Alþýðublaðið - 02.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1940, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 2. DES. 1940. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. ALÞTÐU Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. MÁNUDAGUR Næturlæknir er Ólafur Þ. Þor- steinsson, Eiríksgötu 19, sími 2255. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19,00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19,25 Hljómplötur: Lög leikin á bíó-orgel. 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Jón Eyþórsson). 20.50 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 21,05 Erindi: Þegar lopinn kemur — (frú Anna Ásmundsdótt- ir). 21,20 Útvarpshljómsveitin: Hug- leiðingar um ýms þjóðlög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Petsamofarar halda skemmtun í kvöld og má hver þeirra taka einn gest með sér, Aðgöngumiðar fást í dag í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna heldur aðalfund sinn annað kvöld kl. 9 í Oddfellowhúsinu. Kötturinn og kanarífuglinn heitir draugamynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Paulette Goddard og Bob Hope. \ Revyan 1940, Forðum í Flosapörti, ástandsút- gáfan, verður sýnd kl. 8V2 í kvöld. Dr. Símon Jóh. Ágústsson heldur fyrirlestur kl. 6,15 á morgun í III. sal háskólans. Efni: Stöðuval. Öllum heimill aðgangur. Vinningar í happdrætti Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands, sem dregið var í hjá lögmanni laugar- dag 30. nóv., komu upp tölurnar 87, 525, 1311, 1331, 2639 og 3060. Vinninganna má vitja á skrifstofu Slysavarnafélags íslands. Tveir Winstonar Churchillar. Brezka útvarpið skýrði frá því í gærkveldi, að nú ætti brezka þjóð- in tvo Winstona Churcilla. í gær var skýrður sonur Randolph Chur- chills og var hann látinn heita í h'fuðið á afa sínum. Alþýðu'flokksfélagið heldur fund annað kvöld kl. 8% x Iðnó uppi. Laufvindar blása heitir nýútkomin bók eftir -Mar- gréti Jónsdóttur, kennslukonu. — Hefir hún áður gefið út bókina: Við fjöll og sæ. Margrét Jónsdótt- ir er löngu kunn af kvæðum sín- um. Bókaforlag Æskunnar hefir gefið út þrjár nýjar bæk- ur: Sandhóla-Pétur, Kári litli og Lappi og Ásta litla lipurtá. Tveimor p$zkum birgöa- skipnm sðkkt. Fj AÐ VAR TILKYNNT í London í gær, að tekist hefði að sökkva tveimur þýzk- um birgðaskipum á föstudag og snemma í gærmorgun. Annað skipið var 8 þúsund smálestir að stærð og^var því sökkt við Hollandsstrendur með tundurskeyti frá flugvél. Hinu skipinu var sökkt af brezkum tundurskeytabát. Var skip þetta mjög stórt og var einnig við strendur Hollands. AlHýðaflokksfélao Rejrkjavíknr. Fumd'u'r í Iðnó uppi arm- að kvöld kl. 8V2. Dag- skrá auglýst á miorgun. XXXXXXXXXXXX Bðsknr sendisveim óskast Tjarnarbúöin. ÍÞRÖTTA FLOKKUR ÚR EYJUM Frh. af 3. síðu. Meðan flokkuírinn dvelur hér verðuir hann á vegum Ánnanns og hafa Ármeniningar boðið kvennaflokkum I. R., K. R., í. K. Hauika og Akumesinga að keppa við flokkinn meðan hann stenduir við. F.U.J. Saumaklúbburinn er í kvöld á sama stað kl. 8V2. Baz- arinn er á föstudaginn, og er því nauðsynlegt að þið mætið allar. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Ls. Pjeínrsejr hleður á þriðjudag til ísafjarð- ar. Vörum óskast skilað fyrir hádegi sama dag. Esja vestur unx í strandferð fimnxtu- dagskvöldið 5. þ. m. (burtfar- artíminn nánar ákveðinn síðar). Vöruixióttaka á morgun og fram til hádegis á miðvikudag. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Nanna Danívalsdóttir og Stein- grímur Bjarnason byggingameist- ari. Heimili þeirra verður á Sel- vogsgötu 19, Hafnarfirði. SöAIW B80 wm Vesturför Hardy fjölskyldueoar. (Out West with the Hardys) Sýnd kl. 9. með Mickey Rooney. Kötturinn og kanarífuglinn (The Cat and the Canary.) Dularfull ameríksk kvik- mynd. Sýnd kl. 7.§ n nyja bio m Orðéna vítið (GREEN HELL.) Ameríksk kvikmynd frá Universal Filnx, er sýnir æfintýri leiðangursmanna í frumskógum Suður-Am- eríku. Aðalhlutverk leika: Joan Bennett og Douglas Fairbanks, yngri Aukamynd: S. 1 O. S. Ensk kvikmynd um björg- j unarstarfsemi. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Einars N. Þórðarsonar fer fram kl. 1 e .h. þriðjudaginn 3. des., frá heinxili hans, Suð- urgötu 21, Hafnarfirði. Vandamenn. Revyan 1940. Forðnm í Flosaporti ASTANEtS-ÚTGÁFA leikið í Iðnó í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í dag eftir kl. 1. —-Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. SýDi&g á átskarði, útvefnaði og ýmsum grip- um til húsaskrauts eftir GUÐMUND KRISTINSSON er í Safnahúsinu uppi á lofti. Sýningin verður op- in daglega klukkan 1—7. Aðgangur 50 aurar. Branða- og mjólkni búðln, Klrkjnvegi 18 Hafnarfirði es* ©pÍE! til klc 11 ,S© á k völdin 39, THEQDQRE DREISER: JENNIE GERHARDT sínum, en húxi vildi samt ekki gefast upp. — Við gætum skírt lxana báðum nöfnunum, sagði hún. — Ég hefi ekkert við það athuga, sagði hann, — en það þarf að skíra barnið sem fyrst. Jennie varð mjög glöð þegar hún frétti þetta. Og hún fór að draga á skírnarkjól barnsins. Gerhardt heimsótti prestinn, sköllóttan, feitlaginn guðfræðing, og bar fram erindi sitt. — Er það barnabarn yðar? spurði presturinn. — Já, sagði Gerhardt. — En faðir barnsins er hér ekki. —• Nú, sagði prestur og leit forvitinn á gestinn. En Gerhardt lét ekki koma sér úr jafnvægi. Hann sagði, að hann og kona sín myndu koma með barn- ið. Og presturinn, sem hafði grun um, hvernig í málinu lægi, þar ekki fram fleiri spurningar. — Það er ekki hægt a ðneita að skíra barn, þegar afi þess er skírnarvottur, sagði Gerhardt. Gerhardt fór Liðar sinnar, særður yfir þeim van- heiðri, sem honum fannst hann hafa orðið fyrir, en þó um leið ánægður yfir að hafa gert skyldu sína. Nú ætlaði hann að fara með barnið og láta skíra það, én að því loknu þyrfti hann eklri að bera ábyrgð á því lengur. En þegar barnið var skírt, vaknaði aftur hjá hon- um ábyrgðartilfinning. Það varð að sjá um, að þetta barn yrði vel kristið. —- Lofið þið að ala þetta barn upp í trú og kær- leika til fagnaðarerindisins? spurði presturinn, þeg- ar þau stóðu frammi fyrir honum í litlu kirkjunni. O gGerhardt sagði já, og kona hans tó kundir það. — Lofið þið því að hafa áhrif á þetta barn með umhyggju ykkar, kenna því iðni, ástundun og bæn- rækni, svo að það hafni hinu vonda og velji hið góða hlutskipti í lífinu, eins og stendur skrifað í hinni helgu bók? Meðan þessi orð voru lesin upp, fór Gerhardt að hugsa um það, hvernig hefði farið fyrir sínu'm eigin börnum. Og hann varð áhyggjufullur. — Gefið þið guði þetta barn, sem hann hefir látið fæðast? — Já. — Ég skíri þig Vilhelmínu Vestu, sagði prest- urinn að lokum, — í nafni föðurins, sonarins og heilags anda. Gerhardt laut höfði og fylgdist með hinni fögru bæn, sem presturinn las. Eftir að presturinn hafði lesið hina hátíðlegu bæn, fann afi barnsins til þeirrar ábyrgðar, *sam á hann var lögð vegna þessa barns. Hann fann, að hann varð að sýna þessari litlu veru. sem lá í öfm- um konu hans, alla þá umönnun og næi’gætni, sern nægt var, og guð hafði skipað honum í sakramennt- inu. Hann laut höfði í dýpstu auðmýkt og þegar athöfninni var lokið, og þau voru að fara út úr hinni þöglu kirkju, vantaði hann orð til að láta í ljós tilfinningar sínar. Gerhardt gekk hægt leiðar sinnar og er hann hafði velt fyrir sér þeim orðum* sem presturinn hafði yfir við skírnina, og hugsao um þær skyldur, sem orð guðs lögðu honum á herð- ar, hvarf síðasti skuggi þeirrar andúðar, sem hann hafði haft á barninu og móður þess, en skyldleika- tilfinningin kom í staðinn. Hversu mjög sem dóttir- in hafði syndgað, þá var það ekki barninu að kenna. Þetta var lítil, kjökrandi vera, sem hann átti að annast um. — Það er ágætur maður, þessi prestur, sagði hann við konu sína á leiðinni heim. — Já, hann er það, sagði kona hans blátt áfram. — Og þetta er allra viðkunnanlegasta kirkja, hélt hann áfram. —- Já. Gerhardt svipaðist um, hoi’fði á húsin, göturnar1 og iðandi mannhafið á götunum. Og að lokum leit hann á konu sína og barnið, sem hún bar á hand- legg sér. — Hún hlýtur að vera þung, sagði hann á þýzku. — Lofaðu mér að bera hana. Frú Gerhardt, sem var orðin töluvert þreytt, gat ekki hafnað því. — Jæja, sagði hann og leit á barnið um leið og hann þrýsti því að brjósti sér. — Við skulurn nú vona, að hún geri sig maklega alls þess, sem fyrir hana hefir. verið gert í dag. Frú Gerhardt hlustaði á orð hans og skildi, hvaS fólst í orðum hans. Tilvera barnsins myndi ef til vill vekja deilur á heimilinu stöku sinnum, en æðra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.