Alþýðublaðið - 10.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEPÁN PÉTURSSGN ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 290. TÖLUBLAÐ XXL ARGANGUR ÞRTÐJUDAGUR 10. DES. 1940. Heræfingar á eyðimörkinni milli Egiptalands og Libyu. Sækja síðan í gærmorguii fram á breiðu svæði 25-35 km. sunnan við Sidi Barrani. M Djl af líii í leir fyntu i Euglandi i Ffintaudandi atriði. TT' VEIR njósnarar voru teknir af lífi í London í morgun, og eru það fyrstu njósnararnir, sem líflátnir hafa verið þar í þessu stríði. Báðir mennirnir voru í. þjón- ustu Þýzkalandá, annar Þjóð- verji, en hinn Hollendingur. Urðu þeir uppvísir að þ'ví að reka njósnir fyrir þýzkaland um landvarnir Breta og höfðu of fjár milli handa í brezkum peningum og útvarpsstöð til þess að senda upplýsingar til Þýzkalands. Frti. á 2. 9íöu. EæstD vinnisgam- ir í Happdrættinn T DAG var dregið í síð- asta flokki Happdrættis- ins, og féllu hæstu vinningarnir á þessi númer: .. 50 þús. kr. vinningurinn á 17528 og 25 þús. kr. vinningurr inn á 24110. T-x AÐ var tilkynnt í London síðdegis í gær, að her Breta í Egyptaíandi hefði í dögun í gærmorgun hafið sókn á breiðu svæði gegn ítalska hernum, sem síðan í haust héí- ir verið aðgerðarláus hjá Sidi Barrani, skammt innan við. landamæri Egyptalands. Sóttu Bretar fram með vélahersveituín og flugvélum á svæði, sem liggur um 25—35 km. fyrir sunnan Sidi Bar rani og gerðu þcgar í gær mikinn usla í liði ítala. Tóku þeir yfir 1000 fanga, en yfirmaður ítalska hersins, sem þeir áttu við, féll í viðureigninni. Þessi frétt vekur stórkostlega eftirtekt um allan béiirt- Mánuðum saman hafa menn búist við hinni margboðuðu innrás ítala í Egyptaland, en hehpi hefir alltaf verið frest- að. Nú hafa Bretar orðið á undán og hafið sókn áð sínu leyti. •" Stærsta sókiln i strtH- im I Atrikn biDiað tll. Það var sa,gí í Lu,ndúíiiaútvaxp- inui í gærkvöldi, að sókn Bætá í Egyptalandi væri tvímælaláust stærsta og þýðingarmesta sóknin, sem hefði átt sér stað í stri&ixun hingað til. Hún var tilkjmnt af sir Archi- bald Wavell, yfirmanni bnezka hersins á Egyptaland'i strax í gærmorgun aðeins fjóFirm klukku stundtim eftir að hún var hafin. Er sóknrnni stefnt gégn hægra fylkingararmi Grazianis mar- skólks, sem nú er iandstjóri Mussoliniis í Lybíu t>g hefLr yfi.r- herstjóm ítalska hersins þar, óg þykir augljóst, að tilgangur Breta sé, að knýja þennan fylkingairarm til að hörfa undau til strandar- , innar fyrir vestan Sidi Barrani, ] ar sem Bretar geta einnig komið t herskipaflota slrtum vib í bar- dögunmn. Það var skýrt frá þvi í Lund- únaútvarpiniu í morgun, að bnezku sprengjuflugvélamar tækjíu öfhigan þátt í sdkninni og heföu samtimis gert ógúriegar loftárásir á borgimar Skli Bar- rani, Sollirm, Bardia og Dema, sem em allar á strtind Egypta- laríds og Lybiu að baki herlinu ítala. " - • > rjpr ' ; ,1 , r... ler Nnssoilnl til AlbanfnT Fregnir frá Aþenuborg herma; tiö sókn Grikkja í Albaníu haldi stöðugt áfrnrn, og séu þeir nú á syðstu og vestustu vígstö&vunUm þar kornnir mi&ja vegu milli. Santi QuaTanta og Chiamara. Samkvæmt ameríkskum frétt- um:. i morgun hefir það •’flögiö fyrir, að Mussolini sé i þann' veg- Frh. á 4. síðu. Dðnsk lSgregla berst við danska nazista i Haderslev. ....■».. 