Alþýðublaðið - 29.11.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1940, Blaðsíða 3
ÍFÖSTUDAGUR 29. NÓV. 1940. ALÞYÐUBLAÐIÐ -----------ALÞYÐUBLAÐIÐ---------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau t ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN «--------------------------------------------♦ Miklir menn erum við, Hróifur minn. Avarp frá konnm Reykjavíknr um auka kðsmæðrafræðslu og stofn- un hússtjórnarskóla í Reykjavík. •»------ FLESTUM mun vera orðið það ljóst, að höfuðstaður vor má ekki lengur vera án hússtjórnarskóla, er fær sé um að veita konum almenna hagnýta fræðslu í þeim efnum, er varða velferð og þrifnað heimilanna. Hefir oft verið að því vikið í ræðu og riti, en ekki orðið úr framkvæmdum. Nú er það von vor, að bæjarsjórn Reykjavíkur, ríkisstjórn og alþingi hefji bráðlega framkvæmdir í þessu máli, ef Reykja- víkurbúar sýna áhuga sinn í verkþ með því að hefjast handa og leggja fram nokkurt fé til stuðnings þessu máli, líkt og gert hef- ir verið annarsstaðar hér á landi þar sem hússtjórnarskólum hef- ir verið komið upp. Viljum vér undirritaðir því leyfa oss að skora á alla þá, karla og konur, er eitthvað vilja láta af hendi rakna í þessu skyni, að þeir sendi tillög sín til einhverrar okkar eða til -skrifstofu dag- blaðanna, sem góðfúslega hafa lofað að taka á móti gjöfum. Reykjavík, 22. nóvember 1940. Kommunistaflokkur Bú’igaríu hefir forysíu baráttunnar gegn áhrifum naz- ísmans.“ Svo hljóðaði fyrsta og feiiletraðasta fyrirsögnin á fyrstu síðu Þjióðviljans í gær! Miklir menn erum við, Hrólfur minn, varð einum að orði, sem las þessi digurbarkalegu orð kommúnistablaðsins. Grikkir hafa griiiið til vopna og rekið banda- menn þýzka nazismans, Itiali, tvöfalda út úr landi sínu, langt fnn í Albaníu. Bretar, sem bei'j1- ast við þýzka nazismann og Italska fasismann norðan frá Ishafi og suður að miðjarðarlínu, eru einnig nálægir á hinum nýju vígstöðvum á Balkansikaga og láta flugvélar sínar ausa sprengj- unurn yfir Itali og bækistöðvar þeirra. En það er engin „forusta baráttunnar gegn áhrifum naz- ismans,“ að dómi Þjóðviljans. — Búlgaría, sem var í þiann veginn að láta kúgast til þess að gera bandalag við þýzka nazismiann, fékk kjarkinn á ný og kippti að sér bendinni, þegar ,hún sá sókn Grikkja og Breta í Albaníu og ófarir itala. Það ær heldur ekki neinn vottur þess, í augum Þjóð- viljans, að Bretar og Grikkir hafi neina „forystu baráttunnar gegn ábrifum nazismans" á Balkan- skaga. En svo kernur fregn um það, að nokkrir nazistiastúdentair og kommúnistastúdentar hafi flogist á Um kröfuspjöld á götum Sofiu, höfuðborgarinnar í Búlga- ríu. Og þá hefur Þjóðviljinn upp raust sína, eins og einhver heims- viðburður hefði gerzt: „Komm- únistáflokkuiT Búlgaríu hefir for- ystu baráttunnar gegn áhrifum nazismans"! j Já, miklir menn erum við, Hrólfur minn. En hvað var Molotoy að gera I Berlín á dögunum? Hvers vegna voru svo litlar fyrirsagnir í Þjóð- viljanum yfir fréttunum um ferða’ag hans