Alþýðublaðið - 16.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.11.1927, Blaðsíða 3
ALPYiíOÖLAÐltí 3 ameiískra, í 45 kg. pokam. ¥er#H lækkaH. Kandis, dökkrarað'Mr, belgiskur, í 25 kg. kössuni. ■r. verkamenn, er taka þátt i hátíð þeirri, sem nú ex haldin af til- efni byltingaraxmælisins, hafa gert fyrixspurnir um það, hvers vegna Rússland gerisí ekki þátt- tftki í pióðabandalaginu. Stalin hefir svarað á þá leið, að Rúss- tand vilji ekki bera ábyrgð á yf- irdrottnunarstefnu þeirra, sem mestu ráði i Þjóðabandalagintu, því að hún muni leiða af sér SfTÍÖ. Féiag ungra Jafnp.ðarraanna. Yfirlýslng. Að gefnu tilefni lýsir stjóm „Félngs ungra jafnaðarmanna'' yör þvj, eð hún eða félagið á ek!k- ert skylt vjð félag það, sem til hefir verið hér í bænum með nafninu „Félag ungra kommun- ista“, enda samanbér tilgangsorð og lög F. U. J. f stjórn ,,Fé)ags imgra jafhaðar- manna". Óskinr Giiðnason. Vilhj. S. Vilhjálmsson. Jón O. Jónsson. Asgeir Pétursson. Arni Ágústsson. tlm daglisiia wef|ii8Si« Næturlæknlr er í nótt Magnús Pétursson, Gnmdaxstíg 10, sími 1185. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjóhim á morgun og til mánudagskvölds kl. 33/4 e. m. Sjönlelkurinn „Sérhver“ verður sýndur hér i fyrsta sinni í kvtild og síðan tvö næstu kvöld. 120 ár eru í dag', síðan listaskáldið góða, Jónas Hallgrímsson, fædd- Sst. Vinsmygl. Á laugardagskvðldið var Iðg- reglunní gert aðvart um, að meön hefðu farið á grunsamlegan hátt 5tnn í herfcergi iranns, sem þá var ekkí i borginni. Brá hún þegar vib,- og fundust í herberginu kútar tvetr með rommi L Setti þá Iög- Dað borgar sig ekfei að láta gera við gamía di- vana, heldur kaupa nýja með tækifærisverði. Aðalstræti 1. Til Yifilssíaðist fer bifreið nXJa virka daga k), 3 siðd. AUa sunnndaga kl. 12 og 3 trá BlFrelðii.sliið Stelndórs. Staðlð við heirasóknartimann. Sími 531. n-———...........................a treglan vörð í herberginu, ef vera kynni, að menn þessir kæmu þangað aftur. Og svo fór. Þefcr gengu í gildnma á sunnudags- kvöldið. Játuðu þeir, að þeir hefðu fhitt áfengiö í heTbergið og kváðust hafa sótt það til Sigur- jóns Kristjánssonar, vélstjóra á togaranum „Maí“. Gerði þá lög- reglan húsleit eftir áfengi heima hjá Sigurjóni, og fanst þar romm á fjórum kútum, 16 whískyflöskur og 12 flöskur af „ákaviti". Gekst Sígurjón við því að eiga ófengið ált, og kvaðst hann hafa flutt það i land, þegar ,Mcií“ var hér síð- ast; en uú er „Maí“ í Englands- för, og hefir Sigurjón verið í landi á meðan a. m. k. Piltar þeÍTj sem áfengið fluttu, heita Hannes Scheving Jónsson, Stýri- mannastig 7, og Ágúst Sigtryggs- son, Baldursgötu 3. Þeir kveðast hafa sótt áfengið til Sigurjóns fyrir matsveininn ó „Maí“ og yf- Srkyndarann á „Villemoes". Yerða Sjómannaféiag Reykjavíkur: félagsins verður haldin i Básmtmd laugardaginn 19. þ. m. kl. 8Vs e. m. Nánar auglýst á föstudaginn. Mefsadiai. fyipip árll er kornii úU Fæst i skrifstofn Fl&klfélagfglats og isfá tBéksSlom. Thermófibskur — mj©g óilrar — , nýlkoiimar. I. Brynjólfsson & Kvaran. Erindi til allra borprhóa! með ný|um deigvélum, refkofni, frysti og kælÍFÚmi o. fl. verður opnuð á horninu á Klappar- stíg og Njálsgöta á morgup. Geri§ svo vel og lítið inn! Sími 2400. þeir menn væntanlega teknir und- £r mnnsókn jafnskjótt og skipin koma híngað. Prestskosningar. Atkvæði voru talfn í gær við prestskosningor í þessum köllum: Á Akureyrf var séra Friðrik Rafn- ar á Útskálum kosinn með 761 atkv. Séra Sveinbjöm Högnason á Brelðabólstað i Fljótshlíð fékk 397 atkv., séra IngólfuFi Þorvalds- son 57 og sém Sigurður Einars- pon i Flatey 47 atkvæði. Að Stað- arhrauni vac séra Þorsteinn Ast- ráðsson á Prestsbakka kosinn prestur með 71 atkv. af 82, sem greidd voru. Hann var þar einn í kjöri. í Staðarhólsþingum varð kosningin diki alls kostar lög- formleg, þar eð á alt að helming atkvæðaseðlanna var skrifað: já, í stað þess að merkja á þá kross. Hins vegár er atkvæðagreiðslan ótviræð sönnun þess, að kjós- endurnir vilja íá umsækjandann, Siguxð Z. Gíslason guðfræðing, fyrir prest sinn, og verður sá vilji þeirra væntanlega tekinn til greina. 66 greiddu honum form- lega atkvæði, og 68 skrifuöu: ,já“. 9 skrífuðu: nei. Einn seðill var auður. — I Laufássprestakalli varð ekki talið, þar eð atkvæðaseðl- ar voru ekki komnir úr einni sókninni, Þöngiabakkasókn. Fyrlrllggjandi: Strausykrar, Mrisgrjén, ffiaframjöl, KartöflD* mj31, Kaffi o. fl., Molasyknr, fEnreitl, Ylktoríu>* kaisuir, ©ráffkjur o. fl. væntanlegt með s. s. Lyra. Lo jartanson & Co

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.