum við Dani er lög stæðu til og Islendingar taka í eigin hendur alla stjórn mála sinna. Nú hafa óviðráðanleg atvik hag að þvi svo, að þetta hefir gerst fyrr en við var búist, og okkur er þess algerlega varnað aö ræ’ða málið við sambandsþjóð okkar, Dani. Kannske er það báðum þjóöunum bezt, því þá vekjast ekki upp gamlar væringar, sem annars hefðu að líkindum orðið, og spilt gátu frjálsU framíiðar samstarfi þeirra. Hitt er öllum ljóst nú. að ekki getur orðið um neitt samband í hinum gamla skilningi að ræða lengur milli Islands og Danmerk- ur. Island varð í siðustu styrj- |51d og enn í þessari að bjargast eitt og á eigin spýtur, og frá Danmörku getum við eiuskis styrks né hjálpar vænzt umdir slíkum kringumstæðum. Samband íslan'dg dg Dan- merkur á því engan rétt á sér lengur. Enginn hér á landi mun gera ráð fyrir því að það verði tekið upp aftur og ólíklegt er að Danir líti ekki eins á það mál eftir þá atburði, sem nú hafa gerst. Á næsta alþingi verður að ganga frá skipun þessara mála til frambúðar, ef unt er. Sú skipan, sem nú er á þessum málum, er ekki til frambúðar enda er hún miðuð við sam- stjórn allra aðalfiokkanna, en vit- anlega getur hún af ýmsum á- stæðum rofnaö hvenær, sem er. Hvernig málum Evrópu verður skipað að ófriðnum loknum get- ur enginn sagt um nú, en við trúum því, íslendingar, að hið forna íslenzka lýðvekli eigi eft ir að rísa upp aftur og okkur er skylt að vinina að því að svo verði. Annmarkarnir á skipun hinn ar æðstu stjórnar innanlands urðu sjálfstæði landsins að falli til ■ forna og ber okkur því umfram allt skylda til þess að búa sem bezt um þann þýðingarmikla þátt hinnar nýju stjómarskipunar okk ar. Flokksþingið taldi ekki rétt að binda stjórn flokksins og þingmenn við einstök atriði í slkip un þessa mikilvæga máls önnur en þau, að Island yrði lýðveldi, sjálfstætt og óháð, og mun því stjórn flokksins og þingmenn táka höndum saman við aðra þá, sem vinna vilja að lausn þessa máls á þeim grundvelli. Vegna þess að skipi með fulltrúa utan af landi hefir seinkað, verður setningu aðalfundar fé- lagsins frestað þangað til kl. 9 á mánudags- morgun 25. nóvember. Fundurinn verður í Kaupþingssalnum. STJÓRNIN. ÚTBREIBIB ALÞÝBDBLABIB ÁlyistasElr iim aaikna pýðuf rseðslu og stofnun Siúsnsæðraskélu i M¥ik« XXXXXÞööööCXX firaiar bannir AÞINGI Alþýðusambands- ins voru eftirfarandi á- lyktanir samþykktar. Voru þær bornar fram af menntamála- nefnd þingsins: ,,Þinginu er Ijóst, að fyrir at- beina Alþýðuflokksins hefir þegar allmikið áynnizt um aukna og bætta alþýðumenntun í landinu, enda þótt þingið telji, að enn sé um margt á- bótavant í þeim málum. Al- þýðusamtökunum ber því skvlda til að vera á verði gegn öllum tilraunum til þess að draga úr alþýðufræðslunni. Þingið telur nauðsynlegt að hagnýt framhaldsmenntun sé aukin þannig, að skipulag fræðslumálanna tryggi það, að hæfileikar efnilegs fóíks úr al- þýðustétt fái notið sín sem bezt.“ Þá samþykkti þingið eftirfar- andi ályktun, sem menntamála- nefnd h fði borizt frá kvenfull- trúum á þinginu: .,Með því að húsmæðra- fræðslu sveitanna hefir nú með löggjöf verið komið í viðun- andi horf leyfir 16. þing Al- þýðusambands íslands sér að benda á hve óviðunandi það er, að ekkert skuli enn hafa verið gert af hálfu hins opinbera fyr- ir þennan þátt uppeldismála í kaupstöðum landsins og þá sér- staklega Reykjavík, þar sem nú býr næstum þriðjungur allra landsmanna. Alþýðusambandsþingið lítur svo á, að heilbrigði, menning og fjárhagsafkoma heimila og þá um leið bæja- og sveitarfélaga sé að verulegu leyti komin und- ir hagsýni og kunnáttu hús- freyjunnar, því sé það brýnt hagsmunamál þjóðfélagsins, að ungar stúlkur séu sem rækileg- ast búnar undir störf sín á þessu sviði. Enn fremur vill þingið benda á, að með því að allir stjórnmálaflokkar virðast hafa einhvern áhuga á þessu máli, ætti með núverandi sam- stjórn flokkanna að vera ágætt tækifæri til að hefja fram- kvæmdir. Fyrir því skorar Alþýðusam- bandsþingið á ríkisstjórnina að undirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi lög, er tryggi ungum stúlkum í Reykjavík og öðrum kaupstöðum landsins góða að- stöðu til húsmæðranáms. Sé kennsla öll og fyrirkomulag slíkra skóla miðuð við þarfir og fjárhag allra alþýðuheimila í kaupstöðum landsins og að ung- ar stúlkur geti lært þar öll þau hússtörf, sem starfsstúlkur á heimilum þurfa að inna af hendi.