Alþýðublaðið - 28.11.1940, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.11.1940, Qupperneq 3
FIMMTUDÁGUR 28. NÖV. 1940. ALÞYÐUBLABSÐ • --------MÞÝÐUBláfilB --------------------T Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ít * Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau AI.ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN • --------------------:--------------------♦ Á vetrarhjálpin að starfa ? YMSIR MENN hafa snúið sér til Alþýöublaösins mg spurzt fyrir um það, hvort engin vetrarhjiálþ yrði í vetur. Vetrarhjálpin hefir eins og kunnugt er, marga undanfarna vetur létt undir með bágstöddum heimilum, og hafa sendingar hennar til þessara heimila bæði komið i góðar þarfir og verið þegnar nneð þökkum. Heyrzt hefir, að ýmsir telji ekki ástaaðu til að halda þessari starfsemi uppi að þessu sinni, og er það fært fram sem rök fyrir því, að nú sé mikiu meira um atvinnu hjá mönnum en undan- farin ár, og að þess vegna hafi flestir nóg að bíta og brenna. Pað er vitanlega alveg rétt, aö óvenjulega mikil atvinna er nú hér í bænum, og að marglr verkamenn og flestir eða allir sjómenn hafa töluverðar tekjur. lEn í sambandi við það er rétt að minna á, að þó að tekjumar séu töluvert meiri en þær hafa verió urmanfarin ár, þá hefir dýrtíði i aukizt gífurlega og kaup verka- manna alls ekki hækkað að sam% skapi. Pá er þiess að geta, að taxti verkamanna hefir aftt af \eri5 miðaðuT við það, að •■■ verkamaðurinn hefði nóga vinnu. Öðruvísi gæti hann ekki fram- fleytt sér og sínum af kaúþinu. En það eru miklu fleiri en verkamenn, sjómenn og iönaöar- menn í þessum stóra bæ, sera hafa haft svo bág kjör á undan- fömum árum, að vetrarhjálpin hefir talið sér skylt að líta iil þeirra. Pað er mikið af gömlu, bág- stöddu fólki, það er mi-kið af sjúklingum, það er mi-kið af ein- s-tæðum mæðrum, og það eru all- margir fjölskyldufeöur, sem hafa það rnarga munna a'ð seðja, að þeir geta ekki unnið fyrir þehn svo að vel sé. Pað ber að líta til þessa fólks, og þess vegna á vetrarhjálpm uð s'ta-rfa í vetur alveg eins og un-danfarna v-etur. Þ-að -er mjög líklegt, að vetrar- hjálpin þurfi ek-ki að I-íta til jafn margra í vetu-r og hún hefir orð- iö að gera undanfarna v-etu-r, -cn hún á að líta þeim mun betur til hin-na, ef hún hefir ráð á því. Og er það trúlegt, að vetrar- hjálpin hafi minni ráð í vetiuir en undanfarin ár? Það er óliklegt. Það er vitað, að fjölda nnargir menn hafa nú betri ráð en mörg undanfarin ár, og ýmsum at- vinnurekendum hefir græðst mik- ið fé. Það er líka vitað, að Reykvík- ingar eru ákaflega fljótir til hjálpar. Pað hefir meðal annars fcemið í I'jól í starfi vetrarhjálp- arinnar og ýmsra annarra líkn- arst-ofnana. Er þá líklegt að nú, einmitt nú, þegar meira fé er manna á meðal en áöur, verði erfiðara að fá fé til hjálpar bágstöddum? Nei, það er roiklu fremur mjög trúlegt, -að söfnutn líknarfélág- anna, og þá einnig vetrarhjálp- arinnar, muni ganga betur nú en nokkru sinni áður, -og mætti þá verða, að hinir bágstö-ddu gætu fengið tölUverða hjálp. Og þ-örfin er s-annarlega fyrir hendi, þótt hún sé ekki eins al- menn og áður. Krafan verðuf að vera sú, að vetrarhjálpin starfi eins og áður. Þar sem síórum viðtæækjasendingum, frá Philipps og Marconiphone-verksmiðjunum í Englandi, hef- ir seinkað, viljum vér tjá hinum