Alþýðublaðið - 29.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ARGANGUR
FÖSTUDAGUR 29. NÓV. 1940.
282. TÖLUBLAÐ
|Fallfeldisfagnaðar JU-j;
MðnMfcsíélags Rvik-
ar. 1. desember.
Ia
LÞÝÐUFLOKKSFÉ-
L-AG Reykjavíkur
heldur fullveldisfagnað 1.
desember, næstkomandi
sunnudag.
Hefir verið mjög vel
vandað til skemmtiskrár-
innar. Sjáið auglýsingu frá
félaginu í blaðinu í dag.
Ilndir f orystn æsla-
lýðsfélaoanu í Rvík.
Sameioinleg skrúðganga og
bátíðahöld 1. desember.
FJÓRTAN ÆSKULYÐS-
FÉLÖG í Reykjavík
gangast fyrir sameiginlegri
skrúðgöngu hér í bænum á
fullveldisdaginn, 1. desem-
ber, eða á sunnudaginn kem-
ur.
Er þetta raunverulegt á-
framhald af samvinnu þeirri
miíli æskulýðsfélaga höfuðstað-
arins sem hófst með sameigin-
lega fundinum í Gamla Bíó fyr-
ir skömmu.
'Æskulýðsfélögin, sem standa
að þessum hátíðahöldum á full-
véldisdaginn, eru: Stúdentaráð
Háskóians, GlimUfélagið Árrnann,
U'. M. F- Velvakandi, knattspyrnu-
félögin: Reykjavíkur, Fram, Vate
pg Víkingur, íþróttafélag kvenna,
I. R., Kvenskátafélag Reykjavíkur
og Skátafélagið. Stjórnmálafélög:
iungra iafnaðarmaninla, Ungra
Framsóknarmanna og Heinidallur
og Farfugladeild Reykjavíkur.
1 öllum þessum félögum eru
Frh. á 4. síðu.
Ögnarðld í Htimenfu.
Landið var lýst í hernað**
arástand slðdegis i gær.
------------------------¦ ? —
Helena móðir Michaels kon-
ungs flúin úr landi og kon~
ungurinn einnig á förum?
•---------------?----------------
RUMENIA var lýst í hernaðarástand seinni partinn í gær,
og skeytaskoðun hefir verið komið á, svo að fregnir
allar eru mjög ógreinilegar þaðan. Þó hafði það frétzt þeg-
ar í gærkveldi, að f jölmargir andstæðingar Járnvarðarliðs-
manna hefðu verið myrtir einnig utan höfuðborgarinnar,
þar á meðal Jorga prófessor, sem einu sinni var forsætis-
ráðherra Rúmeníu. Var hann vélaður út af heimili sínu
í fyrrakvöld, en lík hans fannst úti á víðavangi í gær-
morgun.
Óstaðfestar fregnir frá Búkarest í morgun herma, að
Helena, móðir Michaels konungs, sem kom til Rúmeníu
fyrir nokkrum vikum, þegar sonur hennar tók við af föður
sínum. Carol, sé flúin úr landi, og að jafnvel sé búist við
því, að Michael konungur muni reyna að flýja líka.
Michael konungur.
LoftvarnaæfingiD
i fyrramáliö.
Nokkar orð frá loft~
varnanefnd.
LOFTVARNANEFND
boðaði blaðamenn á
fund sinn í morgun og
ræddi við þá um loftvarna-
æfinguna, sem á að fara fram
á morgun kl. 11.
Ætlast nefndin eindregið til
þess, að almeniningur hagi sér
samkvæmt peim regluin, sem
loftvarnanefnd hefir sett og takia
þessari æfingu með þeirri alvöru
sem vera ber.
Nefndim vill sérstaklega taka
það fram að vinma verður alls-
steðar stöðvuð pegar hættumerki
er gefið og atvinnurekendur verða
að sjá svo um, að verkafólfc fari
í næsta örugt skýli. Pé á fólk,
sem úti er, að leita næsta loft-
varnabyrgis. Loftvarnanefndin [
ætlast líka til pess, að allir, sem
.gerst hafa sjiálfboðaliðar eða
Frh. af 2. siðu.
Floti Itala slapp ekkl
eins vel og œtlað var
-------------------------o-------------------------- >
Annað orustuskipið varð fyrir sprengi-
kúlu frá brezkri flugvél, eitt be tisklp
var skotið i bál og tveir tundurspiliar
skemmdir.
ÞAÐ er nú upplýst, að ítalski flotinn hefir ékki sloppið
eins vel á flóttanum undan Miðjarðarhafsflota Breta á
miðvikudaginn, og ætlað var samkvæmt fyrstu fréttunum,
sem af viðureigninni bárust. Annað orustuskipið, sem var
í ítölsku flotadeildinni, varð fyrir sprengikúlu frá brezkri
flugvél, eitt beitiskip var skotið í'bál og tveir tundurspiJi-
ar laskaðir alvarlega.
Tjón Breta var óverulegt. Eitt af beitiskipum ] *"
fyrir kúlu, en var orustufært eftir sem áður.
Brezka flotamálaráðuneytið gaf
út nákvæma skýrslu, um viður-
eigndna í gærkveldi. Segir par,
|ið brezk flotadeild í yesturhiu
Miðjarðarhafs hafi kl. 10 f. h.
