Alþýðublaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ARGANGUR
LAUGARDAGUR 39; NÖV. 1940.
183. TÖLUBLAÐ
Haivdan Koht.
Breytniar ð norshu
stjórDiiii í Löödon.
Halvdan Koht teknr sér fiviið,
Tryggve Lie ntanrikisráðherra.
ÞAÐ vár tilkynnt í norska
útvarpinu í London í gær,
að Halvdán Kóht prófessor
hefði fengið þriggja mánaða frí
frá störfum sem utanríkismála-
ráðherra norsku stjórnarinnar í
London. Við embættihans tek-
ur Tryggve Lie, sém einnig er
Alþýðuflokksmaður.
Tryggve Lie var áður félags-
málaráðherra. Tekur Arne
Sunde við émbætti hans, einnig
Alþýðuflokksmaður.
Gðbbels í Noregi.
Samkvæmt annaxi útvarpsfregn
frá Londion, í morgum, er Göbr>-
els útbreiðslumálaráöherra Hitl-
ers nú kominn til Noregs. Sagt
er að hann eigi að skipuleggja.
þar. lundirróðwrsstarfið fyrir þýzka
nazismann, sem hefir lítinn á-
rangiur borið hjá Norðmönmum
hingað til.
Rúmenar óttast blððug hryðju-
verk í Bnkarest á morgnn.
--------------+--------------
Þúsundir Járnvarðliðsmanna komnar þangað til
,minningarathafnar4 um ,foringja' sinn Codreanu
ASTANDIÐ í Uúmeníu verður með degi hverjum alvar-
legra. Járnvarðarliðsmenn vaða uppi og víðs vegar
hefir komið til blóðugra átaka milli þeirra og rúmenska
hersins. Stjórn Antónescus virðist ekki ráðá við neitt og
ekki heídur þora að taka opinberlega afstöðu á móti óald-
arflokknum. Menn reikna með þeim möguleika, að borg-
arastyrjöld brjótist út í landinu þá og þegar.
Sérstaklega veldur dagurinn á morgun mönnum mikl-
um kvíða í Búkarest. Járnvárðarliðsmenn hafa ákveðið að
halda minningarathöfn um „foringja" sinn Codreanu, sem
grafinn var upp á dögunum og á nú að jarða á ný á morg:
un. Þúsundir Járnvarðarliðsmanna eru komnar til Búkar-
est til þess að vera viðstaddir þessa minningarathöfn, og
óttast menn, að þessi lýður muni nota tækifærið til þess
að gera upp gamlar væringar við andstæðinga sína.
Hitler sendir tvo fulltrúa!
Það hefir verið tilkynnt, að tveir þekktir trúnaðarmenn Hitl-
ers, Baldur von Schirach, „foringi" Hitlersæskunnar" og Ernst
von Bohle, sem áður hefir verið yfirmaður allra þýzkra naz-
ista utan Þýzkalands, muni mæta við minningarathöfn Járnvarð-
liðsmannanna á morgun, og telja menn, að Hitler hefði ekki
á óskammfeilnari hátt getað lýst yfir samúð sinni með hryðju-
verkunum í Búmeniu en gert er með því.
Yélbátnrinn Jggert'
er oð taliiB af.
Með hðnam fórast 7
ungir menn.
ELBÁTURINN „Eggert"
frá Keflavík er nú talinn
Almenningur í Rúmeníu lætur
í ljós megnustu fyrirlitningtu á
níðingsverkium JáTnvarðarliðsins
og sýnir andúð sína á margvís-
legan hátt. Sex þúsundir manna
söfniuðtost samari í gær, til þess
að vera viðstaddar ialrðarför
Jorga prófessors, sern myrtor var.
Loftvarnaæíi ngin:
„Reykfiklnar hlýddu
ákaflep vel," segir f or
maður loftvarnanefndar.
Göturnar urðu auðar
stundu og fólk fór í
a svip-
byrgin.
LOFTVARNAÆFINGIN
í morgun tókst að því
leyti betur en æfingin s.l.
sumar, að fólk hvarf fljótar
af götunum en þá.
Að öðriu leyti tókst hún ekki
eins vel. Loftvarnamerkin voru
ekki gefim samtímis) símimn
hringdi ekki fyrr en 2—3 mínút-
lum eftir að heyrðást í „sírenun-
um" — og er pað óskiljainlegt
seinlætí, því að sírninn virðist
vera eitt bezta loftvarnamerkið.
Pá kemiur enn samí gallinn í ljós
)og í sumaT, að hljóðán í „síren-
unum" eru allt of dauf. Aðeins
mjög dauf hljóð heyrðiust inn í
fcúsin í miðbænum.
VerðUT að bæta úr pesssto þegar
Frh. á 2. síðu.
Morðið á Jorga hefir vakið
'mesta andstyggð af þeim hryðju
verkum, sem unnin hafa verið.
Hann var ekki aðeins einin aí
pekktustu stjómmálamönnum
laindsins, helduir óg einn áf viður-
kenndiusliu fræðimönnum þess og
rithöfundlum á sviði bókmennta-
sögiuranar, og er sagt, að þrátt
fyrir alla ritsfooðuin í Rúmeníu
iupp á síðkasti'ð, hafi engum yfir-
völdium tjióað að ferta fjnguir út í
pað, sem hann skrifaði.