“ i áfeagismðlnm. Alþýðuflokksþingið gerði svo- hljóðamdi ályktuh í áfengismál'un- um: „16. flokksþing Alþýðuflokks- ins enduimýjar samþykktir síð- ustu flokksþinga um áfengislög- gjöf og áfengismál og leggur s,taka áherzlu á, að þegar á næsta alþingi verði samþykktlög um héraðsbönn og að ekki verði leyfð bruggun á sterku öli í landinu". Áskorun tll fslenzku rfk isstjérnartnnar. VÉR undirritaðir íslenzkir borgarar leyfum oss hér með að skora á hina hæstvirtu íslenzku ríkisstjóm, að hlutast til Um það við brezku ríkisstjórnina að rannsókn í máli þeirra íslend- inga, sem fluttir hafa verið til Bretlands, verði hraðað eftir föngum og þeir verði fluttir heim til ættlands sins að henni lok- inni. Reykjavík, 26. október 1940. Árni Jónsson, alþm. Guðm. Ás- björnsson, Fjölnisvegi 9. Bjarni Benediktsson, settur borgarstjóri. Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur. F. Hallgrímsson, prófastur. Árni Pétursson, læknir. Valtýr Stefáns- son, ritstjóri. Matthías Einarsson, læknir. A. Claessen, Laufásvegi 40. Helgi Tómassion, læknir. Þór- arinn Þó arinsson, ritstjóri. Ásta M'agnúsdóttir, ríkisféhirðir. Guð- tún Jónasson, bæjiarfulltrúi. H. Benediktsson, Fjólugötu 1. Ás- geir Þorsteinsson, Fjölnisvegi 12. Ólafur Briem, skrifstofustjóri. Einil Jónsson, vitamálastjóri. Berg ur Jónsson, alþm. Vilm. Jónsson alþm. Sigurgeir Sigurðsson, bisk- up. Kristján Guðlaugsson, rit- stjóri. Niels Dungal, pröf. Jón Hj, Sigurðsson, prófessor. Sigur- jón Á. Ólafsson, alþm. S'.efán Pét- ursson, ritstjóri Alþbl. Jón Kjart- ansson, ritstjóri. Guðm. Hannes- son f. v. prófessor. Scheving Thorsteinsson, lyfsali. Halldór Hansen, læknir. Sig. Pétursson, skipstjóri, Pálsbæ, Seltjarnarnesi. Ásg. Sigurðsson, skipstjóri m.s. Esja. Friðjón Skarphéðinsson, bæjarstjóri, Hafnarfirði. Bogi Ól- afsson, yfirkennari, TjarnargötU 39. Jakiob Gíslason, verkfræðing- ur, Tjarnargötu 39. Sveinn M Sveinsson, Tjarnargötu 36. Helgi Sigurðsson, verkfræðingur. Ragn hildur Guðmundsdóttir hjúkrun- a'rkona. Egill Guttormsson, Fjólu- götu 21. Ólafur Daníelsson, dr phil. Agnar Kofoed Hansen. G Vilhjálmsson, framkvstj. Baldvin Einarsspn, fulltrúi. Tómas Tóm- asson, Bjarkargötu 2. Miaría P Maack, hjúkrunarkona. Þórður Sveinssion, læknar. Páll Stein- í dósum og lausri vigt. Matbaunir, Maccarony, Búðingar, Súputeningar, Súpujurtir, Súpulitur, Lárviðarlauf, Matarlím. KKA Ásvallagötu 1. Simi 1678 TpiwMifi Shni 3570. x>ooooooooooc grímsson, ritstjóri, Tjarnargötu 3 B. K. Zimsen, Bjarkargötu 6. Brynj. Stefánsson, Marargötu 3. Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur. Haraldur Árnasou. Ritsafn Jóns Trausta. AÐ hefir ekki verið með ÖIIu vansalaust, að um nokkurra ára skeið hafa bækur eins vinsælasta skáldsagniahöf- undar okkar, Jóns Trausta, ver- ið því nær ófáanlegar. En nú hefir verið hafizt handa Um heild- arútgáfu á ritium hans og er mjög myndarlega af stað farið. Er það íengda^onur skáldsins, Guðjón Ó. Guðjónsson prentari, sem hefir tekið að sér að koma öllum verk- um þessa afkastiamikla rithöfund- ar út til lesendanna í hinUm vand aðasta búningi. 1 fyrra ktím fyrsta bindið á markaðinn, og voru þar Heiðar- býlissiögurnar, en núna rétt ný- lega er annað bindi komið með niðurlagi Heiðarbýlissagnianna, og Samtiningi, nokkrum af smásög- urn skáldsins. Það væri að bera í bakkafull- an lækinn að fara að rita hér um verk Jóns Trausta. Um hann hefir verið ritað og rætt, bæði með og móti. En hann hefir stað- ið af sér allar kyljur og svipti- bylji duttlungafullra ritdómara, sem þótti þessi sjálfmenntaði al- Frh. á 4. síðu. Til sDniDaagsms Dilkakjöt, Svið, Lifur, Hjörtu, Buff, Gulace, Saltað tryppakjöt, Ærkjöt. G^kaupíélaqiá KJÖTBÚÐIRNAR.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.