Alþýðublaðið - 28.11.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 28. NÓV. 1940. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. UBLAÐI FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bæjar- bílastöðin, sími 1395. . kvöld í 1. kennslustofu Háskólans. Efni: Rauðablástur á íslandi. Revyan „Forðum í Flosaporti," ástands- útgáfan verður sýnd annað kvöld. UTVARPIÐ: 19,25 frá 19,40 20,00 20,30 20,55 Hljómplötur: Þjóðlög ýmsum löndum. Lesin dagskrá næstu viku. Fréttir. Erindi: Mál og málleysur, II (Sveinbjörn Sigurjóns- son magister). Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Mozart. — Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmunds- son): „Minning" og „Stefja- hreimur" eftir Sigfús Ein- arsson. 21,15 Minnisverð tíðindi (Thorolf Smith). Hljómplöturj Kirkjutónlist. Fréttir. Dagskrárlok, 21,35 21,50 Leikfélagið sýnir leikritið „Öldur" eftir séra Jakob Jónsson í kvöld kl. 8%. Ðr. Þorkell Jóhannesson . heldur fyrirlestur kl. 8,15 í Spegillinn kemur út á morgun. Jólamerki Thorvalðsensfélagsins eru komin út, teiknuð af Guð- mundi Einarssyni. Fást þau á póst- húsinu, hjá bóksölum tpg á Thor- valdsensbazarnum, Séra Jón Skagan messar á eftirtöldum stöðum: í SkildinganesskóJa í kvöld kl. 8,45. f skólahúsinu á Grímsstaðaholti annaS kvöld (föstudagskvöld) kl. 8,45, Háskólafyrirlestur dr. Símonar Jóh. Ágústssonar í dag fellur niður. Bókin er ÞYDDAR SÖGUR eftir^ 11 heimsfræga höfunda. Ávalt úrval af: i Æfintýri H. C. ANDERSEN f myndmn. HANS KLAUFI og SVÍNAHIRÐIRINN DILKAKJOTI, NAUTAKJÖTI, HANGIKJÖTI, SVIÐUM. Ennfremur. allskonar ÁLÉGG. Jón Mathiesen Símar: 9101 — 9102. —Halló! Hér fcem ég, sko hvað ég hef fandið, petta finnur maður ekki á hverjum degi. Þetta eru helstu barnabækurnar i ár. Békaverssl. isafoldarprentsmiðju DAGSBRtíN Frh. af í. síðu. brúnar talaði wm við ríki&stjórn- ina, var, að bæjarmenn yrðu látn- ir sitja fyrir Bretavinwunni. Eh mjkil brögð hafa verið að því, að sveitamerm hafi komið hingáð til fcæjarins í atvirinuleit, Á fuindi, sem iélagsmálaráð- herra hafði í gaer méð stjórn Dagsbrúnar, ráðsmanni féLagsins og forstjóra Vinnwmiðlunarskrif- stofunnar, lagði hann svo" fyrir forstjórann, að bæjarmenn skyldu sitja fyrir þessari vinniu og pá fyrst og fremst meðlimir Dags- brúnar og Sjómannafélagsins. Um 1700 verkamenn m'uniu hú vinna hjá brezka setuliðirtu hér. Vinna margir við fiugvallarger& í nágrenni bæjarins. _______________________________________i_______________J- GRIKKLAND Frh. af í. síðu. Bretar halda uppi látlaiuisum loftárásUm á hafnarborgir itala { Albaníu. 1 gær gerðu þeir hrika- lega loftárás á höfnina í Valona, skurtu stórt flutninga9kip í bál, og var það að sökkva, þegar flugvélamar fóm burt. ÚtbreiSið Alþýðublaðið. Festurfðr Hardy- fjolskyldunnar. Out west with the Hardys. Ný Metro-gamanmynd af ævintýrum HARDY-fjöl- skyldunnar. Aðalhlutverk- in leika: Mickey Rooney, Lewis Stone, < Virginia Veidler o. fl. Sýnd í kvöld kl, 7 og 9. NYJA BSO m Skynilipabbi. UNEXPECTED FATHER. Ameríksk skemmtimynd frá Universal Film. Aðal- hlutverkin leika: - Shirley Ross, Dennis O'Keefe, skopleikar- inn Mischa Auer og undrabarnið BABY SANDY, sem er ný eftirlætisstjarna amer íksku kvikmyndahús- Sýnd klukkan 7 og 9. gestanna. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Já U©L©ÍJE ff Sjónleikur í 3 þáttum eftir séra Jakob Jónsson frá Hrauni Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag.. Revyan 1940. Forðnm í Flosaport ÁSTANDS-ÚTGÁFA Sýning annað kvöld kl. 8%. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. — Sími 3191, ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT. BAZARINN verður a sunnudaginn. Tekið á móti munum á morgun kl. 4— 6 síðdegis í G.T.-húsinu. Basarnefndin. Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. Sækjum. ÖRNINN. Símar 4161 og 4661. Brauða- og mjólkut bóðiö, Isrhjifegi U Haf narfirði er opin til &L» ll,aOákvoldiii 37. THEODORE DRElSERi JENNIE GERHARDT og óx. Hún fór að öðlast skilning á tign og valdi. Ef til vill hafði það enga þýðingu fyrir hana, en heimurinn mat þetta hvorttveggja. Og ef heppnin var með, var hægt að bæta aðstöðu sína. Hún hélt áfram að vinna og hugsaði um það, hvernig hún ætti að fara að því að bæta aðstöðu sína. Hver myndi vilja taka hana að sér sem konu, eftir að hann vissi, að hún hafði eignazt barn? Og hvernig gæti hún komið honum í skilning um tilveru þessa barns? Og í gleði sinni og hörmum hugsaði hún ekki um annað en þetta barn. Aðeins ef hún gæti gert eittr hvað fyrir þetta barn — á einhvern hátt. Fyrsta veturinn leið þeim vel. Með ýtrustu spar- semi var hægt að hafa börnin sæmilega klædd, og þau voru send í skóla. Húsaleigan var borguð og afborganir af húsgögnunum. Einu sinni kom það fyrir, að þau lentu í vandræðum. Það var rétt fyrir jólin, þegar Gerhardt skrifaði heim og sagði, að hann myndi koma um jólin. Það átti að loka verk- smiojunni um jólin. Auðvitað langaði hann til að vita, hvernig fjölskyldu hans leið í hinum nýju heimkynnum í Cleveland. Frú Gerhardt myndi hafa tekið á móti honum meo óblandinni gleði, ef hún hefði ekki óttast, að hann yrði æfur út af því, að Jennie var enn á heim- ilinu. Jénnie ræddi um þetta við móður sína, og móðir hennar ræddi um þetta við Bas, En Bas réði til þess að láta kylfu ráða kasti. —: Þið skulið ekki hafa áhyggjur af því, sagði hann. — Hann gerir ykkur ekkert mein. Og ég skal svara honum, ef hann segir eitthvað. Gerhardt varð æfur, en ekki jafn vondur og frú -Gerhardt hafði óttast. Gerhardt kom að kvöldlagi, meðan Bas, Jennie og Georg. voru við vinnu sína. Tvö yngstu börnin komu á járnbrautarstöðina, til að sækja föður sinn. Þegar hann kom inn heilsaði frú Gerhardt honum mjög ástúðlega, en hún kveið því, þegar hann kæmist að því, að Jennie var þar á heimilinu með barn sitt. En hún þurfti ekki að bíða lengi milli vonar og ótta. Fáeinum mínútum eftir að Gerhardt kom heim, opnaði hann svefn- herbergisdyrnar. í rúminu lá sofandi ungbarn. Auð- vitað vissi hann, hver átti þetta barn, en hann lézt ekki vita það. — Hver á þetta barn? spurði hann. — Jennie á það, svaraði frú Gerhardt lágt. — Hvenær var komið með það hingað? — Það er ekki langt síðan, sagði frú Gerhardt kvíðandi. — Þá er hún sjálfsagt komin hingað líka, sagði hann þóttalega og hliðraði sér hjá að nefna nafn hennar. Hann hafði einmitt átt von á þessu. — Hún vinnur hjá fjölskyldu úti í bæ, svaraði kona hans. — Og hún vinnur fyrir sér og barninu. Hún gat hvergi fengið að vera. Lofaðu henni nú að vera hér í friði. Meðan Gerhardt var fjarverandi hafði hann átt- að sig ofurlítið á málinu. Þegar Jennie kom heim til sín um kvöldið, gat ekki hjá því farið, að þau hittust. Þegar Gerhardt sá hana koma, lét hann sem hann væri niðursokk- inn í að lesa dagblað. Frú Gerhardt, sem hafði ótt- ast, að hann léti sem hann sæi hana ekki, titraði af ótta um, að hann segði eitthvað, sem særði tilfinn- ingar hennar. — Nú er hún að koma, sagði hún og fór inn £ stofuna, þar sem Gerhardt sat við lestur, en hann leit ekki upp. — Þú verður að tala við hana, sagði hún í bænarróm. Svo voru útidyrnar opnaðar. Þegar Jennie kom inn, hvíslaði móðir hennar: —> Hann situr í stofunni. Jennie fölnaði og strauk lófanum um enni sér. Hún vissi ekki, hvað hún átti af sér að gera. — Hefir hann séð ....?. Jennie þagnaði andartak. Hún sá það á svip móður sinnar, að Gerhardt hafði þegar séð barnið. — Farðu nú inn, sagði frú Gerhardt. — Það er eng- in hætta. Hann verður ekki vondur. Loks gekk hún til dyranna. Hún sá föður sinn sitja þar inni, brúnaþungan, og hún hikaði við stundar- korn, en svo gekk hún inn. — Pabbi, sagði hún. Hún gat ekki sagt heila setn- ingu. Gerhardt leit upp. Grábrúnu augun hans undir ljós- um augnabrúnum, voru mjög leyndardómsfull. Þeg- ar hann sá dóttur sína, hvarf honum allur þróttur, en hann sýndi engin ytri tákn þess, að hann hefði fyrir-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.