Þá er sagt, að innbyrðis deilur
séu nú komnar upp meðal Járn-
varðarliðsmaninaaina sjálfra, og
hiki þeir ekki við að reyna að
myrða hverir aðra, til þess að út-
kljá þær. Þannig hefir það nú
vitaast, að fyrir nokkrum dögum
var gerð tilraun til að myrða
Sima, ínúverandi foTÍngja Járn-
varðliðsins, sem á sæti í stjóm
Antonescus, og þeim ofsafengn-
wstiu þykir ekki ganga nógu langt
í því, að ofsækja hina sameigih-
Zegui gömlu andstœðinga.
Sima slapp ómeiddur, en þrír
aðrir Járnvarðliðsmenn woriu
drepnir af félögum sínUm við
það tækifæri.
Skíðafélag Reykjavíkur
ráðgerir að fara Skíðaför upp á
Héllisheiði næstkomandi sunnu-
dag, ef veður og færi léyfa.
Lagt'á stað kl. 9 árdegis frá Aust-
urvelli. Farmiðar hjá L. H. Mtíll-
er til kl. 6 í kvöld.
V
af.
Með vélbátnum fórust 7 korn-
ungir menn:
Þorstemn Eggertsson, Kefla-
vík, formaður, 35 ára, kvæntur
og átti 2 börn.
Gunnar Haraldsson, vélstjóri,
Skeggjastöðum, Garði, 23 ára,
ókvæntur.
Jón Guðbrandsson, Reykja-
vík, 42 ára, kvæntur og átti 1
barn.
Eiríkur Guðmundsson, Kefla-
vík, 32 ára, kvæntur og átti 1
ba>'ry
Arnar Árnason, Landakoti,
Miðnesi, 22 ára, ókvæntur.
, Karl Celin, Keflavík, 27 ára,
kvæntur og átti 2 börn.
Ragnar Einarsson, Haga,
Miðnesi, 23 ára, ókvæntur.
Rekald hefir fundizt úr bátn-
um í Garðsjó. Hann var 22 smá-
lestir að stærð og tíu ára gam-
all.
Óskar Sæmundsson.
ðskar Sœmoidssoi
lætnr af síörfnm hiá
AIpýðHsambaiidiiu.
Kelit verlð
i nærri Wjú ár.
0!
SKAR SÆMUNDSSON, sem
verið hefir framkvæmda-
stjórf' Alþýðusambands Islands,
lætiur af störfum í dag.
Hann var ráðinn framkvæmda-
stjóri sambajndsmfe í febrúar 1938.
og tók því við þesistum þýiðdnigfar*-
miklu. störfum á þeim tímium, sem
einna hættulegastir hafa reynzt í
sögu samtakanna síðam til þeirra
var stofnað, vegna ólgu og
suudnungar. ( }
Hefir öskari tekizt að léysa hin
vandasörrrwi stöif sambaaidsins af
hendi á þessum tímum svo vel, að
varla myndi öðnum hafa betur
tekizt.
Öskar Sæmundsson hefir skap-
að nýtt bókhald hjá sambiandinn
og komið öllum skrifstofustörf-
Frh. á 4. siðu.
Argyrakastro nú nmkrinoil
af firikkjnm á prfá vegn.
En vðrn ftala fier najllg harðaandi
s
IDUSTU FREGNIR frá
Albaníu herma, að
Grikkir haldi áfram sókn sinni
víðast þvar á vígstöðvunum. En
það er þó viðurkennt, að vörn
ítala fari nú stöðugt harðnandi,
og að þeir séu byrjaðir að gera
gagnáhlaup á mörgum stöðum.
Grikkjúm hefir enn miðað
nokkuð áfram við Argyrocastro.
Hafa þeir nú allar hæðir sunnan
og anstan við borgina á sínu
valdi, svo og þjoðveginn þaðan
vestur til sjávar. En ítalir verj-
ast enn í borginni sjálfri. ,
Miklir loftbardagar hafa ver-
ið yfir Albaníu þrjá síðustu sól-
arhringana, og skutu Bretar nið-
ur tíu ítalskar flugvélar á mið-
vikudag og fimmtudag. Á mið-
vikudag lenti þeim saman við
20 ítalskar Caproniflugvélar og
skutu 8 af þeim niður. Hinar
tvæf voru skotnar niður á
fimmtudaginn.
Bretar héldu í gær uppi
grimmilegum loftárásum áf
bækistöðvar ítala í St. Guar-
anta, Elbazan og Durazzó, o,g
tvístruðu 6 ítölskum tundur-
spillum, sem gerðu árás á eyj-
una Korfu. ítalir halda uppi
stóðugum loftárásum á grísk
þorp og borgir.
Það var nú loks viðurkennt í
gær í þýzka útvarpinu, að Ba-
doglio marskálkur væri kominn
til Albaníu, en í ítalska útvarp-
inu er því enn harðlega neitað.