Alþýðublaðið - 03.12.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.12.1940, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN }. XXI. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 3. DES. 1940. 285. TÖLUBLAÐ Flskverðlð hækkaðl enn stórkostlega f morgun. ---—♦- Gréði fiskútflytjenda fer vaxandi með hverjnm deginnm, sem líðnr. Mauðsynlegt að setja átflutningsgjald > á fisk tii verðjöfnunar innanlands. Dýrtíðin vex viðstöðulaust. Allur nýr fiskur hækk- aði í morgun í verði um 10 aura ltg. Einn af þekktustu fisksölum bæjarins sagði við AI- þýðublaðið í morguir. „Þetta er að verða algerlega óþolandi ástand. Ég er aíveg viss um að þetta er ekki síðasta hækkunin. Það er bókstaflega aílt að verða vitlaust. Við fisksalarnir ráðum ekki við neitt.“ „Hver er aðalástæðan fyrir þessari hækkun? „Aðalástæðan er sú, að er- Iendis er geypiverð á fiski — og fer hækkandi. Það er minna um fisk núna en undanfarið og veldur því meðal annars Iokun fiskiveiðanna fyrir Vesturlandi. Þeir, sem fengu fisk þaðan, reyna nú að fá fisk hér fyrir sunnan. Leiguskipin Ieggja vit- anlega á það ríka áherzlu að fá fisk í sig sem allra fyrst. Allt þetta skapar gífurlega eftir- spum, svo að segja má áð sleg- izt sé um hvern ugga. Sem dæmi um verðið skal ég geta þess, að þorskur kostar nú í ver- stöðvunum á Suðurnesjum 37 aura og ýsa 45 aura.“ Stórorðði fisMtfiytjenda Aijjýðublaðiö hefir áreiðan legar upplýsingar u>m það að erlendur nmrkaður fyrir fisk er nú ákaf- lega hár og er gróði fiskútflytji- enda er svo gifúfrlegur að til slíks þekkjast engin dærni. — Jafnvel litlir bátar, sem fara út græða marga tugi þúsuindia á hverjium túr — en á stærri skip- AÐ var tilkynnt í Lond- on á hádegi í dag, að þegar 2 Messerschmidtflug- vélar, sem skotnar voru nið- ur yfir Bretlandi í gær væru meðtaldar, væru Þjóðverjar búnir að missa aðeins yfir unum mun hreinn gróði vera allt af í hverjium túr um og yfir 100 þústond krónur — og oft langt yfir það. Út af fyrir sig er það vitan- lega fagnaðarefni fyrir okfcur ís- lendinga, að svo> gott verð skuli fást fyrir íslenzkar afurðir, en einn sem komið er ber almenning- ur aðeins tjóm af þessum mikla gróða. Vegna hiinnar gífurlegu eftirspurnar eftir fiski hækkar hanin stöðugt til neytendanna inn- anlands. i Vitanlega er þetta óþolandi á- stand, sem verður að lagfæra. Alþýðan hefir um langan tíma möglunariaust þolað það, að hún fdngi dýrtíðina uppbætta að eins að litlu leyti. Lengur getur hún ekki uinað við þetta ástand. Það er ófrávíkjanleg krafa al- mennings, ekki aðeins verka- manna, sem taka kaup fyrir dag- launavinnu, heldur allm sem taka lauin að nú þegar verði sett út- fluttningsgjald á útfluttan fisk og verði það notað til verðjöfn- unar á fiski á innlendtom mark- aði. Það hafa stundum veriið sett braðabirgðalög af minna tilefni en þessu. Englandi þrjú þúsund flug- vélar frá því stríðið hófst. Flugmennirnir á öllum þess- um ílugvélum hafa annað- hvort farizt eða eru í brezk- um fangabúðum. Frh. á 4 .síðu. Fondnr í Atyýðn- flohksfélaginu í kvold. ALÞÝÐUFLOKKS- FÉLAG REYKJA- VÍKUR heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Fer þar fram kosning kjörbréfanefndar og kosn- ing viðbótarfullrúa í full- trúaráð flokksins. Ennfremur verða rædd félagsmál og sagðar fréttir af sambandsþingi. Að lok- um verða skemmtiatriði. Félagar ættu að fjöl- menna á fundinn. Þrátt fyrir hríð og snjð heldnr sókn Grikkja ðfram. Kemst italski herinn ekki nnðan frá Argyrocastro? HRÍÐ er nú á öllum víg- stöðvum í Albaníu, frá 2—6 feta djúpur snjór, og fjallahlíðarnar eru illfærar. Þrátt fyrir þetta ern Grikkir í sókn á ölluim vígstöðvUm, allt sunman frá Argyrocastro og norð- ur fyrir Pogra^ec. TókU þeir í gær hæðir, smáþorp, vegi og ár af ítöltom. Grimmilegtost er mót- staða ítalia við Argyrocaistro enn sem fyrr. En Grikkjum hefir tek- izt