mörgu viðskipta- vinum, sem bíða eftir viðtækjum, að tækjasend- ingar þessar geta eigi komið til Reykjavíkur fyrr en um miðjan desembermánuð. VIÐTÆYKJAVERSLUN RÍKISINS. Um Isienelioga i VesMeimi — fyrsta bindi — kemur út í byrjun desember. í Reykjavík er tekiS á móti áskrifíum í síma 3652 og 3080 og úti um land hjá umboðsmönnum bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags- ins. Nú er tækifæri fyrir okkúr hér heima til að endurgjalda margvíslega ræktarsemi þeirra, sem vestur fóru með því að gera þessa bók fjölkeypta og fjöllesna. ss8 ©kkl, ©n tógáfeM ©im^ mðkfil 'og I fjrra. "C1 ASTIR ÁSKRIFENDUR að bókum Menníngar- og fræðslusambands alþýðu, eða réttara sagt, félagar þess, eru nú orðnir 5 þúsund að tölu. Eykst félagatala sam- bandsins jafnt og þétt og byggist það ekki á venjulegri út- breiðslustarfsemi, eins og mörg félög eru þó vön að reka af miklum krafti, heldur eingöngu á vinsældum þeirra bóka, sem MFA hefir gefið út. Svo að segja allar bækur síðasta árs eru Iöngu uppseldar. en nokkur eintök eru þó eftir af „Fluglistinni,“ „Undir örlagastjörn- um“ og „Hrunadans heimsveldanna,“ eftir Douglas Reed. Nýir kaupendur að bókum þessa árs geta ekki fengið fyrstu bók árs- ins: Síðara bindi af „Borgarvirki,“ en þeir geta fengið í staðinn annað hvort „Hrunadans heimsveldanna“ eða „FIuglistina“ og „Undir örlagastjörnum,“ en þó aðeins 200 þeirra, því að fleiri eintök af þessum bókum eru ekki til. Þrátt fyrir geysilega hækk- un á pappír og prentunar- kostnaði hækkar ársgjald MFA ekki og ekkert verður dregið úr útgáfunni. Á þessu ári gefur félagið út fjórar bækur, samtals um 60 arkir og er vandað mjög til þeirra allra. Þær eru prentaðar á 1. flokks pappír og allur frá- gángur að öðru leyti hinn , prýðilegasti. Það er líklegt, að bækur MFA á þessu ári, muni ekki fá minni vinsældir meðal landsmanna en bækur síðasta árs. Fyrsta bók þ-essa árs sáðara bindið af „Borgarvirki" er þegar komin út og hafa félagar fengið hana. Var hún gefin út u-m síð- ustu áramót, sérstaklega vegn-a þess, að eftir að fyrsta bincli þessarar ágætu skáldsögu kom, rétt fyrir jólin í fyrra, óskuðu fjölda margir félagar að fá síð- ara bindið sem allra fyrst. Bæbnrnar eru að koraa. Og nú eru hinar bækurnar þrjár að koma. Sú fyrsta þeirra „Æfisaga Beet- hiovens“, eftir franska Nobels- verðlaunaskáidið Romam Rolland, í þýðingu d-r. Símons Jóhanns Ágústssonar er þegar k-omiin og geta félagar vitjað henn-ar til skrifstiofu sambandsins, þegar þeir vilja. Þetta er ein af vin- sælustiu bókum þessa heimsfræga rithöfundar -og þó að margarbæk ur hafi verið ritaðar um Beet- hoven þá hefir engin þeirra náð annari eins útbreiðslu. Hún hef- ir verið þýdd á öll mennin-gar- mál heimsins og viðast hvar hef- ir hún komið út í mörgum út- gáfum, en hvergi þó jafn mörg- um qg í Frakklandi. Bóki-ri er prýdd 8 mynd'um, er hún prent- Uð á bezta fáanlegan pappir og er að öllu leyti eins og s-kraut- útgáfa. Þá er hin nýja skáldsaga Gusin- ars Giunnarssonar: „Heiðahann- ur“. Þe-tta er fyrsta bókin, sem Gunnar ritar á Islandi og á ís- lenzku. Hún er upphaf að nýjum skáldsagnaflokki, sem á að lýsa íslenzku þjóðlífi. Efni þessarar fyrstu bókar er frá því fyrir alda- mót og er frásögnin hröð og skemmtileg. Er ekki að efa að þessi bók mun ná miklum vin- sældum. Béfein: Hitler talar. Þá