Alþýðublaðið - 07.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
AH:
ÚTGEFANDI: ALÞÝBUFLOKKURINN #%|
•.;.,.;.
-
XXI. ÁRGANGUB
LAUGARDAGUR 7. DES. 1940.
288. TÖLUBLAÐ
rikkir nálgast nú óðum
olíulindir ttala i Albaníu.
Eiga tuttugu kilómetra ófarna til Elbazan,
•JiTU'-G'Otri
Kort a£ vígstöðvunum í Suður-
Albaniu.
Tvitngor plltnr stekknr frá
Langarvatni - og tapast.
-------;---------¥---------------'
Fjoldi manna hefir leitað hans
síðan á mánudagsmorgun.
( ------------------+z----------------
UNGUR PILTUR héðan úr Reykjavík, Einar Stefáns-
son að nafni, sem verið hefir nemandi að Laugar-
vatni í vetur, hvarf þaðan um klukkan 6 á mánudagsmorg-
un í kulda og krapi, frakkalaus og húfulaus.
Var pilturinn að öðru leyti
illa f yrirkalláður, hafði verið á
dansleik alla nóttiná og lítið
eitt undir áhrifum áfengis.
Alþýðublaðið hafði í morgun
tal af. Jóni Oddgeir Jónssyni
fulltrúa Slysavarnafélagsins
um slysavarnir á landi, en hann
hefur stjórnað leit héðan úr
bænum að piltinum, og Bjarna
Bjarnasyni skólastjóra. Hafði
hann ekkert að athuga wð frá-
sögn Jóns Oddgeirs Jónssonar,
en hann skýrði þannig frá:
„Á miðvikudagskvöld til-
kynntu ættingjar Einars Stef-
ánssonar Slysavarnafélaginu,
að hann hefði horfið á mánu-
dagsmorgun frá Laugarvatni,
að leitað hefði verið árangurs-
laust að austan, og fóru fram á,
að Slysavarnafélagið hæfi leit
að piltinium. Jafnáramt settu
¦vættingjarnir tilkynningu í út-
varpið um hvarfið.
Við snérum okkur þegar til
Bjarna Bjarnasonar skólastjóra.
Hann skýröi okkur svo frá, að
á sunnudaginn, 1. des. hefði
verið skemmtun á Laugarvatni.
Voru . þar viðstaddir um 600
gestir og því mjög fjölmennt.
Fór skemmtunin mjög vel
fram og sást ekki vín á nema
sára fáum.
"P RÉTTIR FRÁ AÞENU í MORGUN segja, að dagurinn
-*• í gær hafi verið sá sigursælasti fyrir Grikki síðan að
stríðið milli ítala og Grikkja hófst.
Það var tilkynnt opinberlega í gær, að Grikkir hefðu
nú tekið Santi Quaranta og farið fram hjá Argyrokastro
báðum megin við borgina, þannig, að ítalir hefðu neyðst
til þess að yfirgefa hana til fulls, en staðfest fregn hefir enn
ekki komið um það, að Grikkir hafi tekið þá borg.
Á norðurvígstöðvunum sóttu Grikkir í gær hratt fram
í áttina til Elbazan, sem liggur í miðju landi og áttu fremstu
hersveitir þeirra ekki nema 20 km. ófarna til borgarinnar.
Grikkir nálgast nú óðum á þessum slóðum olíulindirnar í
Albaníu, sem eru þær einu, sem ítalir hafa haft yfirráð yfir.
ttalir kveífctu í Santi
Qnaranta<MjAr§yrokasJro
Áður en Italir f óru úr Santi
QuaTanta og Argyrokastro kveiktu
þeir í báðurni borgunum, en víst
er, að miklar birgðir af vopnum
og vistuim félllt engu að siður í
hendur Grikkja, þegar þeir tóku
jþá bottjgj í gær.
Þeff á höfninni tóku þeir eúinig
ítalskan tundurspilli, sem haföi
ætlað að flytja ítiaska hérforingja
burt paðan, en orðið fyrir loft-
árás og neyðst til þess að snúa
aftur inn í h&fnina.
ítalir flýja nú norður ströndina
frá Santi Quaranta til Chiatmara
og frá Argyrokastro til Tepelini.
Er-sagt, að allir vegir séu fullir
af vopwum og vögnum, sem peir
skiiji eftir.
Grikkir segjast hafa tekið 1600
fanga í bardögunum í Suður-
Albaníu Uindanfarið, og hafa peir
verið illa til reika. Sumir hafa
sagt, að peir hafi ekki feingið
brauð dögum saman. Aðflutning-
ar ganga svo erfiðlega eftir veg-
unium norðan úr Albaníu, að
Italir hafa orðið að reyna að
flytja 'matvæli að hersveitum shi'
um í flugvélum og varpa peim
niður, eins, og Rússar í Finn^
3andi í fyrra.
Á inorðurvigstöðvunum hafa nú
alls 6 þúsuind ítalk flúið yfir
landamærin til Jugóslayíu og
látið kyrsetja s.ig par, til þess að
komast hjá því að þurfa að
befrjast áfram eða vera teknir til
fanga.
Talið-er víst, að fregnin. Um
fráför Badoglio marskálks muni
hafa hkiar alvarlegustlu afleiðing-
ar fyrir agann í ííalska hemUm,
og lauka glurdroðann, því ftð eng-
inn ítalskur herforingi hefir haft
annað eins álit á meðal ítölsku
hermannanna og hann.
Sálanannsóknarfélag íslands
heldur bazar á morgun kl. 3 í
Varðarhrúsinu.
Rétt fyrir kl. 6 á mánudags-
morguninn fylgdi, skólastjórinn
Einari upp í herbérgi hans og
bað hann að fara í rúmið. Hafði
hann þá nokkuð bragðað áfengi.