að ná enn einni samgönguleið til borgarinnar á sitt vald, og er jafnvel búist við að ítalski her- inn, sem er í borginni komist ekki tondan, ef borgin fellur í henidur Grikkja. Fréttaritari „Times“ á vígstöðv- unum skýrir frá því í dag, að það sé rangt, að hugrekki í- tölsku hermannanna hafi bilað í stríðinu í Albaníu, heldur lúti þeir herstjóm, sem þeir treysti ekki og finni engan tilgang í þessari styrjqld. Kvenréttindafélag íslands hefir skemmtifund í kvöld í til- efni af því, að liðin eru 10 ár síð- an það stofnaði Vinnumiðlunar- skrifstofu kvenna, sem sameinuð hefir verið Vinnumiðlunarskrif- stofu ríkisins. MOðverjai' fiafa mist yfir Bretlandi 3000 fluqvélar. Flugmennirnir hafa allir farizt eða eru í f angabúðum í Englandi. Dagsbrnn sendiratvinnnrek enðam samningsuppkast Kommúnistar brjóta samkomulag nefnd- arinnar og hlaupa með ýms atriði upp- kastsins í blað sitt. Q AMNINGANEFND Dags brúnar hefir undanfarið unnið að því að útbúa samn- ingsuppkast til að leggja til grundvallar fyrir kröfum fé- lagsins á hendur atvinnurek- endum. Hefir nefndinni tekizt að undirbyggja kröfur Dagsbrún- ar vel og setja þær skýrt fram. Samningsuppkastið, ásamt upp- kasti að öryggisreglum við skipa- vinnu var sent til atvinnurekenda síðastliðmn laugardag og var þess jafnframt óskað að atvinniu- rekendiur hæfu viðræður við nefndina um samninga. En Dagsbrún hefir ekki borizt enn neitt bréf frá atvmtíurekenri- tom af tilefni þes,sara samnings- toppkasta. Samninganefnd Dagsbrúniar varð áSiátt um það, að ræðia ekki opinberlega um einstök atriði samningsuppkastsins. Enda hef- ir það aldrei verið talið heppi- legt meðan viðræður miiii aðilja væru byrjaðar — eða á byrjun'ar- sitigi. En kommúnistar eru birjaðir að sýna sitt rétta andlit í þeim deil- tom — eða viðræðum sem síanda fyrir dyrum. Á mjög óviðurkvæmilegan hátt ræðir blað þeirra tom samnings- toppkastið í dag og bað formaður Dagsbrúnar þó einn af ritstjór- um blaðsins að skýra ekki frá því í einstöktom atriðtom og neit- aði um topplýsingar, en svo virð- ist kommúnistablaðið hafi átt Einnig Sjómanna- íélag Beyhjavikir STJÓRN Sjómannafé- lags Reykjavíkur gekk um helgina frá upp- kasti að samningi við tog- araeigendur og sendi stjórn Félags íslenzkra hotnvörpuskipaeigenda það í gær. Enn hefir stjórnin ekki gengið frá uppkasti að samningum við eigendur verzlúnar- skipanna. Stjórn Sjómannafélags- ins óskar ekki að einstök atriði uppkastsins séu rædd opinberlega. ♦----:----------------------*. greiðan aðgang að einum nefnd- armannanna, sem hafi fremuirtiai- ið sig fúlltrúa kommúnistaflokks- ins í nefndinni en verkamanna í Reykjavík. Slíka framkomu verður að víta harðlega — en vitanlega ekki hægt ,að vænta annars a£ þess- um sundmngarvörgum í verka- lýðssamtökantom. Verkamenn verða að vera á verði gegn siíku. Þeir eru nú að leggja út í örlagaríka barátlu fyr- ir afkomu sína — og þá ríður é því að haldið sé á málunum af varfærni, en þó fullri festu. Fiimtfu pisini tnnnnr af síld seldar til Svipjððar. -----♦---- Viðskiftafulltrúi Breta hér til- kynnti leyfi Breta í gær. D REZKA STJÓRNIN hefir leyft sölu á 50 þúsund tunn- um af íslenzkri saltsíld til Svíþjóðar. Mr. Harris, viðskiptafulltrúi Breha hér á landi tillcynrti við- skipíaneinid þetta I jjær. Þetta er öll sú óselda síld, sem 151 er í landinu — og eru þetta því gleðitíðindi. Verðið mun að líkindum vera um 60 íslenzkar krónur fob mið- að við 110 kg. „pakkningu“. Eins og kunnugt er, vann Finn- ur Jónsson formaður síldarút- vegsnefndar að sölu saltsíldar í Svíþjóð, meðan hann dvaldi þar, í stomar. Tjáðto sænskir sílidar- kaupendur sig fúsa til að kaupa 120—150 þúsund tunnur, og stóð ekki neitt á því, að þeir borguðiu 77 íslenzkar krónur fob fyrir, tunnu. Eftir að Finnur Jónsson Frh. á 4. síðu. . «

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.