Alþýðublaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 30. NÖV. 1940. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. LAUGARDAGUR Næturlæknir er Kjartan Ólafs- son, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Næturvörður er í Reykjavíkur-' og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Hljómplötur: Kórsöngvar. 20.30 Leikrit: „Landafræði og ást“ eftir Björnstjerne Björnson (Soffía Guðlaugsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Edda Kvaran, Guðlaugur Guðmundsson, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, o. fl.). 22.30 Fréttir. 22.40 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Gísli Páls- son, Laugavegi 15, sími 2474. Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 10 Morguntónleikar. 11 Messa í dómkirkjunni (séra Sigurbjörn Einarsson). 12,10—13 Hádegisút- F.U.J. F.-U.-J.-félagar! Mætiö við Há- skólann á morgun kl. 1 e. h. og takið þátt í skrúðgöngunni. — Stjórnin. 1 og silfur r, Hafnar- VNDÍKm^TÍlK/NNÍNGfíR HINN ÁRLEGI BAZAR I.O.G.T. verður á morgun kl. 3 e. h. í Góðtemplarahúsinu uppi. Tek- : ið á m'óti munum til viðbótar ■ frá kl. 10 í fyrramálið. Styðj,ið gott mál! Gerið góð kaup á morgun kl. 3 í Góðtemplara- húsinu. — Bazamefndin. Securlt efni á gólf og veggi. Má leggja á tré- og steinundir- lag. Varist að eyðileggja slitin og stiga. Ekkert viðhald borgar sig eins vel og Securitlögn. H/F STAPI, SÍMI 5 9 9 0. Söluumboð: J. Þorláksson & Norðmann. Sími 1280. SkittafoDdor í dánarbúi Þórðar J. Thorodd- sens læknis verður haldinn í bæjarþingstofunni mánudaginn 2. desember kl. 10 f. h. Verður lögð fram skrá um lýstar kröf- ur og tekin ákvörðun um sölu skuldahréfs, sem búið á. LÖGMAÐURINN í REYKJAVÍK. 29. nóvember 1940. varp. 13,50 Útvarp frá útihátíð stúdenta: Lúðrasveit leikur. Ræða af svölum Alþingishússins: Ólafur Thors atvinnumálaráðherra. Lúðra sveit leikur. 15—15,30 Danshljóm- sveit Bjarna Böðvarssonar. 15,30 Hljómplötur: Norrænir söngvar. 16 Sónata í G-dúr, eftir Grieg (Árni Kristjánsson og Björn Ólafsson). 17 Messa í dómkirkjunni (séra Árelíus Níelsson predikar). 18,30 Barnatími: Sig. Thorlacius skóla- stjóri: ,,Um loftin blá“ o. fl. Kór- söngur barna. 19,15 Hljómplötur: Gluntar. Vísur og valsar. 20 Frétt- ir. 20,20 Útvarpshljómsveitin: Ég vil elska mitt land. 20,25 Ræða: Hermann Jónasson forsætisráð- herra. 20,50 íslenzk lög. Gunnar Pálsson og útvarpshljómsveitin. 21,10 Kórsöngur (af plötum). 21,25 Takið undir! Páll ísólfsson o. fl. 21,50 Fréttir. 22 Danslög. 24 Dag- skrárlok. MESSUR Á MORGUN. Messur í dómkirkjunni á morg- un: Kl. 11, síra Sigurbjörn Einars- son, Kl. 2, síra Þorsteinn L. Jóns- son, Kl. 5, síra Árelíus Níelsson. Barnaguðsþjónusta í Laugarnes- skóla á morgun kl. 10 f. h., síra Garðar Svavarsson. Messað í fríkirkjunni á morgun kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Barna- guðsþjónustan fellur niður vegna hátíðahaldanna 1. desember. Messað í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2, síra Garðar Þor- steinsson. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti á morgun: Lágmessa kl. 6.30 árd. Hámessa kl. 9 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. Afgreiðsla M.F.A.-bókanna í Hafnarfirði er hjá Páli Sveins- syni, kennara. Eru menn beðnir að vitja þeirra þangað. Stúdentaráð Háskóla íslands efnir til skemmtunar í hátíða- sal Háskólans 1. des. kl. 3. Verða þar ýms skemmtiatriði. Bazar Blindrafélagsins. Hinar hjartanlegustu þakkir færum við öllum þeim, er með gjöfum, vinnu eða annari fyrir- greiðslu stuðluðu að hinum glæsi- lega árangri, er varð af toazar Blindrafélagsins þ. 21. nóv. Baz- arnefndin. Ástráður Sigursteindórsson, cand. theol., sem eins og kunnugt er, er einn af umsækjendum um Nessókn, prédikar við almenna guðsþjónustu, sem Kristilegt stúd- entafélag gengst fyrir í tilefni 1. des. í dómkirkjunni annað kvöld kl. 8.30. Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup þjónar fyrir altari. Síra Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík heldur guðsþjón- ustu sunnudaginn 1. desember í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi kl. 2 síðdegis og í Skildinganes- skóla í Skerjafirði kl. 5,15 síðdeg- is. OSKAR SÆMUNDSSON. Frh. af 1. síðu. lum sambandsins á ágætan rek- spöl, enda mun vera leitun á jafn glöggum og nákvænmm skrifstofumanni. úetta hefir líka komið fram í þeim samninguim, sem Öskar hefir gert fyrir verka- lýðsfélögin. Óskar Sæmundsson hóf útgáfu blaðsins „Sambandstíðindi" fyrir A1 þýöusambandið. Petta blað birtir ýms tíðindi um verkalýðs- mál, ka'úpsamninga, dóma í verka- lýðsmálum, kaupútreiikminga, leið- beiningar til félagsstjóma og fjölda margt annað, sem komið hefir í góðar þarfir hjá stjórn- fendum verkalýðsfélaganna að vita Um. Óskar Sæm’undsson fékk frí frá störfum sínum í Pósthúsinu tii að gerast framkvæmdastjóri AI- þýðusamhandsins árið 1938. Tek- lur hann nú við þeim störfum aftur. , i Um leið og Óskar Sæmunds- son hverfur frá störfum hjá Al- þýðusambandinu vill Alþýðu- blaðið færa honium þakkir fyrir ágætt starf og góða samvinnu. ÁRNI FRÁ MCLA Frh. af 2. síðu. hjá Árna frá Múla, að Finnbogi í Gerðum sé orðinn „spámaður Alþýðublaðsins“ eins og hitt, að Alþýðublaðið hafi nokkru sinni farið halloka fyrir honum sálf- um, Árna frá Múla . Sira Þorsteinn L. Jónsson óskar þess getið, að gefnu til- efni, að hann hafi ekki tekið aftur umsókn sína um Hallgrímspresta- kall og ætli sér ekki að gera það. Séra Jón Thorarensen predikar annað kvöld kl. 8V2 í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Séra Halldór Kolbeins predikar á morgun 1. des, í Skildinganesskóla kl. 2,15. Þess er óskað, að menn taki með sér sálmabækur. Mæðrastyrksnefndin er að byrja jólastarfsemi sína og biður nefndin bæjarbúa að muna eftir henni. Skrifstofa nefnd- arinnar er opin kl. 4—6, sími 4349, í Þingholtsstræti 18. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Árna Sigurðssyni Svava Guðmundsdóttrr og Rögn- valdur Kristjánsson, sjómaður. Heimili þeirra er á Njálsgötu 106. STÚDENTARAÐ HASKOLA ISLANDS. SMeiiaiiifiaii í HÁTÍÐASAL HÁSKOLANS 1. des. kl. 3 e. h. kl. 1. Ávarp: Próf. dr. Alexander Jóhannesson rektor. 2. Einsöngur: Gunnar Pálsson. 3. Ræða: Próf. dr. Magnús Jónsson. 4. Einleikur á píanó: Hallgrímur Helgason. 5. Upplestur: Tómas Guðmundsson skáld. 6. Karlakór Reykjavíkur, söngstjóri Sig. Þórðarson. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í anddyri Háskólans 1.30—2.30 og á morgun kl. 11—12 og 2—3. Soodhðllio verðor opio til QAMLA Blð VestirfSr Hardy- íjðlsbyldBiBar. Out west with the Hardys. Ný Metro-gamanmynd af æviníýrum HARDY-fjöl- skyldunnar. Aðalhlutverk- in leika: Mickey Rooney, Lewis Stone, Virginia Veidler o. fl. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Þ3YJA BIO feæii witli (GREEN HELL.) Ameríksk kvikmynd frá Universal Film, er sýnir æfintýri leiðangursmanna í frumskógum Suður-Am- eríku. Aðalhlutverk leika: Joan Bennett og Douglas Fairbanks, yngri Aukamynd: S. 1 O. S. Ensk kvikmynd um björg- unarstarfsemi. Börn fá ekki aðgang.. Sýnd klukkan 7 og 9. F.U.J. F.U.J. L Qansleikur Félag ungra jafnaðarmanna heldur dansleik sunnudaginn 1. des. kl. 10 e. h. í Iðnó. Ræða: Minni íslands, Sigurður Einarsson dósent. Aðgöngumiðar veiða seldir í Iðnó frá klukkan 4 og kosta kr. 3,00. Skemmtunin er aðeins fyrir íslendinga. LEIKFELAG REYKJAVIKUR. nLoginn helgl44 eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning á morgun klukkan 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Engin sýning annað kvöld. Skemmtun verður haldin að Hótel Björninn 1! des. n. k. kl. 10.30. SKEMMTIATRIÐI. 1. Listdans: Sif Þórs. 2. Sprenghlægilegar gamanvísur verða sungnar. v 3. Dans. x Ágæt Hljómsveit. Aðgöngumiðar við innganginn. — Aðeins fyrir íslendinga„ SKEMMTINEFNDIN. f rá rikisstjórninni Myrkurtíminn í sambandi við umferðatakmarkanir vegna hernaðaraðgerða Breta hér á landi, verður í des- ember sem hér segir: Hafnarfjörður til Borgarfjarðar: Frá kl. 3.35 síðd. til kl. 9.15 árd. Hrútafjörður: Frá kl. 3.30 síðd. til kl. 9.10 árd. Skagafjörður til Skjálfanda: Frá kl. 3.15 síðd. til kL 9.00 árd. Seyðisfjörður til Reyðarfjarðar: Frá kl. 3.00 síðd. til kl. 8.45 árd. j w a 1. desember.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.