Tók Einar því vel og skyldi
Bjarni við hann þar meðal her
bergisfélaga hans. Um 5 mín-
útum seinna fór skólastjórinn
aftur upp í herbergi Einars til
að aðgæta hvernig honum liði.
En hann var þá horfinn. Sögðu
félagar hans að hann hefði að
vörmu spori farið út — og haft
við orð, að fara til Reykjavík-
ur. Skólastjórinn þaut niður
stigana og út á hlað, en í því
mætir hann pilti. Sagði piltur-
inn, að Einar hefði komið þjót-
andi út og hlaupið vestur veg.
Hefðu þeir tveir félagar hlaup-
ið á eftir honum og reynt að ná
honum, en er það tókst ekki,
urðu þeir ásáttir um að annar
hlypi heim, en hinn reyndi að
missa ekki sjónar á honum.
Skólastjórinn tók þegar bíl og
kennara með sér. Fóru þeir svo
vestur veginn,-en er þeir komu
á móts við Eyvindartungu, —
hittu þeir piltinn, sem hafði élt'.
Einar og kvaðst hann hafa misst
af honum út í myrkrið. Skóla-
Frh. á 2. síðu.
Hættusvæðið fyrir Vesturlandi minkað:
Horfnrnar fyrlr Mveiðarn
arjafnsknogaleoarogáðnr
------------------«,------------------
Vestfirðingar verða að ieita til rikisins
um hjálp ef fiskimiðunum yerður lok-
að áfram, segir Finnur Jónsson.
YFIRSTJÓRN brezka setu-
liðsins hér hefir ákveðið,
að færa austurinörk hættu-
svæðisins fyrir norðvesturlandi
um hálfa gráðu vestar. Tak-
mörk Voru áður við 22. gráðu
v. 1. við Geirólfsgnúp á Strönd-
um, en eru nú rétt við Hæla-
víkurbjarg.
Alþýðublaðið hafði í dag tal
af Finni Jónssyni alþingismanni
og spurði hverja þýðingu þetta
hefði fyrir fiskveiðarnar og sigl-
ingarnar. ;
— Petta kann að hafa nokkra
þýðingu fyrir sigiihgarnir fyrir
Hom, sagði Finnur Jónsson —
því nú geta skipin tekið beina
stefnu á Horn, þegar þau koma
að norðan í síað þess að taka
stefnu á Geirhólm, eins og þau
þurftiu áður.
Þó verður enn ervitt að taka
Djúpið frá Horini í jdimmU' veðri,
meðan hættusvæðið nær 4 míl-
ur að landinu.
Fyrir fiskveiðamar hefir þessi
breyting enga þýðingu, nema ef
tii vill fyrir togarana. Nokfeur
hluti af Hoirnbankanum og
Stra»dagruinninu losnar að vísu
af hættsvæðinlu,. en þar er sjal-
an fiskuir á þessum tíma árs,
enda varla verandi þair veðurs
vegna . - • ,
FisMflo'tinn á Vestfjörbum er
{>ess vegna í som« vanidræðunum
og áðusf. Fiskimiðin fyrir lóða-
veiðiskipin eru alveg lotouð.
Sex stærstu bátafnir vonu farn-
ir til Grundarfjarðar og ætluðm
að stunda þar veiðar en fara
liklega heim aftuir í dag eða á
moirgun, þvi þar'hefir ekkert fisk-
ast og stórtap orðið á útgerð-
inni. '"
Noikfcrir af smærri bátunum
hafa verið að reyna í Djúpiöu
|og á íjögurra mílna svæðinuund-
anfarna dagia, en það hefir ekik-
ert fiskast og eru þeir nú flest-
ir hættir veiðum.
Sem dæmi uim aflaleysið og
vandræðin má nefna, að aðeins
tveir bátar reru í gær og fengtt
sín 500 pundin hvor.
Þetta bann Breta færir Vest-
firðingutm þungar búsifjar. Menn
hafa þar ekki annað en sjóinn til
þess að lifa á, og þegar hon-
Uim er lokað, eru mörgum allár
bjargir bannaðar. Allur fjöldi
Vestfirðinga verður svo hart úti
vegna bannsins, að ekki er ann-
áð sýnna, en að þeir verði að
leita hjálpar rikisins, til þess að
geta lifað, ef bannið verður á»
fram. f
En einmitt á þessum tíma vetr-
ar er hiö lokaða svæði einn iaf
þeim fáu stððum hér við land,
Frh. á 4. síðu.
Bretar bnnir að fá 3000
fltipélar frá Ameríku.
._---------------«.-----------------
Byrjað að smiða handa þeim 60 hrað-
skreið fiutningaskip, 10 þús. smál. hvert.
TK. AÐ VAR SKÝRT FRÁ ÞVÍ í útyarpi frá New Jersey í
* Bandaríkjunum í gær, að Bretar væru nú þegar búnir
að fá 3000 flugvélar þaðan síðan stríðið hófst, og 130 flutn-
ingaskip auk 60 tundurspilla.
Ennfremur var skýrt frá því, að byrjað væri að smíða
handa Bretum á skipasmíðastöðvum í Bandaríkjunum 60
mjög hraðskreið flutningaskip, hvert 10 þúsund smálestir
að stærð. .*;:.,':. ?
Þess var getið, að Bretar
fengjunú 75—90% af flugvéla-
framleiðslu nokkurrá* stærstu
flugvélaverksmiðjanna i Banda
ríkjunum.
Fulltrúi frá brezka fjármála-
ráðuneytinu, Sir Fredrick
Philips, er nýlega kominn vest-
ur um haf til þess að undirbúa
stórkostlega lántöku Breta í
Bandaríkjunum. Hefir þegar
Frh. á 2. síðu. !