356 nazistar handteknir. Fólkið hyllti log regluna og sðng danska ættjarðarsðngva •4- Drjn verkaljðsféiðg aftnr f Alpýðusaœbandið. Verkamenn hafa sundrungarboðskap hinna hafnfirzku spekinga að engu. T VEIR hafnfirzkir speking- ar, vefkalýðsleíðtogarnir Hemiann Guðmundsson og Bjarni Snæbjörnsson hafa . nú loksins fundið „línu“, eftir mikla leit, fyrir Sjálfstæðis- fíokkinn í verkalýðsmálum. — Ilafa þeir nú skrifað tvær síð- ur í Morgunblaðið um þessa uppgötvun sína -----og lætur blaðið'það nægja -—og birtir énga 5 mínúlna krossgátu. Grein Hermanns birtist á sunnudag ,en grein Bjarna í dag og má segja, að þar sé hver silkihúfan upp af annari — þó er ekki hægt að neita því, að öllu óskiljanlegri og vitlausari er grein Bjarna, enda eru í henni, auk margvíslegs mis- skilríings og ýmiskonar van- þekkingar, all mikið af rang- færsium. ! Það sýnir sig líka að verka- lýðsfélogin taká ekki ' mikið Frh. á 2. siðu. ; NVLEGA kom til mikilla ó- eirða í bænum Haderslev í Suður-Jótlandi. Barðist danska lögreglan við danska nazista í þrjár klukkustundir og lauk bardaganum með því, að 350 nazistar voru handtekn- ir. Nazistar höfðti boðdð til mikils fumdar og g«ngu þeir um göt- umar í einkennisbúningtEm, en fcankennisbúningar í pólitískuan tál gangi er bannaðir í Darmkirku. Lögreglan bannaði fundinn en nazistamir skeyttui því ekki. Lög- reglan er mjög fámenn í Hader- slev og var kallað á liöstyrk , frá næsta bæ., Var síðan ráðist- á fundarhúsið og nazistamir rekn- ir út. Kom síðan til slagsmála og varð lttgreglan að gTípia til skotvopna, særðust all margir inenn. - Að óeirðunum. lokuum fyllt- ust götumar af fólki, sem notaði. tækifærið til að sýna andúðsína á nazismánum, söng mannfjöld- inn danska ættjar&ar-söiigva og hylti tógnegluna. . Foríngi nazista Fritz Clausen, dýralaéknir kom á vettvang og reyndi að blárída sér í málin, en lögneglán hindraði hímn í því. Andstaöa Dana gegn þýzka og danska nazismanum fer stöðugt vaxandi, enda þnengir stöðugt að Dönum. Þá berast stöðugt fréttir um vaxandi óeirðir í Nonegi og ecu tilræði við lciðtoga nazista dag- legt brauð. Eitt sinn er einn af fylgismönnum Quislmgs ætlaði að tala á fundi sprakk hátalari hans framan í hann og hafði sprejig|a \ærið sett við hátalarann. Öll fang elsi Noregs eru nú full af Norð- mönnum en það hefir esngin á- hrif. Um allt landið geysar hatur norsku þjóðarinnar gegn kúgur- tmum og unga kynslóðin héflr forystu í þ\i að veita þeim {juflg- ar búsifjar. ; jn Miöur fcrst aí Agll SballigrímsspBj. Sriftiái Vidalin Bnidsxoii. NjálfBðto 33. A ðfaranótt sunnu- DAGS tók mann fyrir borð af togaranum Agli Skallagrímssyni og náðist hann ekki. Þessi maður var Kristján Vídalín Brandsson, Njálsgötu 33. 1 ’ Slysið mun hafa yiljað til fyr- ir Austuríandi, en veður mun hafa verið illt á miðunum und- „ anfarið. . ., , Kristján Vídalín Brandsson var fæddur 1L júní 1881 og yar því tæplega séxtugur að aldri. Hann var kvæntur og. átfi 5 börn, þar af tvær dætur gift- ar, en drengirnir eru þrír, Kristján var búinn að stunda sjómennsku í 46 ár — og lengst af á togara. Hann var félagi í Sjómannafélagi Reykjavíkúr, hinn bezti drengur og dugnáð- armaður, Hann var bróðir Egg- I erts Brandssonar fisksala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.