þangað? Var sú he’mrókn sjálfs sové forsætisráð- berrans í höfuðbiorg þýzka naz- Ismans svo mikið ómerkilegri viðburður en stúdeintaáflogin þuður í Sofía? Eða hafði Þjóð- viljinn einhveria hugmynd um það, að þýðingarlítið myndi vera að ætla að telja mönnuni trú um, að Molotov væri að fara á furnd Hitlers til þess að berjast gegn áhrifum þýzka nazismans? Það skal ósagt látið, hvaða fyrirskipanir kommúnistarniir í Búlgaríu hafa fengið frá M'oskva upp á síðkasitið'. Má vel vera, að sovétstjómin vilji nú gjarnan, að þeir, vinni á móti sókn þýzka nazismans suðaustor á bóginn. Sjálf er hún með vináttusamn- ingnum við Hitler í fyrrahaust og aliri þjónUstu sinni við Þýzka- land síðan búin að hjálpa þvi til að leggja undir sig öll þau lönd á meginlandi Evrópu, sem nokk- urs viðnáms var af að væntia. Hún treysti því, að liersveitir Hitlers ,myndu verða stöðvaðar á ves.urvígstöðvunum ’ og stríðið dragast þar á langinn. En. sá út- reikningur reyndist vera rangur eins og svo margar aðrar bolla- Ieggingar sovétstjómarinnar. Og nú óttast hún, að röðin geti fyrr en varir komið að henni. Þetta er útkoman af stjórnvizku Stalins. Ekki er þó svo vel, að sovétstjórn- in þori sjálf að taka upp opin- bera andstöðu við þýzka nazism- ann, hvað þá heldur neina „for- ystu baráttonnar“ gegn bonum. Hún heldur áfrarn þeirri stefnu „ragmennskunnar og vansæmdiar- innar“, eins og Knox, flotamála- ráðherra Roosevelts sagði, sem einkennt hefir alla afstöðu henmar í þessu stríði. Hún heldur áfram að kaupa sér frið við þýzka naz- ismann með því að selja ho'nton olíu og benzín á fiugvélarnar og skriðdrekana og brauð handa her- mönnunum. Og svo rnikið meiri er hræðsla hepnar og aumingja- háttar orðinn í ár, að hún sendir nú forsætisráðherra sinn, Molo- tov, til Berlín til þess að koma sér í mjúkinn hjá Hitler; en i fyrra gat hún þó látið Hitler ennþá ganga eftir sér með því að senda Ribbentinop til Moskva. Þetta er útkomán af stjómvizku Stalins! Það 'er ekki furða, þótt Þjóðvilj- inn grípi fegins hendi stúdenta- þflogin suður í Sofía' og geri þau að stórviðhurði í stríðinu gegn þýzka nazismanum. Þáttur Moskvakommúnismainis í því hefir lungað til ekki verið svo glæsi- legur. Anna Klemensdóttir, Laufási. Elísabet M. Jónsdóttir, Hávallagötu 3. Guðrún Péíursdóttir, v Öldugöto 14. H ó lmfríð u r Þo r lák sd ó tt ir, Berstaðastræti 3. Katrín Thoroddsen, Egilsgötu 12. Sigríður Eiríksdóttir, Ásvallagötu 79. Sólveig Eyjólfsdóttir, Ásvallagötu 67. Þuríður Lange, Laugavegi 10. Áslaug 'Ágústsdóttir, Lækjargöto' 12 B. Guðbjörg Birkis, Sólvallagötu 3. Guðrún Stefánsdóttir, Fjölnesvegi 7. Ingibjörg Tbors, Garðastræti 41. Kristín ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Soffía Ingvarsdóttir, Smáragötu 12. Vigdís Steingrímsdóttir, Tjiarnargötu 32. Dóra Þorhallsdóttir, Hávallagöto 32. Guðrún Jónasson, Amtmannsstíg 5. Helga Biörn^dóttír Stefánsson," Ásva’lagö'tu 54. Jóhanna Egilsdóttírii ' ; Eiríksgötu 33. Mæja Bernhöft, FreyjUgöto 44. Soffia M. Ólafsd. Skólavörðustíg 19. Þórunn Hafstein, ’Smáragöfu 5. F. h. Eanda'ags kveraia: Bjiarndís Bjamadóttir, Skólavörðustíg 16. Bryndís Þórarinsdóttir, Garðastræði 36. Fjóla St. Fjelsted, La'ugavegi 79. ^uðlaug H. Bergsdóttir, Þórsgötu 21 . 