Alþýðublaðið - 25.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1940, Blaðsíða 1
::.j- :'.'.. .-¦ cS' RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR MÁNUDAGUR 25. NóV. 1940. 278. TÖLUBLAÐ Alþýðnbrauðgerðiimi hefir verið breytt í hlutafélag. --------------------------«-------------------------L Félöginium innan Fulltrúaráðs verkalýðsfé- laganna tryggður. meirihluti hlutafjárins. ~* A LÞÝÐUBRAUÐGERÐIN hefir nú verið skrásett sem 1 **\- hlutafélag í firmaskíá Reykjavíkur, en fyrirtækið rar Reykvíkingar ssniða flngvél. TTVEIR Reykvíkingar, þeir Gunnar Jónasson og Björn Ólsen, eigendur fyrirtæk- isins „Stálhúsgögn", hafa ntt lokíð við að smíða flugvél, og var hún reynd í fyrradag. Fhigvélina hafa peir félagár smíðað að öllu leyti nema frreyf- ilinn, mælitækin og sfcrúfuna. Er ílugvélm með tveim sætum, fyrir flugmann og einn farpega. Örn Johnson fmgmaður fór reynsluflugið í' flugvélinni ög sagði, að hún hefði reynst vel. AðalfundurS.LF. hófst í morgun. AÐALFUNDUR SÖLUSAM- BANDS íslenzkra fisk- framleiðenda hófst í morgun kl. 9 í Kaupþingssalnum. Hófst fttndurinn á því, að for- maður stjórnarinnar, Miagnús Sig- urðsson bankastjóri flutti skýrslu stjórnarinnar. Pá gerði Kristján Einarsson framkvæmdastjóri grein fyrir reíkningum söliusam- bandsins fyrir síðasta starfsár og rekstri niðursuðuverksmiðjunnar frá 1. janúar 1940. Fundurinn heldur áfram í dag og verður nánar skýrt frá honum hér í blaðinu á morgun. hefir ekki fengist skrásett hingað til, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Samkvæmt stofnsamningi og lögum hlutafélagsins er til- gangur þess sá, að reka brauða- og kökugerð í Reykjavík og nágrenni með þáð fyrir augum, að halda niðri verðlagi á brauðum og kökum til hagsbóta fyrir neytendur. Um arð til hluthafa er ekki að ræða. Hlutafé félagsins er 45 þúsund krónur. Helztu hluthafarnir eru Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Sjómannafélag Reykjavíkur, Verkakvennafélagið Framsókn, Hið ísl. prentara- félag, Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands, Bakarasveinafé- lag íslands, Stýrimannafélag fslands, Félag járniðnaðarmanna, Bókbindarafélag Reykjavíkur, Iðja, Sókn, Félag íslenzkra hljóð- færaleikara, Þór, Hreyfill, Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur og loks Verkamannafélagið Dagsbrún, ef félagið gengur í Alþýðusam- band íslands, ella fellur hlutur þess til Alþýðusambándsins eða félaga í Reykjavík, sem eru meðlimir þess. Framanskráð félög eiga hreinan meirihluta hlutabréfanna og hefir peim verið jafnað á milli þeirra eftir meðlimafjölda hvers félags seinustu 10 árin og aldri þeirra í Alþýðusambandi íslands. Félögin fá bréfin afhent án endurgjalds. Auk þessara stéttarfélaga hafa 42 fulltrúar þeirra, sem allir eru meðlimir í Fulltrúa- -ráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík, keypt hluti í félag- inu fyrir fullar 17 þúsundir króna. Alþýðuflokkurinn á 1/10 hlutafjárins. Stjórn hlutafélagsins skipa þeir Stefán Jóh. Stefánsson, forseti Alþýðuflokksins, Sigur- jón Á. Ólafsson, forseti Alþýðu sambands íslands og Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi, en þeir hafa svo sem kunnugt stBðhn rrinó agoaðar loftárásir af beggja háifu i á suanudagseóttlna og í nótt. REZKAR SPRENGJUFLUGVÉLAR gerðu ógurlegar loftá- rásir á Berlín og Torino á Norður-ítalíu í fyrrinótt. Þegar brezku fíugvélarnar