er síðasta bókin en ekki sú sízta. Er líklegt að meira veröi talað 'um þessa bók á næstu mánuð’um en nokkra aðra, sem ikemur út í haust. Þessi bók er: „tjitler talar“ og er eftir Her- mann Raiuschning. Hefir þegar verið allmiki-ð rætt um þessa bók hér á landi, því að svolítill kafli, sem birtist úr henni í blaði hér, vakti þegar miikið umtal. Þýð andi þessarar bókar er Ma-gnús ,Ásgeirsson. „Hitler talar“ er tvímælalaust frægasta bókin, sem skrifuð hef- ir verið um Hitler og kenningar nazismanns. Blöð um allan heim eru sammála um, að þetta sé einhver allra bezta bókin, sem rituð h-efir verið um þetta efni. Eins og nafnið ben-dir til, er hún um manninn Hitler, skoðanir hans og fyrirætlanir. Eru í henni birt einkasamtöl nazistalei ðt-oganna -og þó sérstök stund lögð á að birta einkaummæli Hitlers í hópi fé- laga sinna, en Herma-nn Rausc- hning var einn af nánlustu vintum hans og samverkamönnum u-m 'angt skeið. Eftir a-ð nazista-r náðu V’öldum í Danzig var Rauschning gerður að forsætisróðberra þar, samkvæmt útnefningu Hitlers sjálfs. En eftir að þessari valda- t-öku var lokið fyrirskipaði Hitler að hefja skyldi ofsó-knir gegn gyðingum, kaþólskum mönnum og yfirleitt öllum, sem ekki voru nazistar. Þessu neitaði Rau-schn- ing, sagði af sér og fór nokkru síðar úr landi. Meðan hiann var í inns-ta hrin-g nazistaleiðtoganna hafði hann það -að venju, er h'ann kom heim úr samsætum þeirra og af fundahöldum, að skrif-anið- ur hjá sér ummæli manna og þó sérstaklega Hitlers, og eru þessi ummæli uppistaðan í bó-kinni. Bókin er alls ekki rituð sem á- róðursrit, hel-dur sem sögulegbók, enda ber hún þess órækan vo'tt. Þarna koma skoðanir Hitlers fram, ein-s og þær eru í raun og veru, ekki einungis á stjórn- málasviðinu hel-dur og i trúar- brögðum, listium, vísindum ogöðr um menningarmálium. Bók þessi er rituð fyrir stríð, en fjölda margt af því, sem Rauschning fegir í bók sinni að Hitler ætl- ist fyrir, hefir þegar komið fram. Á ður ritaði Rauschning aðra bók og var hún um byltingu hins þýzka nazisma. Sú bók var miklu þyngri en þessi, enda fjallaði hún um mál, sem aðeins þeir, sem mest kynni höfðu af baráttu naz- ismans og valdtöku hans, gátu fylgst vel með, en þessi bók, sem hér kemur, er mjög alþýðlega rit- uð og varpar skæru ljósi yfir þá atburði og aðdraganda þeirra, sem stærstu atburðum valda nú í heiminum. Um þessa bók segir Douglas Reed, höfundurv „Hrunadans' heimsveldanna“. Loksins höfum við fengið sanna lýsingu á Hitler og sú myn-d er fullkomin og ó- gleymanleg. Þetta er undraverð bók“. Menn munu líka fagna útkomu þessarar bókar á íslenzku. Með henni fá menn tækifæri til að skyggnast betur en áður bak við leiktjöld þeirra atburða, sem hafa verið að gerast og eru að gerast nú á hverjium degi. M. F. A. biður alla félaga sína að sækja bækumar þegar þær Eoma í skrifstofu þess. En allar mun-u þær komast tíl félags- manna, hvar sem eru á landinu fyrir jól. yoooooooooo<x Grænar bannir í dósum og lausri vigt. Matbaunir, Maccarony, BúSingar, Súputeningar, Súpujurtir, Súpulitur, Lárviðarlauf, Matarlím. Tjarnarbáúin Sími 3570. Ibrekka Ásvallagötu 1. Shni 1678 )0<XXXXXXXXXX t--------------------- M.b. Olaf hleður á morgun til Flateyrar, Suðureyrar og ísafjarðar. Flutningi óskast skilað sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.