1 j ! Jónína GuðmUndsdóttir, Barónsstíg 80. Kristín Vidalin Jaoobson, Garðastræti 39. Laufey Vilhjálmsdóttir, Suðurgötu 22. Ragnhildur Pétursdóttir, form., Hátegi. H.f. Kvennaheimilisins Hall- veigarstaðir: ' Guðrún Pét'ursdóttir, Skólavörðustíg .11A. Inga L. LárUsdóttir, Hverfisgötu 21. Ingibjörg Isaksdóttir, Vesturvallagöta 6. Kristín Vídalín Jaoobson, Garðastræti 39. Laufey Vilhjálmsdóttir, Suðurgötu 22. Steiniunn Hj. Bjarnason, form., Sólvallagötu 14. Vér undirritaðir leyfum oss hér með að mæla eindregið með framanrilaðri áskorun. Reykjavík, 27. hóvember 1940. Magnús Sigurðsson, bankastjóri. Jakob Kristinsson, fræðslumálastjóri. Jónas Hvannberg, kaupmaður. Guðm. Vilhjálmsson, forstjóri. 1 Halldór Kr. Þorsteinsson, skipstjóTÍ. Guðm. R. Oddsson’, forstjórl. Guðm. Finnbogason, landsbókavörður. Fallfeldis íslaads ■ÍBast f danska át- varpínn. UTANRÍKISMÁLARÁÐU neytinu hefir borizt til- kynning um að danska útvarpið muni helga hluta af dagskrá sinni 1. des. fullveldisafmæli ís- lands kl. 18.15—18,55,, — eða kl. 16.15—16.55 eftir íslenzkum tíma. Ræður flytja Stauning forsætisráðherra og J. Krabbe. Þá mun frú Anna Borg-Reum- ert leika og Stefán Guðmunds- son syngja. Auk þess er gert ráð fyrir að kl. 9.20—9.45 skemmti þau frk. Elsa Sigfúss og Axel Arnfjörð. FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Kvikmyndasýning. Félagar mætið stundvíslega. Æ.T. Þúsundir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhrin-gum frá Sigur þór, Hafnarstræti 4. KWlLiSSlCEMMTOM , heldur MÁL OG MENNING í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 8.30. SKEMMTIATRIÐI: Þorbergur Þórðarson les upp úr Ofvitanum, næstu bók sinni. Einsöngur: Pétur Jónsson óperusöngvari. Við hljóðfærið: Páll ísólfsson. Halldór Kiljan. Laxness les upp úr Skipum heiðríkjunnar, eftir Gunnar Gunnarsson, og Kveðju til vopnanna, eftir Hemingway. Einsöngur: Guðrún Þorsteinsdóttir. Við hljóðfærið: Páll ísólfsson. DANS. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 seldir á afgreiðslu Máls og menningar, Lauga- vegi 19. — Sími 5055. — Aðeins fyrir félagsmenn og gesti þeirra. x>ooooooooo<x Orænar bannir í dósum og lausri vigt. Matbaunir, Maccarony, Búðingar, , Súputeningar, Súpujurtir, Súpulitur, Lárviðarlauf, Matarlím. Tjarnarbúóin Sími 3570. BHEKKA Ásvaltagöto 1. Sími 1673 >0000000000« Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. Sækjum. ÖENÍNN. Símar 4161 og 4661. Mjög ódýrt nýkomíff x „Ii!ariio“ Laxfoss fer til Vestjnannaeyja sunnudaginn 1. desember síðdegis. Flutningi veitt móttaka £ morgun til kl. 6. Snadnámskeið hefjast að nýju í Sundhöll- inni mánudaginn 2. des. —■■ Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. Upplýsingar í síma 4059. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.