fíugu á brott eftir árásina á Berlín, taldi einn flugmaðurinn 48 báí víðs vegar í borginni. Loftárásin á Berlín hófst klukkan átta á laugardagskvöld ið. Yfir þúsund íkveikjusprengj um var varpað á flutningajárn- brautarstöðvarnar milli Pots- damerj árnbr autarstóð varinnar og Anhalterjárnbrautarstöðvar- innar, sem orsökuðu svo mikla elda, að þeir lýstu upp brezku sprengjuflugvélarnar hátt uppi yfir borginni. Þungum sprengi- kúlum var því næst varpað nið- ur og köm ein þeirra beint nið- Frh. á 4. síðu. er, verið í stjórn Alþýðubrauð- gerðarinnar um margra ára skeið. Upphaf Alpíðubrauð- gerðarinnar. Alþýðubrauðgerðin er stofn- uð á árinu 1917 af nokkrum á- hugasömum Alþýðuflokks- mönnum íyrir forgöngu Alþýðu sambands íslands og Alþýðu- flokksins í Rej^kjavík. Alþýðu- sambandið, Alþýðuflokkurinn í Reykjavík og stofnfjáreigendur fóru í fyrstu með stjórn fyrir- tækisins í sameiningu. Nokkru eftir stofnun brauðgerðarinnar var ákveðið að innleysa stofn- f jártillög þeirra er þess óskuðu, og eftir það fór Alþýðusam- bandið og félög Alþýðuflokks- ins í Reykjavík með stjórn fyr- irtækisins í félagi, enda var það sameign þeirra. Eftir að fastara form var komið á flokksskipu- lagið í Alþýðusambandinu var Fulltrúaráði verkalýðsfélag- anna í Reykjavík, sem eingöngu "var skipað Alþýðuflokksmönn- um, falið að stjörna brauðgerð- inni og hefir stjórn fyrirtækis- ins síðan verið kosin af Full- trúaráðinu. Þegar Alþýðubrauðgerðin var stofnuð, var dýrtíð mjög mikil og brauðaverð hræðilega hátt. Brauðgeroin var stofnuð til þess að reyna að halda brauða- rrh. á 2. síðu. „Fljúgandi virki •44 Bi^mmé£iámmmtímái^ Þessa dagana er mikið talað um hin „fljúgandi virki," risa- vélarnar, sem Bandaríkjaflugflotinn er nú að láta brezka flug- flotanum í té. „Virkin fljúgandi" eru í raun og veru tvær teg- undir sprengjuflugvéla, Boeing B—17 B og Boeing XB 15. Sú fyrrnefnda vegur 22 smálestir og getur farið tæplega 5000 km. án þess að taka benzín. Hraði hennar er 400 km. á klst. Stt síð- arnefnda er stærsta sprengjuflugvél heimsins, 30 smálestir, og fer 6400 km. — Myndin er af Boeing XB 15. Sókn firikkja heldnr áf ram allsstaðar á vínsiðvmum. Stórt brezkt herskip komið til Aþenu, hlaðið breskuni hermöimum. SÍÐUSTU herstjórnartilkynningu Grikkja, sem gefin ¦¦¦ var út í Aþenu seint í gærkveldi segir, að Grikkir haldi áfram sókn , sinni alls staðar á vígstöðvunum. Þeir hafa tekið smábæinn Moskopolis 20 km. vestur af Koritza og náð á sitt vald hæðum í Suðvestur-Albaníu, þaðari sem hægt er að skjóta á alla vegi til og frá Argyrokastro. Óstaðfest fregn frá Aþenu í gærkvéldi hermir enn fremur, að Grikkir séu búnir að taka Pogradec, 40 km. fyrir norðan Ko- ritza, og haldi áfram sókn sinni þaðan í áttina til Elbazan. Önnur óstaðfest fregn frá Aþenu hermir, að þangað sé kom- ið stórt brezkt herskip hlaðið hermönnum, sem verið sé að setja á land. Hlkið herfang. Það hefir verið tilkynnt í A- þen,u, ao Grikkir hafi tekið 1500 ííalska fanga í síðustu viðureign- inni umhverfis Koritza, 12 stór- ar fallbyssur og mikið af öörum hergögnum. Anierískur fréttaritari skýrir frá því, að hann hafi séö flök af 10 ítölskum flugvélum umhverfis flugskýli i Koritza og allur út- bímaBur flugvaíiarins hefði verið stórskemmdur af sprengikúlum. 1 gær var engin ítöísk loftárás Frh. á 4 .síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.