Alþýðublaðið - 29.11.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1940, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 29. NÓV. 1940. 282. TÖLUBLAÐ Al- i Þýðnflobksf élags Rvik- nr. 1. desember. A LÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG Reykjavíkur heldur fullveldisfagnað 1. desemher, næstkomandi sunnudag. Hefir verið mjög vel vandað til skemmtiskrár- innar. Sjáið auglýsingu frá félaginu í hlaðinu í dag. Undir foiysta æski- Psfélagann í Rvíb. SameiBmleg sbrúðganga og bátíðaMld 1. desember. Fjórtán æskulýðs- FÉLÖG í Reykjavík gangast fyrir sameiginlegri skrúðgöngu hér í bænum á fullveldisdaginn, 1. desem- ber, eða á sunnudaginn kem- ur. Er þetta raunverulegt á- framhald af samvinnu þeirri milli æskulýðsfélaga höfuðstað- arins sem hófst með sameigin- lega fundinum í Gamla Bíó fyr- ir skömmu. 'Æskulýðsfélögin, sem standa að þessum hátíðahöldtum á full- veidisdaginn, eru: Stúdentaráð Háskölans, GlimUfélagið Ármann, U. M. F. Velvakandi, knattspyrnu- félögin: Reykjavíkur, Fram, Valirr pg Víkingur, Iþróttafélag kvenna, L R., Kvenskátafélag Reykjavíkur og SkátaféJagið. Stjórnmálafélög: lungra jafnaðarmannU, tungra Framsóknarmanna og Heipidallu'r og Earfugladeild Reykjavikur. í öllurn þessum félögum eru Frh. á 4. síðu. Ognarðld i Rdmenin. Landið var lýst i hernað« arástand siðdegis í gær. ■» Helena móðir Michaels kon- ungs flúin úr landi og kon- ungurinn einnig á forum? ÚMENÍA var lýst í hernaðarástand seinni partinn í gær, og skeytaskoðun hefir verið komið á, svo að fregnir allar eru mjög ógreinilegar þaðan. Þó hafði það frétzt þeg- ar í gærkveldi, að fjölmargir andstæðingar Járnvarðarliðs- manna hefðu verið myrtir einnig utan höfuðborgarinnar, þar á meðal Jorga prófessor, sem einu sinni var forsætis- ráðherra Rúmeníu. Var hann vélaður út af heimili sínu í fyrrakvöld, en lík hans fannst úti á víðavangi í gær- morgun. Óstaðfestar fregnir frá Búkarest í morgun herma, að Helena, móðir Michaels konungs, sem kom til Rúmeníu fyrir nokkrum vikum, þegar sonur hennar tók við af föður sínum, Carol, sé flúin úr landi, og að jafnvel sé búist við því, að Miehael konungur muni reyna að flýja líka. Michael konungur. Loftvarnaæfingin í fjrramálið. Nokknr orð Frá loft- varnaaeFndi Kallio forseíi. Loftvarnanefnd boðaði blaðamenn á fund sinn í morgun og ræddi við þá um loftvarna- æfinguna, sem á að fara fram á morgun kl. 11. Ætlast nefndin eindregiö til þess, aö almenningur hagi sér samkvæmt þeim reglurn, sem loftvarnanefnd hefir sett og taka þessari æfingu með þeirri alvöriu sem vera ber. Nefndin vill sérstaklega taka það fram a& vinnia veröur alls- staðar stöðvuð þegar hættumerki er gefið og atvinnurekendur verða að sjá svo um, að verkafólk fari í næsta örugt skýli. Þá á fólk, sem úti er, að leita næsta loft- varnabyrgis. Loftvamanefndin ætlast líka til þess, að allir, sem gerst hafa sjiálfboðaliðar eða Frh. af 2. síðu. Flotl Itala slapp ekld eins vel ogætlaðvar -----»--- Annað orustusklpið varð fyrir sprengi- kúlu frá brezkri flugvél, eitt be tisklp var skotið í bál og tveir tundurspiliar skemmdlr. ÞAÐ er nú upplýst, að ítalski flotinn hefir ekki sloppið eins vel á flóttanum undan Miðjarðarhafsflota Breta á miðvikudaginn, og ætlað var samkvæmt fyrstu fréttunum, sem af viðureigninni bárust. Annað orustuskipið, sem var í ítölsku flotadeildinni, varð fyrir sprengikúlu frá brezkri flugvél, eitt beitiskip var skotið í bál og tveir tun«'- ; ar laskaðir alvarlega. Tjón Breta var óverulegt. Eitt af beitiskipum t ’r fyrir kúlu, en var orustufært eftir sem áður. Brezka flotamálaráðuneytið gaf út nákvæma skýrslu úm viður- eigndna í gærkveldi. Segir