Frh. á 2. siðu.
Járnvarðliðsmenn i lidp-
nm til Búbarest.
Ógn og skelfing ríkir um alla
Rúmeníu yfir hryðjuverkunum,
sem þegar eru orðin kunn. All-
ir þekktir menn, sem verið
hafa andstæðingar Járnvarðar-
liðsins, óttast, að þeirra bíði
sömu örlög, og Argetoianu hers-
höfðingja og Jorga prófessors.
Enginn veit heldur enn með
vissu, hve margir hafa verið
myrtir, en víst er um það, að
tveir þekktustu stjórnmála-
menn Rúmeníu og andstæðing-
ar Járnvarðarliðsins, Maniu,
foringi bændaflokksins, og
Bratianu, sem báðir hafa áður
verið forsætisráðherrar, voru
enn á lífi í gær, og undir sterk-
um lögregluverði í Búkarest.
En járnvarðarliðsmenn voru
þúsundum saman að streyma til
Búkarest undir því yfirskyni,
að vera þar viðstaddir minn-
ingaraíliöfn um „foringja"
sinn, Codreanu. Og menn eru
yfiríeitt við hinum alvarlegustu
tíðindum frá Rúmeníu búnir.
Þ]óð?er]arfiska i pugg-
iip vatnl.
Sljóst er um, hvaða hlutverk
þýz.'i herinn í Rúmeníu leíkur
í þeim hryðjuverkum, sem ver-
ið er að fremja þar, en grunur
léikur á, að Þjóðverjar ætli að
nota það ástand, sem skapast
, til þess að festa sig í sessi
-:-iíu, og að þ.ýzku nazist-
ndi ef til vill á bak við
sinda eru Járnvarðliðs-
: áldir iipp í skóla
izismaios, og margir
¦ áður dvalið tímum
saman í Þýzkalandi. Svo mikið
er víst, að morðin eru afsökuð í
þýzkum blöðum, sem réttlát
hefnd fyrir dauða Codreanus.
Sagt var í fregnum frá Búk-
arest í gærkVeldi, áð þýzkar
Frh. á á .sfðu.
Kallio forseti. ..
Kdllio FinDlððdsfor-
seti biðst lansoar
sofctiffl heilsubrests.
Nýr íorseti verðar kosina í
Helsingfors á mánndag.
KALLIO Finnlándsforseti
hefir beðizt lausnar sök-
um heilsubrests og er búizt við
að kjörnefnd komi saman í Hel-
singfors á mánudaginn til þess
að kjósa eftirmann hans.
Kallio hefir verið f orseti
Frh. á 4. siðu.
35 menn yflrheyrðlr af lðg
reglnnnl fyrir fjárhættuspll
\--------------*---------------.
28 þeirra hafa tapað frá 500 upp í
4700 krónum, en samtals 40,200 kr.
p
hefir
' T> i'- ^
RJATIUOGFIMM
'menn hafa verið yfir-
heyrðir í sambandi við um-
fangsmikið fjárhættuspila-
mál, sem sakadómari hefir
haft til rannsóknar undan-
farið. Nær rannsóknin til
fjögurra undanfarinha ára
og sitja þrír menn í gæzlu-
varðhaldi. Rannsókn máls-
ins er ekki enn að fullu lokr
ið, en það er upplýst, að 28
menn telja sig hafa tapað
samtals 40 200,00 krónum í
fjárhættuspili.
Mennirnir, sem sitja í gæzlu-
varðhaldi eru: Vígíundur
Kristjánsson, 32 ára gamall,
ættaður af Snæfellsnesi, Ólafur
Ólafsson, fornsali, 37 ára gam-
all og Michael Sigfinnsson, sjó-
maður, 29 ára gamall.
Réttarhöldin hófust 16. nóv-
ember síðast liðinn og hafa stao-
ið síðan. Engin kæra ikom fram
á hendur þessum mönnum, en
Sveinn Sæmundsson yfirlögreglu-
þjónn komst á snoðir um þetta
mál og kom því upp.
Óiafur ólafsson hefir játað að
hafa gert mikið að því undainfar-
ið að, spila fjórhættuspil.
Viglundur Kristjánsson, sem
flutti hingað til bæjarins ámiófu
ári 1937, hefir játað, áð hafa
stundað fjiárhættuspil sem at-
vinnuveg sér lil framfæris og
ekiki haft aðxar tekjluir allan tim-
ann ,sem hann hefir dvalið hér.
Kveðst hann stundum hafa grætt
mikið, en tapað þes,s á miíli.
Eitt sinn hafði hann átt í spila-
gróða um 8 þúsund krónur, en
tapað ' þeim peningum aftur.
Hæst tap hjá einum manni á
einu kvöldi mun hafa numið
3800 krónUm. Borgaðd hann það
með ávísun, en áður en ávísun-
inni var framvísað, náði hann
samkomulagi við þann, semhafði
unnið þetta af honum, um a!ð
hann gæfi honum eftir 1100 kr.
Höfðu þeir spilað ^rnist hver
heima hjá öðrum e^ða leigt sér,
herbergiáhóíeii til þessaðspila í.
frh. á 4. síðu.
v