þar, aö brezk f'otadeild í vesturhíi. Miðjarðarhafs hafi kl. 10 f. h. Ffh. á 2. síöu Járnvarðli ðsmenu t hðp- um tll Búkarest. Ógn og skelfing ríkir um alla Rúmeníu yfir hryðjuverkunum, sem þegar eru orðin kunn. All- ir þekktir menn, sem verið hafa andstæðingar Járnvarðar- liðsins, óttast, að þeirra bíði sömu örlög, og Argetoianu hers- höfðingja og Jorga prófessors. Enginn veit heldur enn með vissu, hve margir hafa verið myrtir, en víst er um það, að tveir þekktustu stjórnmála- menn Rúmeníu og andstæðing- ar Járnvarðarliðsins, Maniu, foringi bændaflokksins, og Bratianu, sem báðir hafa áður verið forsætisráðherrar, voru enn á lífi í gær, og undir sterk- um lögregluverði í Búkarest. En járnvarðarliðsmenn voru þúsundum saman að streyma til Búkarest undir því yfirskyni, að vera þar viðstaddir minn- ingaraíliöfn um „foringja“ sinn, Codreanu. Og menn eru yfirleitt við hinum alvarlegustu tíðindum frá Rúmeníu búnir. Þjóftveriarflsfea i irigg- iip vatii. Cljóst er um, hvaða hlutverk þy 1 ; herinn í Rúmeníu leíkur í þeim liryðjuverkum, sem ver- ið er að fremja þar, en grunur leikur á, að Þjóðverjar ætli að r.ota það ástand, sem skapast hefir, til þess að festa sig í sessi .-.iíu, og að þýzku nazist- di ef til vill á bak við nda eru Járnvarðliðs- aldir upp í skóla v.'smans, og margir ■ áður dvalið tímum saman í Þýzkalandi. Svo mikið er víst, að morðin eru afsökuð í þýzkum blöðum, sem réttlát hefnd fyrir dauða Codreanus. Sagt var í fregnum frá Búk- arest í gærkveldi, að þýzkar Frh. á 4 .sdðu. Kallio Fianlaadsíor- seti biðst lansnar sökwn heilsnbrests. Nýr forseti verður kosinu í Helsingfors á mánuðag. K' ALLIO Finnlandsforseti hefir beðizt lausnar sök- um heilsubrests og er húizt við að kjörnefnd komi saman í Hel- singfors á mánudaginn til þess að kjósa eftirmann hans. Kallio hefir verið forseti frh. á 4. síðu. 35 menn ylirheyrðlr af Iðg reglnnni íyrir fjárhættnspii ■---»---.— . 28 þeirra hafa tapað frá 500 upp í 4700 krónum, en samtals 40,200 kr. Þ RJATÍUOGFIMM menn hafa verið yfir- heyrðir í sambandi við um- fangsmikið fjárhættuspila- mál, sem sakadómari hefir haft til rannsóknar undan- farið. Nær rannsóknin til fjögurra undanfarinna ára og sitja þrír menn í gæzlu- varðhaldi. Rannsókn máls- ins er ekki enn að fullu lokr ið, en það er upplýst, að 28 menn telja sig hafa tapað samtals 40 200,00 krónum í fjárhættuspili. Mennirnir, sem sitja í gæzlu- varðhaldi eru: Vígúundur Kristjánsson, 32 ára gamall, ættaður af Snæfellsnesi, Ólafur Ólafsson, fornsali, 37 ára gam- all og Michael Sigfinnsson, sjó- maður, 29 ára gamall. Réttarhöldin hófust 16. nóv- ember síðast li&inn og hafa stað- ið síðan. Engin kæra kom fram á hendur þessum mönnum, en Sveinn Sæmundsson yfirlögreglu- þjónn komst á snoðir um þetta mál og kom því Upp. Ólafur ólafsson hefir játað að hafa gert mikið að því undainfar- ið aö spila fjárhættuspih Víglundur Kristjánsson, sem flutti hingað til bæjarins ámiðju ári 1937, hefir játað, að hafa stundað fjárhættuspii sem at- vinnuveg sér til framfæris og ekki haft aðrar tekjiur allan tím- ann ,sem hann hefir dvalið hér. Kveðst hann stundum hafa grætt mikið, en tapað þes.s á milli. Eitt sinn hafði hann átt í spila- gróða um 8 þúsund krónur, en tapað ’ þeim peningum aftur. Hæst tap hjá einum manni á einu kvöldi mun hafa numið 3800 krónUrn. Borgaði hann það ineð ávís'un, en áður en ávísun- inni var framvisað, náði hann samkomulagi við þann, semh'afði unnið þetta af honum, um að hann gæíi honum eftir 1100 kr. Höfðu þeir spilað ýmist hver hekna hjá öðrum eða leigt sér, herbergi á hóíeli til þess að spila í. ■Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.